Tíminn - 05.01.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.01.1924, Blaðsíða 2
2 T I M I M N Yfirlýsíng. Af venjulegum velvildarhug til mín og umhyggju fyrir tímanlegri velferð þjóðarinnar, hefir „Tíminn“ fleirum sinnum látið þess getið fyrir munn sinna föllnu engla, að bændur „fyrir norðana séu óánægðir og óvinveittir mér útaf því, að þeír hafi selt mér of ódýra hesta á síðastliðnu sumri. Án þess að eg hafi orðið þess var úr annari átt, heldur þvert á móti ánægju yfir því, hve keppinautar mínir voru örir á fé á þeim tímum og slóðum, er eg keypti hesta, gefur þetta mér tilefni til að lýsa því yfir, að eg mun leitast við að gera bændurnar ánægðari og vinveittari mér næsta sumar. Eg mun ekki þreytast að leita eftir betri og víðtækari markaði fyrir hross og aðrar afurðir bænda, og mun eg eftirleiðis, eins og að undanförnu, staðgreiða með peningum, það verð sem um semst. En skyldu einhverjir fremur óska eftir greiðslu að öllu- eða einhverju leyti í vörum, tímaritum, vikublöðum og þvílíku, skal það útvegað af betra tagi, að minsta kosti 10 til 20°/0 undir venjulegu kaupfélagaverði, eða hestarnir að sama skapi betur borgaðir á „Tíma“-vísu. Garðar Gíslason. ---o---- Jafnframt því, að biðja hjermeð öll dagblöð og vikublöð landsins að birta ofanritaða yfirlýsingu einu sinni, vænti eg þess, að „Tíminn11 geri svo vel að birta hana í þremur næstu tölublöðum, af sérstökum áhuga íyrir málefninu, og treysti jeg honum til að gera mér nógu háan reikning fyrir kostnaðinum, svo eígendurnir þurfi ekld að naga sig opinberlega í handarbökin. G. €r. Frá útlöndum. Blaðamaður frá einu stórblaðinu í Bandaríkjunum kom heim nýlega úr ferð um Norðurálfuna. Flutti ræðu á stórum fundi þess efnis að innan sex mánaða væri styrjöld hafin á ný í Norðurálfunni. Leið- togar þjóðverja væru í óða önn að undirbúa það. Tvo enska foringja átti hann tal við, sem þá gerðu alt eins vel ráð fyrir að Englendingar berðust með þjóðverjum. — Enskur blaðamaður birtir viðtal við Marconi stuttu eftir að fyrstu raddirnar heyrðust mflli Englands og Bandaríkjanna með þráðlausum taltækjum. Fórust Marconi orð meðal annars á þessa leið: þegar eg talaði við Ameríku í morgun og fékk aftur svar, fanst mér sá atburður jafnmerkur og þá er fyrstu símskeytin fóru yfir At- lantshafið. En notin verða eim meiri af þessu. það líður ekki á löngu þangað til Englendingar, sem hafa lítið móttökuáhald í vas- anum, geta heyrt forseta Banda- ríkjanna halda ræðu í Washington. — Enn gat Marconi þess, að hann væri að vinna að uppfyndingu sem hindraði það, að óviðkomandi gætu hlustað á þráðlaust samtal. — Merkilegar fornkonungagraf- ir eru nýfundnar á Sýrlandi. Eink- um fanst þar mikið af fomum og mjög dýrmætum húsgögnum. — I suðurhluta Albertafylkisins í Canada eru nýfundnar miklar olíulindir. Jarðfræðingur sem rann sakað hefir lindimar, fullyrðir að það muni vera mestu olíulindir í heimi. — írska stjórnin hefir nýlega tekið 10 miljóna sterlingpunda lán á Englandi. Vextirnir eru 5%. Fénu á að verja til þess að reisa við hin eyddu héröð. — Pólverjar era að reisa nýja borg við Eystrasalt, sem heitir Gdynia. Á að verða aðalsjóversl- unarborg Póllands. Una þeir því illa, að meginið af pólsku verslun- inni fari um Danzig. Fyrstu hafn- armannvirki hinnar nýju borgar vora opnuð til afnota í byrjun des- ember. •— Ensku bændurnir leggja nú mikið kapp á að læra samvinnufé- lagsskap af Dönum. Hafa t. d. ný- lega í’eist geysimikið samivnnu- sláturhús í smábæ skamt frá Oxford. Kostaði það 25 þúsund pund sterling. — Á tímabilinu frá því í júlí og til nóvemberloka fyrra árs hafa 300 þús. innflytjendur komið til Bandaríkjanna. Tilinir iðjælíiin itjurln Síðan um aldamótin hefir tals- vert verið unnið að tilraunum við ræktun matjurta; er þeim haldið áfram enn og verður vonandi fram- vegis. Vil eg í fáum orðum rifja upp, hvað gert hefir verið, og koma með nokkrar bendingar um, hvaða viðfangsefni beri að velja á næstu árum. Kartöfiur. það hafa verið gerðar allverulegar tilraunir með saman- burð ýmsra kartöfluafbrigða. Tala þeirra, sem reynd hafa verið, er komin á annað hundrað. Tilraun- imar hafa sýnt, að það eru fremur fljótvaxin afbrigði, sem hér vaxa best, að vísu ekki þau allra fljót- vöxnustu, heldur þau, sem standa þeim nærri. Hin fljótvöxnustu hafa það eðli, að gefa ekki eins mikla uppskeru og önnur sein- vaxnari, og eru því ekki svo mjög eftirsótt. þau eru mörg kartöflu- afbrigðin, sem vel hafa reynst, og verður ekki gert upp á milli margra þeirra. Vil eg í þessu efni vísa til skýrslna gróðrarstöðvarinnar í Reykjavík, sem birst hafa í Bún- aðarritinu. Sum þessara afbrigða hafa dreifst út meðal bænda og annara garðræktarmanna. — Bændumir á Lithaugalandi leggja mikið kapp á að koma upp hjá sér smjörbúum með samvinnu- sniði. Nýlega hafa þeir fengið 20 útlærða smjörgerðarmenn frá Danmörku. — Skamt frá New York er fræg- ur baðstaður, Long Beach. Á sunnudögum fara 30—40 þúsund manns þar í bað. Eins og nærri má geta eru menn þar, sem eiga að hafa gætur á öllu. Hefir einn þess- ara eftirlitsmanna bjargað 802 mannslífum árin sem hann hefir starfað þama. Bandaríkjaþingið hefir sæmt hann sérstökum heiðri fyrir þessa frábæru hreysti. — það lítur helst út fyrir, að af fjárhagslegum ástæðum geti Á- landseyjamar ekki haldið því sjálfstæði, sem þær hafa fengið. — L'tanríkisráðherra Finnlands hefir nýlega látið orð falla um það, að Eystrasalt ætti að verða hlut- laust haf og ekkert ríkjanna sem að liggja ætti að eiga flota. — Venizelos, hinn gamli forsæt- isráðherra Grikkja frá stríðsáran- um, er nú loks aítur á leið heim. Hefir alt gengið á tréfótum síðan hann varð að flýja land. Við ný- afstaðnar kosningar sigraði flokk- ur hans og þjóðin heimtaði hann heim aftur. — Um miðjan síðastliðinn mán- uð var það endanlega komið í kring að þjóðverjar hættu hinni óvirku mótstöðu gegn Frckkum í hinum hernumdu héröðum. Námumenn- irnir vinna nú fulla vinnu í nám- unum og járnbrautarþjónar sömu- leiðis og aðrir verkamenn, enda var þýska stjórnin íyrir löngu bú- in að gefast upp við að styrkja þá til andstöðunnar. Frakkar fagna þessum tíðindum og felja sig hafa unnið mikinn sigur og heita því á móti að láta sem minst bera á eft- irliti hersins. — Sjálfstæðishreyfingin í Rín- arlöndunum er nú algorlega et'ðin að engu. Foringjamir era komnir í hár saman og sumir hafa alveg dregið sig í hlé. — Franskur læknir og vísinda- maður hefir getið þess á fundi vís- indamanna í París, að hann hafi fengið fulla vissu fyrir því, að skurðlækningar hafi þekst í heim- inum fyrir þann tíma, er sögur fyrst hefjast. Hefir hann rann- sakað hauskúpur manna, frá þeim tímum og séð þess glögg merki að læknishendur hafi sagað gat á þær. — Flotastjóm Bandaríkjanna hefir ákveðið að gera út flugleið- angur til norðurheimskautsins næsta sumar. Hefir Bandaríkjafor- setinn nýi tjáð sig því mjög hlynt- það er sjálfsagt að vera á verði til athugunar, ef ný og heppileg kartöfluafbrigði koma í ljós, en í stað þess að verja miklu fé og fyr- irhöfn til áframhaldandi afbrigða- tilrauna, væri æskilegt að beina nú tilraununum að því, að velja úr innlendum kartöflustofnum, ein- rækta þá, og vinna að þvi, að þeir nái meiri útbreiðslu en nú er. það er víða til gott kartöflukyn, bæði í Reykjavík, Gullbringusýslu, Eyr- arbakka og Stokkseyri, á Akranesi, Barðaströnd, Akureyri, í Fljótsdal og víðar. Eg hefi fengið gott kar- töflukyn frá öllum þessum stöðum. Við val kartöfluafbrigða er það einkum þrent, sem kemur til greina: Frjósemin, heilbrigðin .,g smekkurinn. Tilraunirnar hafa mest beinst að frjósemi kartafl- anna og heilbrigði þeirra, hér eftir þarf lík? að taka tillit til þess, hve smekkgóðar þær eru, frekar hér en í öðrum löndum, vegna þess, að við ræktum kartöflur eingöngu til matar. það má ekki dragast lengur, að byrjað sé á kartöflukynbótum, bygðum á úrvali, innan þeirra af- brigða, sem valin verða til fram- búðar. Einstaklingarnir era ekki algerlega sama eðlis, þótt af sama afbrigði séu. þess vegna ber að veita því eftirtekt við upptektina, an. Er víst að kapp verður mikið um það, hvor leiðangurinn nái fyr til pólsins, þessi eða Hróaldur Ámundason. — Franskri flugvél tókst það nýlega, í þrjú þúsund metra hæð í lofti, að ná bensíni frá annari flugvél um slöngu. Hefir það ekki verið leikið áður. — Nefnd sérfræðinga hefir rannsakað þau héröð í Norður Svíþjóð, þar sem járnnámurnar eru, og komist að þeirri niðurstöðu að enn meiri járnforði sé þar en áður var gert ráð fyrir og gæðin a. m. k. jafngóð. — Hinn 28. nóvember hóf Lloyd George kosningaleiðangurinn um England og frá þeim degi og til kjördags, 6. des., hélt hann 60 langar ræður og ótal stuttar. 14 ræður hélt hann einn daginn, og sumar langai*. Flestir voru á fundi hjá honum í Glasgow, 50 þúsund áheyrendur. Hann gaf sér alls ekki tíma til að tala í sínu eigin kjör- dæmi, enda var kosning hans alveg viss. Aftur á móti gat Asquith miklu minna ferðast um landið. Kosning hans sjálfs stóð svo tæpt, þótt hún ynnist, að hann varð að vera mest í kjördæminu. og jafnvel fyr á sumri, hverjar plöntur skara fram úr, halda þeim síðan sér til áframhaldandi úr- vals. (Búnaðarrit 24. ár, bls. 269). það er sjálfsagt að láta kartöfl- ur spíra, verði því mögulega kom- ið við, það er almennings reynsla fyrir því, að þá vaxa þær betur, gætir þess mismunar eftir því meira, sem sumartíðin er óhag- stæðari. það er því ekki brýn þörf á að gera tilraunir með að láta þær spíra á venjulegan hátt, aftur á móti væri rétt að reyna frekar en gert hefir verið að láta þær spíra í mold. (Búnaðarrit 24. ár, bls. 296). Mismunandi niðursetningarað- ferðir ber að reyna, en þær tilraun- ir geta orðið nokkuð fyrirhafnar- samar, af því að þar veldur jarð- vegur svo miklu um, og í votviðra- sveitum getur annað átt við en í þurviðrasveitum. Eg á hér einkum við, hvort setja eigi í beð eða á flatt land, og hvort setja eigi hverja kartöflu niður í þar til gerða holu, eða niður í rás, sem hefir verið mokuð upp eða plægð, og þá hvort áburðurinn komi bet- ur að notum dreifður jafnt yfir allan garðinn eða látinn í rásina allur eða sumt af honum. þeir sem eru vanir kartöflurækt, munu nokkuð geta sagt um, hvort af — Bandaríkjamenn munu standa fastar á því nú en nokkru sinni áð- ur að skifta sér sem minst af mál- efnum Norðurálfu. Nýi forsetinn sagði það nýlega í ræðu í þinginu að aðalverkefni þings og stjórnar væru öll innanlands. Margir þing- menn hafa ferðast um Norðurálf- una og kveða allir upp þann dóm við heimkomuna, að best sé að koma ekki nærri þeim málum. Ræðu forsetans um þetta efni, sem hann flutti í þinginu í Washing- ton, gátu miljónir Bandaríkja- manna hlustað á, þótt þeir væru í þúsund mílna fjarlægð. Með þráð- lausum taltækjum, sem og styrkja röddina, vora orðin send út í loft- ið í allar áttir. I fjölmörgum kaffi- húsum og rakarastofum í New York voru móttökutækin. Heyrðu menn þar ræðuna jafnóðum og hún var flutt og jafnframt húrra- hróp þingmannanna. Einhvern- tíma hefðu þetta þótt magnaðir galdrar. — Átta konur eiga sæti á hinu nýkosna enska þingi. þrjár vora þingmenn fyrir kosningamar. Flestar þeirra eru verkamanna- fulltrúar. — Strax eftir að úrslit ensku þessu muni heppilegast á þeim og þeim staðnum, en með tilraunum ætti að fást ábyggilegar tölur til sannindamerkis. Gulrófur. Venjulegt er að skifta gulrófum í tvo flokka. Öðramegin Bangholmrófur, og nokkur afbrigði skild þeim, með rauðleit- um haus. Hinumegin þ r á n d- heimsrófur og nokkur af- brigði skild þeim, með grænleitum haus. Bangholmrófur verða heldur stærri en þrándheimsrófur, og eru heldur seinvaxnari. Af gulrófum er til innlendur stofn, sem haldist hefir við líði að minsta kosti 30— 40 ár, frá því Schierbeck landlækn- ir var hér. Stofninum hefir verið haldið við, bæði á Rauðará og í gróðrarstöðinni í Reykjavík, og í görðum mínum rækta eg hann síð- an eg tók við störfum hjá Garð- yrkjufélaginu. þessi stofn er búinn að ná föstum kynferðiseinkenn- um: hálsstuttur, gildvaxinn, með rauðleitum haus og litlum rótar- öngum. þessar innlendu rófur eru varla eins blaðmiklar og þær út- lendu og tæpast eins stórar vexti og rófur af góðu útlendu fræi; en þær innlendu eru fallegri í vext- inum, greinaminni og því úrgangs- minni. þessir eiginleikar era eftir því meir áberandi, sem betur hef- ir verið vandað til fræræktarinn- kosninganna urðu kunn, létu frönsku blöðin sterkar óskir í ljós um það, að hinir nýju stjórnendur Englands yrðu samvinnufúsir við Frakka. En sömu daga láta mörg þýsku blaðanna mikla ánægju í ljós um úrslitin. Segja að úrslitin séu áfellisdómur um athafnaleysi ensku stjómarinnar gagnvart fram ferði Frakka í hinum hernumdu héröðum. Skoðanir Lloyd Georges, sem hann lét í ljós um það mál í Ameríkuferðinni, hafi sigrað. Sum þýsku blöðin orða það svo, að það sé Poincaré Frakkaforseti sem beðið hafi ósigurinn í ensku kosn- ingunum. ---o---- Á víð og dreif. Játning Garðars. Sú staðreynd er nú alkunn, að Garð- ar Gíslason átti í mesta basli með hrossaverslun sína í sumar. Gat ekki kept við kaupfélögin með verðið. Tím- inn hefir reynt að leggja þetta út á be'sta veg fyrir Garðari. Tvær ástæður voru hugsanlegar: 1. Að hann seldi jafn vel og kaupfélögin, en borgaði þó hændum lágt, til að innbyrða sem mest sjálfur. 2. Að hann seldi lakara erlend- is, og yrði þess vegna að láta það koma niður á bændum, sem hann skifti við, í lágu hestaverði. í Tímanum hefir verið hallast að seinni skýringunni. Garðar virðist una þessu vel og játar ófullkomleika sinn, eins og góður kaxólskur borgari í skriftastól. Og til að sýna iðrun sína og yfirbótalöngun sem allra átakanlegasta, biður hann víðlesnasta bændablaðið að flytja játn- inguna þrem sinnum. þannig létu fornmenn segja sér ósennilegar frétt- ir. Bændur munu segja um Garðar, or þeir lesa um yfirbótahugleiðingar hans: „Batnandi manni er best að lifa“. Mbl. erlendis. Ritstjóri Mbl. hefir fyrir munn frétta- manns birt álit sitt um íslensk stjórn- mál i norsku blaði. Segir hann þar að Mbl.menn og sjálfstæðisbrotið sé meiri hluti þings, sem muni stjórna landinu næstu 4 ár. Nauðsynlegustu verkin eru þessa: Koma aftur tvöföld- um skatti á kaupfélögin. Eyðileggja tóbaksveislun lands, sem gefur þó 200 þús. kr. árlega í innantóman landssjóð. Og að lokum afnema landsverslun með steinolíu, til að opna aftur fyrir ame- ríska liringnum. Ef þetta er rétt, er auðséð að Mbl. telur kaupmennina, og ekki siður þá útlendu, eiga yfir 20 þingmenn til hvers sem vera skal: þingmenn Vest- ar, en það er auðvitað nokkuð mis- jafnt, því víðar miklu er ræktað gulrófnafræ hér á landi en á þeim stöðum, sem nefndir vora, og vandvirknin misjöfn, eins og oft vill verða. Sjálfsagt er að gera gangskör að því, að meira verði ræktað af fræi en verið hefir, og hafa eftirlit með því, að vel sé til alls vandað. 1 góð- um árum má segja, að fræræktin lánist vel, en fleiri eru þau árin, að fræið nær ekki þroska, nema þar sem skilyrðin eru allra best. það er því erfitt að koma því við, að rækta fræið í stórum stíl, staðirnir verða að vera, fleiri og smærri. Með tilraunum mundi mega bæta ræktunaraðferðina á einhvern hátt. pað hefir verið og er enn venja að geyma rófurnar að vetrinum inni, en síðustu árin hefi eg sett tölu- vert af þeim niður á haustin og lán- ast það vel. þær hafa farið fyr að vexa að vorinu en hinar, sem geymdar vora inni. Reyna má að sníða þær greinar af, sem vaxa seint á sumri, án þess þó að fækka blöðum alt of mikið. Á fleiri vegu,t. d. með mismunandi áburði, má leita eftir því sem best hentar. Reynt hefi eg mörg útlend af- brigði og nefni eg hér nokkur, auk hinna áður töldu: Shepherd, gul sænsk, Champion,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.