Tíminn - 18.01.1983, Page 4

Tíminn - 18.01.1983, Page 4
ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983 Enska knattspyrnan - Enska knattspyrnan - Enska knattspyrnan Urslit Úrslit leikjanna á laugardag voru sem hér segir: 1. deild: Arsenal-Stoke 3-0 Birmingham-Manchester Uidted 1-2 Everton-Watford 1-0 Ipswich-Brighton 2-0 Luton-Tottenham 1-1 Manchester City-Norwich 4-1 Nottingham Forest-West Ham 1-0 Southampton-Coventry 1-1 Sunderland-Aston Villa 2-0 Swansea-Notts County 2-0 West Bronwich-Liverpool 0-1 2. Deild Bamsley-Crystal Palace 3-1 Blackbum-Wolverhampton 2-2 Bolton-Bumley 2-2 Carlisle-Derby 3-0 Charlton-Leicester 2-1 Chelsea-Cambridge 6-0 Leeds-Grimsby 1-0 Middlesbrough-Sheffield Wednesday 1-1 Queens Park Rangers-Newcastle 2-0 Rotherham-Fulham 0-1 Shrewsbury-Oldham 0-0 Staðan Staðan í fjrstu og annarri deild litur þannig út eftir leiki helgarinnar: 1. Deild: Liverpool Manchester llnited Nottm Forest Watford Coventrj WestHam Aston Villa Manehester Cily ipswich Tottenham Everton West Bronvvich Arsenal Stoke Southampton Notts County Luton Swansea Sunderland Norwich Brighlon Birmingbam 2.Deiid Wolves 24 15 5 448 22 50 Q.P.R. - 24 14 4 6 37 22 46 Fulham 24 13 5 646 32 44 Sheffield Wednesday 24 10 7 7 39 32 37 Leicesler 24 11 3 10 41 27 36 Shrewsburj 24 10 6 330 30 36 Leeds 24 3 11 5 27 24 35 Oldham 24 7 13 4 39 31 34 Bamslev 24 3 10 6 35 23 34 Grimsby 24 10 4 10 34 42 34 Rotheiham 24 8 8 828 32 32 Cbelsea 24 8 7 9 31 29 31 Blackhum 24 8 7 936 37 31 Newcastle 24 7 9 834 36 30 Crysta) Palace 24 7 9 8 27 29 30 Cariisle 24. 8 5 1145 47 29 Bolton 24 7 7 10 27 31 28 Chariton 24 8 4 12 36 50 28 Middlesbrough 24 6 10 828 43 28 Cambridge 24 6 6 12 25 40 24 Bumlcj 24 5 4 15 32 46 19 Derby 24 ; 3 10 11 24 39 19 Markahæstu leikmenn ■ Markahæstu leikmenn iyrstu deildar skomðu ekki mikið um helgina, aðeins Ian Rush og Bob Latchford bættu við einu hvor enda reyndar orðið sígilt að Jan Rush skori. Þetta em Ijórir efstu í fvrstu deild: 1. Ian Rush Liverpool 23 2. Bob Latchford Swansea 18 3. Luther Blissett Watford 16 4. Brian Stein Luton 15 24 16 5 3 59 21 53 24 12 7 5 33 19 43 24 13 4 7 40 31 43 24 12 4 8 42 26 40 24 11 5 8 33 30 38 24 12 1 11 42 36 37 24 11 2 11 34 33 35 24 10 5 9 33 37 35 24 9 7 8 39 29 34 24 10 4 10 35 34 34 24 9 6 9 39 32 33 24 9 6 9 36 35 33 24 9 6 9 31 32 33 24 9 4 11 35 39 31 24 8 6 10 29 39 30 24 8 4 12 31 44 28 24 6 9 9 42 49 27 24 7.5 12 31 36 26 24 6 8 10 27 37 26 24 7 5 12 26 40 26 24 6 6 12 21 44 24 24 4 1 9 19 34 23 ÞAU FJ0GUR EFSTU ERU ENNÞÁ Á SÍNUM STAÐ ■ Liverpool toppliðið á Englandi, hélt tíu stiga forystu sinni í fyrstu deild, þegar þeir mörðu sigur yfir West Bromvich Albion á útivelli. Það var þó ekki þessi sigur Liverpool sem fréttnæmastur þótti á laugardag í Englandi, heldur var það endurkoma Argentínumannsins Osvaldo Ardiles. En um það er hægt að lesa hér annars staðar á síðunni. Manchester United hélt strikinu í kjölfari Liverpool með því að sigra Birmingham 2-1 í Birmingham, og Notthingham Forest fylgdi þeim að 43 stiga línunni með því að sigra West Ham 1-0. Watford, aftur á móti sem fyrir helgi hafði 40 stig eins og hin tvö, og var ofar vegna betra markahlutfalls, datt niður í fjórða sæti á laugardaginn, þegar Everton sigraði þá 1-0, og eiga nú 13 stiga hyldýpi fyrir framan sig þegar þeir líta til Liverpool. Liverpool strákarnir máttu þakka sínum mikla markaskorara, Ian Rush fyrir að þeir fóru heim frá West ■ Norman Whiteside skoraði fyrsta markið fyrir United. Bromwich með 3 stig, en ekki eitt. Eftir 90 mínútur án marks, leiddist Rush loks þófið og skoraði úr síðustu spyrnu leiksins og ekki hafði boltinn fyrr legið í netinu, en leikurinn var flautaður af og allir í bað takk. Fátt gladdi augað á St. Andrews Ground Það var fátt sem gladdi augað á St. Andrews Ground í Birmingham, utan ■ Frank gamli Worthington er sko ekki dauður úr öllum æðum, hann setti inn sigurmark Sunderland. sex mínútna kafli í byrjun síðari hálfleiks, en þá voru öll mörk leiksins skoruð. Það var framherji Norður írska landsliðsins í heimsmeistara- keppninni á Spáni Norman Whiteside, sem kom United yfir á 49. mínútu, en Kevin Dillon jafnaði fyrir Birmingham á 54 mínútu úr vítaspyrnu. Landsliðs- fyrirliði Englands Bryan Robson skor- aði sigurmark United einni mínútu síðar. Everton sigraði strákana hans Elt- ons á Goodison Park. Það var vara- maðurinn David Johnson sem skoraði markið með fyrstu snertingu sinni við knöttinn eftir að hann kom inn á. Notthingham Forest fengu smá andlitslyftingu á heimavelli þegar þeir sigruðu West Ham 1-0. Ekki veitti af, því það mun sitja illilega á áhangend- um liðsins tap þeirra í bikarkeppninni um daginn gegn annarrar deildar botnliðinú Derby. Það var Ian Wall- ace sem skoraði markið fyrir liðið hans Brians Clough, en þetta var ellefta mark Wallace á keppnistímabilinu. Markvörður West Ham, Phil Parkes varði frábærlega, en rúmlega 17 þús- und áhorfendur fögnuðu sigri í Nott- ingham. Sunderland hélt hreinu, en skoraði tvö Sunderland lengdi enn met sitt, í sex taplausa í fyrstu deildarkeppninni, það er að segja þeirra eigin, þegar þeir sigruðu Aston Villa 2-0. Chris Turner markvörður hélt marki sínu tómu í sjötta sinn í sjö leikjum um leið. Ken McNought varnarmaður Villa var svo óheppinn á 27. mínútu að krukka í kollspyrnu Colin West og þar með fór knötturinn í netið hjá Villa. Frank Worthington innsiglaði síðan sigurinn á 48 mínútu leiksins. Júgóíslavinn Vladimir Petrovic skoraði fyrsta mark sitt á laugardag í ensku knattspyrnunni, þegar hann setti inn annað mark Lundúnaliðsins gegn Stoke á heimavelli. Það var Graham Rix sem kom Arsenal á bragðið snemma í fyrri hálfleik, og það var aldrei spurning um úrslit leiksins eftir það. Petrovic skoraði sitt fyrir leikhlé, og John Hollins gulltryggði síðan stigin þrjú er hann skoraði úr vítaspyrnu á 57,mínútu. Mark eftir 14 sekúndur í Southampton Það var ekki liðið langt af leik Southampton og Coventry í Sout- hampton, þegar Mark Hately skoraði fyrir gestina. En Adam var ekki í paradís hjá þeim nema næstu 37 mínúturnar eða svo, því að David Armstrong jafnaði fyrir heimaliðið, og fleiri urðu mörkin ekki þar. Skosku landsliðsmennirnir John Wark og Alan Brazil voru hetjur Ipswich á Portman Road, skoruðu mörkin tvö sem urðu til þess að átján w n ■ Glenn Hoddle jafnaði fyrir Spurs. ■ David Cross var á skotskónum í Manchester. tapleikir Brighton á útivelli urðu nítján. Á sama tíma brutu svanirnir af sér álagahaminn, höfðu tapað sjö leikjum í röð á heimavelli. Swansea sem sagt sigraði Notts County, og Darren Gale og aðalmarkaskorari liðsins Bob Latc- hford sáu um að gera mörkin tvö. City skellti Norwich David Cross var á skotskónum heldur betur á laugardaginn þegar Manchester City lék gegn hans gamla liði Norwich á Maine Road. Cross lék við hvern sinn fingur, og skoraði tvö mörk af fjórum gegn einu marki Nbrwich. Kevin Bond og Asa Hartford skoruðu líka fyrir City, en það var Martin O’Neill sem svaraði fyrir Norwich. í annarri deildinni hélt Wolverham- pton forystunni, þrátt fyrir að gera aðeins jafntefli gegn Blackburn. Qu- eens Park Rangers og Fulham sem eru riú helstu ógnendur Úlfanna á toppn- um sigruðu aftur á móti bæði, og komu aðeins hreyfingu á málin. ARDILES FEKK dBIÍDAR MÓTTÖKUR Osvaldo Ardiles ■ Osvaldo Ardiles hóf að leika á Englandi aftur á laugardaginn, en eftir því höfðu knattspyrnuaðdáendur beð- ið með öndina í hálsinum frá því að hann kom aftur til Tottenham fyrir hálfum mánuði. Líklegt er að Ardiles reyni sem allra fyrst að gleyma þessum degi endurkomunnar, Því að Totten- ham, liðið hans sem hann hafði saknað svo mjög, gerði jafntefii 1-1 í Luton, og áhorfendur púuðu á litla Argentínu- manninn, í hvert skipti sem hann snerti knöttinn. Ardiles nefnilega, ef það skyldi hafa farið framhjá einhverjum, fór að leika með franska liðinu Saint Germain í sumar sem leið, eftir Falklandseyja- stríðið. Félagi hans Ricardo Villa sem lék með Ardiles í heimsmeistara- i keppninni 1978 í heimsmeistaraliði j Argentínumanna, og hóf að leika með , Tottenham haustið eftir með Ardiles, i hélt hins vegar áfram að leika með Tottenham, hvað sem öllu stríði leið. Ardiles kom aftur til Tottenham nú eftir áramótin, en lék sinn fyrsta leik á laugardag. Tottenham liðið með Ardiles í !fararbroddi fór til Luton ákveðið í að i binda enda á marklausan feril liðsins á útivelii sex leiki í röð. Þetta tókst, j en ekki var neinn glæsibragur yfir fyrsta markinu í leiknum, og fyrsta marki Tottenham á útivelli allan þennan tíma. Það var nefnilega bakvörðurinn Gary O’ReilIy sem sendi boltann í eigið mark, þegar hann ætlaði að hreinsa frá markinu. En O’Reilly braut alla vega ísinn og ’énski landsliðstengiliðurinn Glenn Hoddle jafnaði metin fyrir Tottenham með því að skora í rétt mark sautján mínútum fyrir leikslok. Glenn Hoddle skoraði beint úr auka spyrnu, með góðu snúningsskoti, og er þetta fyrsta mark Hoddles á þessu keppnistímabili. Spurs hafa nú ekki sigrað í útileik í síðustu níu skipti sem þeir hafa ferðast frá Tottenham.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.