Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 6
16 Fimmtudagur 8. april 1982 ÍfaÉWI páskahelgin Jarðýta til sölu TD 15 B 125 ha árgerð 1971. Er i mjög góðu lagi. Nánari uppiysingar i síma 99-5592 eða 99- 5528. Jarðýta Til sölu jarðýta D6-C árgerð 1977 ekinn rúma 3000 tima á mæli. Nýr beltabúnaður fylgir. Greiðslukjör eftir samkomulagi. Upplýsingar gefnar milli kl. 12 og 13 og á kvöldin i sima 95-1118. Jörð til leigu Jörðin Þórðarstaðir i Fnjóskadal Suður- Þingeyjarsýslu er til leigu frá næstu far- dögum. Takmarkanir eru á áhöfn en möguleikar á vinnu i nágrenni. Upplýsingar gefur Skógræktarstjóri Ránargötu 18 Reykjavik simi 13422 sem einnig tekur við umsóknum Skógrækt rikisins Útboð Tilboð óskast i smiði og samsetningu á lausum búnaði fyrir Grundarskóla á Akranesi. Verkið skiptist i eftirfarandi 3 þætti og er heimilt að bjóða i hvern ein- stakan þeirra. a) Borð b) Stólar c) Hillur, skápar, skilveggir. Tilboðsgagna má vitja á verkfræði- og teiknistofunni s.f. á Akranesi simi 93-1785, en þar verða tilboð opnuð föstudaginn 30. april n.k. kl. 14.30 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Byggingarnefnd Grundarskóla Meltawai Snjóbræðslukerfi i bilastæði, tröppur, götur, gangstiga, torg og iþróttavelli. Síminn er: 77400 Þú nærð sambandi hvort sem er að nóttu eða degi. Pípulagnir sf. Smiðjuvegur 28 — Box 116 — 202 Kópa- vogur 22.00 „The Dubliners” syngja og leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestri Passlusálma lýkur Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson les 50. sálm. 22.40 Tveir ljóðalestrara ) „Ég skal vaka og vera góð” Guð- rún Jacobsen les eigin ljóð. b) „Sólfar” eftir Guðmund Inga Kristjánsson. Hulda Runólfsdóttir les. 23.00 „Páskar að morgni” Þættir úr sigildum tónverk- um. Kristin Björg Þor- steinsdóttir kynnir. Sunnudagur 11. april Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blás- arasveit leikur. 8.00 IVIessa i Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Organleikari: Dr. Ulf Prunner. 9.00 Páskaóratoria eftir Jo- hann Sebastian Bach.Flytj- endur: Teresa Zylis-Gara, Patricia Johnson, Theo Alt- meyer, Dietrich Fischer- Dieskau, Suöur-þýski Madriglakórinn og kammersveit, Wolfgang Gönnenwein stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Messa i Laugarnes- kirkju. Prestur: Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. Organleikari: Kristján Sig- tryggsson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikar. 12.50 Sekir eða saklausir: Bræðratunguhjón og Árni Magnússon. Handritsgerð: Gils Guðmundsson. Stjórn- andi upptöku: Baldvin Hall- dórsson. Flytjendur: Bryn- dis Pétursdóttir, Guðmundur Pálsson, Björn Karlsson, Gils Guðmunds- son, Hjalti Rögnvaldsson, Margrét Guðmundsdóttir, Erlingur Gislason og Rúrik Haraldsson. 14.15 „Aida”, ópera eftir Giu- seppe Verdi, 1. og 2. þáttur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Aida”, ópera eftir Giuseppe Verdi, 3. og 4. þáttur. 17.45 „Þar er allur sem unir”. Dagskrá um Arnfriði Sigur- geirsdóttur frá Skútu- stöðum. Umsjón: Bolli Gústavsson. Lesarar: Hlin og Jóna Hrönn Boiladætur. (Áður á dagskrá 24. mai 1981). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Sk iðaIandsmót ið Hermann Gunnarsson segir frá. 19.25 „Afrit”, smásaga eftir James Joyce Sigurður Jón Úlafsson les þýðingu sina. 20.00 Frá tónleikum „Collegi- um Musicum” i Háteigs- kirkju 12. júli i fyrrasumar. Stjórnandi: Lothar Stöbel. a. „Gott sei mir gnádig” eftir Georg Philipp Tele- mann. b. „Cornamusen- quartett” eftir Michael Praetorius. c. Blokkflautu- sextett eftir Georg Philipp Telemann. d. „Alleluja” eftir Johann Schelle. 20.40 Heilagur Frans frá AssisiSigurður Gunnarsson flytur fyrra erindi sitt. 21.15 Sinfóniuhljómsveit islands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Pianóleik- ari: Guðrún A. Kristins- dóttir. 21.40 „Dagbókarbréf frá tslandi” Hrafnhildur Schram les þýðingu sina á dagbókarbréfum sænsku listakonunnar Siri Derkert. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. Endurtekinn þáttur Jónas- ar, þar sem hann talar við Ömar Ragnarsson og Hauk Heiðar Ingólfsson. 00.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. april Annar páskadagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Tómas Sveins- son flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Tónleikar Þekktir tón- listarmenn fíytja sigilda tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigurjón Guðjónsson talar. 8.20 Létt tónlist Edwin Hawkins-kórinn, Mormóna- kórinn, Norska útvarps- hljómsveitin og Henri Mancini og hljomsveit syngja og leika. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson. Höf- undur byrjar lestur sinn. (Áður á dagskrá 1976). 9.20 Leikfimi. 9.30 Létt morgunlög Tékkneska filharmoniu- sveitin og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika sígild lög undir stjórn Leopolds Stokowskis. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Heilagur Frans frá Assisi Sigurður Gunnarsson flytur siðara erindi sitt. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organ- leikari: Antonio Corveiras. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nningar. Mánudagssyrpa —-Ölafur Þorðarson. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höfundur les (10). 15.40 Kaffitiminn Blásara- sveit Harrys Mortimers, Hljómsveit Eduard Melkus og Enska kammersveitin leika lög úr ýmsum áttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá dagsverð barna úr Kleppjárnsreykjaskóla til Reykjavikur. Barnatimi i umsjá Sigrúnar Sigurðar- dóttur. 17.20 Pianósvita í d-moll op. 91 eftir Joachim Raff. Adri- an Ruiz leikur. 18.00 Paul Robson syngur ameriska trúarsöngva. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Úlfar Þorsteinsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað i kerfið. Fræðslu- og umræðuþáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur þáttarins: Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvik Geirsson. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eða Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Ilamri. Höfundur les (4). 22.00 Lill Lindfors syngur lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið” Skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir út- varp með þátttöku hlustenda (1). 23.00 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 'Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Auður Guðjónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhlíð” eftir Marinó Stefánsson Höf- undur les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið” Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn, „Kjölfesan sem dugði”. Frásöguþáttur eftir Þor- stein Jónsson frá Brodda- nesi. Baldvin Halldórsson les. 11.30 Létt tónlist Ragnar Bjarnason, Skafti Ölafsson, Ragnhildur Gisladóttir o.fl. syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Við elda Indlands" eftir Sigurð A. Magnússon Höfundur les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (16). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Síðdegistónleikar W. H. Moser syngur með Sinfóniu- hljómsveit Berlinar „Rondó Arlecchinesco” op. 46 fyrir tenórrödd og hljómsveit eftir Ferruccio Busoni: Biinte stj. / Filharmóniu- sveitin i Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 4 i f-moll eftir Pjotr Tsjaikovský. Lorin Maazel stj. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Avettvangi. Stjórnandi þáttarins Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður: Arn- þrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og ljóð Þáttur um visnatónlist i umsjá Árna Johnsen. 20.40 Velkominn april Anna Snorradóttir rabbar við hlustendur á ári aldraðra. 21.00 Tilbrigði og fúga op. 24 eftir Johannes Brahms um stef eftir Georg Friedrich Handel. Dubrawka Tomsic-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.