Tíminn - 21.12.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.12.1982, Blaðsíða 2
14______ fþróttir ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 — Baráttan hörðust í annarri deild í blaki en Fram HK og Breiðablik fylgja fast á eftir. Staðan í annarri deild karla: Samhygð Fram HK Breiðablik Þróttur Nes Akranes sá leikur einstefna Breiðabliks, sem sigraði 3-0, 15-2, 15-1 og 15-2. Breiðabliksliðið átti ekki í neinum vandræðum með Víkingsliðið sem er ungt, skipað stúlkum eingöngu úr öðrum flokki. En það er efniviður í Víkings stúlkunum, það sýndu þær í leik gegn efsta liðinu í kvennadeildinni um daginn sem fór 3-2 Þrótti í hag. Staðan í fyrstu deild kvenna er nú þannig: ■ Baráttan er hörðust í blakinu í annarri deild, þar hefur hver sigrað annan. Samhygð sem er efst sigraði bæði HK og Fram, en töpuðu fyrir Breiða- bliki, sem er í fjórða sæti. HK tapaði fyrir Samhygð og Breiðabliki, en sigraði Fram. Fram tapaði fyrir Samhygð og HK, en sigraði Breiðablik, og Breiðablik sigraði Samhygð á útivelli og HK, en tapaði fyrir Fram, Samhygð á heima- velli, og Þrótti Neskaupsstað. Samhygð- armenn verða fyrir töluverðri blóðtöku um áramót, því Pétur Guðmundsson mun halda til háskóla í Bandaríkjunum þar sem hann mun leggja stund á kúluvarp, og Daníel Árnason mun flytja til heimahaga sinna á Kópaskeri um svipað leyti. ■ Breiðablik og Víkingur léku á laugardag í fyrstu deild kvenna, og var Þróttur ÍS Breiðablik KA Víkingur , Jólafrí er einnig skollið á hjá körlum í fyrstu deild í blakinu, en síðasti leikur deildarinnar var norðan heiða, þegar Eyfirðingar fengu Bjarma úr Fnjóskadal í heimsókn til Akureyrar. Bjarmi, nýliðarnir í fyrstu deild styrktu enn stöðu sína, sigruðu 3-1, og eru nú orðnir nokkuð öruggir með að halda sér í deildinni. Staðan í fyrstu deild karla er nú þessi: Þróttur ÍS Bjarmi UMSE Víkingur 27-3 18 23-6 14 12-18 8 8-24 4 5-24 0 SÖE naf na sinn Tómas Guðjónsson hefur flesta punkta ■ í síðustu viku fór fram punktamót á vegum Arnarins í borðtennis. Keppt var í meistaraflokki karla og kvenna. í karlaflokki sigraði Tómas Guðjóns- son KR nafna sinn Sölvason í úrslitaleik. Tómas Guðjónsson sigraði tvær lotur 21-13 og 21-16, en tapaði hins vegar 18-21 í einni lotunni. í þriðja sæti hafnaði Hilmar Konráðsson Víkingi og fjórði varð Jóhannes Hauksson KR. í punktakeppninni hefurTómas Guðjóns- son hlotið 30 punkta, Tómas Sölvason 21, Hilmar 7 og Jóhannes Hauksson 7 punkta. í meistaraflokki kvenna sigraði Ragn- hildur Sigurðardóttir Ástu Urbancic Erninum í úrslitaleiknum. Vann hún 21-17 og 21-18. í þriðja sæti varð Kristín Njálsdóttir UMSB og fjórða varð Hafdís Ásgeirsdóttir KR. Ragnhildur hefur hlotið 9 punkta, Ásta 4 og þær Kristína og Hafdís 2 punkta hvor. ■ Um helgina voru tveir leikir í blakinu, og jafnframt þeir siðustu fyrir jólafrí. Toppliðin í annarri deild HK úr Kópavogi og Samhygð úr Gaulverja- bæjarhreppi í Árnessýslu mættust á laugardag. Samhygðarmenn sigruðu í hörkuleik með þremur hrinum gegn einni, 10-15, 15-8, 15-12 og 15-10. HK piltarnir sigruðu í fyrstu hrinunni nokkuð öruggt, en eftir það náðu Gaulverjar undirtökunum á leiknum. Jason Ivarsson besti maður Samhygð- armanna sendi hvern skellinn á fætur öðrum í gólf HK manna, og sýndi að hann hefur engu gleymt, en Jason var einn sterkasti miðjumaður landsins um árabil er hann lék með Þrótti Reykjavík. Þá var Pétur Guðmundsson sem betur er þekktur sem kúluvarpari úr HSK en blakmaður, drjúgur, átti góða skelli og afdrifaríkar laumur. Af HK mönnum bar mest á Ástvaldi Arthúrssyni, sem er orðinn einn litríkasti miðjumaður lands- ins aðeins átján ára gamall, en hann er einn sex jafnaldra sem leika með öðrum flokki HK og eiga föst sæti í 12 manna hópi hjá meistaraflokki. Samhygðar- menn eru nú efstir í annarri deild karla, ■ Celtic tryggði stöðu sína á toppi úrvalsdeildarinnar skosku í knatt- spyrnu með sannfærandi sigri gegn botnliði Kilmarnock. Lokatölur urðu 4-0 og byrjuðu leikmenn Celtic mjög vel og skoruðu fyrsta mark sitt eftir 2 mínútur. Þar var Davie Provan á ferð, en síðan skoruðu þeir ekki aftur fyrr en á 11. mín. síðari hálfleiks. Þá var Tom McAdam á ferð og síðan bætti Frank McGravey þriðja markinu við tuttugu mínútum síðar. Síðasta mark leiksins skoraði svo Tommy Burns níu mínútum fyrir leikslok. Morton létu leikmenn Dundee United hafa fyrir því að sigra sig, því á 12. mínútu leiksins skoraði Eddie McNab fyrir Morton 1-0. En John Reilly jafnaði á 31. mínútu og sigurmark leiksins skoraði Paul Sturrock er 15 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Lokatölur 2-1 Dundee Utd. í hag. Aberdeen heldur þriðja sætinu í deildinni eftir 2-0 sigur á Dundee. Þar skoraði Mark McGee eitt mark í hvorum hálfleik. John McDonald skoraði eina mark leiksins fyrir Rangers er liðið sigraði St. Mirren 1-0. Þurftu leikmenn Rangers að hafa mikið fyrir sigrinum. Leikmenn St. Mirren urðu að leika einum færri síðustu 10 mínúturnar eftir að Jackie Copland var vísað af leikvelli er hann var bókaður í annað sinn í leiknum. Lið Jóhannesar Eðvaldssonar Motherwell tapaði fyrir Hibernian, sem fyrir leikinn var í botnsæti ásamt Kilmarnock og Motherwell. Það var Gary Murray sem skoraði eina markið í þeim leik. Staðan í úrvalsdeildinni skosku eftir leikina á laugardag er sem hér segir: Celtic Dundee Utd. Aberdeen Rangers Dundee St. Mirren Hibemian Mortun Muthenvell Kilmamock 15 13 1 15 10 4 16 10 16 27 11 24 13 23 17 17 18 14 28 12 23 11 29 10 35 9 39 9 ■ Tommy Burns. Tvíbætti heimsmetið ■ Austur þýska sundkonan Corne- lia Sirch tvíbætti heimsmetið í 200 mctra baksundi kvenna á austur þýska meistaramótinu í stuttum vega- lcngdum í sundi á sunnudag. I undanrásum bætti hún met Lindu Jezek frá Bandaríkjunum sem var 2:11,02 um sex hundruðustu úr sckúndu, synti á 2:10,56. En Corne- lia Sirch gerði enn betur í úrslita- sprcttinum í 200 metra baksundi, bætti splunkunýtt heimsmet sitt uni rúmar tvær sek. synti á 2:08,54. Þess má og geta að heimsmet Lindu Jezek í 200 metra baksundi kvenna var orðiö fjögurra ára gamalt. - SÖE Hamburger Sportverein féll út úr bikarkeppninni ■ FC Köln og VBF Stuttgart kom- ust í átta liöa úrslit vestur þýsku bikarkeppninnar á laugardag með auövcldum sigrum gegn annarrar deildar liöum. Stuttgart gjörsigraði Wormatia Worms sem er áhuga- mannalið, með fjórum mörkum gegn engu, og Köln burstaði Stutt- garter Kickers með liium mörkum gegn einu. Landsliðsmennirnir Klaus Fischer og Stefán Engels skoruðu tvö mörk livor fyrir Köln, en Klaus Allofs gerði eitt. Þýskalandsmeistar- arnir frá í fyrra og toppliðið í fyrstu deild i dag, Hamburger Sportverein féll úr keppninni á löstudagskvöld, tapaði 2-1 fyrir Hertha Berlin, en þess má geta að Hauihorgarliðiö hefur nú leikiö 35 deildarleiki í röö án taps. Bochum sigraði áhuga- mannaliðið 1860 Munchen 3-1 á laugardag, en Schalke 05 og Armcnia Bielefeld gcrðu jafntefli 2-2 og verða því að mætast aftur í kcppninni. Það cru því Köln, Stuttgart, Hertha Berlin og Bochum ásamt Borussia Munchengladbach, Borussia Dort- mund og annarrar dcildar liðinu Fortuna Köln sem leika í átta liða úrslitum vestur þýsku hikarkeppn- innar. Áttunda liöið verður svo annað hvort Schalke 04 eða Armenia Bielefeld. - SÖE Gódur sigur hjá Celtic - Hafa örugga forystu í úrvalsdeildinni í Skotlandi Samhygö skellti HK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.