Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 4
14 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1982 Útvarpsdagskrá Laugardagur 12. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikflmi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir Fróttir. Dagskrá Morgunorð: Sigurveig Guðmundsdóttir talar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.40 Frá Listahátið Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 8.50 Leikflml Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalðg sjúklinga. Kristin Sveinbjðmsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir. 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyr- ir krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sumarsag- an: „Viðburðarríkt sumar" eftir Þor- stein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 fþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson 13.50 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.201 sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einars- sonar. 17.00 Listahátíð i Reykjavik 1982 Frá tónleikur Gidons Kramers 7. þ.m.; - síðari hluti. a. Fjögur lög op. 7 eftir Anton Webern. b. Sónata i F-dúr („Vorsónatan") op. 24, nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. - Kynnir: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Geirlaugur Magnússon Umsjón: örn Ólafsson. 20.00 Breski organleikarinn Jennifer Bate leikur verk eftir Buxtehude, Vogler, Kellner, Bull og Bach á orgel Hafnarfjarðarkirkju. 20.30 Hárlos Umsjón: Benóný Ægis- son og Magnea Matthíasdóttir. 6. þáttur: Nátturulega Tjarnarbúð. 21.15 Afkáralegt hjónaband eftir Frank O'Connor í þýðingu Ragnhild- ar Jónsdóttur. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les 22.00 Cleo Lane syngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur minningarþáttum Ronalds Reagans Bandarikjaforseta eftir hann sjálfan og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les siðasta lestur. 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: „Ástfanginn blær í grænum garði svæfir" Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. júní 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi. Þáttur um ræktun og umhverfi. 11.00 Norræn guðsþjónusta i Dóm- kirkjunni í Stavangri hljóðrituö 23. mai s.l. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn 14.00 Sólhvörf á Sléttu. Viötöl, frá- sagnir og Ijóð af Melrakkasléttu. 15.30 Kaffitiminn 15.30 Þingvallaspjall 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og... 16.45 Rimaður hálf kæringur eftir Böð- var Guðlaugsson. Höfundur les. 17.00 Straumhvörf Um líf og starf Igors Stravinskys. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað" Valgeir G. Vilhjálmsson ræðir við Ingimar Sveinsson skólastjóra og Jón Sig- urðsson, Rjóðri á Djúpavogi. 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Heimshorn Fróðleiksmolar frá útlöndum. 20.55 íslensk tónlist 21.35 Lagamál 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins.Orð kvöldsins 22.35 Endurminningar Ronalds Reagans Bandarikjaforseta Gunn- ar Eyjólfsson lýkur lestrinum (9). 3.00 Á veröndinni Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. 23.00 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 14. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keis- arinn Einskissvifur og töfratepp- ið“ eftir Þröst Karlsson. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.) 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa. 15.10 „Lausnarinn" eftir Véstein Lúð- viksson Höfundur les fyrri hluta sögunnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i há- sæti“ eftir Mark Twain. 16.50TII aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. 17.00 Siðdegistónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Sigurmundsson, bóndi i Hvítárholti, talar. 20.00 Lög unga fólksins 20.45 „Bak við þroskans beisku tár“, Ijóð eftir Ragnar Inga Aðalsteins- son frá Vaðbrekku 21.00 Frá Listahátið í Reykjavik 1982 Beint útvarp frá tónleíkum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói; - fyrri hluti. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið" Skáldsaga eft- ir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda Sögu- lok (10). 23.00 Úr stúdiói 4 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 15. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 8.55 Daglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja 11.00 „Áður fyrr á árunum" 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa 15.10 „Lausnarinn“ eftir Véstein Lúð- viksson 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur I há- sæti“ eftir Mark Twain 16.50 Slðdegis i garðinum. 17.00 Siðdegistónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Áfangar 20.40 „Allflestir tala um það, en enginn gerir það“ 21.00 Einsöngur i útvarpssal 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danielsson 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur Austfjarðaþokunni 23.00 Frá Listahátíð 1982 Tónleikar Kammersveitar Listahátíðar í Há- skólabíói 13. þ.m. - fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar 10.45 Morguntónleikar 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra. 11.30 Létttónlist 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa. 15.10 „í Babýlon við vötnin ströng“ eftir Stephen Vincent Benét. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn 16.40 Tónhornið 17.00 Píanótónlist eftir Leif Þórarins- son. 17.15 Djassþáttur 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 „Minningar frá Florenz" 20.40 Um hólmgöngur 21.00 Frá Listahátíð í Reykjavik 1982 Bein útsending frá píanótónleikum Zoltán Kocsis í Háskólabíói; - fyrri hluti. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunn- arssonar 22.55 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Fimmtudagur 17. jún; Þjóðhátiðardagur íslendinga 8.00 Morgunbæn 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a.Há- tiðarathöfn á Austurvelli b. 11.15 Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 „Sambandsmálá Alþingi 1918“ 15.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur 15.30 „Skýhnoðri“eftir JamesJoyce 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Barnatími 17.00 Frá Listahátið i Reykjavík 1982 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Á vettvangi 20.05 „Háskólakantata" eftir Pál ís ólfsson við Ijóð Daviðs Stefáns- sonar. 20.30 Leikrit: „Barátta sem lítið fer fyrir" eftir Sheilu Yeger. 21.10 Samsöngur í útvrpssal 21.30 Frásögur og Ijóð 22.00 Tónleikar 22.35 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 18. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ 11.30 Létt tónlist 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. 16.20 Litli barnatíminn 16.40 Hefurðu heyrt þetta? 17.00 Síðdegistónleikar 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur. b. Laxárbrú í Nesjum. b. „Hvert ertu nú að fara?“ Þórbergur Þórðarson segir frá veru sinni í Dilksnesi í Nesjum. d. „Manstu þann dag, eitt löngu liðið vor?“ Ljóð eftir Stein Steinarr. e. „Sitt vill meinið sér- hvern þjá“ f. Kórsöngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká“ 23.00 Svefnpokinn 00.50 Fréttir. Dagskráriok Sjónvarpsdagskrá Laugardagur 12. júní 17.00 Könnunarferðln 12. þáttur. Enskukennsla. 17.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 62. þáttur. Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Furður veraldar 12. þáttur. Drekar, ormar og eðlur Þýðandi og þulur: Ellert Sigurbjörnsson. 21.35 Veðrahamur (Reap the Wild Wind) Bandarísk bíómynd frá 1942. Leikstjóri: Cecil B. DeMille. Aðalhlutverk: Ray Milland, John Wayne, Paulette Goddard, Ray- mond Massey, Robert Preston, Susan Hayward, Charles Bickford, Hedda Hopper o.fl. Myndin gerist á síðustu öld í Georgíu-riki í Banda- ríkjunum, og segir frá gjafvaxta ungri stúlku, sem er hörð í horn að taka, og stundar björgunarstjörf, þegar sjóslys ber að höndum. Hún þykir góður kvenkostur, og tveir karlmenn berjast um ástir hennar. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok Sunnudagur 13. júní 17.15 HM i knattspyrnu, bein útsend- ing frá leik heimsmeistara Argentínu og Belgíu. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Fagur fiskur i sjó Ný fræðslu- mynd um hraðfrystiiðnað, sem gerð var fyrir Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna. I myndinni er lýst ýmsum framleiðslustigum.sem fiskurinn fer í gegnum. Framleiðandi: Lifandi myndir. 21.05 Martln Eden Annar þáttur. Italskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu Jack Londons. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Nureyev Bresk heimildamynd, þar sem rætt er við ballettdansar- ann Rudolf Nureyev í tilefni af því, að 20 ár eru liðin frá því hann flýði til Vesturianda I myndinni eru sýnd mörg dansatriði. Þýðandi: Rann- veig Tryggvadóttir. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 14. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir. Umsjón Bjarni Felixson. 21.20 Vor í Vin. Vínarsinfónían undir stjórn Gerd Albrecht leikur klassíska tónlist eftir ýmsa af þekktustu tón- skáldum sögunnar. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 15. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Bangsinn Paddington 14. þátt- ur. 20.50 Hulduherinn. 12. þáttur Striðs- fangi. 21.40 Kaupmáttur og kjarabarátta. Umræðuþáttur í beinni útsendingu um kjaramálin og launadeilurnar, sem nú eru í brennidepli. Umræðum stýrir Halldór Halldórsson. 22.30 HM í knattspyrnu Italia - Pólland. 00.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. júní 18.00 HM i knattspyrnu. Svipmyndir frá leikjum Skotlands og Nýja Sjá- lands, og Ungverjaland og El Salvdor. (Evróvisjón - Spænska og danska sjónvarpið) 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Hollywood. Tíundi þáttur. Leik- stjórarnir. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 21.35 Orka. Hægri fóturinn firnadýri. íslenskir ökumenn geta sparað þjóð- félaginu milljónir króna með því að kaupa spameytna bila, hirða vel um þá og aka með bensínsparnað í huga. Umsjónarmaður: Ómar Ragn- arsson. 22.00 HM í knattspyrnu Brasilía - Sovétríkin. (Evróvisjón - Spænska og danska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok. Föstudagur 18. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðuleikararnir. Gestur þáttar- ins er leikarinn James Coburn. 21.05 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig- tryggsson. 21.15 „Hvað ungur nemur..." Bresk fræðslumynd um barnauppeldi í Kína og tilraunir stjórnvalda til þess að takmarka barneignir. 21.30 Galileo (Galileo) Bresk biómynd frá 1975 byggð á leikriti eftir Bertolt Brecht. Leikstjóri: Joseph Losey. Aðalhlutverk: Topol, Edward Foc, Michael Londsdale. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok. Laugardagur 19. júní 17.00 Könnunarferðin. 12. og síðasti þáttur. 17.20 HM I knattspyrnu. England og Frakkland. (Evróvisjón - Spænska og danska sjónvarpið) Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 63. þáttur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.10 Hvar er pabbi? (Where's Poppa?) Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðal- hlutverk: George Segal og Ruth Gordon. 22.30 Meiddur klár er sleginn af. ENDURSÝNING. (They Shoot Hors- es.Don't They?) Bandarísk biómynd frá árinu 1969 byggð á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjóri: Sidney Pollack. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. júní 16.30 HM i knattspyrnu Júgóslavía - Norður-lrland. (Evróvisjón - Spæns- ka og danska sjónvarpið). 18,00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Gurra Fimmti þáttur 18.40 Samastaður á jörðinni. Fyrsti þáttur. Fólkið i guðsgrænum skóg- inum. Sænsk mynd um þjóðflokk, sem lifir á veiðum og bananarækt, og þar sem margar fjölskyldur búa undir sama þaki. Nú berast því sögur um stórar vélar, sem geta unnið á skóginum, og flutt hann til framandi landa. 19.25 Könnunarferðin. 12. og síðasti þáttur endursýndur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku: Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 Myndlistarmenn. Þriðji þáttur. Um SÚM. Þessi þáttur fjallar um SÚM-hreyfinguna, sem dregið hefur dilk á eftir sér i íslensku listalífi. Fulltrúar SÚM í þættinum eru þeir Guðbergur Bergsson, Jón Gunnar Árnason og Sigurður Guðmundsson. Umsjón: Halldór Björn Runólfsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 21.25 Martin Eden. Þriðji þáttur. ítalskur framhaldsmyndflokkur byggöur á sögu Jack London. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 HM i knattspyrnu. Brasilía - Skotland. (Evróvisjón - Spænska og danska sjónvarpið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.