Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstudaginn 23. desember 1949 277. bla# Vélsmiðjan Sindri Gleðileg jól! Vélsmiðjan Steðji Gleðileg jól! Magnús Víglundsson, heildverzlun Gleðileg jól! Verksmiðjan Fram i ____________________ > > > Bókabúð Æskunnar ! _______________________________ > | Gleðileg jól! Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsen Gleðileg jól! Kjötbúðin Borg Gleðileg jól! Bókabúð Lárusar Blöndal Gleðileg jól! Kjöt & Grænmeti Gleðileg jól! Verzlunin Brynja Laugavegi 29 Gleðileg jól! Daníel Ólafsson & Co. h. f. Gleðileg jól! Efnagerðin Stjarnan +9 „Blaa kápan“ vérður jólasýning Leikfélags Regkjja- víkur. Fyrir ellefu árum vakti það geysi hrifningu, er Hljóm- sveit Reykjavikur sýndi óper- ettuna „Bláu kápuna“ í fyrsta sinn, og urðu sýning- ar á henni yfir 30 talsins. Þá voru rúmlega 38 þús. íbúar í bænum, en nú eru þeir um 55 þúsund, en eftir því eiga fjölmargir bæjarbúar kost á því að sjá og heyra söngleik- inn i fyrsta sinn nú um há- tiðirnar, er Leikfélag Reykja- víkur sýnir hann að nýju. Að sönnu hófust sýningar á leikn um snemma í þessum mán- uði, en hvort tveggja er, að fastir sýningargestir og boðs gestir félagsins, þ. á m. al- þingismenn og bæjarfulltrú- ar, sem voru á síðustu sýn- ingunni fyrir jól, hafa setið fyrir um sæti og áherfenda- salurinn 1 Iðnó svo lítill, að ekkert viðlit hefir verið að fullnægja eftirspurninni eftir aðgcngumiðum Með jólasýn- ingunni og upp úr nýárinu gefst almenningi þvi í raun- inni fyrst tækifæri til þess að ná í aögöngumiða án þess að eyða tímanum í biðröð og eiga svo á hættu að öllum sætum hafi verið lofað fyrir sig fram. Leikfélag Reykjavíkur er nú statt á vegamótum eftir 53 ára starf í höfuðstaðnum. Getur meira en svo farið, að sýningar félagsins á „Bláu kápunni“ verði hinar síðustu i sögu félagsins, þar sem sýn- ingar hefjast nú innan skamms í Þjóðleikhúsinu. Fé- lagið kveður þá bæjarbúa vel og virðul :ga með þessum sýn ingum á „Bláu kápunni", því að það er alveg víst, að hún fellur mönnum engu miður vel í geð nú en fyrir ellefu árum, er Sigfús Halldórs frá Höfnum lét svo um mælt (í Nýja dagblaðinu 6. febr. 1938): „Leiknum var framúr- skarandi vel tekið af leikhús- gestum. Hvað eftir annað urðu leikendur að bíða, unz lófatakínu linnti, hvað eftir annað urðu scnghetjur leiks- ins að endurtaka söngva sína. Og eftir leikslok, þar sem aðal sönghetjurnar fengu allar í einu færi á að beita sínum góðu röddum, ætlaði fagnað- arlátunum aldrei að linna. Fyrst var haldið áfram þang- að til hljómsveitin varð aft- ur að fara í sæti sitt til þess að endurtekið yrði lokaatrið- ið, og svó var enn haldið á- fram lófaklappinu og blóma- drífunni, unz áhorfendur fengu um síðir satt þakk- látssemi sína í garð allra, sem hér áttu hlut að máli. En fyrst og fremst var henni þó beint til leikstjórans og hljómsveitarstjórans. — Og það var verulega vel farið, því að þegar á allt er litið, var bessi óvenjulega hylling bó ekki nema makleg viður- kening á afreki þeirra beggja“. Leikstjóri var þá sem nú Haraldur Björnsson, margir leikendur hinir sömu og ýms- ir scngvaranna, en nafn dr. Urbantschitsch er trygging fyrir hví, að hlj^msveitar- stjórnin er í jafngóðum hönd um og' áður. Ural. Gleðileg jól! Verzlun Egils Jacobsen, Laugaveg 23 Gleðileg jól! Egill Vilhjálmsson h. f. Laugaveg 118 Gleðileg jól! Efnalaugin Glœsir Gieðileg jól! Ásbjörn Ólafsson, heildverzlun Gleðileg jól! Landssmiðjan Gleðileg jól! Efnagerðin Record Gleðileg jól! Söluféiag Garyrkjumanna Gleðileg jól! Magni h. f. Jóhann Karlson & Co. Gleðiieg jól! Klæðagerðin Últíma Gleðileg jól! H. f. Shell á íslandi Gleðileg jól! Vélaverkstæði Björgvins Fredriksens Gleðileg jól! Efnagerð Reykjavíkur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.