Tíminn - 10.03.1983, Síða 3

Tíminn - 10.03.1983, Síða 3
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1983 ■ Á blaðamannafundinum í gær, f.v. Örvar Sigurðsson, Sigurjón Harðarson og Ólafur Guðmundsson. „Vandinn kominn upp vegna afskiptaleysis stjórnvalda” — segja „rallarar” um alþjódarallid umdeilda Framsóknarflokkurinn í Reykjavlk Frambodslist- inn ákvedinn Kjördæma- málid komið ' til efri deildar: Samþykkt fyrir helgi ■ Frumvarpið um stjórnskipunarlög, eða kjördæmumáiið, var afgreitt t'rá neðri deild í gær. Var það samþykkt með 27 atkvæðum gcgn 7, 5 greiddu ekki atkvæði. Málið var sent efri deild og skömmu síðar mælti formaður Al- þýðuflokksins fyrir því þar. Búist er við að afgreiðsla efri deildar verði liðleg þannig að hin nýja skipan verði að lögum i dag eða á morgun. Málið hefur verið mikið rætt í neðri deild, meðal annars á kvöld og nætur- fundum. Þcir sem greiddu atkvæði á móti breytingunni eða sátu hjá gerðu það af ýmsum ástæðum, cn aðallega þó þeirri að þeir víldu að stjórnarskrár- málið yrði tekið fyrir í heild en kiör- dæmamálið ekki afgreitt sérstaklega. Samþykkt var brcvtingartillaga frá stjórnarskrárnefnd unt að lækka kosn- ingaaldur í 18árog rýmkun á ákvæðum um heimilisfesti kjósenda. , Bandalag jafnaðarmanna lagði fram fjölda breytingartiliagna og voru þær allar felldar. Með flestum þeirra greiddi aðeins einn þingmaður jáyrði en um 30 voru á móti, nokkrir sátu hjá. Breytingartillaga frá Stefáni Val- gcirssyni og Ólafi Þ. Þórðarsyni um að við ákvörðun skatta á tekjur og eignir skuli gætt jafnræðis, þannig að til lækkunar komi sérstakur kostnaður vegna búsetu. Atkvæði um tillöguna féllu þannig að 10 vildu samþykkja hana 21 á móti og 7 sátu hjá. Forsætisráð- herra um til- lögu Alþýdu- bandalagsins og stjórnar- andstödunnar, að þlng komi saman, ekki síðar en 18 dögum eftir kosningar: „Ekki Alþingi sem ákveður aukaþing” ■ „Samkvæmt 22. grein stjórnar- skrárinnar þá getur forseti íslands, þ.e. þá cftir tillögu forsætisráðhcrra kvatt Alþingi til aukaíundar þegar nauðsyn er til. Það er því ekki Alþingi sem ákvcður hvort aukaþing kemur saman. samkvæmt þessari grein,“ sagði dr. Gunnar Thoroddsen, for- sætisráðherra er hann var spurður álits á tillögu þeirri sem greint er frá á forsíðu blaðsins í dag, um það hvenær Alþingi skuli koma saman á nýjan leik eftir kosningar. Forsætisráðhera sagði jafnframt: „Alþingi getur að sjálfsögðu lýst yftr óskum sínum og vilja í þessu efni, en hinsvegar verður að hafa það í huga að kannski er eðlilegt að það Alþingi sem kosið verður nú í apríl, eða meirihluti þess, hafi eitthvað um það að segja hvenær þing verður kvatt saman.“- Er forsætisráðherra var spurður um það hvað hann myndi gera, ef þessi tillaga yrði samþykkt t báðum deildum Alþingis, og svo færi sem horfði, að ráðherrar Framsóknarflokksinsgengju úr ríkisstjórn, sagði hann aðeins: „Við skulum ekki verað að „fantasera" svoleiðis," og blaðamanni er ekki ör- grannt'um að hann hafi hlcgið við um leið og hann mælti svo. - AB ■ „Ef alþjóðarallið sem fyrirhugað er á hálendi íslands í sumar verður leyft, þá verður það besta og ódýrasta auglýsing sem Náttúruverndarráð og náttúru- verndarfólk á íslandi geta fengið á því hvcrnig á að aka um hálendið án þess að valda spjöllum á gróðri og umhverfi,“ sögðu forráðamenn akstursiþrótta á Ís- landi á blaðamannafundi i gær. Þeir sögðu að sá vandi sem upp er kominn vegna umferðar safari bíla á hálendinu væri til kominn vegna afskiptaleysis yfirvalda og slælegs eftirlits. Umferð rallybílanna á hálendinu yrði best skipu- lagða hópferð sem farið hefði upp á hálendið, og mættu Íslendingar sjálfir mikið af því læra, því ekki væri þeirra umgengni við landið til fyrirmyndar. „Náttúruverndarráð fær í gegnum keppnina tækifæri til að auglýsa það í blöðum og sjónvarpi út um alla Evrópu hvað má og hvað ekki, þegar akstur á hálendinu er annars vegar. Kynning á því myndi koma fyrir augu milljóna manna. „Eftirlit með keppendum í rallinu verður geysiöflugt og íslendingar hafa ■ „Dóntsrannsókn er lokið og málið var tekið til dóms síðdegis í dag, en dómur liggur ekki fyrir, enda er þarna um mjög sérstakt mál að ræða,“ sagði Jón Þorsteinsson, fógetafulltrúi í Vest- munnacyjum. En þar var í gær fjallað um kæru Landhelgisgæslunnar um ólög- legar veiðar togskipsins Einars Benc- diktssonar, sem fiugvél Landhelgisgæsl- unnar kom að við togvciðar rúmar 4 mílur út af Vík í Mýrdal á þriðjudags- morguninn. „Að okkar mati liggur það Ijóst fyrir að skipið er með of stóra vél til að geta ■ Gunnar Thoroddsen forsætisráð- herra lagði fram í gær frumvarp um stjórnarskrá. Frumvarpið er byggt á starfi og tillögum stjórnarskrárnefndar og samkomulagi formanna stjórmála- flokkanna um jöfnun atkvæðisréttar. alræðisvald um það hvaða reglur verða í gildi“, sögðu þcir ennfremur. „Ef kepp- endur brjóta af sér t.d. með því að aka út fyrir vegi verður þeim umsvifalaust vísað úr keppni. Það er ekki rétt að rallið hafi verið auglýst erlendis. Væntanlegum kepp- endum hefur verið send gögn um reglur keppninnar, en rallið verður fyrst auglýst opinberlega í Lyon í Frakklandi þann 26. mars n.k. ef leyfi verður þá fengið.“ Þeir félagar sögðu einnig að reglun- um væri hægt að breyta í samræmi við aðstæður, allt frani undir það að keppnin hefst. Þegar er ákveðið að einungis fjórhjóladrifs bílar fái að aka Arnar- vatnsheiði og ætti því ekki að vera hætta 1 á að þcir festist og valdi skemmdum á þann hátt. Eftirlit verður í höndum Aksturs- íþróttaráðs og Frakkans Jean-Claude Bertrand, sem er skipuleggjandi rallsins, auk yfirvalda á hverju svæði fyrir sig. Aðeins verður ekin ein sérleið á dag og gerir það eftirlit allt mjög auðvelt. 20 bílar auk einnar þyrlu verða í eftirlitinu af hálfu umsjónarmanna rallsins. - JGK talist bátur og þá er það togari, sem ekki má þá vera við veiðar innan 12 mílna markanna. Við lítum því á þessarveiðar sem landhelgisbrot", sagði Guðmundur Kjærnested, skipherra í gær. Einar Benediktsson, sé eitt þcirra 5 skipa sem nokkrar deilur hafi verið um hvort teljast eigi til báta eða togara, þar sem þau séu undir 39 metrurn að lengd. „En við töldum að nú væri öllum orðið Ijóst að þau teljast til togara þar sem í nýrri skipaskrá eru þessi skip öll tekin inn með vélastærð yfir 1.000 hestöflum", sagði Guðmundur. _ yjgj Forsætisráðherra mun mæla fyrir frumvarpinu fyrir þingrof, en það þing sem nú situr mun ekki afgreiða stjómar- skrármálið, nema að því er varðar kjördæmamálið. - -OÓ ■ Frainboðslisti Framsóknarflokksins í Reykjavík við komandi alþingiskosn- ingar hefur verið ákveðinn og er hann þannig skipaður: 1. Olafur Jóhannesson, utanríkisráð- herra 2. Haraldur Ólafsson, dósent 3. Björn Líndal, deildarstjóri 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, dagskrárgerðarmaður. 5. Bolli Héðinsson, hagfræðingur. 6. Sigrún Sturludóttir, skrifstofumaður. 7. Árni Benediktsson, framkvæmda- stjóri. 8. Kristín Eggertsdóttir, fulltrúi. 9. Viggó Jörgensson, skrifstofumaður. 10. Dolly Erla Nielsen, verslunarmaður. 11. Jón Þór Þorbergsson, lögreglu- maður. 12. Jakobína Guðmundsdóttir, skóla* stjóri. 13. Bjarki Magnússon, iæknir. 14. Þóra Einarsdóttir, fyrrv. formaður Verndar. 15. Gunnar Einarsson, kaupmaður. 16. Matthea Jónsdóttir, listmálari. 17. Ármann Höskuldsson, jarðfræði- neini. 18. Guðrún Harðardóttir, fóstrunemi. 19. Hreinn Hjartarson, verkamaður. 20. Guðrún Einarsdóttir, kennari. 21. Gissur Jóhannsson, húsasmiður. 22. Edda Kjartansdóttir, húsmóðir. 23. Þorsteinn Ólafsson, viðskiftafræð- ingur. 24. Rannveig Þorsteinsdóttir, fyrrv. al- þingismaður. Fulltrúastaða í utanríkisþjón- ustunni. Staða háskólamenntaðs fulltrúa í utanríkisþjón- ustunni er laus til umsóknar. Laun samkv. launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu, Hverfis- götu 115, 105 Reykjavík, fyrir 30. mars 1983. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 8. mars 1983 W Utboð Tilboö óskast í 240 lítra plastsorptunnur meö hjólabúnaði fyrir hreinsunardeild Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 7. apríl 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Simi 25800 STOR/ GLÆSI- LEG ASKRÍFENDA Drögum 24. mars 1983 um DAIHATSU CHAR 1983 Nú er stóra tækif ærið aðverameð Aðeins skuldlausir áskrifendurgetatekiðþatt i getrauninni. Getraunaseðlarnir birtast i laugardagsbloðunum Síöumúla 15, Reykjavík Dómsrannsókn lokið í máli bv. Einars Benediktssonar: „Með of stóra vél að teljast bátur” Gunnar leggur fram frumvarp um stjórnarskrá

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.