Tíminn - 30.12.1930, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.12.1930, Blaðsíða 5
TlMINN 8 Um íslenzkt atvinnulíf 1930 [Eítirfarandi grein um íslenzkt at- vinnulíf ritaði Jónas Jónsson ráð- herra, í Kaupmannahöfn í iiaust, eftir tilmrelum frá „Berlingske Tid- ende", 'sem er eitt stœrsta dagblað á Norðurlöndum. Kom greinin út í því blaði seint í nóvember s. 1. Tímanum þykir rétt að birta grein þessa í ís- lenzkri þýðingu, því að hún hefir erlendis vakið talsvert umtal og eftirtekt á íslandi]. I hugum níargra manna er la- land sögueyjan, gamla landið, þar sem þjóðin lifir á endur- minningum um löngu liðna guli- öld. I hugum annara sem þeldkja ísland aðallega á síðustu árum er það land, þar sem þjóðin er önnum káfin að gjörbreyta at- vinnuiífi sínu og háttum. í raun og veru er hvorttveggja rétt.. 1 sumum efnum, svo sem í öllu er lýtur að vernd málsins og bók- menntanna eru íslendingar sér- staklega íhaldssamir. En um ná- lega allt er lýtur að atvinnulífi og framleiðslu, eru þeir breytinga og umbótafúsir. Eitt af því, sem hinir mörgu gestir, er heimsóttu Island á 1000 ára hátíðinni urðu varir, var sú staðreynd, að þar þekktist ekkert atvinnuleysi, heldur hið gagnstæða, að hinar starfandi hendur voru hvergi nærri nógu margarr til q,ð vinna allt sem vinna þurfti. Á síðustu 20 árunum hefir sjávarútvegurinn á Islandi gjör- breyzt, orðið vélaiðja í stað þess að vera áður einskonar hjáverk við landbúnaðinn. Nú nota ís- lendingar að litlu leyti árabáta, en í stað þess vélbáta, línuveið ara og togara. Fiskmagnið sýn- ist hvergi fara minnkanda, þó að mörg hundruð erlendra veiðiskipa gisti landið árlega og keppi á miðunum við Islendinga sjálfa. Hin síðustu ár hefir veiðimagnið aukizt ár frá ári og aldrei hefir auður hafsins fallið ríkulegar í skaut Islendinga en sjálft há- tíðaárið. Eins og nýlega. hefir verið vel og ítarlega tekið fram 1 Berl. Tidende af Svleini Björns- syni sendiherra og Sv. Poulsen ritstjóra, leggja Islendingar hina mestu stund á að vemda frið- helgi ungfiskjarins innan við þriggja mílna takmörkin. Nú gæta 2 íslenzk strandvamai'skip landhelginnar allt árið, og danskt varðskip auk þess, samkvæmt sambandssamningunum frá 1918 í 10 mánuði ái'sins. Með svo mik- illi gæzlu er nokkumveginn unnt að halda fiskiflotanum utan land- helginnar og um ieið að tryggja að íslenzk fiskimið verði um komandi aldir nægtabúr fyrir mikinn hluta Norður-Evrópu. Á sumrin kemur nálega ætíð mikil gnægð síldar að norður- strönd Islands og sinna mörg hundmð skip þá veiðum um 6—8 vikna tíma. En markaðurinn fyr- ir íslenzka síld hefir að þessu verið takmarkaður við Skandin- aviu, og um mörg ár fyrir og eftir stríðið, var síldveiðin við ísland og verzlun með síld bein- linis áhættuspil, þar sem út- gjörðaimenn, lmupmenn og bank- ar töpuðu eins oft og þeir gi’æddu. j Ilin síðustu ár hefir þessi áhætta að mestu leyti horfið við það að öll síld, sem söltuð er á Islandi, er nú seld af útflutningsnefnd, sem fer með síldina í umboðs- sölu fyrir framleiðendur. Þó að þetta skipulag hafi ekki verið gallalaust, hefir það gjört síld- veiðina að tryggum atvinnuvegi. Auk þess starfa á íslandi 7—8 síldarverksmiðjur, íslenzkar, danskar, norskar og þýzkar. Hina stærstu af þeim reisti ís- lenzka ríkið síðastliðið sumar og varði til þess um 1 miljón danskra króna. Þar er þó ekki ríkisframleiðsla, heldur er unnið úr síldinni á ábyrgð framleið- enda, þannig, að þeir fá sann- virði vörunnar á hverjum tíma. Útvegurinn á Islandi hefir ver- ið í sífeldri framför undangeng- inn mannsaldur og enn sýnast engin takmörk sett fyrir vexti hans. Næsta stóra umbótaskrefið í útveginum er, að geta flutt mikið af fiskinum kældum eða frystum á markaðinn í Englandi og Miðevrópu, í stað þess, eins og nú, að undirbúa fiskfram- leiðsluna aðallega sem salt- fisk fyrir neytendur í Miðjarðar- hafslöndunum. Allar líkur eru til, og nokkuð unnið að því nú þegar, að íslenzkur fiskur kom- ist að miklu leyti ferskur á heimsmarkaðinn. Landbúnaðurinn á íslandi hafði í einu verið meginatvinna Is- lendinga í 1000 ár og að mestu leyti staðið í stað í tíu aldir. En um leið og gullnáma hafsins við Island opnaðist fyrir vélaiðju nútímans, varð landbúnaðurinn íslenzki að gjöi’breytast í véla- iðju eða líða undir lok. Þessi gjörbreyting landbúnaðarins á íslandi er mesta pólitíska átakið, sem íslenzka þjóðin fæst nú við, og núverandi stjórnarformaður á íslandi, Ti’yggvi Þórhallsson, hef- ir veríð aðalforgöngumaðurinn í þessari hreyfingu. Hérumbil helmingur Islendinga lifir nú af landbúnaði og íslenzk- ir stjórnmálamenn vinna að því að það hlutfall geti haldizt. Rík- islán það, 12 miljónir íslenzkra króna, sem nýlega er tekið, fer að miklu leyti til þarfa landbúnaðarins á Islandi, gegn- um .hinn nýstofnaða búnaðar- banka. Að nokkru leyti eiga bændumir að geta fengið þar stutt og fremur ódýr lán-til hins árlega reksturs, en mjög mikill hluti af þessu fjármagni fer til að endurbyggja sveitabæina í nútímastíl og til að fjölga sveita- býlum. Auk þess veitir ríkið á hverju ári mikið fé til að þurka (ræsa fram) ræktað graslendi og til að brjóta og rækta nýtt land. Ríkið hefir einkasölu á tilbúnum éburði og greiðir mikið af flutn- ingskostnaðinum beinlínis fyrir bændur. Auk þess styður ríkið búnaðarfélögin og einstaka bænd- ur til að kaupa vinnuvélar: þúfnabana, dráttarvélar, skurð- gröfur og allskonar nýtízku vinnutæki, sem notuð eru við grasræktina. Auk þess hefir rík- ið stutt stofnun nokkurra ný- tízku mjólkurbúa hin síðustu ár, sem framleiða bæði fyrir inn- lenda og enska markaðinn. Auk þess sem beinlinis hefir verið gjört af hálfu Alþingis til að breyta landbúnaðinum í véla- iðju, hafa saxngöngurnar gjör- breyzt. Fyrir 50 árum var lagð- ur fyrsti akvegarspottinn á ls- landi. Nú eru í landinu rúmlega 1000 bílar og akfærir 1500 km. Á hverju ári lengist veganetið og bílunum fjölgar og bílarnir útrýma meir og meir íslenzku hestunum í þeirra eigin landi. Síðastliðið ár keypti ríkið strandferðaskip með kæhrúmi, til að safna nýjum matvörum á smáhöfnunum og koma þeim á- leiðis á innlendan og útlendan markað, og nokkrum árum áður var byggt sérstakt kæliskip til að koma íslenzku kjöti fersku á markaðinn í Lundúnum. Skipið getur flutt 40000 skrokka í einni ferð. I stað þess að menn héldu til skamms itíma að Island væri fá- tækt land, hefir reynsla síðustu ára sýnt, að það er ríkt að auðs- uppsprettum. Fiskimiðin eru ein hin beztu sem til eru og þau eru í einu notuð meir og meir og , vemduð óvenjulega vel gegn skaðlegri rányrkju. Og þó að stór hluti landsins sé fjöllóttur og óræktanlegur, þá hefir verið sannað, að þar á að geta lifað minnsta kosti IV2 miljón manna F” Tóbaksverzlun Islands h.f. Skrifstofa SambandsMsmii, ReykJaYÍk. Símar 1819,1850,2319. Símneíní: TóbaksYerzlun,Tóbacco, Tóbak. Stæreta heildverzlun landsins með allskonar tóbaksvörur, tóbaksóhöld, sælgætisvörur og súkkulaði. Einkaumboð á íslandi fyrir heimsfirmun British American Tobacco Co. Ltd., London, Crosse & Blackwell Ltd., London. C. J. van Houten & Zoon Weesp., American Tobacco Co., New York. Henry Clay and Bock & Co., Havana. — Höfum ennfremur umboð fyrir fleiri sitórar verksmiðj- ur, svo sem t. d. C. W. Obel, Brödrene Braun, De danske Cigar- Tobaks-Fabriker, A. M. Hirsch- sprung & Sönner, Köbenhavn o. fl. Hér að neðan skulu taldar þær helztu tegundir, er við seljum: Cigarettur: Reyktóbak: Neftóbak: Virginia: Four Aces. Three Bells. Commander. Elephant. Capstan, navy cut. Players, navy cub Three castles. Greys. Garrick Tyrkneskar: Statesman Westminster, Th. A.A. Sceptre. Derby. Cambridge. Miss Mayfair. Melachrino. Abdulla. Pall Mall. Egypskar: Soussa. Maspero. Merachrino. Abdulla. Havana Cigarettur: Bock. Henry Clay. Corona. Moss Rose. Ocean. Richmond N. C. Richmond Mixture. Westward Ho! Viking N. C. St,. Bruno Flake. Capstan N. C. Players. St. Julien. Glasgow Mixture. Waverley Mixture. Traveller Brand. Pioner Brand. Capstan Mixture. Old English Curve Cut. Three Nuns. Elephant Birds Eye. Ph. Morris Muxtures. Dills Best. Tuxedo. Dunhills. Saylor Boy. Marigold Flake. Barvet Bladtobak. Brödrene Braun: Rjól í i/2 kg. bitum. Yindlar, smávindlar: Havana: Bock & Co. Henry Clay. Cabanas. La Corona. Nobfils pýzkir: skorna neftóbak í y2 kg. og T, ' . . . , 1/10 1 1 Lloyd. Hiestriechs-Special. 1/10 kg. loftþéttum blikkdós- um. Brödrene Braun: MUNNTÓBAK: Mellemskraa. Smalskraa. Chr. Augustinus: Mellemskraa. Smalskraa. C. W. Obel: Mellemskraa. Skipperskraa. Smalskraa. Lady Twist. Nobels-Munntóbak. Tiedemanns-Munntóbak. Eldspýtur: Svea. Eyelite. Reykjapípur og tóbaksáhttld: frá hinum heimsþekktu firm um: H. Comoy & Co. Ltd., London. L. Orlik, London. Masta Pipe Patent Co. Ltd., London. Philip Morris Co. Ltd., London. Jamaica: ........................ Golofina Londres. Perfectos. Java vindlar: Maravillas. Orientales. Perfectos. Selectos. Hollenzkir: Jón Sigurðsson. Regal. La Semeuse. Nasco Prinseras. Fleur de Paris. Cabinets. Mundi Victor. La Diosa. Cíirmen. Lucky Charm. La Traviata. Danskir vindlar: Advokat. Punch. Fiona. Favoritas. Bouquets. j^Cassilda. Excepcionales. Rencurell. Yrurac-Bat Original-Bat. Suceso. Danitas. Mignon. Copelia. Boston. Patty. Dolces. Minerva. Pepitanna. Edinburgh. Bristol. Salón. London. Sirena. Bridge. Rotschilds. Súkkulaði og sælgætisvörur: Yan Houtens: Suðusúkkulaði „Fine“. do. „Husholdnmgs“. — Átsúkkulaði, fjölda margar tegundir og stærðir. Mikið úrval af konfektkössum með mism. verði. Overtræk (Coverture) súkkulaði. Biu'kbrauns: Skrautlegir konfektkassar í mjög stóru úrvali. Tít-Bít-átsúkkulaði og ýmsar aðrar át- súkkulaði-tegundir. Crosse & Blackwells: Heimsfrægu niðursuðuvörur og kryddvörur. James Keillers & Söns: County Caramels. Kinema Karton. Nut Milk, Confektkassar, Fíkjukassar o. s. frv. icEsa af landbúnaði, framleiðslu kjöts og mjólkurafurða. Hin „tekniska“ notkun fiski- miðanna er nú orðin mjög full- komin og gjörbreyting landbún- aðarins er að hefjast og verður væntanlega langt komin með starfi einnar kynslóðar. Næsta átakið bíður komandi kynslóða, að beizla 4 miljónir hestafla, sem bíða enn ónotaðar í stór- vötnum landsins. Til að skilja glögglega aðstöðu Islendinga nú á dögum þurfa ná- búar þeirra að vita, að náttúra íslands er auðug en ekki fátæk, að í atvixmumálum er þjóðin breytingagjörn og umbótafús í mesta máta, en fastheldin í flest- um gi’einum bóklegrar menning- ar. Á Islandi þekkist tæplega latvinnuleysi, því að nátt- úra landsins er örlát og þar er af miklu að taka. Þvert á móti þarf þjóðinni að fjölga og fjármagn að berast inn í landið að sama skapi sem náttúrugæðin verða notuð undir mannlegri stjórn með krafti vélanna. Jónas Jónsson. Gaffalbítar þessir eru búnir til hjá oss, úr fyrsta flokks íslenzkri kryddsíld. Reynið þá og þér munuð sannfærast um að þeir taka langt fram erlendri dósasild, bæði að gæðum og verði. Notum aðeins íslenzka síld á Islandi. Sláturfélag Suðurlands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.