Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 4
Föstudagur 7. mai 1982 Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 4 Laugardagur 8. mai 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Bjarni Guft- leifsson talar. 8.15 VeÖurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 8.50 Leikfími 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 Vissiröu þaö? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö m örgum skrltn um spurningum. Stjórnandi: Guöbjörg Þórisdóttir. Les- ari: Arni Blandon. (Aöur á dagskrá 1980) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og As- geir Tómasson. 15.40 tslenskt mál Guörún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bokahorniö Stjórnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir. 17.00 Siödegistdnleikar 18.00 Söngvar f lettum diír. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Alþjóöadagur Rauöa krossins Þáttur i samantekt Jóns Asgeirssonar fram- kvæmdastjóra. 20.00 Frá tónleikum Karla- ktírs Reykjavikur I Há- skólahidi 5. október s.l. — slöari hluti. 20.30 Hárlos Umsjón: Benóny Ægisson og Magnea Matt- hlasdóttir. 1. þáttur: Kenni- oröiö er kærleikur 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Sten og Stanley syngja létt lög meö hljómsveit 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ,,Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (11). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok Sunnudagur 9. mai 8.00 MorgunandaktSéra Sig- urður GuÖmundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um rækt- un og umhverfi Umsjónar- maöur: Hafsteinn Hafliöa- son. 11.00 Messa I Safnaöarheimili Grensássóknar Séra Hall- dór Gröndal þjónar fyrir altari. Dr. Zdzislaw Pawlik framkvæmdastjóri sam- kirkjuráös Póliands predik- ar. Organisti: Arni Arin- bjarnarson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 3. þáttur: Þeir frændur Jónas og Siguröur Helgasynir Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrimur Magnússon ogTrausti Jóns- son. 14.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund Björg Einarsdóttir ræður dagskránni. 15.00 Regnboginn Orn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitlminn „The New Vaudeville Band” leikur og syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Séra Magnús Pétursson á Hörgslandi f þjóösögum. Hallfreöur Orn Eirlksson tekur saman dagskrá. Les- arar: GuÖni Kolbeinsson og Guörún Guölaugsdóttir. 17.00 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Há- skólablóiG. maí s.l., — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pi- erre Jacquillat. Einleikari: Ernst Kovacica. Forleikur aö „Brúökaup Flgarós” eft- ir Wolfgang Amadeus Moz- art b. FiÖlukonsert I G-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart Kynnir: Jón Múli Arnason. 18.00 Létt tónlist „The Mari- 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: Öttar Geirs- son. Fjallað veröur um sprettuhorfur i vor og ýmis- legt varöandi ræktun túna og grænfóöurs. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Hljómsveit Ivans Reniiden, Jan Jo- hannsson, „Þrjú á palli”, Sólskinskórinn o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilky nningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þóröarson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu slna (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Otvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aö- alsteinsdóttir les þýöingu slna (17). Páll Heiðar Jónsson. og Guörún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigfús Johnsen talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Frétir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker I þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég þaÖ sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinnn. Þáttur af ólöfu Sölvadóttur eftir Sigurö Nordal. Birna Sigurbjörnsdóttir les. 11.30 Létt tónlist Björgvin Gislason, Bob Magnússon, „Mezzoforte” og „The Modern Jazz Quartett” leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Til- kynningar. Þriöjudagssyrpa —Asgeir Tómasson og Þor- geir Astvaldsson. Útvarpsdagsskrá achi Brass” og „The In- credible String Band” leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudags- kvöldi. Umsjón: Onundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson „Aö breyta sveröum I plóga” I þessum slöasta þætti er rætt viö herra Pétur Sigurgeirsson biskup og séra AuÖi Eir Vil- hjálmsdóttur. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Heimshorn Fróöleiks- molar frá útlöndum. Um- sjón: Einar Orn Stefánsson. Lesari ásamt honum: Erna Indriöadóttir. 20.55 islensk tónlist 21.35 Aö tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Antonio Carlos Jobim og félagar leika 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Oör kvöldsins. 22.35 „Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (12). 23.00 Danskar dægurflugur Eirlkur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 10. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guörún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: BjarnfrlÖur Leós- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 16.40 Litli barnatlminn Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lina koma Iheimsókn og Anna les söguna „Hreiöriö” eftir Davíö Askelsson. 17.00 Slödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Reynir Hjartarson á Brá- völlum talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaö I kerfiö. Fræöslu- og umræöuþáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Þóröur Ingvi Guömundsson og Lúövlk Geirsson. (End- urtekinn þáttur frá 15. febr- úar) 21.10 Evgený Nesterenkó syngur lög eftir Muss- orgský. Wladimir Krainjew leikur á planó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (7). 22.00 Roger Whittaker syngur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið” Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son, samin fyrir útvarp meö þátttöku hlustenda (5). 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands I Há- skölablói 6. mai s.l., — sIÖ- ari hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat Einleik- ari: Ernst Kovacic a. Fiölu- konsert eftir Glaszunow b. E1 amor brujo eftir Manuel de Falla Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi j 7.30 Morgunvaka. Umsjón: 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Alaösteinsdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar (18). 16.40 Tónhorniö Stjórnandi: Guörún Birna Hannes- dóttir. 17.00 Sfödegistónleikar Kehr- kvintettinn leikur Strengja- kvintett i a-moll op. 47 nr. 1 eftir Luigi Boccherini / Christa Ludwig syngur lög eftir Franz Schuberti Geoffrey Parsons og Gervase de Peyer leika meö á pianó og klarinettu / Al- fred Brendel og Walter Klien leika Sónötu fyrir tvö pianó (K448) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Lag og ljóö Þáttur um vlsnatónlist i umsjá Dr. Colettu Burling. 20.40 Verndaö húsnæöi fyrir aldraöa? Þáttur i umsjá Onundar Björnssonar. 21.00 Gömul lög um gamla borg Lög frá Paris. 21.30 (Jtvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (8). 22.00 Clark Terry og félagar leika. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogrundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Aö vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Vigdís Magnúsdóttir talar. 8.15 VeÖurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker I þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Greint veröur frá afla landsmanna fyrstu 4 mánuöi ársins. Enn fremur verkunarskiptingu og útflutningi sjávarafuröa fyrstu þrjá mánuöi ársins. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál (Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar Filharmóniusveitin I Berlln leikur balletttónlist úr óper- umeftir Tsjaikovský, Verdi og Ponchielli; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Þóröur rammvillti” Jakob S. Jónsson samdi upp úr íslenskum þjóösögum og les. 16.40 Litli barnatiminn Heiö- dis Noröfjörö, Gréta Ólafs- dóttir og Dómhildur Siguröardóttir stjórna barnatima á Akureyri. „Þegar allt vaknar á vorin” — Þáttur um börn og gróöur. ólöf Jónsdóttir les söguna „Litla blómiö” eftir Stefán Júliusson og Jóhann Pálsson grasafræöingur kemur i heimsókn, talar um gróöur og les kafla úr bók- inni „Agnarögn” eftir Pál H. Jónsson. 17.00 Sfödegistónleikar Pianósónata op. 3 eftir Arna Björnsson. Gisli Magnússon leikur. 17.15 Djassþáttur. Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Nútlmatóniist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Þáttur meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna siöustu Bollunni og halda kveöjuhóf. Gestir: Björgvin Halldórsson og Katla Marla. 21.15 Giiartónlist Göran Söllscher leikur Konsertþátt op. 54 eftir Fernando Sor. 21.30 (Jtvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (9). 22.00 Mary Hopkins leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Frá tónleikum i Há- skólablói 4. september s.l. Sinfóniuhljómsveit Islands og þátttakendur i Zukofsky- námskeiöinu 1981 leika: Paul Zukofsky stjórnar. a. Fimm þættir fyrir hljóm- sveit op. 16 eftir Arnold Schönberg. b. Fimm þættir fyrir strengjasveit eftir Anton Webern. c. „Sinfóniskar ummyndanir” eftir Paul Hindemith. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. mai 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson Sam- starfsmenn : Einar Kristjánsson og GuÖrún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Sævar Berg GuÖ- bergsson talar 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker I þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur ogkynnir. 11.00 Verslun og viöskipti Umsjón : Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt viö bræöurna Jón og Stefán Haraldssyni um verslunarrekstur I sam- keppni viö kaupfélagsversl- un og einnig er rætt viö fólk ágötunni. 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjóma þætti meö nýrri og gamalli dæg- urtónlist. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövlk les þýöingu slna (11). 15.40 Tilkynningar.Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Sfödegistónleikar Fil- harmoniusveitin I Berlin leikur „Scmiramide” for- leik eftir Gioacchino Ross- ini, Ferenc Fricsay stj./Beverly Sills, Jean Knibs, Margaret Cable og Gloria Jennings syngja „O beau pays de la Touraine” atriöi úr öörum þætti óper- unnar „Húgenottarnir” eft- ir Giacomo Meyerbeer, Charles Mackerras stj./Fil- harmoniusveitin I Berlin leikur Sinfónlu nr. 4 I A-dúr op. 90 eftir Felix Mendels- sohn, Herbert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Bein Ifna vegna borgar- stjórnarkosninganna I Reykjavlk. Frambjóöendur af listunum fimm sem I kjöri eru.svara spurningum hlustenda. Stjórnendur: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orökvöldsins 22.35 Gagnslaust gaman? Fjallaö I gamansömum tón um málefni aldraöra. Umsjón: Hilmar J. Hauks- son, Asa Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Köstudagur 14. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigriöur Ingi- marsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker I þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guöjónsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Aö fortiö skal hyggja” Gunnar Valdimarsson sér um þáttinn. 11.30 Morguntónleikar Bracha Eden og Alexander Tamir leika fjorhent á planó Slavenska dansa op. 46 eftir Antonin Dvorák. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 „ Mættum viö fá meira aö heyra”Saman- tekt úrislenskum þjóölögum um útilegumenn. Umsjón: Anna S. Einarsdóttir og Sól- veig H alldórsdót tir. Lesarar meö þeim: Evert Ingólfsson og Vilmar Pétursson. (Aöur útvarpaö 1979). 16.50 LeitaÖ svaraHrafn Páls- son félagsráögjafi leita svara viö spurningum hlust- enda. 17.00 Slödegistónleikar. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eirlksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Glsladóttir frá Krossgeröi les (13). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 8. mai 16. Könnunarferöin. Sjöundi þáttur endursýndur 16.20 iþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson 18.30 Riddarinn sjdnumhryggi 24. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööun57. þáttur. Banda- rlskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnssson. 21.05 LööurslUöur. Rætt viö Katherine Helmond sem fer meö hlutverk Jessicu I Lööri. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 21.20 Fangabúöir 17. (Stalag 17) Bandarisk biómynd frá árinu 1953. Leikstjóri: Billy • Wilder. AÖalhlutverk: William Holden, Don Taylor. Otto Preminger og Robert Strauss. Hópur bandarískra hermanna situr I þýskum striðsfanga- búöum. Þeir veröa þess brátt áskynja aö meöal þeirra er útsendari Þjóö- verja og böndin berast aö tilteknum manni. ÞýÖandi: Kristmann Eiösson. 23.15 Kabarett. Endursýning (Cabaret) Bandarísk bió- mynd frá árinu 1971. Leik- stjóri: Bob Fosse. AÖalhlut- verk: Liza Minelli, Joel Gray og Michael York. Ungur og óreyndur breskur menntamaöur, Brian Roberts, kemur til Berlinar áriö 1931. Hann kynnist bandarlsku stúlkunni Sally Bowles, sem skemmtir I næturklúbbnum Kit-Kat. Hana dreymir um glæsta framtiö I Evrópu og veit aö mikiö skal til mikils vinna. Þýöandi: Veturliöi Guöna- • son. Myndin varáöur sýnd I Sjónvarpinu á annan I jólum ' 1977. 0.1.15 Dagskrárlok Sunnudagur 9. mai 16.00 Bor garst jórnarkosn- ingarnar í ReykjavIkJ^ram- 1 boösfundur I sjónvarpssal i fvrir borgarstjómarkosn- ! ingarnar I Reykjavik. Bein útsendíng. 18.00 Sunnudagshugvekja.Sr. Stefán Lárusson, prestur I Odda, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Litiö er inn I reiöskóla Fáks. Þrótt- heimakrakkar koma meö nokkur leikatriöi I sjón- varpssal. Sýnd veröur teiknimynd úr dæmisögum Esóps og einnig teikni- myndin Felix og orku- gjafinn. Sverögleypir og Eldgleypir klkja inn. Tákn- mál og Dlsa veröa á dag- skrá eins og venjulega. Umsjón: Bryndfs Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friöfinnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjdnvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson 20.45 A sjiikrahúsLSjúkrahús er í flestum tilvikum fyrsti og oft á tiöum einnig siöasti viökomustaöur á llfsleið- inni. Sjónvarpiö hefur látiö gera þátt um Landspitalann f Reykjavlk, en er einhver allra fjölmennasti vinnu- staöur á landinu. Myndin lýsir fjölþættri starfsemi sem þar fer fram. Fylgst er meö tilteknum sjúklingi frá því hann veflrist og þar til meöferð lýkur, og má segja aö rannsókn og umönnun sé dæmigerö fyrir flesta sjúkl- inga sem dveljast á spitala. Kvikmyndataka: Helgi Sveinbjömsson. Hljóö: Böövar Guömundsson . K lipping: Ragnheiöur Valdimarsdóttir. Umsjón og stjórn: Marlanna Friöjóns- dóttir. 21.35 Bær eins og Alice.Sjötti ogslöasti þáttur. Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Mary Sanches y Los Bandama, Hljómsveit frá Kanarleyjum leikur og syngur lög frá átthögum sínum I sjónvarpssal. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. 22.45 Dagskrárlok Mánudagur 10. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 lþróttir Umsjón: Stein- grimur Sigfússon. 21.15 Saga sveitastúlku Franskt sjónvarpsleikrit gert eftir sögu Guy de Maupassant. Leikstjóri: Claude Santelli. Aöalhlut- verk: Dominique Labourier og Paul Le Person. — Rósa er vinnukona á bæ og veröur barnshafandi af völdum vinnumanns þar. Hún snýr heim I foreldra- hús til aö dylja „smán” sina og leitar svo gæfunnar á ný. Þýöandi: Ragna Ragnars. 22.25 Njósnir í Eystrarsalti Fréttamynd frá BBC. Strand sovéska kafbátsins viö Sviþjóö I október sl. vakti athygli á umfangs- mikilii njósnastarfsemi sem rekin er i og á Eystrarsalti bæöi á vegum Nató og Var- sjárbandaiagsins. 1 þættin- um er rætt viö forsvars- menn Nató og danska og j sænska frammámenn. Þýöandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.50 Dagskrárlok. j Þriðjudagur 11. mai 19.45 Fráttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington Niundi þáttur. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maöur Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibliu- slóöum Sjötti þáttur. Filistar Leiösögumaöur: Magnús Magnússon. Þýöandi og þulur: Guöni Kolbeinsson. 21.20 Hulduherinn Sjöundi þáttur. Viöburöarlk helgi Tveir Bandarikjamenn ætla hð komast úr landi upp á eigin spýtur, en Liflina verður aö skerast I leikinn. Þýöandi: Kristmann Eiös- son. 22.15 Fréttaspegill Umsjón: Ogmundur Jónasson. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. mai 18.00 Krybban dáörakka Skafti krybba og félagar bregöa á leik. Þýöandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.25 Dýr á veiöum. Fjöl- skrúöugt dýralif i Oka- vango-fenjunum i Bótswana dregur aö sér rándýr og ránfugla sem eru veiöifim I betra lagi. Þýöandi: Jón O. Edwald. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 18.50 Könnunarferöin Attundi þáttur. Enskukennsla 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Vakaw Fjallaö er um landslag I myndlist. Talaö er viö myndlistarmennina Hrólf Sigurösson, Kristján Daviösson, Eirlk Smith og Magnús Pálsson. Umsjón: Gunnar Kvaran. Stjórn upp- töku: Kristin Pálsdóttir. 21.15 Hollywood Fimmti þátt- ur. Meö lifiö I lúkunum. Þýöandi: Oskar Ingimars- son. 22.10. Samfelldur vinnutimi skólabarna Umræöur um skólamál. Þátttakendur eru: Kári Arnórsson, skóla- stjóri, Hrólfur Kjartansson, námsráögjafi, Guömundur Magnússon, fræöslustjóri Austurlands og Sigrún Glsladóttir. Umræöunum stýrir Bryndis Schram. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 14. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.55 Skonrokk Popptónlistar- þáttur I umsjá Eddu Andrésdóttur. 21.25 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Agústsson. 22 00 t tilefni dagsins (In Cele- bration) Bresk biómynd frá árinu 1974, byggö á leikriti eftir David Storey. Leik- stjóri: Lindsay Anderson. Aöalhlutverk: Alan Bates, James Bolam, Biran Cox, Constance Chapman. Roskin hjón i kolanámu- þorpi á Noröur-Englandi eiga fjörutiu ára brúö- kaupsafmæli. Þrir synir þeirra, allir háskólamennt- aöir, safnast saman hjá þeim I tilefni dagsins en til- finningar þeirra eru dálitiö blendnar. Þýöandi: ÞórÖur Orn Sigurösson. 00.05 Dagskrárlok. Sjónvarpsdagskrá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.