Tíminn - 03.03.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.03.1983, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1983 Austurríski blásarakvintettinn. 10 ára afmæli ACTDIA - afmælistónleikar Ao I IaIM á Kjarvalsstöðum DENNIDÆMALAUSI „Eg gat þagað yfir leyndarmáli. Eg sagði mömmu ekki að það var pabbi en ekki jóla- sveinninn sem gaf henni armbandið." ýmislegt Ný gjaldskrá fyrir póstþjónustuna tekur gildi 1. mars nk. Samkvæmt henni verður burðargjald b réfa í fyrsta þyngdar- flokki (20 g) innanlands og til Norðurlanda 4.50 kr., til annarra landa 5.00 kr. og flugburðargjald til landa utan Evrópu 9.00 kr. Burðargjald fyrir póstkort og prent í fyrsta þyngdarflokki (20 g) verður 4.00 kr. nema flugburðargjald til landa utan Evrópu, sem verður 4.50 kr. Gjald fyrir gíróþjónustu verður 6.50 kr., fyrir almennar póstávísanir 11.00 kr., síma- póstávísanir 48.50 kr. og póstkröfur 20.00 kr. (13.40 kr. ef um innborgun á póstgíróreikn- ing er að ræða)., Burðargjald böggla innanlands verður sem hér segir. 1 kg. 23.00 kr., 3 kg.. 26.00 kr., 5 kg. 41.00 kr., 10 kg. 64.00 kr„ 15 kg. 92.00 kr„ 20 kg. 103.00 kr. Ábyrgðargjald verður 9.50 kr. og hrað- boðagjald 21.50 kr. Styrkir úr sjóðum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna ■ Úthlutað hefur verið styrkjum úr sjóðn- um Þjóðhátíðargjöf Norðmanna á þessu ári. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis íslandsbyggðar 1974 að færa íslendingum 1 milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins, skal ráðstöfunarfénu, sem eru vaxtatekjur af höfuðstólnum, en hann er varðveittur í Noregi, varið til að styrkja hópferðir íslendinga til Noregs. Styrkir voru fyrst veittir úr sjóðnum 1976 og fór nú fram sjöunda úthlutun. Ráðstöfun- arfé sjóðsins var að þessu sinn 250 þúsund krónur. 24 umsóknir bárust um styrki en samþykkt var að styrkja eftirtalda aðila: Undirbúningsfélag Rafeindaiðnaðar, Samtök um kvennaathvarf, íslenskir ung- ' templarar, Félag ísl. línumanna, Norsku- nemar, Styrktarfélag vangefinna, Félag jarð- og landfræðinema við Háskóla íslands. íslenskt kjöt til Póllands á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar ■ f dag er verið að skipa upp úr ms. Bæjarfossi í Gdynia, Póllandi, lOOtonnum af ærkjöti á vegum Hjálparstofnunar kirkjunn- ar en kjötinu verður síðan dreift í samvinnu við Kaþólsku kirkjuna í Póllandi til Pólverja sem eiga við erfiðar aðstæður að stríða. Tónleikar ■ Föstudaginn 4.3. kl. 20.30 verða afmæl- istónleikar á Kjarvalsstöðum í tilefni 10 ára afmælis austurríska félagsins AUSTRIA. Fyrir hlé leikur Austurríski blásarakvint- ettinn verk eftir Hassler, Faarkas, Beetho- ven, Takacs, Fucik, Schickle, Khatchaturian og Werner Schulze. Austurríska blásarakvintettinn skipa: Heidi Bauer flauta, Alfred Hertel obo, Ewald Wiedner klarinett, Alois Schlor horn, Werner Schulze fagott, 1 janúar var dreift á vegum Hjálparstofn- unarinnar 200 tonnum af ærkjöti. Hjálparstofnunin, Rauði Krossinn og Ríkissjóður lögðu fram fé til kaupa á kjötinu, en eftirstöðvar af söfnunarfé úr Póllands- söfnuninni frá fyrra ári, sem Hjálparstofnun- in ásamt Alþýðusambandi Islands og Kaþ- ólsku kirkjunni á íslandi stóðu að, runnu til þessa verkefnis. Fyrir flutninginn á kjötinu greiðir Alkirkjuráðið. Þá hefur Hjálparstofnunin gengið frá kaupum á 60 tonnum af saltaðri síld, sem send verður til dreifingar í Póllandi seinni hluta þessa mánaðar eða í byrjun apríl. Alkirkjuráðið lagði fram fé til kaupa á síldinni. Eftir hlé bætast 6 íslenskir listamenn við í hópinn. Saman leika þeir verk eftir Jiri Druzecky, Herbert H. Ágústsson og F. Mendelssohn Bartholdy. Islensku blásararnir eru: Kristján Þ. Step- hensen obo, Sigurður Snorrason klarinett, Herbert H. Ágústsson horn, Hans Ploder fagott, Björn Árnason fagott, Lárus Sveins- son trompet. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Tónleikarnir verða haldnir í samvinnu við austurríska sendiráðið. Hjálparstofnun kirkjunnar hefur þar með staðið að matvælasendingum til Póllands er nemur tæpum 600 tonnum, en grundvöll að þessum hjálparsendingum hefur íslenska þjóðin lagt með frjálsum framlögum sínum. Aöstoö við flóttafólkið - frá Nfgeríu til Ghana ■ Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði kross íslands stendur fyrir söfnun. Um þessar mundir stendur yfir söfnun á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar og Rauða Krossins á lslandi til stuðnings flótta- fólkinu frá Nígeríu til Ghana. Neyðarástand hefur ríkt í Ghana vegna komu flóttafólksins, Ghana er ein fátækasta þjóð í Afríku og því ekki f stakk búin til að veita viðtöku miklum fjölda flóttamanna, en þeir eru taldir vera yfir eina milljón talsins. Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði Krossinn á íslandi brugðust við neyðarkalli með því að taka höndum saman og stofna til skyndisöfnunar til stuðnings flóttafólkinu. Fyrirhugað er að senda íslensk matvæli fyrir söfnunarfé en helst er skortur á mat og lyfjum í Ghana. Hjálparstofnun kirkjunna og Rauði Krossinn á íslandi vilja skora á íslendinga að taka þátt í söfnuninni og rétta bágstöddu flóttafólki hjálparhönd. Bankar, sparisjóðir og póstafgreiðslur taka við framlögum inn á gíróreikning 46000-1 ásamt skrifstofum Rauða Kross og Hjálpar- stofnunar. Velheppnuð námsstefna framkvæmdastjóra málmiðnaðarfyrirtækja ■ Nýlega gengust Samband málm- og skipasmiðja og Iðnþróunarverkefni SMS fyr- ir þriggja daga námsstefnu fyrir fram- apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk vikuna 25. febrúar til 3. marz er i Lyfjabúðinni Iðunni. Elnnig er Garðs Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 Á helgidögum er opiðfrákl. 11- 12, og 20-21. Á öðrum tlmumerlytjafræð- ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar i isima 22445. — Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögreglasimi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I síma3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsf|örður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. jsafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Helmsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20.. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimll! Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandlð - hjúkrunardeild Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmlllð Vffllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sfml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírleini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veitlar I sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanlr: Reykjavik og Seltjarn- arnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavlk, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Sfmabllanlr: I Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 41 - 2. mars 1983 kl.09.15 Kaup Sala Úl-Bandaríkjadollar ................. 19.970 20.030 02-Sterlingspund ....................30.025 30.115 0-Kanadadollar....................... 16.268 16.317 04-Dönsk króna........................ 2.3050 2.3119 05-Norsk króna........................ 2.7852 2.7936 06-Sænsk króna........................ 2.6676 2.6757 07-Finnskt mark ..................... 3.6831 3.6942 08-Franskur franki ................... 2.8934 2.9021 09-Belgískur franki................... 0.4164 0.4176 10- Svissneskur franki ............. 9.7192 9.7484 11- Hollensk gyllini ............... 7.4162 7.4385 12- Vestur-þýskt mark ................ 8.2054 8.2301 ' 13-ítölsk líra .................... 0.01419 0.01423 14- Austurriskur sch.................. 1.1675 1.1710 15- Portúg. Escudo ................... 0.2147 0.2154 16- Spánskur peseti................... 0.1520 0.1525 1,7-Japanskt yen...................... 0.08404 0.08429 18-írskt pund........................27.209 27.291 20—SDR. (Sérstök dráttarréttindi)....21.5643 21.6394 söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma 84412 milli kl, 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa, SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassarlánaðirskipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júllmánuði vegna sumarleyfa, BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. tll apríl kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.