Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 3
tfmljfH Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 3 ■ „Að sjálfsögðu viljum við hafa húsið opið öll kvöld enda höfum við reynt allt hvað við getum til þess með þvi að leigja það undir skólaböll, hljómleika, árshátiðar o.f 1.,” sagði Hörður Sigurjónsson yfirþjónn á Broadway i samtali við blaðamann Timans fyrir skömmu. — Hvernig er aðsóknin um helgar? „Hún hefur farið fram úr björt- ustu vonum. Við opnum klukkan sjö og strax uppúr þvi fara matargestir að tinast inn og iðu- lega komast færri i matinn en vilja. Nú, um tiu leytið fara svo ballgestir að streyma inn i húsið sem oftast er orðið fullt rúmlega ellefu.” Ungfrú (Jtsýn kjörin i kvöld — Það er Útsýnarkvöld hjá ykkur i kvöld? „Já, við höfum haft útsýnar- kvöld á hverjum sunnudegi i allan vetur og það siðasta verður i kvöld. Það verður mikið um dýrðir, enda seldist upp á þremur korterum”, sagði Hörður. — Hver verða skemmtiatriðin? Yfirþjónninn á Broadway, Höröur Sigurjónsson „Viljum opna husið fyrir lifandi tónlist” — segir Hörður Sigurjónsson, yfirþjónn á Broadway „I fyrsta lagi verður ungfrú Út- sýn kjörin og krýnd, Ómar Ragnarsson og Þorgeir og Magnús skemmta svo verður hérna Flamengo dansflokkur frá Kanarieyjum bingo og kannski eitthvað fleira.” íslandsmótið i vaxtarækt „Á sunnudaginn verður haldið fyrsta Islandsmótið i vaxtarrækt hér á Broadway. Það hefst strax klukkan tvö um daginn með for- keppni, keppendur veröa fjörtiu, 24karlar, 9 unglingar og 7 konur. Gestir mótsins veröa heims- meistarinn i greininni Andreas Chaling og sænsk vaxtaræktar- stúlka sem heitir Pernilla Enar- son. I tilefni af mótinu v.erður svo sérstakur heilsumatur sem kokkarnir okkar sjá um að út- búa.” — Nú er Broadway kjörinn staöur til að halda hljómleika. Hafið þið áhuga á aö gera meira af þvi? „Já. Amk. höfum við hugsað okkur að opna húsið fyrir lifandi tónlist hvort sem verður um að ræða hljómleika eða bara venju- lega dansleiki. Viö ætlum okkur að keyra sunnudagskvöldin upp með allavega skemmtiatriðum, innlendum og erlendum og svo lifandi hljómsveitum,” sagði Hörður. —Sjó Þýsk vika hefst í dag að Hótel Loftleiðum Simi 25700 Vetrarverö okkar hafa sjaldan veriö hagstœöari. Eins manns herbergi meö sturtu kostar aöeins kr. 248.- og tveggja manna herbergi meö sturtu aöeins kr. 325.-. Ný og glæsileg gestamóttaka, setustofa og Piano Bar. Búið vel Indiret Stjörnusalur Súlnasalur Átthagasalur Lækjarhvammur matur gisting skemmtun jlndire^ simi 29900 ■ Dagana 6.-13.05.82 verður haldin „þýsk vika” að Hótel Loft- leiðum. Hún er haldin að tilhlutan þýska ferðamálasambandsins i Frankfurtam Main, Flugleiða og Hótels Loftleiða. Tilgangurinn með „þýsku vik- unni” er að vekja athygli á ferða- möguleikum til Sambands- lýðveldisins Þýskalands, svo og ferðalögum innan þess. Hér er þvi fyrstog fremst um ferðakynningu aðræða. Næstkomandi laugardag þann 8. mai gefst almenningi kostur á að fá upplýsingar um landið á sviði ferðamála að Hótel Loftleiðum, frá kl. 13.00. önnur atriði á dagskrá vikunn- ar eru: Framreiddir verða þýskir rétt- ir i veitingasölum Hótels Loft- leiða. ~~-Þýsk hljómsveit leikur i hótel- inu frá 7.-10. mai, sýning á þýsk- um vörum i anddyri hótelsins. Verndari „þýsku vikunnar” er þingmaðurinn Torsten Wolf- gramm, en hann er jafnframt framkvæmdastjóri þingflokks frjálsra demókrata i þýska þing- inu. Stjórnarformaður þýska ferða- ■ Þýskir kokkar munu sjá um matreiösluna á Hótel Loftleiöum meðan á þýsku vikunni stendur. málasambandsins, Gunter Spazi- viða að úr Þýskalandi munu er og fulltrúar á sviði ferðamála dvelja þessa viku i Reykjavik. Grétar Laufdal fró diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Opiö í kvöld tilki.3 Snyrtilegur ^'f klæönaöur. ' Boröapantanir 85660 V 1 8fmi: »8220 Ferðir fyrir alla landsmenn með beztu kjörum og hámarksafslœtti vegna hagstæðustu samninga um flugferðir og gistingu: Costa del Sol Verð frá kr. 5.650,- Mallorca Verð frá kr. 6.900,- Lignano Sabbiadoro f'ÍIrkr6.950. Portoroz Verð frá kr. 7.950,- Sikiley Verð frá kr. 7.300.-1 Orðlögð ferðaþjónusta fyrir einstaklinga - sérfræðingar í sérfargjöldum Feróasknfstofan Austurstræti 17, ^ Reykjavik simi 26611 ^ Kaupvangsstræti 4 Akureyri simi 22911 UTSYN Föstudagur 7. mai íaoz

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.