Tíminn - 08.05.1983, Side 11

Tíminn - 08.05.1983, Side 11
SUNNUDAGUR 8. MAÍ1983. Fsest Á bUdsölustödum ER KOMIÐ9 adeins Alltaf eitthvað fróðlegt og skemmtilegt. Jörð til sölu Ytri-Másstaðir í Svarfaðardalshreppi Eyjafirði er til sölu nú þegar. Ájörðinni er90fm. íðbúðarhús, stálgrindarfjárhús fyrir 480 kindur, stálgrindarhlaða 1500 rúmm. Steinsteypt fjárhús fyrir 120 kindur, gamalt fjós fyrir 20 kýr, steinsteypt hlaða 720 rúmm. og vélageymsla 50 fm. Tún 35 ha. Góð aðstaða til refaræktunar. Upplýsingar í síma 96-81230 réttir án lyrirhafnar GOÐI býður 8 vikna matseðil án endurtekninga! Nú geta vinnuveitendur og matarfélög um allt land boðið GOÐA-rétti í mötuneyti sínu og sparað þannig vinnukraft og tæki í eldhúsi sem þarf aðeins að vera örfáir fermetrar að stærð. Maturinn kemur hraðfrystur á staðinn og eftir upphitun í blástursofni er rjúkandi GOÐA-rétturinn tilbúinn á borðið ásamt grænmeti, hrísgrjónum, baunum, spaghetti eða öðru því sem við á hverju sinni. Allt sem til þarf er frystigeymsla, blástursofn og GOÐA- réttirnir sem tryggja nýjan matseðil dag hvern í 8 vikur samfleytt. GOÐA-mötuneytið er ekki aðeins ódýrara í rekstri en venja er til, - það býður að auki vandaðan mat og töluvert ódýrari en þar sem matréiðsla fer fram á hefðbundinn hátt. Gerum gott mötuneyti betra með_ J? GKÐA Hafið samband við sölumann í síma 86366 lækkar mötunevtiskost naðiim! BÆNDUR GOLDSTAR Vatnsþrýstídælan er nauósvnleg áöllum svcitahcimíktm • Til þvotta á búvelum, utihúsum, flórum og stéttum. • Passar viö allar gerðir dráttarvéla. • Lítil vatnsþörf. 2 • Vatnsþrýstingur 400 p.s.i (28 kg m ). • Tilbúin til notkunar með öllum tenginum. Útsölustaðir utan Reykjavíkur: — K. Á. Selfossi (varahlutaverslun) — Vólasmiðja Húnvetninga, Blönduósi — Kaupfélag Vopnfirðinga, Byggingav.deild ÁGÚSTSCHRAM HEILDVERSLUN BOLHOLTI 6 SIMI 31899 _ 0 <mt> TYPAR ný lousn ó gömlum vondo TYPAR síudúkur frá Du Pont er níösterkur jarðvegsdúkur ofinn úr polypropylene. @Hann er léttur og mjög meöfærilegur. TYPAR síudúkur leysir alls konar jarövatns- ^vandamál. TYPAR er notaöur í ríkum mæli í stáerri verk- um svo sem í vegagerð, hafnargerö og @stíflugerö. TYPAR síudúkur er ódýr lausn á jarövatns- vandamálum viö ræsalagnir við hús- byggingar, lóöaframkvæmdir, íþrótta- ^svæöi o.s.frv. TYPAR sludúkur dregur úr kostnaöi viö jarö- vegsskipti og gerir þau jafnvel óþörf og stuðlar aö því, að annars ónýtan- legan jaröveg megi nota. Dúkurinn kemur sérstaklega vel að notum í ódýrri vegagerð, hann dregur úr aur- bleytu í vegum þar sem dúkurinn aö- skilur malarburóarlagiö og vatnsmett- aö moldar- eöa leirblandaóan jaröveg. Notkun dúksins dregur úr kostnaði viö vegi, „sem ekkert mega kosta”, en leggja veróur, svo sem að sveitabýl- ^um, sumarbústööum o.s.frv. TYPAR er faanlegur ( mörgum geröum, sem hver hentartil sinnaákveönu nota. GW3&U Siðumúla32 Sími 38000 TYPAR® skrásett vörumerki Du-Pont

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.