Alþýðublaðið - 18.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.09.1922, Blaðsíða 4
áLÞtTÐUBL AÐIÐ ®4*3*»4NCfei8**ð 1 T f ©ív_ w «*&_ %.0_P e«*ia!*9 M*&«; -Hýkomið fyrir iarlmenn: Maechettstryítur, llnar, mUalitar á 6,00 Marc iíttskyrf.ur, iinssr, flúneh á 5,85 M-nchettskyrtur, hvltar á 1385 og 16,50 Pyj.rnos 14,50 og 20,00 Fiibbar, stifir, 5 f&ldír* 095 Filbbar, linir, hvltir, 075. 0 90, 1,10 Hattar harðir 10,50 og 1885 Bmdi lívört og mislit, miklð _rval Mir.c'iitttaiifpp.tr, mikið örval Brjóst hn?ppar FJibbanailur Sicinnhanskar, fl teg. Sofckar, aliallar, svartir, frá 1,85 Spot.okkar Silkisokkar RMðjakkar (wsterproof) Frakkar úr ullarefnt Regnkápur írá 2985 Bílhanskar Vasak'útsr, hvítir Og œislitir L-gghUfar flóka á 5 85 Eoskar húfur, mikið úrvj-,1 Peysur, alullar, dökkbl. og hv frá 14 85 Nærföt, ullar og bómuliar, margar teg. Næsföt drengja á 7 50 settið Veíjulegghlífar 7 85 og 12 85 Leikfimis og sundbolir ' Uilarvetliogar 2 25 Halstreflar, ullar frá 2,65 Hálstreflar silki Sportbalti , Axlabönd Sokkabönd og erm_bðisd Regrahlifar Göngustafir Hattar iinir 985 EGILL JACOBSEN t*wtm i**i®i*»ðm**B*9M& Hi«»tj6n ofr abyrgfiarmaöur: Ólafur Friðriksson. — Prentsmiojan Gutenberft. Edgar Rice Burroughs: Tarssaa snýr aftur. urnar, er þú lentir f. -Og þó", sagði hún, „veit eg ekki. Það eru til vérri örlög en þau, sem'Tarzan hlýt- ur, raeð því að hrekjast til skóganna. Samviska hans verður þó að minsta kosti laus við iðrun. Dagarnir þar eru kyrlátir, og mikil fegurð mætir auganu. Yðu4furðar á því, að eg segi þetta, þar sem eg mætti öðrum eins skelfingura á þessura slóðum, mig langar nú þangað samt sem áður, stundum, því eg finn vel, að sælustu augnablik æfi minnar hefi eg lifað þar". Hún var angurvær á svipinn, er hún talaði, og eg þóttist finna, að hún vissi, að mér væri kunnugt um leyndarmál hjarta hennar, að flytja þér bóð frá hjarta, sem enn þá geymdi þig, þótt það væri öðrum gefið á yfirborðinú. Clayton var úti á þekju og 1 illu skapi meðan þú varst & dagskrá. Hann var þreytulegur. Samt reyndi hann að vera vingjarnlegur og lézt hafa gaman af að frétta af þér. Það má mikið vera, ef hann rennir ekki grun i upprúna þinn? Tennington kom með Clayton. Þeir eru miklir vinir, euis og þú veist. Hann er að leggja af stað 1 eina sjó- ferð sína, og skoraði á allan höpinn, að koma með séci Hanri reyndi líka við mig. í þetta sinn er hann aðvhugsa um að sigla kringum Afriku. Eg sagði hon- um, að þetta dýra leikfang hans mundi sigla með hann og einhverja vini hans ofan" á hafsbotn, ef hánn héldi áfram að imynda sér, að snekkjan væri stórskip eða herskip. ^ ' í fyrradag kom eg aftur til Parísar, og í gær hitti eg greifann og greifaynjuna af Coude við veðreiðarnar. Þau spurðu eftir þér. Greifinn vírtist hafá tekið við þig ástfóstri. Bar engann kala til þfn. Olga er feguri en nokkkurn tfman áður, en dálítið þreytuleg. Eg hygg hún hafi lært það af kunningsskap sínum við þig, að hún muni það alla æfi. Það er gæfan hennar, og greif- ans lika, að það varst þú, en ekki þér kvensamari maður. Ef þú hefðir elskað Olgu, eins og hún þig, er eg hræddur um, að hvorugu ykkar hefði verið borgið. Hún bað mig áð segja þér, að Nickolas væri farinn frá Frakklandi. Hún borgaði honum tuttugu þúsund franka til þess að fara og koma ekki aftur. Hún þótt- ist góð, að hafa sloppið við hann, áður en hann frara- kvæmdi hótun um að drepa þig við fyrsta tækifæri. Hún sagðist ekki þola það, að vita hendur þínar ataö- ar í blóði bróður síns, því henni þykir mjög vænt um þig, og dró engar dulur á það við greifann. Hún þótt- ist vís um, að þessi yrðu úrslitin, ef fundura ykkar bæri saman. Greifinn var á sama máli. Hann bætti því við, að heila hersveit þyrfti af Rokoffum til þess að drepa þig. Hann hefir gott traust á hreysti þinni. Hefi fengið skipun um að koma aftur til skips mfns. Það fer frá Havre eftir tvo daga með lokaðar fyrir- skipanir. Ef þú skrifar mig á skipinu, komast bréfin til mín. Eg skal skrifa þér eins fljótt, og tækifæri gefst. Þinn einlægur vinur, JPaul iTArnot*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.