Tíminn - 10.03.1983, Page 12

Tíminn - 10.03.1983, Page 12
12 FIMMTUDAGUR 10. MARS 1983 B.St. og K.L. t ■ Herragreiðsla. Formklipping og blástur, unnið af heimsmeistaranum, Siegfried Ebenhoch ■ Mikið permanent sett í hárið og klippt í styttur. (Hárgreiðslustofan Rún) ■ Samband hárgreiðslu- og hárskerameistara hélt sýningu sl. sunnudag í veitingahúsinu Broadway. Tuttugu og tvær hárgreiðslustofur tóku þátt í sýningunni, sem tókst mjög vel. Kynnir var Arnþrúður Karlsdóttir, sem kunn er fyrir þætti í útvarpinu. Gestur kvöldsins var Siegfried Ebenhoch, heimsmeistari í hárskurði. Hann vakti mikla hrifningu áhorfenda fyrir snör og snjöll handtök, og fallegar klippingar og greiðslur. Mjög fjöl- mennt var á hárgreiðslusýningunni og vakti hún hrifningu áhorfenda. Hér sjáum við nokkrar svipmyndir frá sýningunni. ■ Samkvæmisgreiðsla á stuttu hári, - tilvalin á árshátíðina. (Hárgreiðslu- stofan Carmen) ■ Létt permanent og „strípur' (Hárgreiðslustofan Hótel Sögu) ■ Samkvæmisgreiðsla ungu stúlk- unnar (Hárgreiðslustofan Anna Bár) (Tímamyndir Árni)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.