Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 2
Föstudagur 16. aprll 1982 Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 2 res t a u rant W »a W VPVr a* Wr iOt Iw ^ VV g- w ú ■ ■ r ■ \ I ■ Kristleifur Jóhannsson fyrir utan Krána. Fiskréttir og fleira á Kránni ■ „Hérhafa föstudagarnir og laugardagarnir alltaf veriö liflegastir og það er jafnan sérlega glatt á hjalla hjá okk- ur i hádeginu á föstudögum, en þá erum viö með fastan rétt teingrillað lambalæri bearnaise sem þykir sérlega gott”, segir Kristmundur Jónsson, yfirmatsveinn á Kránni við Hlemmtorg og segir að i mai verði byrjað að hafa opiö á sunnudögum lika svona i tilefni af þvi að sumarið er að koma. A Kránni eru þeir með alla almenna grillrétti, hamborg- ara, heitar samlokur, kjúk- linga og fiskrétti — og alltaf með rétt dagsins, bæði fisk og kjötrétti. Sérstaklega er mælt með fiskréttunum á Kránni og þar á meðal segir Krist- mundur að sé besti fiskur sem hann hafi smakkað djúpsteikt- an en það er blálanga. Vert að prófa hana — enn betri en skötuselur, segir Kristmundur sem auðvitað á skötusel lika, lúðu og karfa, allt matreitt á ótal vegu. Já, það er óhætt að mæla með þvi að lita inn á Krána sem þar að auki er alltaf i leiðinni. VEITINGAHUS Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2 Hin vinsæla hljómsveit Drekar spila ásamt hinni síungu söng- konu Mattý Jóhanns. Mætið á stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aóeins rúllugjald. veitingahús, Vagnhöfóa 11, Reykjavík. Símí 85090. Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Opið í kvöld til kl. 3 Snyrtilegur klæönaóur. tr , v ; Slmi: 86220 Boróapantanir 85660

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.