Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 5
'0 <$> Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanná 5 hensen. Organleikari: Mar- teinn H. Friðril'sson. Há- degisttínleikar. 12.10 Dagskrá. Tomeikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Norðursöngvar 7. þáttur: „Far þú heil, heimbyggð min” Hjálmar ólafsson kynnir söngva Sama. 14.00 Meiri birtuDagskrá um þyska skáldið Johann Wolf- gang Goethe i tilefni af 150 ára dánarafmæli hans, 22. mars. Umsjónarmaður: Kristján Arnason. Flytjend- ur ásamt honum: Arnar Jtínsson og Kristin Anna Þórarinsdóttir. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 KafHtiminn Astrud Gil- berto, Fred Astaire, Ertha Kitt o.fl. syngja og leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um þjtíðsögur I islensk- um btíkmenntum á 19. öld Hallfreður Orn Eirlksson flytur fyrra sunnudagser- indi sitt. 17.00 Einn af þeim sttíru: Jos- eph Haydn 250 ára Þórarinn Guðna sér um dagskrána. Fyrri hluti. 18.00 Count Basie, Oscar Pet- erson o.fi. ieika iétt lögTil- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A vettvangi Sigmar B. Hauksson stjórnar umræð- um um leikgerð verka Hall- dtírs Laxness. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Sigurður Alfonsson. 20.35 Evrtípukeppni bikarhafa i handknattleik Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik Þróttar og italska félagsins Pallamano Tacca I átta liða Urslitum keppn- innar i Laugardalshöll. 21.20 Þættir úr sögu stjórn- máláhugmyndaFyrsti þátt- ur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Fyrri þáttur um kenningar Adams Smith. 21.45 tslensk ttínlista) „Gullna hliðið” svitaeftir Pál Isólfs- son b) „Inngangur” og „Passacaglia” eftir Pál ls- ólfsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur: William Strickland stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frankiin D. Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (9) 23.00 A franska visu 12. þátt- ur: Bretagne Umsjónar- maður: Friörik Páll Jóns- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 22. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Hreinn Hjartar- son flytur (a.v.d.v.) 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og GuðrUn Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá Sjónvarpskynning Rembrandt ■ Á sunnudagskvöldið kl. 20.45 sýnir sjónvarpið mynd um hollenska málarann Rem- brandt, sem fæddist i borginni Leyden árið 1606. Hann nam i háskólanum þar I borg i eitt ár, en ákvaö þá að gerast list- málari. Nam hann i Leyden og Amsterdam og varð skjótt vel þekkturmálari. Settisthann aö i Amsterdam, sem þá var ein helsta verslunarmiðstöö i Evrópu. A vinnustofum hans starfaði jafnan fjöldi lærlinga og meistarinn hafði nægt fé, sem hann eyddi frjálslega, m.a. til þess að k-aupa myndir annarra listmálara. Þaö geröi hann i þeim tilgangi að hækka verð á listaverkum. En þekktustu myndir hans frá þessum tima eru liklega „Lik- skurðurinn” og „Næturvaktin”. Þykir honum takast mætavel að draga persónugerð og skaphöfn fyrirmyndanna fram á lér- eftinu. Ekki átti hann samfelldu gengi að fagna og árið 1657 varð hann gjaldþrota. Málverkasafn hans og margar hans eigin mynda voru seldar hingað og þangaö fyrir lága upphæð. Arið eftir var húsið selt ofan af hon- um. Samt hélt hann áfram plöt- unum sem hann þurfti að nota við gerö ætimynda og tókst að selja margar slikar, sem báru af vegna hins listfenga hand- bragðs og tækni. Meðal þeirra van R. fiemhríiiiíit. ■ Hollensk mynd um hinn fræga málara Rembrandt verður á dagskrá sjónvarpsins klukkan 21.05 á sunnudags- kvöldið. má nefna myndina „Kristur læknar sjúka”. Listaverk Rembrandts má nú sjá á listasöfnum i Bandarikj- unum og Evrópu og þar á meðal margar sjálfsmyndir hans og myndir af fjölskyldunni. Hann lést árið 1669. Þýðandi er Þrándur Thoroddsen en þulur er Guðmundur Ingi Karlsson. Mynd þessi kemur í stað þáttar- ins „Myndlistarmenn” sem átti að vera um Asgerði Búadóttur, vefara. Morgunorö: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðriður Lillý Guðbjömsdóttir byrj- ar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Um- sjónarmaður: Óttar Geirs- son. Rætt við Þorvald Björnsson fulltrúa veiði- stjóra um hvernig fækka á vargfpgli. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morgunttínleikar 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist „The Shadows”, Neil Young og Lúðrasveit leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Vltt sé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (30). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfegnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „ört rennur æskubltíð” eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (13). 16.40 Litli barnatlminn 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn JUlius Þórðarson bóndi á Skorrastaö talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.35 Evrtípukeppni bikarhafa I handknattleik Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik Þróttar og italska félagsins Pallamano Tacca i átta liða Urslitum keppn- innar i Laugardalshöll 21.20 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- ftílks. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.40 Otvarpssagan: Seiöur og hélog” eftir Ólaf Jtíhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (37) Lesari Séra Sigurður Helgi Guðmundsson. 22.40 Þættir úr sögu stjtírn- málahugmy nda. Annar þáttur Hannesar Hólm- stáns Gissurarsonar. Seinni þáttur um Adam Smith. 23.05 Frá ttínleikum Passíu- ktírsins á Akureyri I desem- ber s.I. 23.50 Fréttir. Dagskrárlát Þriðjudagur 23. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Háðar Jónsson. Sam- wmm » VELKOMIN « OPID ALLA VIRKA DAGA KL 14-19 LAUGARDAGA 1216 VHSVIDEOMYNDIR VIDEOKLLIBBURINN HF. Borgartúnl 33, Roykjavflc Sfcni 35460 ^^HorfóuF* Haukur Morthens rifjar upp Ijúfar endurminningar. Undirleik annast gömlu félagarnir Eyþór Porláksson, Guðmundur Steingrímsson og Jónas Þórir. sælkerastaður Ódýr\ matsölustaður þœgilegt umhverfi í alfaraleið____ Látið okkur sjá um veisluna Pottréttir kr. 69-84 Kalt borð kr. 118 Veisluréttir allt árið Veitingahús Laugavcgi llö.Sími: 10312. Birgir Vidar Halldórsson Matrciðslumcistari Ferðir fyrir alla landsmenn með beztu kjörum og hámarksafslætti vegna hagstœðustu samninga um flugferðir og gistingu: Costa del Sol Verð frá kr. 5.650,- Mallorca Verð frá kr. 6.900,- Lignano Sabbiadoro Verð frá kr 6.950. Portoroz Sikiley Verð frá kr. Verð frá kr. 7.950,- 7.300,- Orðlögð ferðaþjónusta fyrir einstaklinga - sérfræðingar í sérfargjöldum - Austurstræti 17, \ Reykjavik simi 26611 Kaupvangsstræti 4 Akureyri simi 22911 Feröaskrifstofan ÚTSÝN r uðiuuu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.