Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 2
Föstudagur 19. mars 1982 •MeNH Helgarpakki og dagskrá rlkisf jölmidlanna 2 Kvikmyndir um helgina ■ Theresa Russel I „Tlinaskekkju” Nicholas Roegs. Regnboginn — Montenegro ★ ★ ★ ■ Þessi fyrsta kvikmynd Dusan Makavejevs siöan 1974 fjallar um samskipti júgóslavneskra innflytjenda f SviþjóB og borgara- stéttarinnar þar. Söguþráöurinn er nokkuö brjálæöislegur, og svo er einnig myndin sjálf en á mjög fyndinn og stundum ósvlf- inn hátt. Makavejev hæöist miskunnarlaust aö „fínu” borgur- unum en hefur samúö meö innflytjendunum, sem halda I eigin siövenjur og lifsstil i gjöróliku umhverfi. Mörg atriöi myndar- innar eru sérlega skemmtilega útfærö og leikur Susan Ansprach er frábær. Bióhöllin — Fram i sviðsljósið ★ ★ ★ ■ Hal Ashby, Jerzy Kosinski og Peter Sellers leggjast á eitt um aögera „Fram I sviðsljósiö” aö bráöskemmtilegri ádeilumvnd. þar sem algjör einfeldningur veröur að spekingi og eins konar frelsara iheimi fjármálamanna, stjórnmálamanna og fjölmiöla I Washington. Peter Sellers leikur hér betur en nokkru sinni siöani „Dr. Strange-love”. „Fram i sviösljósiö” sameinar gott handrit og leikstjórn og áhrifamikinn leik. Háskólabió — Tímaskekkja ★ ★ ■ Nicholas Roeg sýnir hér sem i fyrri myndum slnum sér- kennandistil, sem gerirmyndina eftirminnilegri en efnisþráöur- inn gefur tilefni til. Hann fjallar um stormasama sambúö ungrar giftrar konu, Milenu, og bandarisks sálfræðings viö háskólann I Vinarborg. Milena vill vera frjáls og óháö og njóta lifsins meö hverjum, sem henni sýnist, en sálfræöingurinn er sjúklega af- brýöisamur og rekur hana til sjálfsmoröstilraunar. Theresa Russel gerir Milenu eftirminnilega, og sum atriöi myndarinnar eru einstaklega áhrifamikil vegna stilbragöa leikstjórans og klippingar. Austurbæjarbió — Súperlöggan ★ ■ Terence Hill (þekktur úr Trinity-myndunum) leikur hér vit- grannan lögreglumann, sem lendir i geislun frá kiarnorkii- sprenginguogfærviðþaö ýmsa yfirnáttúrulega hæfileika: getur t.d. fært hluti úr staö meö hugarorkunni og yfirleitt hagaö sér einsogSuperman.Grinið tekst stundum vel, en þó er óneitanlega alltof langt á milli velheppnaðra atriöa. Fjalakötturinn i Tjarnarbió — The Oberwald Mystery ★ ★ ■ Italski kvikmyndaleikstjórinn Michaelangelo Antonioni segir hér athyglisverða sögu með sérstæöum hætti. Hann hefur tekið myndina upp á myndsegulband, og nýtir vídeótæknina til hins itrasta að þvi er litabreytingar varöar. Hann leikur sér upp og niöur tilfinningastiga litrófsins meö þvi aö breyta lit hluta I sam- ræmi við innstu tilfinningar sögupersónanna, meö nokkuö mis- jöfnum árangri. Monica Vitti fer ágætlega meö aöalhlutverkiö, drottningu sem finnur ást og dauða hjá ungu byltingaskáldi, sem hyggst ráða hana af dögum. Laugarásbió — Loforðið 0 ■ Hér er um aö ræöa ástarsögu af gamla taginu, en slikar sögur hafa veriö vinsælar og ganga enn I jólabókaflóöinu okkar. Ekki er hægt að segja, aö hún sé sögö meö neinum sérstökum tilþrif- um og aöþvileytihæfirúrvinnslanefninu. Stjörnubió — Hrægammár 0 ■ Kvikmynd þessi á að gerast áriö 1991 eftir kjarnorkustriö og lýsa lífi og átökum nokkurra þeirra, sem lifa af hörmungarnar. Myndin hefur hins vegar i reynd ekkert meö slika hiuti aö gera. Art Carney er eiginlega eini ljósi punkturinn I myndinni. Tónabió — Aðeins fyrir þin augu ★ ★ ■ Tólfta kvikmyndin um söguhetjuna James Bond, 007. Bestu kaflar myndarinnar eru nokkur skemmtilega útfærö atriði, þar sem glæfragosar kvikmyndanna fá aö sýna getu sina á sjó og landi, svo sem bráöskemmtilegur eltingarleikur I bifreiöum um skógivaxnar griskar fjallshliðar og þorp, átök f skiöaparadis viö leigumoröingja á skiöum og mótorhjólum og fleira þess háttar. Söguþráöurinn á hins vegar litiö skylt viö Ian Flemming, og á- hugi Bonds á kvenfólki hefur sýnilega dofnað meö árunum. Nýjar myndir ■ Nokkrar nýjar myndir, sem ekki er fjallaö um hér aö ofan, hafa birst i kvikmyndahúsunum undanfariö. Sérstaklega skal þar bent á „Melvin og Howard” i Laugarásbió, sem hefur fengiö góöa dóma erlendis. —ESJ. Fram i sviðsljósið (Being There) [ Grinmynd I algjörum sérdokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn Oskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Svnd kl. 3, 5,30, 9 og 11.30. ' Sportbíllinn (Stingray) Kappakstur, hraöi og spenna er i hámarki. Þetta er mynd fyrir þá sem gaman hafa af bflamyndum. Aöalhlv. Chris Michum, Les ! Lannom tsl. texti. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3-5-7-9-11 A föstu -WM kcimus noouciioa Frábær mynd umkringd íjóman- um af rokkinu sem geisaöi um 1950. Party grfn og gleöi ásamt öllum gömlu góðu rokklögunum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9.10-11.10 lslenskur texti. Halloween i N T\ Halloween ruddi brautina I gerð hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuð börnum innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10 Trukkastriöiö (Breaker Breaker) m Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfð I fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem I karate-meistarinn Chuck Norris | leikur i. Aöalhlutv.: Chuck Norris, Georgc Murdoch, Terry O’Connor. Bönnuð innan 14 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Ath. sæti ónúmeruö Endless Love Enginn vafi er á þvf aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna f dag. Þið muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd i mars nk. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt,-Shirley Knight. Leikstj.: Franco Zefíirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20 Sígaunabaróninn 30. sýn. föstud. kl. 20. uppselt 31. sýn. laugard. kl. 16. uppselt. 32. sýn. sunnudag kl. 20. uppselt. Miðasala kl. 16-20, simi 11475. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. ÍGNBOGtl 13 19 OOO Montenegro Bo Jonsson prcsents MON Fjörug og djörf ný litmynd um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifið|með Susan Anspach — Er- land Josephson. Leikstjóri: Dusan Makavejev en ein mynda hans vakti mikinn úlfaþyt á listahátiö fyrir nokkrum árum. íslenskur texti Bonnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Sikileyjarkrossinn Afar fjörug og spennandi lit- mynd, um tvo röska náunga, — kannske ekki James Bond, — en þó meö Roger Moore og Stacy Keach Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Launráð í Amsterdam HE WAS THE HUMTEfí AHO THE HUIfTED! Tht web itntched from London ■ Amtterdom to HongKong _ t R0BERT MITCHUM | ÍXsTERDAMí RtHAflfl EGAN LESli NIELSON BHADFORD OUMAN KEYE LUKE GEORGE CHEUNG ._____________ Hörkuspennandi og viöburöahröð Panavision litmynd um baráttu við alþjóölegan svikahring, með Robert Mitchum. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. Sverðfimi kvennabósinn Fjörug og spennandi gamanmynd i litum um kvenhylli og skylmingar, meö Michael Sarra- zin — Ursula Andress. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11.15. ar 1-15-44 //The7-ups' „Bullitt”, svo „The French Connection”, cn siöast kom „The 7-ups” Æsispennandi bandarisk litmynd um sveit harðskeyttra lögreglu- manna, er eingöngu fást við að elta uppi stórglæpamenn, sem eiga yfir höföi sér 7 ára fangelsi eða meir. Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrrverandi lögreglu- þjón i New York) sá er vann að lausn heróinsmálsins mikla „Franska Sambandið”. Fram- leiðandi: D’Antoni, sá er gerði „Bullitt” og „The French Connection”. Er myndin var sýnd árið 1975, var hún ein best sótta mynd það árið. Ný kópia. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö inna 16 ára. Hrægammarnir (Ravagers) 1991: CIVILIZATION IS DEAD. islenskur texti Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum með úrvalsleikur- um. Arið er 1991. Aöeins nokkrar hræður hafa lifað af kjarnorku- styrjöld. Afleiöingarnar eru hungur, ofbeldi og dauði. Leik- stjóri. Richard Compton. Aðalhlutverk: Richard Harris, Ernest Borgnine, Ann Turkel, Art Carney. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gildran Hlégarði Frumsýning föstudagskvö/d kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Miöasala i Hlégaröi föstud. frá kl. 17 I sima 66195. Leikféiag Mosfeiissvettar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.