Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 5
TÍMINN, föstudaginn 23. desember 1849 Það leiðir til algerrar upp ef haldið verður áfram að fara „troðnar slóðir“ Þjóðin verður að sameinast um róttæka stefnubreytingu, ef hún ætlar að bjarga sjálfstæði sínu í 42. gr. stjórnarskrárinnar segir svo.-að'fjárlagafrv. fyrir næsta fjárlagáár skuli liggja fyrir strax og reglulegt Al- þingi hefir tekiö setu. Þetta ákvæði er sett vegna þess, að vitanlegt er að starf hvers reglulegs Alþingis er fyrst og fremst aö undirbúa og af- greiða fjárlög fyrir næsta ár. Þetta er tírriáfrekt starf og vandasamt. Ef störf Al- þingis eiga ekki að dragast óþarflega lengi, verður hvert þinghald að byrja þegar á því að vinna að fjárlagaafgreiðsl unni. - Þessu ákvæði stjórnarskrár innar hefir líka verið fram- fylgt allt fram á síðustu ár. Ég minnist þess, að eitt sinn í tíð Eysteíns Jónssonar sem fjármálaráðherra voru liðnir 5 dagar frá setningu Alþing- is og fjárlagafrumvarpið eigi komið fram, að þingmenn, hver á fætur ðörum risu upp og mótmæitu kröftug- lega þessu stjörnarskrárbroti. Fjárl.frv. var líká lagt fram daginn eftir. En því miður hefir þettá breytzt eins og fleira til hins verra. Óviðunandi vinnubrögð. Nú á seinni árum hefir oft orðið óeðlilega jangur drátt- ur á því að fry. hafi verið lagt fram og umræður hafist og því vísáð til nefndar. í dag er 20. desember, og hinn venjulegi starfstími Al- þingis á árinu liðinn og nú fyrst er frv. til 1. umr. og verður í dag væntanlega vís- að til nefndar, áð umræðunni lökinni. Það er ekki venja að þingnefnd byrji áð vinna að málum fyrr, en búið er að vísa þeim til nefndar, enda er það svo, áð fjárveltinga- nefnd hefir ekki ennþá fjall- að uffl frv. .og sýnt er að nefndin mun ekki halda einn einasta fund um fjár-» lagafrv. á þessu ári, þegar Alþingi í raun og veru á að vera búið að afgreiða fjár- lög fyrir næsta ár. Þetta er gjörsamlega'óvið- unandi ástand og getur haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir afgreiðslu fjárlaga, eins og dæmi sannai,, hin síðari ár. Ég skal að vísu játa, að núv. hæstv. fjármálaráðh. hefir nokkra afsokun í því, hve stutt er síðan að hann tók þaö starf að sér, en hins veg- ar er frv. samið og nndirbúið af hæstvirtum atvlnnúmála- r'áðlierra, sem var fjár- málaráðherra. og. hefði verið eðlilegt áð hánn hefði lagt það fram strax í þingbyrjun og fylgt því úr hlaði. Villandi niðurstöðutölur. Fljótt á íitlð virðist fjár- lagafrv. að sutfru leyti vera hagstæðara fyrir afkomu rík- issjóðs en niðurstöðutölur gild andi fjárlaga. Tteksturstekj- uraar eru að vísu ekki á- ætlaðar nema-263 millj. kr. en eru á fjárlögum yfirstand- andi árs 284 millj. og eru því 21 millj. króna lægri í frv. en í fjárlögum, og rekstr- arútgjöldin samkvæmt frumv 225 millj. móti 256 millj. kr. í fjárlögum, og mismunurinn því 31 millj. kr. og rekstrar- afgangur því áætlaður 10 millj. kr. hærri en á gild- andi fjárlögum. En þegar betur er að gáð, verður annað uppi á teningn- 0 „ ,, . Sama stefna og aður. um, þa kemur í ljós, að á frv. eru allmiklar breytingar! Til verklegra framkvæmda frá þessa árs fjárlögum. er á frumv- áæ*}uð nokkuð Mesta breytingin er sú, að læ^ri upphæð en í fjárlögum samkvæmt frv. er nú áætlað Þessa árs- T- ú. er á frumv. til dýrtíðarráðstafana 33% ekki áætluð nema 1 milljón til Rtvða Helga Jónassonar við 1. utnneðu fjárlaganna sínu máli um skuldaaukning rikissjóðs á árinu sem er að líða. millj. móti rúmlega 71 millj. raforkuframkvæmda í stað kr. á þessu ári og lækkar það 2ia milW- króna á Þessu ári- útgjaldalið frumvarpsins um Rúmlega 1 millj. króna lægri tæpar 38 millj. króna. Þegar fjárhæð áætluð til brúar- gerða í frumv. en á þessu ári og svo er um fleira. Ég hefi þá í stórum drátt- um lýst fjárl.frumv. því er hér liggur fyrir. Auðséð er að um farið er yfir tekjuliði frv., séstf að þar eru allmililar breytingar frá gildandi fjár- lögum. Vegna lækkunar á fram- eru felldir niður úr frumv. nokkrir liðir, sem í fjárlög- um runnu til dýrtíðarsjóðs, svo sem leyfisgjöld, samkv. 29. gr. dýrtíðarlaganna að upphæð 10.2 millj. og sölu- skattur bifreiða áætl. 5 millj. kr. o. fl., alls rúmar 16 millj. kr. sem fellt er niður af tekj- um dýrtíðarsjóðs. Aftur á móti er söluskattinum að upphæð 36 millj. króna hald- ið. Ennfremur var 12 millj. kr. af tolltekjum látið renna í dýrtíðarsjóð í núgildandi fjárlögum. Það eru því 48 millj. kr., sem í núgildandi fjárl. voru áætlaðar til dýr- tíðarráðstafana,, en eru nú færðar til rekstrarútgjalda ríkisins. Þegar sú upphæð, 33 y2 milljón króna, sem samkvæmt 19. gr. til dýrtíðar- ráðstafana, er dregin frá 48 millj. verða eftir 14y2 millj., sem nú á að verja til venju- legra rekstrarútgjalda ríkis- ins, en var í ár notuð til dýr- tíðarráðstafana. en eiga nú útgjöldin fara ennþá hækk- andi, framlög til verklegra framkvæmda í þágu atvinnu- veganna lækkandi, vaxta- greiðslur og skuldasöfnun rík ' isins ört hækkandi. Það er lát ið síga á ógæfuhlið. Eins og ég gat um hér að framan er í frumv. aðeins gert ráð fyrir 33% millj. til dýr- tiðarráðstafana. Á að verja þessum millj. samkvæmt frv. eingöngu til niðurgreiðslu á neysluvörum innan lands, og í athugasemdum við frumv. segir að í frumv. sé ekki gert ráð fyrir neinu fé úr ríkis- Ennfremur segir í þessari S'mu skyrsiu að ailur vélbáta flotinn sé flakandi í skulda- sárum. Allflestir eldri togar- arnir liggi nú bundnir við festar og hinir nýju togarar berjist nú í bökkum og séu margir þeirra reknir með fjár hagslegu tapi. Þetta er ófög- ur lýsing á öðrum aðalat'- vinnuvegi þjóðarinnar, en hún er víst því miður sönn. í fjárlögum þessa árs var gert ráð fyrir milli 30—40 millj. kr. útgjöldum til fisk- ábyrgðar og niðurgreiðslu á kostnaði samkvæmt dýrtíðar- lögum við framleiðslu sjávar- afurða, þetta hefir allt verið fellt, eins og áður segir úr frumv. Ekki hefir heldur ver- ið gert ráð fyrir neinu fram- lagi til afla- og hlutatrygg- ingasjóðs eins og þó mun hafa verið lofað, ennfremur engirr upphæð verið tekin í frumv. vegna bráðabirgðalaga fcá í sumar að upphæö 2 % millj. kr. til styrktar sildveiðibát- um. Það er því sýnt að á frv. vantar yfir 40 millj. krória til sjávarútvegsins, þót-t ekki sé gert ráð fyrir meiri stuöniirgi á næsta ári en á þessu vfir- standandi ári, en þó er full- yrt af kunnugum, að nriklu hærri upphæð þurfi áð verja í þessu skyni á næsta ári, ef að haldi á að koma. Samkvæmt upplýsingum hæstv. forsætisráðherra má gera ráð fyrir 70—80 millj. kr. í þessu skyni verði sömu leiðir farnar og áður. Fjármálaráö- herra tók i sama streng. Launauppbótin til opin- þetta mun sennilega verðá fyrsta og eina bjargráðatil- lagan, sem samþykkt verðui.* á Alþingi nú fyrir áramótii*. undir handleiðslu hinnar nýju hæstv. ríkisstjórnar og má segja að ekki lofi fyrstá gangan neinu góðu. Þettá þýðir 12 millj. króna aukir.; útgjöld ríkissjóðs í hækkuð - um launum á næsta árú. eri það verður meira, því það eú vitanlega ekki annað hægt en hækka líka eftirlaun, örorku-; og ellilaun um sömu upphæti og nemur það fyrir ríkissjóy ekki minni upphæð en 3— millj. króna, enda eru þegai’. komnar fram tillögur á A1 ' Dingi í þá átt. Tillögur þessar munu þv.í auka ríkisútgjöldin um 15—16> millj. króna og virðist þó veri'h nóg fyrir. Vel get ég fallist á að kjör hinna lægst launuðti starfsmanna séu helduv, kröpp, miðað við húsaleigu-. okur og svartam.brask, en á- standið hjá atvinnuvegum vór um og kaup og kjör og aðí ýmsu leyti öryggisleysi með; vinnu nú á næstunni, getr, ekki réttlætt svona miklt! kauphækkun hjá launastétt- unum, enda munu i kjöliaii þessara hækkana koma kröí - ur um hækkað kaupgjald hjí yerkalýðnum, og ný dýrtiðar < alda flæða yfir landið og tor - velda mjög allar aðgerðir i dýrtíðarmálunum sjóði til fiskábyrgða eða ann an stuðning við sjávarútveg- berra starfsmanna. inn og fjármálaráöuneytið En það er meira blóð í líti svo á að finna verði aðrar kúnni. í lok siðasta AlþingiS; leiðir til þess að tryggja halla- var samþykkt, eftir að búið lausan rekstur sjávarútvegs- var að afgreiða fjárlög, þings- ins. Hverjar þær leiðir eru, ályktunartillaga um heimild __ sem hér er átt við er mér ekki fyrir rikisstj. að greiða allt að tekna ’ eins" Óg “svo öftTáðuL- kunnugt um, því ennþa hefir 4 millj kr. sem launauppbót til hefir bjargað meðan atvinnu- ekkert heyrst fra hæstv. ríkis starfsmanna ríkisins á árinu lífið var f fuiium blóma, þverií uu „u stJ*m, hvað hún leggi til að 1949. Upphæð þessi svaraði til á móti sýnist nú vera.eftir út-'I samkvæmt frumv. að vega á ^ ?’33% launahækkunar á ; liti i gjaldeyrismálum þjóðar , móti lækkandi tekjuáætl. og lnnar teflt á fremstu nöf’ hann viðhafði a Alþmgi nu arið 1949. En í meðferðinm Stórkostleg tekjuvöntun. Það er fullvist, að ef aö á á að afgreiða á þessu þnrgr, greiðsluhallalaus f j árlög, verði þingið að afla nýrrei tekna er nemi 80—100 millj, króna. Hvar á að taka þetta fé? Tekjuáætlun frumv. virð ist mér svo háspennt, að ekki- sé að vænta neinna umfram auknum rekstrarútgjöldum. Rekstrarútgjöldin hækka enn. hætt við að sumir tekjuliöir. fyrir skömmu var helzt að hjá fjármálaráðuneytinu varð eins og t. d_ verðtollurinn, se heyra að rikisstjórnin myndi niðurstaðan sú, að upphæð' nt of hátt áætlaður til að byrja með að minnsta þessi var greidd sem mánað- Ekki er heldur hægt að.« kosti fara troðnar slóðir í aruppbót, 1 millj. kr. á mán- ]ækka frá því sem nú er á frv , Ennþá hækka rekstrarút- þessum málum og hætt er við uði og svarar það til 20% kaup t]] verlclegra framkvæmda 1 • gjöldin samkv. frumv. all- að ekki verði hægt á næsta hækkunar á laun starfs% .. atvinmivpgarma bnts pr > verulega og skal ég aðeins ári að komast hjá stórfelld- manna rikisins. Þegar Alþiiigi lifsnauðsyn fyrir þjóðarbu ; nefna örfá dæmi því til sönn- um fjárframlögum úr ríkis- hom saman i haust var búið slcaninn að unnt sé að haldi sjóði til stuðnings sjávarút- að greiða 5 millj. *—1w - veginum. unar. Útgjöld samkvæmt 10. gr. það er til ríkisstjórnarinnar og utanrikisþjónustu, er á- . Útgerðin og ríkis- ætluð 800 þúsund krónum útgjöldin. hærri í frv. en í fjárlögum þessa árs. Útgjöld samkv. 11. gr.. það er til dómgæzlu, innheimtu skatta og tolla o. fl. eru áætl- uð 1.2 millj. kr. hærri en í f j árlögum. Útgjöld samkv. 14. gr., það er kirkju og kennslumála, eru áætl. 3.5 millj. króna hærri en í fjárlögum. Vaxtagreiðslur ríkissjóðs, samkv. 7. grein, eru áætl. á næsta ári rúmar 9 millj. kr. til þeirra hluta, en var um 7 millj. Hækkun er því um 2 millj. króna. Sú hækkun talar sjóði til stuðnings sjávarút- að greiða 5 millj. króna i ppi raforkuframkvæmdum. þessu skyni, eða 1 míllj. króna sima_ og vegalagningum, I meira en Alþingi hafði heim- hafnarmannvirkjum o. ílr I- ilað- I ekki smærri stil en undanfar * Eitt hið fyrsta er lagt var andi árj og SVipað ma segja; Það er að minnsta kosti vit fyrir Alþingi í haust var þings um f]est það> sem nú eJ-r frv , að, að afkoma sjávarútvegs- ályktunartillaga um heimild að erfitt verður að fá þaö ; hefir aldrei verið lakari en nú, fyrir ríkissjóð, að halda áfram svo auðsætt er að grípa verð- að greiða uppbætur úr rikis- ur til stórvægilegra ráðstaf- ' sjóði til opinberra starf- ana, ef bátaútvegurinn á ekki manna þar til fjárl. verði af- Troðnar slóðir ekki numið í burtu. að stöðvast nú eftir áramótin. í skýrslu frá formanni Lands- samb. ísl. útvegsmanna, sem birt var í blöðum nú fyrir skemmstu, segir svo, að rekstrargrundvöllur fyrir út- gerð íslenzkra fiskiskipa sé ekki fyrir hendi miðað við til- kostnað og afurðaverð og full komið öryggisleysi ríki nú i þessum málum. greidd. Einhvern tíma hefði það færar lengur Á siðasta þingi var í þing þótt tíðindi, ef Alþingi af- lokin, þegar sýnt var fð um greiddi svona stórfelld útgjöld 40 millj. króna vantfði cn ■ til launagreiðslu með ein-Jþess að fá greiðslujöfnuð á faldri þingsálj'ktun. fjárlögin, voru lagðir á nýii Fullvíst er talið að tillaga stórhækkaðir tollar á nauð 1 þessi verði samþykkt nú fjTir synlegustu hluti, eins oe áramótin. Fyrsti flutnings- benzín, bifreiðagúmml, heim maður hennar er einn af gæð- ] iiisvélar og fleira, sem nu er ingum líæstv. ríkisstjórnar, og ‘ (Framh. á 6. siöv'»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.