Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 3
WlHfami Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 3 HOIII Símí 78900 IThe Exterminator | [ (GEREYOANDINN) The Exterminator er framleidd af Mark Buntzman og skrifuö og stjórnaO af James Cilckenhaus og | fjallar um ofbeldi i undirheimum New York. ByrjunaratriOiO eitthvaO þaO tilkomumesta staö- | gcngilsatriöi sem gert hefur ver- iö. Myndin er tekin f Dolby sterio og I sýnd í 4 rósa Star-scope AOalhlutverk: Christopher George Samantha Eggar Robert Ginty Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. 11 tsl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,5, 7 Fram i sviðsljósið (BeingThere) Grínmynd í algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk húntvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. tslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. | Sýnd kL 3, 5.30 og 9. Fiskamir sem björguðu Pittsburg (Thefish thatsaved t Pittsburgh) Grin, músik' og'~stofkósííégur körfuboltaleikur einkennir þessa mynd. Mynd þessi er sýnd vegna komu Harlem Globetrotters, og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra: Góöa skemmtun. Aöalhlutv.: Julius Erving, Mead- owlark Lemon, Kareem Abdul- Jabbar og Jonathan Winters. tsl. texti. ' Sýnd kl. 3,5,7 I Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin __iBronx (Fort/jpache the Bronx ) Bronxhverfiö í New Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman [ og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd i Aöalhlutv. Paul Newman, Ken | Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára I tsl. texti Sýnd kl. 9 og 11.20. Lifvörðurinn (My bodyguard) Lifvöröurinn er fyndinn og frábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheims- ins. Aöalhlutverk Chris Makepeace, Asam Baldwin Leikstjóri Tony Bill i tsl. texti Sýnd kl. 3, 5 og 7. Vanessa m j lT- i ^ - t tsl. textí | Sýnd kl. 11.30. Bönnub innan 16 ára. Snjóskriðan n i i\ IROCK' HUDSON' FARROW Stórslysamyrd tekin i hinu hrlf- I andi umhverfi Klettafjallanna. Þetta er mynd fyrir þá sem I stunda vetrariþróttirnar. | Aöalhlutv.: Rock Hudson, Mia Farrow, Robert Foster. | tslenskur texti Sýnd kl. 9 og ll Sjónvarp Laugardagur 1. mai 16.00 Könnunarferðin Sjötti þáttur endursýndur. 16.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 23. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 56. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Dans í 60 ár Hermann Ragnar Stefánsson stjórnar dansflokki sem sýnir þróun dans i 60 ár. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.30 Furður veraldar Niundi þáttur. Gátur i grjóti. 1 þessum þætti er reynt að ráða gátu steinhringanna miklu i Bretlandi t.a.m. Stonehenge. Þýðandi og þulur: Ellert Sigurbjörns- son. 21.55 Sveitastúlkan (The Country Girl) Bandarisk biómynd frá árinu 1954. Leikstjóri: George Seaton. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly, William Hold- en. Leikstjóra vantar mann i hlutverk i leikrit á Broad- way. Hann hefur augastað á leikara sem hefur komið sér út úr húsi viða annars staðar vegna óreglu. Þýð- andi: Björn Baldursson. 23.35 Dagskrárlok Sunnudagur 2. mai 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar 1 Stund- inni okkar að þessu sinni verða viðtöl við börn i Hóla- brekkuskóla og Klébergs- skóla um mataræði i hádeg- inu. Sýnd verður teikni- mynd um Felix og orkulind- ina og teiknisaga úr dæmi- sögum Esóps. Kennt verður táknmál og nýr húsvörður kemur til sögunnar. Börn i Hliðaskóla sýna leikatriði og trúður kemur i heim- sókn. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.45 Leiklist á landsbyggð- inni.Áhugamenn um leiklist á Islandi eru fjölmargir og leggja af mörkum ómælt starf i þágu hennar viðs vegar um landið. 1 þessum þætti er skyggnst bak við tjöldin hjá Litla leikklúbbn- um á Isafirði. Könnuð eru viðhorf bæjarbúa og bæjar- stjórnar við starfseminni. Rætt er við formann leik- klúbbsins leikara og maka. Umsjón: Helga Hjörvar. Stjórn upptöku: Marianna Friðjónsdóttir. 21.35 Bær eins og Alice Fimmti þáttur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Blásið á þakinu. Banda- riski trompetleikarinn Joe Newman leikur i sjónvarps- sal ásamt Kristjáni Magnússyni, Friðrik Theó- dórssyni og Alfreð Alfreðs- syni. 22.55 Dagskráriok Mánudagur 3. mai. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Prýðum landið, plöntum og trjám,Fjóröi þáttur. 20.45 íþróttir.Umsjón: Bjarni Felixsrai. 21.20 Alveg á réttum tima Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri: Lyndall Hobbs. Aðalhlutverk: Rowan Atkinson, Niegel Hawthome, Peter Bull og Jim Broadbent. Bernard fær þær fréttir að hann þjáist af sjaldgæfum blóð- sjúkdómi og eigi aðeins hálftima eftir ólifaðan. En Bernard ætlar að nýta hverja einustu sektindu. Þýðandi: Ragna Ragnars. 21.55 Kornkaupmennirnir Kanadisk fræðslumynd. Korn er einhver mikil- vægasta nauðsynjavara, jafnvel mikilvægara en olia. Fimm kornsölufyrirtæki i eigu sjö fjölskyldna eru nær einráð á kornmörkuðum heimsins. I myndinni er lýst starfsháttum fyrirtækjanna ogþvi valdisem yfirráöyfir kornmörkuðum veitir. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.55 Dagskrárlok Þriðjudagur 4. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Attundi þáttur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibllu- slóðum. Fimmti þáttur. Landið sem flaut i mjólk og hunangi. Leiðsögumaður: Magnús Magnússon. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 21.20 Hulduherinn. Sjötti þáttur. SporðdrekinaLiflina þarf að koma hópi flótta- fólksundan Þjóðverjum eni hópnum leynist njósnari Þjóðverja. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22.10 Fréttaspegill. Umsjón: Guðjón Einarsson. 22.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 5. mai 18.00 Krybban skemmtir sér Annar þáttur um Skafta krybbu og félaga hans. Þýð- andi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.25 Vatn I iðrum jarðar Bresk fræðslumynd um uppsprettur i Flórida. Þýð- andi: Jón O. Edwald. Þulur: Geir Thorsteinsson. 18.50 Könnunarferðin.Sjöundi þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prýöum landiö, plöntum trjám. Fimmti og siðasti þáttur. 20.45 HoIlywoocLFjórði þáttur. Stríðsmyndimar. Þýðandi: óskar Ingimarsson. 21.35 Starfiðer margLStóriðja — seinni hluti. I þessum þætti er greint frá þvi er Is- lendingar réðust i að virkja jökulárnar. Það var mikið átak og til þess að fjár- magna framkvæmdir og greiða niður orkuverð til al- mennings var ákveðið aö veita útlendum álframleið- endum heimild til að reisa og eiga verksmiðju i Straumsvik og selja þeim hluta orkunnar. Það var upphafið á nýjum kafla i at- vinnusögu landsins og jafn- framt höröum sviptingum sem standa enn. Handrit og umsjón: Baldur Hermanns- son. 22.25 Stóriðja á tslandi Kvikmyndir um helgina Austurbæjarbió — The Shining ★ ★ ★ Þessi nýjasta kvikmynd Stanley Kubricks er merkileg og mögnuð kvikmynd, bæði sem hrollvekja, dæmisaga um ýmis einkenni bandarisks nútimaþjóðfélags og paródia um ýmsar hefðir þeirrar tegundar kvikmynda, sem hrollvekjur nefnast. Myndin er einstaklega fagmannlega unnin og frábærlega leikin. Mynd og hljóð vinna hér saman af mikilli fullkomnun, og myndatakan lýsir oft miklu hugmyndaflugi. Þaö er með „The Shining” eins og margar aðrar góðar kvikmyndir að einstök atriði hennar lifa i huganum löngu eftir að sýningunni er Iokið, og vekja upp óteljandi spurningar og vangaveltur. Háskólabió — Leitin að eidinum ★ ★ ★ ■ Þessi kvikmynd Jean-Jacques Annauds er óvenjuleg i meira lagi. Hún gerist fyrir 80 þúsund árum, á steinöld, og lýsir þvi frumstæða mannlifi, sem þá var að þróast. Annaud leggur á þaö áherslu að sýna raunverulega lifnaðarhætti frumstæös fólks, og notar jafnvel „tungumál” sem Anthony Burgess bjó til. Annaud tekst að gera þessa forfeður okkar, lifsbaráttu þeirra og hegðan trúverðuga og raunsanna. Hann sýnir okkur lifsbaráttu, sem var hörðog ruddaleg, enda lifiðstutt, þar sem maðurinn átti i vök aö verjast gegn óbliðri náttúru þegar þekkingin var af skornum skammti og fjandmenn á hverju strái. Jafnframt sýnir hann hvernig frummaðurinn varö smátt og smátt þróaöri, m.a. vegna kynna milli ólikra ættbálka, og notar til þess ástarsögu tveggja aðalpersónanna, sem er sem rauður þráður gegnum myndina. Forvitnileg og skemmtileg kvikmynd. Regnboginn — Montenegro ¥ ¥ -¥■ ■ Þessikvikmynd DusanMakavejev fjallar um samskipti júgó- slavneskra innflytjenda i Sviþjóð og borgarastéttarinnar þar. Söguþráðurinn er nokkuð brjálæðislegur, og svo er einnig mynd- in sjálf, en á mjög fyndinn og stundum ósvifinn hátt. Makavejev hæðist miskunnarlaust að „finu” borgurunum en hefur samúð með innflytjendunum, sem halda i eigin siðvenjur og lifsstil I gjöróliku umhverfi frá þvi.sem þeireigaaðvenjast I heimalandi sinu. Mörg atriði myndarinnar eru sérlega skemmtilega útfærö og leikur Susan Ansprach er frábær. Regnboginn frumsýndi nýja sænska gamanmynd i gær, sjá bls. 27. Bióhöllin — Fram i sviðsljósið •¥■ ■¥• -¥■ ■ Hal Ashby, Jerzy Kosinski og Peter Sellers leggjast á eitt um að gera „Fram i sviðsljósið” að bráðskemmtilegri ádeilukvik- mynd, þar sem algjör einfeldningur verður að spekingi og eins konar frelsara i heimi fjármálamanna, stjórnmálamanna og fjölmiðla i Washington. Peter Sellers leikur hér betur en nokkru sinni siðan i „Dr. Strangelove”. Kvikmyndin sameinar eott handrit og leikstjórn og áhrifamikinn leik. Bióhöllin hóf sýningar á tveimur nýjum myndum um páskana og verður fjallað um „Lögreglustöðina i Brounx” i laugardags- blaðinu. Stjörnubió — Hetjur fjallanna ★ ■ Stjarna þessararkvikmyndarer landslagiö. Tignarleg fjöllin, og stórbrotið landslagið i norðurhluta Bandarikjanna fær aö njóta sin til fulls. Meginefni myndarinnar eru bardagar, mis- munandi illvigir, á milli indiána og hvitra veiðimanna, og yfir- leitt fariö hefðbundnar slóðir i þeim efnum. En landslagiö stend- ur fyrir sinu. Nýja bió — Eldvagninn ★ ★ ★ Bresk Óskarsverðlaunamynd sem sómir sér vel meðal þeirra mynda annarra, sem hlotið hafa Óskar sem besta kvikmyndin á liðnum árum. Þessi hrifandi og oft gripandi kvikmynd birtir okkur heim, sem er horfinn, og tvo einbeitta einstaklinga sem eru helteknir þörf fyrir að sigra. Ahorfandinn finnur til þeirrar innri orku, sem knýr hlauparana áfram til nýrra sigra. Bióhöllin — Lögreglustöðin i Bronx * ¥ Bronx er eitt af eymdarlegustu hverfum New York borgar. Þar eru hús að hruni komin innan um húsarústir og margar göturnar eins og ruslahaugar. Og þeir ibúanna sem setja mestan svip á hverfið, eru eiturlyfjasalar og eiturlyfjaneytendur, mellur og melludólgar, ræningjar og illþýði af ýmsu tagi. Og svo lög- reglan. Myndin sýnir stórborgarhverfi, þar sem lögmál frum- skógarins ráöa öðru fremur og melludólgar og eiturlyfjasalar eru kóngar, sem græða á veikleika annarra. Bióhöllin — Lifvörðurinn ★ ★ Frumraun Tony Bills sem kvikmyndaleikstjóra fjallar um vináttu tveggja ólikra unglinga sem jafnframt búa við mjög ólik- ar ytri aðstæður. Tekin eru til meðferðar ýmis viðfangsnefi svo sem ruddarnir sem oft setja leiöindasvip á skólalifið, hugrekki þeirra sem þora að bjóða ofureflingu byrginn, og mikilvægi vin- áttunnar. Regnboginn — Bátarallýið ★ ★ Sænskir gagnrýnendur hökkuðu þessa mynd i sig, en almenn- ingur flykktist að henni. Þetta er gamanmynd, sem hefur engan annan tilgang en að skemmta fólki, en gerir það lika vel. Sak- laust grin, sem flestir hafa gaman aö en einstaka láta fara I taugarnar á sér. Stjörnubió — Innbrot aldarinnar o Sjá umsögn á bls. 27 Regnboginn — Rokk i Reykjavik ¥ ¥ ■ Þessi islenska heimildarkvikmynd lýsir þeirri miklu grósku, sem rikt hefur i nýbylgjurokkinu að undanförnu. t kvikmyndinni tekst að lýsa mjög vel þeirri sérstæðu veröld, sem unglingarnir hafa búið til. Ræflarokkinu er steypt yfir áhorfendur með dúndr- andi krafti og látum, sem er i fullu samræmi við þann frumstæða ofsa, sem einkennir mikið af þessari tónlist. Myndatakan, sem er til fyrirmyndar, og hin ágætasta hljóðupptaka gera hljóm- sveitunum mjög góð skil. „Rokk i Reykjavik” er vel gerð kvik- mynd og aðstandendum sinum — Friðrik Þór Friörikssyni og samstarfsmönnum hans — til sóma. —ESJ. Föstudagur 30. april 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.