Tíminn - 09.08.1983, Side 12
16
dagbókj
ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983
■ Frá heimsókn íslensku fulltrúanna til Nuuk: F.v. Jörgen Sten Larsen, bæjarritari
í Nuuk, Markús Örn Antonsson, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, Peter Th.
Högh, bæjarstjóri Nuuk, Sigurjón Fjeldsted, borgarfulltrói, Guörún Jónsdóttir,
borgarfulltrúi, Gunnar Eydal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, Guðrún Ágústsdóttir
borgarfulltrúi og Jón G. Kristjánsson, starfsmannastjóri.
Vinabæjasamband milli Reykjavíkur og
Nuuk á Grænlandi.
DENNIDÆMALA USI
„Ég vona að þú sért ekki að verða vegasaltsveikur
aftur, Jói.“
Greinar, viötöl og myndir trá tjóröungsmótl norólenskra
hestamanna á Melgerðismelum • Fróttir úr ýmsúm áttum
• EM '83 o.fl. o.fl
Eiðlaxi,
7. ibl. 1983, er kominn út. í forystugrein
raeöir Árni Þórðarson um framtíð Skógar-
hóla, en að tvcim árum liðnum er runninn út
tími sá, sem Lantlssamband hestamanna
gerði samning um 1960 um leigu á svæðinu.
Þá er sagt frá aðalfundi Eiöfaxa hf. Greint er
frá starfsemi hestaleigunnar „Ishestar'', sem
rekin er í Miðdal. Fjallað er um fjórðungsmót
norðlenskra hestamanna á Melgerðismelum
ogfleiri mót. Þáer farið í heimsókn í Litladal
í Eyjafirði og rætt við hjónin Jónas Vigfússon
og Kristínu Thorberg. Að venju eru ýmsar
smáfréttir í blaðinu, sem snerta hestamenn
og hestamennsku.
tilkynningar
Dregið í Sunnudagsgátu
■ Föstudaginn 22. júlí sf. var dregið úr
innsendum réttum lausnum vegna Sunnu-
dagsgátu 1983 að viðstöddum fulltrúa borg-
arfógeta. Eftirtalin nöfn komu upp:
Sigurður Guðjónsson Reykjavík
Hólmfríður Friðsteinsdóttir Reykjavík
Jóhanna Sveinsdóttir Reykjavík
Guðlaug Guðmundsdóttir Reykjavík
Nú þegar hefur veriö haft samband við
vinningshafa. Réttarlausnir viðSunnudags-
gátu 1983 voru:
■ Nýlega dvöldust 7 fulltrúar frá Reykja-
víkurborg í Nuuk höfuðstað Grænlands í
boði bæjarstjórnarinnar þar. Hér er um að
ræða fyrstu formlegu heimsóknirnar af þessu
tagi milli höfuðstaða landanna.
Á fundi sem haldinn var með fulltrúum
bæjarstjórnarinnar í Nuuk var ákveðið að
taka upp formleg samskipti milli höfuðstað-
anna með því m.a. að skiptast á heimsókn-
um. Jafnframt var um það rætt, að taka upp
samvinnu varðandi atvinnumál á þann hátt,
að nokkrum Grænlendingum verði gefinn
kostur á að dveljast í Reykjavík um nokkura
mánaða skeið til þess að kynnast íslenskum
50 km. Akstur, Biðskylda.
Rétt er að biðja hlutaðeigendur afsökunar
á þeirri töf sem orðið hefur á að dráttur færi
fram, sem orsakaðist af því hversu uppgjör
bárust treglega.
Kór Langholtskirkju þakkar þátttakend-
um Sunnudagsgátu '83 veittan stuðning.
atvinnuháttum. Af hálfu Grænlendinga komu
fram sérstakar óskir um sjávarútveg og fisk-
iðnað í þessu sambandi, einnig menningar-
mál. Þá var af hálfu bæjarstjórnarinnar í
Nuuk gert ráð fyrir samskonar fvrirareiðslu
gagnvart Islendingum.
I íslensku sendinefndini áttu sæti Markús
Örn Antonsson, forseti borgarstjórnar, borg-
arfulltrúarnir Guðrún Ágústdóttir, Guðrún
Jónsdóttir, Sigurjón Fjeldsted og Vilhjálmur
Þ. Vilhjálmsson ásamt tveimur embættis-
mönnum, Gunnari Eydal, skrifstofustjóra
borgarstjórnar og Jóni G. Kristjánssyni,
starfsmannastjóra.
Hagþenkir:
Hagsmunafélag höfunda
fræöi- og kennslugagna
■ Handhafar höfundarréttar á fræðiritum
og kennslugögnum hafa nýlega stofnað með
sér félag er nefnist Hagþenkir. Tilgangur
félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna,
stuðla að bættri aðstöðu til að semja fræðirit
og kennslugögn og bættri útgáfu slíkra verka
svo og að afla upplýsinga um útgáfu og
fjölföldun þeirra. 35 manns gengu í félagið á
stofnfundi.
Meginástæða þess að ráðist var í þessa
fé'lagsstofnun nú, er að s.l. vor var gerður
samningur milli menntamálaráðuneytisins og
nokkurra hagsmunasamtaka um greiðslur
fyrir ljósritun og aðra fjölföldun á útgefnum
verkum í íslenskum skólum. Þessi samtök
voru Blaðamannafélag (slands, Félag ís-
lenskra bókaútgefenda, Rithöfundasamband
íslands, Tónskáldafélag (slands og STEF, en
fáir höfundar fræðirita og kennslugagna eiga
aðild að þessum samtökum. Mun félagið
fyrst af öllu sækja um aðild að samningnum.
Formaður Hagþenkis er Hörður
Bergmann, en aðrir í stjórn Anna Kristjáns-
dóttir og Lýður Björnsson. - JGK
apótek
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavik vikuna 5. til 11. ágúst er í
Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek
opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Hafnartjörður: Hafnartjarðar apótek og
Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i sfmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. A öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvi-
liðog sjúkrablll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333
og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slókkvilið simi 2222.
Grlndavfk: Sjúkrabill og lögregla slmi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviiið og
sjúkrabíll 1220.
Höfn i Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyði8fjðrður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sfmi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabítl 6215.
Slökkvilið 6222.
■ Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill
' 41385. Slökkvilið 41441.
'Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kf. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabill 22222.
Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla sími 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Helmsóknartfmar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknartlmifynrfeður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspftali Hringslns: Alla daga kl. 15 til
kl. 16ogkl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudaga til
föstudagkl. 18.30 tilkl. 19.30. Álaugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðlngarheimlli Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. *
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
ogkl. 18.30 tilkl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
' Hvítabandið - hjúkrunardetta
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimillð Vffllsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
gengi íslensku krónunnar
heilsugæsla
Slysavarðstofan f Borgarspítalanum. Sfml
81200. Allan.sólarhrfnglnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka
daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 -
16. Slmi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi-
dögum. Á virkum dögum ef ekki næst I
heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi
við lækni f sfma 81200, enfrá kl. 17 til 8 næsta
morguns I sfma 21230 (læknavakt) Nánari
upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu
eru gefnar I símsvara 18888
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 10-11.fh
Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu-
múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I
síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Slðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sfmi 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sfmi
2039, Vestmannaeyjar, sfmi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
sfmi 15766.
Vatnsveitubllanir: Reykjavík og Seltjarn-
arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580,
ettir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri,
sfmi 11414. Keflavík, sfmar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður sími 53445.
Sfmabllanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum, tilkynnist f 05.
Bllanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
Gengisskráning nr. 142 - 08. ágúst 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 28.220
02-Sterlingspund 41,464 41.582
03-Kanadadollar 22.840
04-Dönsk króna 2.8969 2 9052
05-Norsk króna 3.7527
06-Sænsk króna 3.5726
07-Finnskt mark 4.9232
08-Franskurfranki 3.4722
09-Belgískur franki BEC ... 0.5203 0.5218
10-Svissneskur franki 12.8758 12.9124
11-Hollensk gyllini 9.3148 9.3413
12-Vestur-þýskt mark 10.4135 10.4431
13-ítölsk líra 0.01765
14-Austurrískur sch 1.4830 1.4872
15-Portúg. Escudo 0.2276
16-Spánskur peseti 0.1850
17-Japanskt yen 0.11511
18-írskt pund 33.017
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 25/07 . 29.3936 29.4773
-Belgískur franki BEL 0.5192 0.5207
söfn
ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl.
13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt-
isvagn nr. 10 frá Hlemmi.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl.16.
ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag-
lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og
með 1. júní er ListasafnEinarsJónssonar opið
daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá
1. sept.-30. apríl et einnig opið á laugard. kl.
13-16.
Sögustund tyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30- 11.30.
Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekki.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opiðalla daga kl. 13-19.1. maí-31.
ágúst er lokað um helgar.
Aðal8afn - lestrarsalur' Lokað í júní-ágúst
(Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild-
ar)
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Sólhelmasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl.
10-12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19.
Hofsvallasafn: Lokað I júlí.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára bðm á miðvikudögum kl.
10-11.
Bústaðasatn: Lokað frá 18. júlí i 4-5 vikur.
BÚKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni,
s.36270. Viðkomustaðirviðsvegar umborgina.
Bókabilar: Gartga ekki frá 18. júli -29. ágúst. '