Tíminn - 09.08.1983, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGllST 1Í8Í '
5
fréttir
■ (íanili Bedfordinn var cinu sinni
ijallabíll og var gerður út fra Umferð-
armiðslöðinni. Nú notar Tarnús
hann til að fara á út i náttúruna að
mála og flytja málverkin heiin.
Tímamynd: Árni Sieberg.
■ Af hverju heldurðu þessa sýn-
ingu á Umferðarmiðstöðinni? var
fyrsta spurningin sem blaðamanni
datt í hug þegar hann var sestur upp
í Bedford rútu árgerð 1940 fyrir utan
Umferðarmiðstöðina, en viðmæl-
andinn er málarinn Tarnús. Rútan
var full af málvcrkum sem áttu að
hengjast upp til sýningar inni í sal
Umferðarmiðstöðvarinnar.
„Það er nú það. Mér var boðið
þetta og ég ákvað að slá til. Fannst
ekkert óviðeigandi að sýna þar á
þessum tíma. Kannske verður þetta
til að fleiri fara að sýna í þessum sal“.
Ertu listmálari að atvinnu?
Ég kenni myncFog handmennt við
Öldutúnsskólann í Hafnarfirði, lauk
kennaraprófi í þeim greinum árið
Amarflug
selurTwin
Otter vél
■ Amarflug hefur gert samning uín
sölu á annarri DHC-6 Twin Otter
flugvél sinni til hollensks fyrirtækis
sem nefnistTravelairCargo. Flugvél-
in, sem ber einkennisstafina TF-
VLD, vcrður áfram í notkun hjá
Arnarflugi til 1. október. en þá
verður henni flogið til Hollánds.
Söluverð flugvélarinnar er nær tólf
milljónir króna. Arnarflug keypti vél
þessa seint á árinu 1979 frá frönsku
flugfélagi og var hún fyrsta flugvélin
sem félagið keypji fyrir innanlands-
flugið, sem hófst í september 1979.
- Júl
Flugleidir:
Útsýnisflug
á leid til
Eyja
■ Flugleiðir hafa tekið upp þá
nybreytni að bjóða farþcgum til Vest-
mannaeyja, sem fara frá Rcykjavík
með fyrsta flugi á föstudags-, laugar-
dags- og sunnudagsmorgnum, í sér-
stakt útsýnisflug.
Munu vélar félagsins, Fokker
Friendship, fljúga yfir ýmsa staði á
Suðurlandsundirlcndi. svo scin
(jullfoss, Gcysi, Heklu og fleiri.
Mun flugferðin alls taka 45 mínútur.
cða næstum hclmingi Jcngri tíma en
venjulegt Vestmannaeyjaflug.- Sjó.
S.SIGURÐSSONHF
Hverfisgötu 42, Hafnarfiröi
Sími 91-50538
— segir Finnur Tómasson fyrrum formaður í farstöðvafél. Bylgjunni
HUSEIGENDUR
Við önnumst:
Þakviðhald - þéttingar og viðgerðir
Vatnsþéttingu steinsteypu
Lagningu slitlaga á gólf
Húsaklœðningar
ll lgvi I >. )l
Kíomiáksson
Ný hljómplata:
Tíðinda-
laust...
■ Ingvi Pór Kormáksson hefursent
frá scr hljómplötuna, Tíðindalaust...
Sjálfur semur hann alla tónlistina á
plötunni og leikur á píanó. Stjórn
upptöku cr í höndum Ingva og Vil-
hjálms Guðjónssonar, yfirkcnnara í
Tónlistarskóla F.Í.H. Hljóðritarar
voru þeir Sigurður Árnason og Júlíus
Agnarsson, og fóru upptökur fram í
Stúdíó Stemmu og í Grettisgati.
Hljómplatanhefuraðgeyma 11 lög.
-Íúl.
Leiörétting
■ I Tímanum sl. iniðvikudag cr
ranglega sagt að tilboðsverð í fokhelt
skrifstofu- og verkstæðishús Hita-
veitu Reykjavíkur, sem nú er í
smíðum við Grensásveg sé 17'millj-
ónir króna. Samningsverð er 16,3
milljónir króna í húsið fullbúið.
það sjálfsagt mál að menn fái að nota
stöðvar sínar að vild. Þar eru starfandi
tclög og þar fá télagsmenn rétt útávið og
engum dettur í hug að útiloka menn frá
því að geta notfært sér þau gæði sem þeir
eru að kaupa með svona stöðvum. Það
er eins og þessi einokunardraugur þurfi
að svífa yfir öllu hér í þessu þjóðlífi",
sagði Garðar cnnfremur.
Tilefni þessara ummæla Garðars og
Finns er að í byrjun þessa árs undirritaði
samgöngumálaráðherra auglýsingu um
leiðbeiningar um notkun rása í 27 MHz
tíðnissviðinu. Töldu þeir Garðarog Finn-
ur að margt mætti betur fara í þeim
regluni sem nú væru í gildi varðandi
fyrirkomulag það sem ríkti. Til dæmis
væri fjöldi rása frátekin fyrir stofnanir,
einstaklinga og fyrirtæki sem aldrci eða
lítið væru notaðar. Þá sögðu þeir að
neyðarrásin sem er númer 9, væri ekki
vöktuð og ekkert hefði verið gert til að
koma skipulagi á þau mál sem þó væri
öllum farstöðvaeigendum til góða. Hér
þyrfti að koma til samvinna milli far-
stöðvaeigenda og gott væri fyrir alla
aðila að spilin væru stokkuð upp í
þessum málum. - ÞB
■ Álandseyingar hafa ákveðið að veita
íslendingi styrk til námsdvalar á Álands-
eyjum við Lýðháskóla þar. 1 bréfi frá
skólastjóranum, Sten-Erik Fagerlund,
kemur fram, að stjórn Álandseyja sé
reiðubúin að veita námsstyrk að upphæð
2000 finnsk mörk, en kostnaðurinn við
námsdvölina í eitt ár er talinn vera
3000-5000 finnsk mörk. Styrkurinn er
því um 60-70% af heildarkostnaði.
Skólinn leggur helst áherslu á listir og
handíðir. Á næsta skólaári verður lögð
sérstök áhersla á leikritakynningu og
leikhússtarfsemi. Allar frekari upplýs-
ingar er að fá á skrifstofu Norræna
félgsins í Norræna húsinu. - ÞB.
■ „Þetta nýja rásafyrirkomulag er al-
gjört hneyksli að okkar mati. Hér fara
menn út í búð og kaupa dýrum dómum
40 rása sendi- og móttökutæki en fá svo
ekki leyfi til þess að nota nema 11 rásir,
og þar af einokar FR félagsskapurinn
meginpartinn af þessum rásum", sagði
Finnur Tómasson fyrrverandi formaður
farstöðvafélagsins Bylgjunnar í samtali
við Tímann nú fyrir helgina.
1971. Þetta er 9. sýningin mín, sú
fyrsta var á Kjarvalsstöðum 1975. Þá
fékk ég hljómsveitina Paradís til að
halda popphljómleika meðan ég mál-
aði sem þótti injög nýstárlegt.
Ertu aðallega í landslagsmál-
verki?, spyr blaðasnápur og lemur
augum stóra mynd úr hrauninu við
Helgafell fyrir ofan Hafnarfjörð.
Ég bind mig ekki við neitt ákveðið,
ég hef svipuð viðhorf til málverksins
og til tónlistarinnar, ég hef gaman af
allri tónlist. Ég er raunar búinn að
spila í hljómsveitum í mörg ár og er
núna með Steina á Selfossi. Og
auðvitað verðum við að spila alla
vega tónlist.
Heitirðu Tarnús?
Nei, það er mitt listamannsnafn,
ég tók það upp þegar ég hélt fyrstu
sýninguna mína. Ég heiti Grétar
Magnús og Tarnús er eins og þú sérð
myndað úr seinnipartinum af báð-
um nöfnunum.
Sýningin verður opin á opnunar-
tímum Umferðarmiðstöðvarinnar til
16. ágúst og allar myndirnar eru til fáeitthvaðinn.þvíhannerað hefja
sölu. „Ódýrar", segir listamaðurinn, byggingu kúluhúss, sem hann hyggst
en bætir því við að hann vonist til að nota fyrir vinnustofu. - JGK.
„Við sem starfrækjum þennan far-
stöðvaklúbb ætlum nú að reyna að
skera upp herör gegn þessu fáránlega
fyrirkomulagi sem nú er við lýði. Okkur
þykir það eðlilegt og sjálfsagt að fá að
nota þau rekstrarleyfi sem Landsíminn
gefur út á allar þær stöðvar sem keyptar
eru hér á landi og við borgum símanum
fyrir. Þannig teljum við eðlilegt að
komið sé upp 2-3 kallrásum fyrir alla og
sem ætlaðar væru fyrir allan almenning
án þess að þurfa að vera áhangandi
einhvers félagsskapar sem með klókind-
um hefur komið sér inná einokunarkerfi
sem úthlutað er af ríkinu", sagði Finnur
ennfremur.
Garðar Sveinssonar er einnig félags-
■ Garðar Sveinsson félagsntaður í farstöðvafélaginu Byigjunni og Finnur Tómas-
son fyrrverandi formaður félagsins.
maður í farstöðvaklúbbnum Bylgjunni, Ameríku undanfarin ár, og kynnt sér
og tók undir þessi orð Finns, en Garðar starfsemi svona félaga þar.
hefur verið meira og minna búsettur í „Allsstaðarþarseméghefveriðþykir
„KREFJUMST KSS AD FA
AD NOTA REKSTRARLEVFIN”
HELDUR MÁLVERKASÝNINGU
í UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI!
Álandseyingar
bjóða námsstyrk