Tíminn - 20.05.1982, Síða 7
ViÐEV
- - ~t-rs n " r; r r r - -j ~
■• , -< ■ -< -
- ~ -*5 ”í ■“ n ■" 'rr- r r. r 'Vf? •">..
■'
- x- cw Uö-w b-ö« r
.c - < cí ;.: c v. i'.. c. ■!'
r u - fi'CJ
. ...
sx.ru'> .pi.trt: rjt-
-;r>u.r r 'j J'* JMg
rffeáíi8l»öii|
\
jAcríSj'krrL
■'<■- - V ’■ r r rj
■.•vr ,
v • ./ >_
MWÆJASSv^Oi OOV5«SUJ«
£frv Lturnt uiswtcrmo stmtmAtf &mrmx
o*wm f'i
w«/c Msrmmw < v
nvgftf imowtrt, ■<*& «d :<•;
lft'Kf'>ofkftrt J,f<idftvogK'ftrtYk|'«<Ha •
hí(Hrt{*í «« »>»rtjkvi*M«t Aö3f»lt,ipdiJði
R«ykiftv:>;K» )9G2 t98'i«'.<’ð onMá<ur.
fcfíVtinou”'. í«" fif'.nií) i»(««ðf»M.:i <;<;
fyra' ^(icftoK 133?
*'4At)Aft. oö v0fty«tvkíÉt.ti6vy«»i
<AVV)S r<iv ,1,VÍ> W.40í>fOV'5<«ö
Íöl.:OA£otó«, Áf VIKNUfcOöfR Atfcf AO 2ífV öVAíOfi
mmswAt as'ímoa v&í&rpv ;
A«!»f««»v/**ðú*« 081)098
i.sc .vcif 0)* Ídíóxf' HevtjfH«»'
b'ttilt >$ »1 .<*CCW<f.4'i<>*» W»ffe ífiti Musttv
íVk'i tM Rvytí.KÍk IM3 t9S3W>th
HSfOtumi AfítA
vr| oxfvta'AHavAtef
«CSÍ4rfO<V4<. AffflA
rfc'S Of N SVAOi flt SjfcHSIAKHAWOiA ''
Cr fciAfc.v 5A4fcí$ A.V?»Vvff>VOSfcy <—,'
<>$? UTfVfSTAH' (Mí rftfOf YST 5VA£K t")
kiJ wícic ccitf s/vtcíí f'fíont;7Fó,\*tv£Ai. 4avaj>
JYí '. ÁovKitn ni/flrrt i**< * •*
/ »j<«r c*c <«!■■/ n/ fHtdaÁt 13&t tsss
wmMt AfitAsry
ril:GVAU.ABSVAW
ÍBI'XiAff' (W> fSílOBAUAffSiVÆÖ'
fOWAOtfff, vðftf.lfíTYIUSf A t)R MtOBAdA'lSVAO:
AÍStSOACíCtVfS nousms AM) CVY CÉA/.Hi /i.W>)i>Ya
Ar>Ai.ékipyiÁö'
K0QTPATH AAO SÍMWAV
? » 8U.AC S < ftftA YA< >, Aftf ’< f f <■«-> S
<•»! iwED
HVAÐ
HEFUR
BREYST?
^ Fólksflótta frá Reykjavik til grannsveitar-
félaganna hefur linnt, og honum snú-
ið við, m.a. með algerri stefnubreytingu i
lóðaúthlutunum. Hlutfall einbýlishúsalóða og
raðhúsalóða hefur verið aukið verulega á
kostnað fjölbýlishúsalóða.
^ Nýtt skipulag gerir ráð fyrir byggingu
ibúðahverfa á landisem að langmestu leyti er i
eigu borgarinnar, á fallegum svæðum i góðum
og eðlilegum tengslum við ibúðabyggðina i Ár-
bæ og Selási.
4^ Ný byggðastefna — þétting byggðar
vestan Elliðaáa — hefur verið mótuð og hrund-
ið i framkvæmd, áræðin stefna sem leiðir til
þess að ungt fólk flyst i eldri borgarhverfi.
£ Borgarráð hefur samþykkt — samhljóða
— að taka skipulag fyrsta áfanga Kringlu-
mýrarsvæðisins til gagngerrar endurskoðunar.
^ Reykvikingar hafa með eigin augum
fylgst með þvi hvernig Miðbærinn hefur
stöðugt lifnað við á undanförnum árum.
4^ Samþykkt hefur verið nýtt og raunhæft
skipulag af Grjótaþorpi.
4^ Ákveðið hefur verið að efna til hugmynda-
samkeppni um Kvosina i Reykjavik. Unnið er
að umfangsmiklu skipulagsstarfi i gömlu
borgarhverfunum, þar á meðal að viðtækri
endurskoðun umferðar- og almenningsvagna-
kerfisins.
^ Elliðaárdalurinn hefur verð samþykktur
sem framtiðarfriðland Reykvikinga.
ERTÞÚ
EKKI SAM
ÞYKKUR
ÞESSU?
SKIPULAGS-
SLYS”
SJÁLFSTÆÐ-
ISMANNA
4Þ Sú stefna sjálfstæðismanna i skipulags-
málum, að úthluta 70% lóða undir fjölbýlishús
og aðeins 30% undir sérbýli, leiddi m.a. til stór-
fellds flótta Reykvikinga til grannsveitarfélag-
anna i húsnæðisleit og þar með fólksfækkunar i
Reykjavik.
^ Byggingaframkvæmdir sem hafnar voru
i Fifuhvammslandi i Kópavogi — meðan landið
enn var i eigu Kópavogskaupstaðar — urðu
borgarbúum þungur baggi.
4) Byggingaframkvæmdir samkvæmt
fyrsta áfanga aðalskipulagsins, frá 1977 — voru
einnig fyrirhugaðar á landssvæði sem borgin á
ekki og alls ekki er á lausu (Keldnaland).
Skipulag nýs miðbæjar i Kringlumýri er
taknrænt dæmi um skipulagsmistök sjálf-
stæðismanna. Hér er um að ræða mikið land-
svæði i hjarta borgarinnar, sem m.a. var ætlað
til atvinnurekstrar. Fáum hefur þótt fýsilegt
að byggja eftir þvi skipulagi og forsendur þess
reyndust veikar.
• Gamli Miðbærinn vari andarslitrunum
vorið 1978.
Grjótaþorpstillögur sjálfstæðismanna
tiáðu ekki fram að ganga og var stungið undir
stól.
Sömu leið fóru stórfenglegar áætlanir um
iuppbyggingu á Hallærisplani.
Sjálfstæðismenn hafa nú hljótt um sin
fyrri áform um hraðbrautir umi þver og endi-
| löng verðmæt útivistarsvæði Reykvikinga svo
jsem eftir endilöngum Elliðaárdal niður Foss-
vogsdalinn og um suðurhluta öskjuhliðar.
í hálfa öld unnu sjálfstæðismenn mark-
Ivisst að eyðileggingu norðurstrandar Reykja-
ivikur — allt frá botni Grafarvogs og vestur á
! Nes. Hafið þið hugleitt hvernig hún leit áður út
Ifrá náttúrunnar hendi?
HEFURÞti
GLEYMT
ÞESSU?
Fimmtudagur 19. maí 1982
i'UCjj
Fimmtudagur 19. mai 1982
LEíRUVOGUR
MLMWnVHX X
AÐALSKIPULAG / MASTER PLAN s N
1/15000 H
-fz
fossvoúur
ntTTUsjav or rm mmttuHt AHt*
[ $ ; --------------------------------------------------» ......... -------------------•xcrxav^- - -.• >
r ArYK.IAWKUR ■ ■ 55W»>IH.AC55T40«« R6«9ffcS 5
■ Nýtt aðalskipulag framtiöarbyggðar i Reykjavik
Gylfi Gudjónsson, arkitekt, fulltrúi framsóknarmanna í skipulagsnefnd borgarinnar:
STÖRÁTAK í SKIPULAGS-
MALUM HðFUÐBORGARINNAR
Undanfarin fjögur ár hefur
Framsóknarflokkurinn tekið virk-
an þátt i geysimikiu umbótastarfi f
umhverfis- og skipulagsmálum
Reykjavikur.
Samþykkt hefur verið ný vönduð
og itarleg áætiun um framtiðar-
byggð Reykvíkinga sem tekur til
næstu tuttugu ára. Um er að ræða
hagkvæma byggðastefnu,sem ólikt
skipulagi sjálfstæðismanna gerir
ráð fyrir ibúðahverfum i landi sem
aðlangmestu leyti er I eigu borgar-
innar.
Byggingarsvæðin verða i góðum
eðlilegum tengslum við þá ibúða-
byggð sem fyrir er i útjarðri
austurhluta borgarinnar, Breið-
holts- og Arbæjarhverfi.
Gert er ráð fyrir, að fyrstu
áfangar fyrirhugaðrar framtiðar-
byggðar nýti að verulegu leyti nú-
verandi vegakerfi og þá félagslegu
aðstöðu, sem fyrir hendi er i að-
liggjandi hverfum.
Borgarsamfélagið hefur augljós-
an hag af þeirri tilhögun. I vor var
úthlutað ibúðahúsalóðum i fyrsta
áfanga þessarar skipulags-
áætlunar, það er að segja á Ártúns-
holtinorðan Árbæjarsafns. A næsta
ári verður úthlutað i Selási, en
siðan kemur væntanlega að
svæðunum við Rauðavatn.
Þétting byggðar
Framsóknarflokkurinn hefur
heils hugar tekið þátt i mótun og
framkvæmd heildaráætlunar um
þéttingu byggðar vestan Elliðaáa,
áræðinni stefnu, sem vakið hefur
mikla athygli og einkum mótast af
þeirri viðleitni að nýta borgar-
landið betur og þá félagslegu að-
stöðu, sem fyrir er i eldri hverfum
borgarinnar.
Þannig er leitast við að sporna
gegn óhóflegri og mjög svo
kostnaðarsamri útþenslu byggðar
og stuölað að auknu jafnvægi i eldri
hverfum borgarinnar. Þegar hafa
verið auglýstar lóðir á þéttingar-
svæðunum i Fossvogi, suöur-
hliðum, Sogamýri og á Laugarási.
Spornað við
fólksflótta
Framsóknarflokkurinn hefur á
yfirstandandi kjörtimabili tekið
þátt i að auka til mikilla muna hlut-
fallslegt framboð lóða undir ein-
býlis- og raðhús á nýjum bygg-
ingarsvæðum borgarinnar.
Þannig hefur markvisst verið
leitast við að snúa við þeirri öfug-
þróun, að Reykvikingar leiti i eins
rikum mæli og áður til nágranna-
sveitarfélaganna.
Reynt hefur verið að stöðva
fólksflóttann frá Reykjavik sem
eins og kunnugt er, einkum or-
sakaðist af vafasamri stefnu og
sinnuleysi sjálfstæðismanna i hús-
næðis- og skipulagsmálum borgar-
Ný vinnubrögð
Framsóknarflokkurinn telur
mikilvægt, að vel takist til um
endanlega gerð hins byggða um-
hverfis og hefur á kjörtimabilinu
tekið þátt i viðleitni af ýmsu tagi i
þeim efnum.
Nýlega var efnt til samkeppni
um húsgerðir á Eiðsgranda. Hér
var á ferðinni nýstárleg tilraun
borgaryfirvalda til þess að auka
likur á sómasamlegu umhverfi.
Þá var á siðastliðnu sumri efnt
til samkeppni um skipulag ibúðar-
og útivistarsvæðis milli Miklu-
brautar og Suðurlandsbrautar, þar
sem dómnefnd valdi til útfærslu
eina af um það bil 20 innsendum úr-
lausnum. Nú hafa verið auglýstar
lóðir til úthlutunar á svæðinu sam-
kvæmt verðlaunatillögunni.
Slikar aðferðir þegar mikilvæg
úrlausnarefni eru annars vegar,
bera vitni um vönduð vinnubrögð
borgaryfirvalda i skipylagsmálum.
Nýtt iþrótta- og útivistar-
svæði i Breiðholti
Framsóknarflokkurinn hefur i
meirihlutasamstarfinu i borgar-
stjórn Reykjavikur lagt myndarleg
drög að þvi, að reist verði nýtt úti-
vistar- og iþróttasvæði i Suður-
Mjódd i Breiðholti. Nýlega voru
kynntar athyglisverðar niðurstöð-
ur úr samkeppni sem efnt var til
meðal arkitðkta um skipulag
svæðisins og mannvirki.
Gamli miðbærinn
Framsóknarflokkurinn hefur
tekið þátt i að móta þá umfangs-
miklu skipulagsvinnu, sem nú fer
fram við eldri borgarhlutann i
Reykjavik. Ákveðið hefur verið að
efna til hugmyndasamkeppni um
Kvosina. Unnið er að endurskoðun
umferðarskipulags og almennings-
vagnakerfis i gamla bænum. Á
yfirstandandi kjörtimabili hefur i
fyrsta sinn i sögunni verið sam-
þykkt deiliskipulag i gamla mið-
bænum, á svonefndum Pósthús-
strætisreit og i Grjótaþorpi.
Óskum stuðnings Reyk-
vikinga
Skipulagsmál eru umfangsmikill
og flókinn málaflokkur, sem snert-
ir alla borgarbúa að meira eða
minna leyti. Þau eru þvi oft við-
kvæm, auðvelt að afflytja þau, og
ala á tortryggni i garð skipulags-
yfirvalda. Það hlutskipti hafa sjálf-
stæðismenn i borgarstjórn valið
sér, en þeir hafa eins og kunnugt er
á óábyrgan hátt hamast á móti
nær öllum þáttum skipulagsmála á
yfirstandandi kjörtimabili.
Framsóknarflokkurinn fer þvi
fram á stuðning Reykvikinga og
umboð til þess að starfa áfram að
þvi mikilvæga umbótastarfi i um-
hverfis- og skipulagsmálum, sem
unnið hefur verið að siðastliðin
fjögur ár.