Tíminn - 27.07.1982, Síða 1

Tíminn - 27.07.1982, Síða 1
> V Stórsigur ■ Þór vann stórsigur gegn Þrótti Neskaupstað er liðin áttust við í 2. deildinni á Akureyri um helgina. Alit frá byrjun til enda leiksins var nánast um einstefnu á mark Þróttaranna að rseða og 7 sinnum komu Þórsarar boltanum í net andstxðinganna. Öm Guðmundsson skoraði tvö fyrstu mörkin, það fyrra beint úr aukaspvrnu, og þeir Nói Bjömsson og Hafþór Helgason bættu tveimur mörkum við fyrir hálflcik. í síðari hálfleiknum skoraði Nói fyrst fyrir Þór, síðan Guðjón Guðmundsson og lokaorðið í þessari markasúpu Þórsaranna átti svo Bjami Svein- bjömsson. Við þessi úrslit vænkast hagur Þórs í 2. deildinni allnokkuð enda gæti svo farið að markatala ráði þvi hvaða lið komast upp í 1. deild. Fari svo vegur svona sigur þungt. Víðir f úrslitin ■ Víðir, Garði gulltryggði ui,i ina sæti liðsins í úrslitakeppni 3. deildar cr liðið sigraði Grindavík 3-1. Önnur úrslit: HV-Haukur4:0, Víking- ur-ÍK 3:1. Staðan í A-riðlinum: Víðir.......... 11 10 0 1 30:8 20 HV............. 11 6 2 3 15:6 14 Selfoss........ 10 5 3 2 15:13 13 Grindavík ..... 11 4 3 4 1616 11 ÍK .......... 11 4 1 6 14:20 9 Víkingur Ó .... 11 3 3 5 10:18 9 Snæfell ........10 2 17 7^13 5 Haukar......... 11 1 3 7 7:20 5 í B-riðlinum urðu úrslit þessi: KS-Huginn 5:0, Sindri- Tindastóli 1:2, Austri-Magni 0:0, Árroðinn-HSÞ 2:6. Staðan: KS............. 11 9 0 2 36:8 18 Tindastóll .... 11 8 2 1 26:11 18 Huginn......... 11 7 2 2 23:13 16 HSÞ ........... 10 4 4 2 18:12 12 Austri ........ 11 3 4 4 13:17 10 Magni ......... 11 1 4 6 11:19 6 Árroðinn ...... 11 1 2 8 11:27 4 Sindri......... 10 1 0 9 8:39 2 -FRI ■ Markvörður KR-inga, Stefán Arnarson, ver í tvígang vítaspyraur Ómars Jóhannssonar í leik KR og ÍBV. Dómari áleit Stefán hafa hreyft sig áður en Ómar skaut (efri mynd) og fékk Ómar því annað tækifæri, en þá varði Stefán aftur (neðri mynd). Á innfeUdu myndinni er markverðinum unga fagnað. 1. deild fótboltans um helgina sldustui Hnúturinn hertist enn Myndir: Ari ■ HeU umferð var í 1. deild knattspyrnunnar um helgina. Óhætt er að segja, að enn séu flestöU liðin í toppbaráttu jafnt sem botnbaráttu. Efsta Uðið, VUdngur, varð að sætta sig við jafntefli á ísaflrði, 2-2. Önnur nokkuð óvænt úrsiit vom að KR vann ÍBV, 1-0 og ÍBK sigraði Breiðablik, Ragnar sigraði á Pepsi Cola mótinu ■ Ragnar Ólafsson, GR, varð sigur- vegari á opna Pepsi-Cola mótinu í golfi sem fram fór á Grafarholtsvellinum um helgina. Ragnar fór 36 holur í 159 höggum. í öðru sæti varð Sigurður Pétursson, GR, á 162 höggum. Björgvin Þorsteinsson, GR, lenti í þriðja sæti á 163 höggum. í forgjafarkeppni, sem einnig var 36 holur, varð Jóhannes Árnason, GR, hlutskarpastur á 150 höggum. 1 öðru til þriðja sæti urðu þeir Jón H. Karlsson, GR, og Kári Ragnarsson, GR, á 154 höggum. Besta skor konu í meistarakeppninni átti Sólveig Þorsteinsdóttir, GR, 171 metra. Ragnar Ólafsson átti lengsta teighögg á átjándu braut 231 metra. Lengsta teighögg kvenna átti Jóhanna Ingólfs- dóttir, GR, 171 metra. - Sjó. Staðan Staðan í 1. deildinni nú: Víkingur .......11 5 5 1 19:13 15 Vestmannaey. ... 11 6 1 4 15:11 13 KR ............12 3 7 2 8 :9 13 KA............. 12 4 4 4 10:10 12 Breiðablik .... 12 5 2 5 14:15 12 Akranes ....... 12 4 3 5 12:13 11 Keflavík ...... 11 4 3 4 8:11 11 Fram........... 11 3 4 4 12:11 10 ísafjörður .... 12 3 4 5 16:19 10 Valur ......... 12 3 3 8 9:11 9 1-0. Samkvæmt „bókinni“ gerðu Fram °g Valur jafntefli, 1-1, og ÍA sigraði KA 1-0. Sjá nánar bls. 12-13. A morgun, miðvikudag, verða 4 leikir í 1. deild, ÍA-KR, Víking- ur-IBV, KA-Fram, Breiðablik-ÍBI. Á flmmtudag leika síðan Valsmenn gegn ÍBK. _ IngH Heimir skoraði mest ■ Víkingurinn Heimir Karlsson er nú markahæstur ■ 1. deild knattspym- unnar, hefur skorað 8 mörk. Listi yfir helstu markaskorarana lítur þannig út.: Heimir KarLsson, Vtkingi . Sig. Grétarsson, Breiðabliki ..6 Guðbjþrn Tryggvason,! Akrancsi .. 4 Gunnar Pétursson, ísafirði ....4 Halldór Arason, Fram......1.4 Sigurlás Þorleifsson, ÍBV .... 4 Sigþór Ómarsson, Akranesi ...<.4 Úrslitaleikur milliVals og UBK ■ Stelpurnar í Breiðabliki tryggðu sér sæti i úrslitum Itikarkeppni kvennafótboltans þegar þær, föstudagskvöld sigmðu ÍA 4-0. í úrslitum mæta Blikarnir Val, sem sigraði Víking í undanúrslitunum, 1-0. Gudrún Fema setti stúlknamet ■ Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi, setti nýtt stúlknamet i 200 m Ijórsundi á Aldursflokkamótinu á Akureyri um síðustu helgi er hún synti á 2:34.2 mín. Guðrún sigraði (4 greinum á mótinu. Eðvarð Þ. Eðvarðsson, UMFN var mesti afreksmaöur mótsins, sigraði i 6 grcinum. Sjá nánar á bls 14. -IngH Stefán frá keppni ■ Aðalmarkvörður KR-liðsins, Stef- an, Jóhannsson, lék ekki mcð liði sínu gegn ÍBV vegna mciösla cr hann hlaut í leiknum gegn KA sl. föstudag. Hann verður frá keppni vegna meiðsla næstu vikumar. Þá er fyririiði KR-inganna, Oitó Guðmundsson, einnig slasaður. - Si. Jafntefli IBÍ og Víkings 2:2 Einar Vilhjálmsson kastar spjótinu á Meistaramótinu á Selfossi. Mynd: GG-Selfossi. Einar vann besta af rekið á MÍ í f rjálsum ■ Borgfirðingurinn Einar Vilhjálms- son vann besta afrekið á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum, sem fram fór á Selfossi um síðustu helgi. Hann kastaði spjótinu rúma 78 metra og er líklegur til að bæta íslandsmet sitt innan tíðar. Þá vakti athygli árangur Péturs Guðmundssonar, HSK í kúluvarpi, en hann varpaði 16.71 m. Sjá nánari frásögn á bls. 12-13. IngH ■ Sólveig Þorsteinsdóttir, GR, átti besta skor konu á Pepsi-Cola mótinu. Timamynd: Ari. ■ Efsta lið 1. deildar, Víkingur, varð að sætta sig við jafntefli gegn einu af botnliðunum, ÍBÍ, er liðin mættust fyrir vestan sl. laugardag, 2-2. ísfirðingamir komu nokkuð á óvart með góðri blöndu af baráttugleði og ágætum samleik, nokkuð sem ekki hefur oft tekist að hrista saman í sumar. Nokkur harka var í leiknum og fengu 2 leikmenn Víkings að sjá gula spjaldið dómarans. Þá slasaðist Þórður Marelsson, Víkingur, það mikið að hann varð að yfirgefa leikvöllinn. Eftir mikill hamagang heimamanna í byrjun leiksins tókst þeim að ná forystunni. Jón Oddsson gaf góða sendingu á Selfyssinginn Ámunda Sigmundsson og hann skallaði boltann í Víkingsmarkið af stuttu færi, 1-0. Skömmu seinna jöfnuðu Víkingar er þeir fengu dæmda vítaspyrnu eftir hark í vítateig ÍBÍ. Nokkuð umdeildur dómur, jafnt meðal áhorfenda sem leikmanna. Hreiðar varði spyrnu Ómars Torfasonar, en Ómar fékk annað tækifæri því dómarinn áleit að Hreiðar hefði hreyft sig á marklínunni áður en Ómar skaut. f sinni annarri tilraun skoraði Ómar örugglega, 1-1. Víking- arnir voru nærri því að ná forystunni þegar Heimir Karlsson komst einn og óvaldaður innfyrir vörn ÍBÍ, en varnarmönnum tókst að forða marki á síðustu stundu. Hinum megin á vellinum voru ísfirðingamir ágengir við mark Víkingsog sú ágengni færði þeim mark þegar um 6 mín. voru til leikhlés. Jón Oddsson átti fast skot á Víkingsmarkið, knötturinn fór í einn varnarmanna Víkinganna og af honum í netið, 2-1 fyrir ÍBÍ. Barningurinn hélt áfram í seinni hálfleiknum, en lítið var um opin marktækifæri. Allt útlit var fyrir að heimamenn ynnu þarna Víking í annað sinn í sumar, en þegar um 10 mín. voru til leiksloka tókst Heimi Karlssyni að jafna fyrir Víking þegar hann skoraði af stuttu færi, 2-2. SM/IngH jþxróttur Umsjun: Ingólfur Hannesson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.