Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 1
Hlil Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 12/6 - 20/6 "82 í að gera veitinga- að almenningseign" Samband veitinga- og gistihúsa býður sumarmatsedil „Liður staði ¦ „Tilgangurinn með þessura sér- staka ferðamannamatseðli, eða sumar- matseðli, er að gera ferðamönnum kleift að fá góðan og ódýran hversdags- mat sem viðast á landinu. Við vonum að þessi viðleitni okkar verði til þess að menn þurfi ekki að taka með sér skrínukost á ferðalögum um landið," sagði Hólmfríður Árnadóttir, fram- kvæmdastjóri Sambands veitinga og gistihúsa þegar Tíminn ræddi við hana á dögunum. Matseðillinn verður á boðstólum á veitinga og gistihúsum viðsvegar um landið, og að sjálfsögðu í Reykjavík, frá 15. júni til 15. september. Hámarksverð er á matseðlinum og gildir það allt sumarið. þar sem sjálfs- afgreiðsla er eða takmörkuð þjónusta má tvíréttuð fiskmáltíð kosta allt að 65 kr., - tvíréttuð kjötmáltíð 80 kr. Par sem fullkomin þjónusta er við borð er hámarksverð 85 kr. fyrir fiskmáltíð en 105 kr. fyrir kjötmáltið. Fyrir börn yngri en fimm ára er máltíðin ókeypis, en fyrir börn 6-12 ára greiðist hálft gjald. „Nú er það liðin tíð að heimsókn á veitingastað sé munaður vel stæðra. Hún er eðlilegur þáttur i þjóðfélagi nútímans. Pessi viðleitni okkar er liður i því að gera veitingahúsin að þvi sem þau eiga að vera- almenningseign," sagði Hólmfríður. Ferðamannamatseðillinn er fáanleg- ur daglega á eftirtöldum veitingahús- um: ¦ „Sumarmatseðillinn gerir ferða- mönnum kleift að sleppa skrínukostín- uui," segir Hólmfríður Ámadóttir, framkvæmdastjóri Sambands veitinga og gistihúsa. Timamynd Arí. Kejkjavík: Árberg, Ármúla 21 Brauðbær, Þórsgötu 1, Hótel Borg, Pósthússtræti 11 Hótel Esja, Suðurlandsbraut 2 Hótel Hekla, Rauðarárstíg 18 Hótel Loftleiðir, Reykjavikurflugv. Hressingarskálinn, Austurstræti 20. Kráin, v/Hlemmtorg. Landsbyggðin. Hótel Borgarnes, Borgarnesi Hótel Hamrabær, ísafirði Hótel Höfn, Hornafirði Hótel Höfn, Siglufirði Hótel ísafjörður, fsafirði Hótel KEA, Akureyri. Hótel Mælifell, Sauðárkróki Hótel Ólafsfjörður, Óiafsfirði. Hótel Reykjahlíð, v/Mývatn Hótel Reynihlíð v/Mývatn Hótel Selfoss, Selfossi Hótel Stykkishólmur, Stykkishólmi Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum Hótel Varðborg, Akureyri Hótel Varmahlið, Skagafirði Hvoll, Hvolsvelli Staðarskáli, Hrútafirði interRent car rental Bílalelga Akuréyrar Akureyri Reykjavik Mesla urvalit. besia fiónustan Y16 ut»e$unn ytur alilatl a öilairigubilum e''eneu Auglýsið í Tímanum ¦ Garðaleikhúsið og Framsýn h/f verða ineð vídeóupptöku á Galdralandi, eftir Baldur Georgsson, í Kópavogsbiói kl. 16 á laugardag. Leikarar i Galdralandi eru Þórir Steingríntsson, Aðalsteinn Bergdal og Magnús Ölafsson. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Á myndinni eru þeir Skralli (Aðalsteinn Bergdal), Malli (Þórir Steingrimsson) og TraUi (Randver Þorláksson). Snyrti- og nuddstofan Paradís Fischersundi Sími 21470 Opið frá 9- 18.00 og Laugardaga Sigrún J. Kristjánsdóttir Snyrtifræðingur og sjúkranuddari Mntyjukafíí ^SMIDJUVEGI 14 D - 72177 VIDEORESTAURANT Smiðjuvegi 14D, Kópavogi, sími 72177. S ROUHtrOCMItO.. DEER HUNTER Hjartarbaninn Grilliöopiö Frakl. 23.00 alladaga Opið til kl. 04.00 sunnud,— íimnuud >ið lil kl 05 00 taiud og laugard Scndum heim malel oskaöer smi<)juhani SÍMI 72177 Hann Dúddi er fluttur DócMí hárgreiðelumeisteri er fluttur frá Sudurtandsbraut 10 aö Hótei Esju. hjóDixJddogMdtta Listahntíö íReyhjavíh lUnmstiv æga hljómsveitiii L E AGUE Laugardalshöll íKvöLDki.9 Ásamt hljómsveitinni EGO Iffiðasala Listahátídar í GimU kl. 14.00-19.30 daglega «fí Bubba Mortens MIBASALA IIIOI I IWIIIt V Sími LisXahátídar 29055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.