Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 7
277. blað TÍMINN, föstudaginn 23. desember 1949 7 Gleðileg jól! Kjötbúð Sölavlla Sólavallag. 9 Gleðileg jól! Kjötbúðin Skólavörðustíq 22 Gleðileg jól! Raftœkjaverksmiðjan h. f. Hafnarfirði Gleðileg jól! Bátanaust h. f. Gleðileg jól! Gúmmíbarðinn h. f. Gleðileg jól! Skivaútgerð ríkisins Gleðileg jól! Vélsmiðjan Jötun Gleðileg jól! Olíufélagið h. f. Gleðileg jól! Hið íslenzka steinolíuhlutafélag Gleðileg jól! Grænmetisverzlun ríkisins Gleðileg jól! Eggert Kristjánsson & Co. h. f. Gleðileg jól! Ölgerðin Egill Skallagrímsson Sextugur: Sigurður Krist- jánsson, bóndi í Leirhöfn Einn af ágætustu monnum í Norður-Þingeyjarsýslu, Sig- urður Kristjánsson, óðals- bóndi í Leirhöfn á Melrakka- sléttu, er sextugur á morgun. Hann er fæddur að Leirhöfn 24. des. 1889 og hefir átt þar heima síðan. Hann er einn af hinum þjóðkunnu Leir- hafnarbræðrum, en elztur þeirra var Jóhann Kristjáns- son ættfræðingur, er andað- ist úr „Spönsku veikinni“ 1918, en yngstur þeirra er Helgi Kristjánsson, búnaðar- þingsfulltrúi. Hafa þeir Helgi og Sigurður búið félagsbúi i Leirhöfn um þrjátíu ára skeið. En fyrir þann tíma stóð Sigurður fyrir búi móður sinn ar, ásamt fleiri bræðrum sín- um. Vegna þess, að félagsbú- skapur hefir svo lengi verið rekinn i Leirhöfn, hefir Sig- urður ekki verið eins bund- inn við heimilið og búskap- inn sem aðrir bændur. Hann er mikill byggingameistari og því afar eftirsóttur til þeirra hluta. Hefir hann því verið yfirmaður við ýmsar hinar mestu stórbyggingar í sýsl- unni og aðrar stórfram- kvæmdir. Á vetrum hefir hann hins vegar mikið stund að það að „ganga við tófur“ sem kallað er. Hefir hann mörg sporin gengið um fjöll og heiðar Melrakkasléttu síð- ustu 40 til 45 árin. Ekki er mér kunnugt um, hve margar tófur Sigurður hefir að velli lagt um dagana, því sjálfur vill hann ógjarnan um það ræða, því maðurinn er allra manna lausastur við yfirlæti eða að segja frá afreksverk- um sínum.En vafalaust skipta þær mörgum hundruðum- Sigurður er talinn vel tveggja manna maki að afli, enda er hann afreksmaður hinn mesti til allra verka og snjall verkstjóri við stór- framkvæmdir. Hann er gáfu- maður með afbrigðum, skáld mæltur vel og sjálfmenntað- ur í bezta lagi. En aldrei hef- ir hann í skóla gengið, hvorki til bóklegs eða verklegs náms. Opinberum störfum í sveit- inni hefir hann lítið viljað sinna, enda haft öðrum mik- ilvægari hlutverkum að gegna. En þó hefir hann ver- ið hreppsnefndarmaður í Presthólahreppi i full 30 ár. Vil ég á þessum tímamót- um í æfi hans árna honum allra heilla og langra lífdaga. Svo munu og einnig gera all- ir vinir hans, fjær og nær, en þeir eru margir. B. S. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórsson- ar, Víðimel, Pöntunarfélag- inu, Fálkagötu, Reynivöllum í Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austur- strætl. Gleðileg jól! Trésmiðjan Rauðará Gleðileg jól! Sœnsk ísl. verzlunarfélagið h. f. Gleðileg jól! Sölumiðstöð Hraðfyrstihúsanna Gleðileg jól! Veiðarfæragerð íslands Gleðileg jól! Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar Gleðileg jól! Verzlunin Edinborg Gleðileg jól! Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjarnarsonar Skúlatúni 6 Gleðileg jól! Prjónastofan Hlín Gleðileg jól! Jón Loftsson h. /., Vikurfélagið h. f. Gleðileg jól! Davíð Jónsson & Co. Gleðileg jól! Sláturfélag Suðurlands Gleðileg jól! Kexverksmiðjan Frón 1...............................

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.