Tíminn - 09.08.1983, Page 1
Allt um íþróttir helgarinnar — bls. 9 til 12
FJÖLBREYTTARA
OG BETRA BLAÐ!
Þriðjudagur 9. ágúst 1983
181. tölublað - 67. árgangur.
aíseafiisiffi:
Siðumuia 15—Pósthóif 370Reykjavik—Ritstjiorn86300- Augtysingar 18300- Atgreidsla og askrift 86300 — Kvöidsimar 86387 og 86306
Slippstöðin á Akureyri:
FER ANNAR RADSMIDATOG-
ARINN TIL ÞORSHAFNAR?
— Útgerdaradilar þar með smíðalýsingu til skoðunar, en
vilja þó ekki kannast við hugmyndir um togarakaup
■ „Það er rétt að aðilar á
Þórshöfn hafa beðið um að fá að
sjá smíðalýsingu og teikningar
og hafa raunar skoðað skipið,“
sagði Gunnar Ragnars, fram-
kvæmdastjóri Slippstöðvarinnar
á Akureyri í samtali við blaðið í
gær, þegar hann var spurður
hvort Þórshafnarbúar hefðu sýnt
■ Á Landakotsspítala liggur
nú maður af Ströndum með
illkynjað Selamein. Selamein er
vel þekktur sjúkdómur meðal
fólks, en læknar vita nánast ekk-
ert um hann né orsakir hans.
Sjúkdómurinn byrjar með þrá-
látum bólgum í fingrum og af-
leiðingar hans eru nær óhjá-
kvæmilega þær að sjúklingurinn
annaðhvort missir fingurinn eða
fær staurfingur. Sjúkdómsins
hefur m.a. orðið vart í Norður-
héruðum Noregs, á Grænlandi
og víðar hérlcndis, og allir sjúk-
lingar hafa átt það sameiginlegt
að hafa unnið við sel, enda er
nafnið Selamein dregið af því.
Að sögn Sigurðar B. Þor-
steinssonar smitsjúkdómasér-
fræðings er vitað um þrjá sjúk-
linga sem hafa komið á spítala
hérlendis með Selamein. Sjúk-
dómurinn er þó algengari því
samkvæmt upplýsingum þessara
sjúklinga munu margir hafa
fengið þennan sjúkdóm en ekki
leitað læknis. Sigurður sagði að
læknar vissu ekki hvernig þessi
sjúkdómur smitast, þó selurinn
veki vissar grundsemdir. Sá
sjúklingur sem nú liggur á Landa-
koti kannast t.d. ekki við að hafa
fengið sár á fingurinn sem meinið
er í og því er ekki hægt að rekja
orsakirnar til meiðsla við sela-
fláningu.
áhuga á að kaupa annan þcirra
raðsmíðuðu skuttogara sem
Slippstöðin vinnur nú að. Aðilar
á Þórshöfn, sem blaðið talaði við
þverneituðu því að nokkrar hug-
myndir væru þar í gangi um að
bæta við togara.
Jóhann A. Jónsson fram-
kvæmdastjóri Hraðfrystihússins
Sigurður sagði að engin lækn-
ing væri til við þessum sjúkdómi.
Hefð hefur skapast með að gefa
sjúklingum ákveðin lyf, en skipt-
ar skoðanir eru um áhrif þeirra.
Þó virðast þau flýta fyrir gangi
sjúkdómsins en sjúklingarnir
enda með sín örkuml engu að
síður.
Sigurður sagði að íslenskir
læknar hefðu mikinn áhuga á að
ráða gátuna um Selameinið.
Sjúkdómurinn hefur lítið sem
ekkert verið rannsakaður og það
eina sem skrifað hefur verið um
hann á faglegan hátt er grein
eftir Halldór Steinsen sem birtist
í Læknablaðinu í fyrra um tilfelli
sem kom upp þá. Sjúkdómurinn
hefur yfirleitt komið upp á af-
skekktum stöðum, þar sem rann-
sóknarstofur eru ekki fyrir hendi
og einnig hefur oft verið búið að
gefa sjúklingum lyf áður en sjúk-
dómurinn er fullgreindur, sem
gætu hafa haft áhrif á greiningu
sjúkdómavaldsins. Sigurður vildi
því hvetja þá sem teldu sig verða
vara við einkenni sjúkdómsins
að hafa samband við lækna strax
en byrja ekki á að taka einhver
lyf. Þannig væri hægt að ná
sýnum af veirum og meðhöndla
þau þannig að hugsanlega væri
hægt að komast að hvað valdi
Selameini.
- GSH.
á Þórshöfn sagði í samtali við
blaðið í gær að rekstur togarans
Fonts gengi rnjög vel. „Fontur
hefur aflað mjög vel á þessu ári
og er líklega annar aflahæsti
togari á Norðurlandi það sem af
er.“ Hann sagði að vel gengi að
standa í skilum með afborganif
lána af togaranum, en kvaðst
ekki hafa heyrt neinar hugmynd-
ir um það á Þórshöfn að bæta
togara við flota Þórshafnarbúa.
Togarinn sem Slippstöðin er
með í smtðum er meira en hálfn-
aður að sögn Gunnars Ragnars og
kominn á flot. Upphaflega var
samið um sölu á honum til Eski-
fjarðar. “Það hefur verið að
malla í kerfinu og hefur ekki
verið jákvætt frani að þessu. Við
erum auðvitað að leita fyrir okk-
ur með sölu og höfum sent þeim
á Þórshöfn þessi gögn, en það er
ekkert hægt að segja unt það á
þessu stigi málsins hvað úr því
verður" sagði Gunnar Ragnars.
-JGK.
Slysa- og
dánartíðni
í umferdar-
slysum:
HELMINGUR ER
UNDIR TVTTUGU
■ Helmingur þcirra er slasast
cöa deyja í umferöinni hér á
iandi cru tvítugir eða yngri.
Þcssar upplýsingar kontu fram
í erindi Olafs Ólafssonar, land-
læknis, sem hann flutti á norr-
æna umferðarslysaþinginu sem
hófst á Hótel Esju í gærdag.
Einnig kom fram að á sama
tíma og slysa og dánartíöni
hefur lækkað um 20-30% á
hinuin Norðurlöndunum i um-
ferðarslysum, þá sendur þessi
tala í stað hér á íslnndi.
Ólafur benti á í erindi sínu
að skráningu umferðarslysa
Itérlendis væri mjög ábóta-
vant. Meira en helmingur
allra slysa væri ekki skráður
hjá lögreglunni, og væri orsiik-
in sú að lögreglan væri sjaldan
kölluð til ef aöeins einn aðili
ætti í hlut, enda væru þeir
iöulega komnir á slysadeild
áður en lögrcglan kæini á
slysstað.
-Jól.
Harður
árekstur á
Akureyri:
Sólin talin
hafa
blindað
■ Allharður árekstur varð á
Akureyri í gær, þegartveir
fólksbílar rákust saman á
mótum Hörgárbrautar og
Hlíðarbrautar. I öðrum bíln-
um var kona með tvö börn og
var konan flutt á sjúkrahús.
Hún mun þö ekki vera alvar-
lcga slösuö. Ökumaöur hins
bílsins kvartaði um eymsli en
taldi þau ekki vera alvarlegs
eðlis.
Að sögn lögreglunn.ir eru
bílarnir illa farnir ef ekki ónýt-
ir. Ekki var vitað um orsök
areksturiins, en hugsanlegt er
talið að sólin hafi blindað
ökumann.
- GSA.
Ökumaður
vélhjóls
slasast
alvarlega
■ Vclhjól og bifreið lentu
saman á móturn Austurvegar
og Bankavegar á Selfossi á
laugardag. Áreksturinn var
nokkuð harður og var ökumað-
ur vélhjólsins fluttur á slysa-
deild. Að sögn lögreglunnar á
Selfossi voru meiðsl hans
nokkuð alvarleg.
- GSH.
Strandamaður á
Landakotsspítala:
UGGURMEfi
ILLKYNJAD
SELAMEIN!
— Læknar vita ekki hvernig
þessi sjukdómur smitast
■ Þessi mynd var lekin í Ölfusinu í gær og sýnir vel hvernig y.
ástaudið er víða í sveitum á Suðurlandi. Múgarnir ná tæplcga
upp úr pollunum á túninu. Tímamynd: Árni Sæberg.