Tíminn - 08.05.1983, Page 21
Deilda-
keppnin
■ í þýsku deildakeppninni tefla
margir erlendir meistarar. Stundum
kemur Kavalek alla leið frá Banda-
ríkjunum til að keppa fyrir Solingen.
Spassky og Miles eru þarna líka. Frá
Danmörku hafa Jans Ove Friis Niel-
sen og Sejer Holm verið með í mörg
ár, svo og Finninn Westerinen og
Svíinn Schussler. Auðvitað þarf eng-
um að koma þátttaka útlendinganna
sem í Þýskalandi búa á óvart, t.d.
Horts. Nú teflir Spánverjinn Calvo
fyrir Bayern Munchen og hefur feng-
ið þar dvalar- og lasknisleyfi. í
spánsku dagblaði hugleiðir hann álit
mitt á Spáni. Þessar vangaveltur eru
ekki sérlega áhugaverðar fyrir al-
menning, en þegar hinn snjalli al-
þjóðlegi meistari framreiðir fallega
mátsókn, verða lesendur ekki
sviknir.
Ditt (Delmenhorst)
Calvo (Bayern Munchen/
Enski leikurinn.
1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2
Bg7 5. Rf3 e6 6. 0-0 Rg-e7 7. d3 d6
8. Bd2 h6 9. a3 0-010. Hbl b611. b4
Bb7 12. Dcl Kh7 13. b5 Ra5 14.
Ra4(?). Vafasöm humynd, en þeir
stórviðburðir sem seinna koma, yfir-
skyggja þessar stöðulegu vangavelt-
ur.
14. . Dc7 15. Bxa5 bxa5 16. Dd2
Ha-b8 17. Hb3 Rf5 18. e4 Rd4 19.
Rxd4 Bxd4 20. Rc3 Ba8 21. Re2 Bg7
22. a4 Hb-d8 23. Del Hf-e8 24. Hbl
d5! (Svartur stendur sýnilega betur
að vígi.) 25. Rcl f5. 26. f3 dxc4 27.
dxc4 fxe4 28. fxe4 Hd4? (Betra var
Hd7.) 29. De2 De5? (Betra var
He-d8.) 30. Rb3 Hd7 31. Rxa5
He-d8 32. Rb3? (Mun betra var
Rc6.) 32.. Dc3 33. a5 Hd3 34. Hf-cl
Db4! (Undirbýr drottningarfórn.)
35. Da2 He3 36. Ral Hd2d 37. Hc2
Bd4!
k c 4 • I. I K
(Aðalógnunin er Hel mát. Aftur
á móti gaf 37. . Hxg2+ 38. Kxg2
Bxe4+ 39. Kf2 ekkert af sér. Einn af
möguleikunum var38. Khl Hxg2 39.
Hxb4 Bxe4 með aragrúa máthót-
anna.) 38. Kfl Hxg2! 39. Hxb4 (Eða
39. Kxg2 Bxe4+ 40. Kh3 g5!! 41.
Hxb4 g4+ 42. Kxg4 Bf5+ 43. Kf4
Kg6., ásamt e5 mát.) 39.. He-e7! 40.
Hb3 (Eða 40. Hbl Hg-f2+ 41. Kgl
Hf4+ 42. Khl Bxe4 mát.) 40. .
Hg-f2+ Hvítur gafst upp. Næst kem-
ur Hel mát.
Glæfra-
legf
afbrigði
Hvítur leikur og vinnur.
■ Þessi leikfléttuæfing hefur oft
'verið leyst á skákborðinu. Með smá-
breytingum getur þessi staða nefni-
lega komið upp í byrjanaafbrigði
sem var vinsælt fyrir nokkrum árum:
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6
8. Dd2 0-0 9. Bc4 Bd7 10. 0-0-0 Db8
(Lítur glæfralega út, en eftir Hf-c8
hefur svartur „eitthvað" á a-b og c
línunni, og getur reynt ýmsar peðs-
fórnir með b5, a5-a4 og í vissum
tilfellum d5. Skoski meistarinn Levy
skrifaði heila bók um þessa kvísl
drekaafbrigðisins. Seinna fékk hann
slæma útreið hjá Spassky og afbrigð-
ið varð sjaldséður gestur í skákum
meistaranna. Af hverju? Spassky er
einfaldlega betri skákmaður en
Levy.) 11. h4 Hc8 (Gegn Spassky lék
Levy 11. . a5 sem ekki stenst.) 12.
Bb3 (Hér er leikið Rd5 af sumum
sérfræðingum.) 12. .a5 13. h5!? (Um
1970 gaf 13. a3 b5! og 13. a4 Rxd4
14. Bxd4 b5 góða möguleika á svart.
Rétta svarið mót h5 hlýtur að vera
a4, sem leiðir til m ikilla flækja.) 13.
. Rxd4? 14. Bxd4 a4 15. Bd5 c6? 16.
hxg6! hxg6 (Eða 16.. exd5 17. gxh7+
Kh8 18. Dg5! Re8 19. De7! Svarta
drottningin er illa staðsett í þessum
flækjum.) 17. Dg5! e5 (Leiki hvítur
Be3, vaknar smá von hjá svörtum
með Kf8.) 18. Hh8+!! (Nú er Bxh8
19. Dxg6 því miður með skák, og
svartur verður fljótlega mát. 1 skák-
inni Renman: Becker kom 18. .
Kxh8 19. Bxf7 og svartur gafst upp.
Þetta var 1974, og ári seinna var
þetta allt saman endurtekið í skák
Hammar: Edelsvard.
Trúlega hefur þetta og verið leikið
annars staðar í heiminum. Þettá eru
hinar stuttu skákir byrjanafræðinnar.
Bent Larsen stórmeistari
skrifar um skak
Kortsnoj aftur
á sigurbraut
■ Kortsnoj er engum líkur. Eftir al-
gjöran ósigur gegn Karpov í heimsmeist-
araeinvíginu 1981, og röð slaklegra móta
þar á eftir, virtist hann endanlega fallinn
úr flokki hinna fremstu. Taflmennskan
á Lloyds Bank mótinu í London 1982,
þar sem hann tapaði fyrir nokkrum lítt
þekktum skákmönnum, og í Week an
Zee eftir áramótin 1982, var vægast sagt
lélegt. Þeir voru ekki margir sem spáðu
hinum 51 árs gamla Kortsnoj sigri gegn
Portisch í kandidatakeppninni. En menn
tóku ekki með í reikninginn hinn óbil-
andi baráttukraft Kortsnojs. Þrír vinn-
ingar úr 4 fyrstu einvígisskákunum brutu
Ungverjann á bak aftur og eftirleikurinn
varð auðveldur, 6 : 3. Kortsnoj mætir
því Kasparov í næstu lotu, og miðað við
stórkostlega skák þeirra frá Olympíu-
skákmótinu í Lucern, má búast við
tilþrifamikilli keppni. Þar mætir harðasti
sóknarskákmaður heims, varnar og
endataflssnillingnum Kortsnoj. í einvíg-
inu gegn Portisch kom Kortsnoj and-
stæðingi sínum á óvart með nokkrum vel
undirbúnum byrjananýjunum. Á vett-
vangi byrjana þykir Portisch flestum
betur lesinn, og því var honum lítt að
skapi að lenda sífellt í vel undirbúnum
byrjanabrellum andstæðingsins. Að-
stoðarmenn Kortsnojs voru Gutman,
ísrael og Hollendingurinn Ree. Portisch
naut aðstoðar endataflssérfræðingsins
Benkös, sem fékk erfitt verkefni í
eftirfarandi skák.
Hvítur : Kortsnoj
Svartur : Portisch
Drottningarindversk vörn
1. einvígisskákin.
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 b6 4. e4 Bb7
5. De2 Bb4 6. e5 Rg8 7. g3 Rc6 8.
Bg2Rd4 9. Dd3 Bxf310. Bxf3 Rxf3t 11.
Dxf3 Re7 12. 0-0 Rc6 13. De4 0-0 14.
Re2 f5 exf6 Dxf616. d4 e5 (Til álita kom
einnig 16. ... Ha-e8 og 16. ... Df5). 17.
d5 Rd418. Rxd4 exd419. Bf4 Ha-e8 20.
Dd3 Dg6 (Svartur er í klemmu, eins og
þessi leikur sýnir best. Eftir skákina var
stungið upp á 20.... h5 21. Bxc7 Hc8, en
þetta virkar ekki sannfærandi). 21. Dxg6
hxg6 22. a3 Bd6 23. Bxd6 cxd6 (Ekki
lítur svarta peðstaðan gæfulega út, en
með uppskiftum hefur svartur létt
nokkuð á stöðu sinni.) 24. Hf-el Hxelt
25. Hxel Hc8 26. b3 b5! (Svartur getur
að sjálfsögðu ekki beðið með hendur í
skauti, hann verður að ná mótspili.) 27.
cxb5 Hc3 28. Kfl d3 (Eðlilegra virðist
28. ... Hxb3.) 29. a4 Kf7 30. Hal! Hxb3
31. Kel Hb2 32. Ha3 d2t 33. Ke2 Kf6
(Ef 33. ... dlDt 34. Kxdl Hxf2 35. b5,
ásamt b6 og hvítur vinnur.) 34. Hf3t
Ke7t 35. h4 Ha2 36. Hf4 Ke8 37. Hc4
Ke7 38. He4t Kf7 39. Kdl Kf6 40. Ke2
Kf7 (Síðustu leikirnir hafa verið leiknir
í því markmiði helstu, að komast út úr
heiftarlegu tímahraki beggja aðila. Nú
fær hvítur tími fyrir biðleikinn.)
41. Hf4+ Ke842. Kdl Ke743. Hc4 Kæf6
44. Hc7! (Loksins er undirbúningnum
lokið og lokaáhlaupið hefst.) 44. ...
Hxa4 45. Hxd7 Hb4 46. Hxd6t Kf5 47.
Hd7 Hxb5 48. Hxg7 Hxd5 49. Hxa7 Kg4
50. Ha2 (Nú rennur þetta allt Ijúflega
upp í hendina hjá hvítum). 50. ... Kf3
51. Hxd2 Hf5 52. Hd6 g5 53. hxg5 Hxg5
54. Hf6t Kg2 55. Ke2 Gefið.
Jóhann Örn Sigurjónsson
Jóhann Örn Siguijónsson
skrifar um skák
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast frá 1. júlí n.k. viö
taugalækningadeild Landspítalans til 6 mánaða. Um-
sóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
ríkisspítalanna fyrir6.júnín.k.ásérstökumumsóknar-
eyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir
taugalækningadeildar í síma 29000.
Geðdeildir
Ríkisspítalanna
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild I
Kleppsspítala.
AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRI óskast á deild I
Kleppsspítala.
AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRI Óskast á deild XI
Kleppsspítala.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 38160.
RÍKISSPÍTALAR
Reykjavík, 8. maí 1983.
0*TILLITSSEMI UðKjJ — ALLRA HAGUR