Tíminn - 27.05.1983, Side 11

Tíminn - 27.05.1983, Side 11
Volkswagen varahlutir fyrirliggjandi: Bretti framan og aftan Demparar - Spindilkúlur Stýrisendar - Kúplingsdiskar Handbremsu - Kúplings- Bensín vírar og m.fl. Fjaðragormar f/ Audi 100 framan VW Passat framan og aftan VW 1302-1303 framan Eigum ávallt mikið úrval af Landrover varahlutum á mjög hagstæðu verði: Nýkomið compl. Pústkerfi fyrir Landrover diesel, verð aðeins kr. 1.890,- Króm-Felguhringir Stærðir 12“ 13“ 14“ 15“ Verð 4 stk. 980.- og 1.220,- Framljós Fiat Ritmo Ford Fiesta Fiat 131 VWGolf Fiat Argewnta VW Derby FiatPanda Audi100 Autobianchi Póstsendum Afturljós og gler: VW Golf VW1303 VW Transporter Fiat Ritmo Fiat Panda Fiat 132 Fiat 127 78 Alfa SVD Autobianchi Benz vörubíla Erum fluttir í Síðumúla 8 BÍLHLUTIR H/F Sími 3 83 65 Éigum fyrirliggjandi CAV 12 volta startari: Bedford Perkins L. Rover D. M. Ferguson Zetor Ursus ofl. CAV 24 volta startari: Perkings Scania JCB o.fl. Lucas 12 volta startari: M. Ferguson Ford Tractor ofl. CAV 24 volta alternator: 35 amper einangruð jörð 65 amper einangruð jörð Butec 24 volta alternator: 55 ampers einangruð jörð Einnig startarar og alternatorar fyrir allar gerðir af japönskum og enskum bifreiðum. Þyrill s.f. Hverfisgötu 84 101 Reykjavík Sími29080 Aðalfundur Prjónastofunnar Kötlu h.f. verður haldinn þriðju- daginn 31. maí í BRYDE búð Vík kl. 20.30. Dagskrá skv. lögum félagsins Stjórnin. Til sölu International TD 15 C jarðýta árgerð 1977. Til sýnis að Ármúla 3 (Portinu.) Allar nánari upplýsingar hjá sölumanni. VÉIADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 ■ Breiðablik, íslandsmeistararnir síðast- liðin ár byrjuðu vel Islandsmótið í knatt- spyrnu kvenna, sem hófst í gær. Breiðablik sigraði 1-0 og slapp þar nokkuð vel, úr fremur jöfnum leik. Bryndís Einarsdóttir skoraði mark Breiðabliks. Blikastelpurnar léku undan vindi ,í fyrri hálfleik. Pær voru þá heldur sterkari, og áttu nokkur færi. Bryndís Einarsdóttir skor- aði um miðjan hálfleikinn, eftir að hafa komist í gegn ásamt Ástu B Gunnlaugsdótt- ur. Nokkru áður hafði Ásta komist í færi, en var felld innan vítateigs, og Magnús V. Pétursson dæmdi réttilega víti. Rósa Valdi- marsdóttir spyrnti, en markvörður Vals Sigrún Norðfjörð varði. I síðari hálfleik sóttu liðin nokkuð iafnt, en sóknir Vals strönduðu á Guðríði Guðjónsdóttur mark- verði Breiðabliks, og sóknir UBK á Jó- hönnu Pálsdóttur miðverði. Best Blika- stúlkna Guðríður markvörður sem átti stór- leik, og Erla Rafns og Magnea áttu góða spretti. Best Valsstúlkna Erna Lúðvíksdótt- ir, og Jóhanna miðvörður var traust þó þung Leik Víkings og KR sem vera átti í gær var frestað til mánudags, og símasamband náðist ekki á Akranes, þar sem léku ÍA og Víðir. Fimleikanám - skeið hjá Ár- manni ■ I sumar heldur fimleikadcild Ármanns 3 fimleikanámskeið, bæði fyrir byrjendur og lengra kom na. Fyrsta námskeiðið er 1. - 18. júní, annað frá 20. júní til 8. júlí og það þriðja frá 11. - 29. júlí. Æft verður tvisvar og þrisvar í viku. Æfingar verða í íþróttahúsi Ármanns við Sigtún. Upplýsingar eru veittar í síma 38140 eftir kl. 18. 30. og 31. maí. FORSALA IDAG flugafsláttur vegna landsleikjanna ■ Forsala að leik íslands og Spánar á sunnu- dag hefst í dag á Lækjartorgi klukkan 12.00. Leikmenn íslenska liðsins munu mæta þar með plaköt af íslenska liðinu og gefa ciginhandarárit- anir, skemmtilegt uppátæki, og örugglega vinsælt. Forsalan í dag stendur til klukkan 18.00. á Torginu, en forsala er einnig úti um land, og hefur KSÍ fengið Flugleiðir til að gefa 25% afslátt á flugi, til að fara á lcikinn. Þetta gildir um Akranes, Isafjörð, Akureyri, Neskaupstað, Keflavík og Vestmannaeyjar, en á þessum stöðum öllum verður forsala. Miðaverð á sunnu- dag verður kl. 180 í stúku, 120 í stæði og 40 fyrir börn. Á lcikinn í kvöld á Kópavogsvelli kostar 120 í stúku, 90 í stæði og 30 fyrir börn. Stuttgartheimsóknin og stjörnuliðið: ARIE HAAN KEMUR! ■ Arie Haan, einn stórkostlegasti leik- maður Hollands fyrr og síðar verður mcðal leikmanna stjörnuliðs Víkinga gegn Stutt- gart á Laugardalsvellinum 11. júní. Arie Haan er nýbakaður Belgíumeistari með Standard Liege, og þrátt fyrir að hann haft verið í eldlínunni lengi, er hann enn meðal fremstu leikmanna lands síns. Hann var meðal leikmanna Hoiler.dinga þegar þeir fengu silfurverðlaun í heimsmeistarakeppn- unum 1974 og 78, og standa mönnum enn í fcrsku minni þrumufleygar hans í kcppninni Fundur hjá knattspyrnu- þjálfurum ■ Knattspyrnuþjálfarafélag Islands hcldui almennan fund um þjálfaramál á Hótel Esju í kvöld klukkan 20.30. Fundarefni eru: 1. Skýrsla frá Evrópufundi knattspyrnu- þjálfara. 2. Breytingar á mótafyrirkomulagi, nióta- hlé. 3. Umræður um breytingar á knattspyrnu - ögunum. 1978. Hann hefur unnið til fleiri verðlauna en nokkur annar knattspyrnumaður, og á uppundir bflhlass af verðlaunagripum áreið- anlega. Auk tvennra silfurverðlauna frá HM hefur Haan unnið flesta titla sem evrópskur knattspyrnumaður getur látið sig dreyma um. Með hollensku meisturunum Ajax þar sem hann hóf frægðarferil sinn varð hann fimm sinnum hollenskur meistari, og þrí- vegis bikarmeistari. Þá varð hann þrisvar í röð Evrópumeistari, árin 1971-1973. Á þessum árum lék Haan með frábærum leikmönnum í Ajax, má þar nefna Johan Cryuff, Johan Neeskens, Johnny Rep, og Ruud Krol. Frá Ajax fór Arie Haan til Anderlecht, þar sem hann var talinn besti miðjuleikmaður Belgíu, ásamt Ásgeiri Sig- urvinssyni hjá Standard Liege næstu ár. Með Anderlecht varð Haan belgískur meist- ari tvisvar, og bikarmeistari jafnoft. Þá lék hann tvisvar til úrslita með liðinu í Evrópu- keppni bikarhafa, tvisvar sigraði Ander- lecht og einu sinni hreppti liðið silfur. Árið 1981 tók.hann við stöðu Ásgeirs Sigurvins- sonar hjá Standard Liege, og með þeim hefur hann tvisvar orðið Belgíumeistari, síðast nú í vor, og einu sinni leikið til úrslita í Evrópukeppni bikarhafa með félaginu, sem að vísu tapaðist. Þeim sem fylgdust með HM 1978 í Argentínu er Arie Haan sérstaklega minnis- stæður. Þar skoraði hann falleg mörk, með gríðariegum langskotum, sérstaklega er minnisstætt mark sem hann skoraði gegn ítalíu í undanúrslitunum af 44 metra færi, þrumuskot sem endaði efst í markhorninu. óverjandi. íslendingar geta því farið að .hlakka til að sjá þennan frábæra leikmann leika með Eusabio og öllum , hinum stjörn- unum 11. júní á Laugardalsvelli, gegn Stuttgart. Sjöfn og Sigbjörn sigruðu ■ Sjofn Guðjónsdóttir og Sigbjörn Ósk- arsson bæði úr GV sigruðu í Faxakeppninni i golfi í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Á mánudag voru leiknar 36 holur í viðbót í keppni um landsliðsstig, og sigraði þá samanlagt Gylfi Garðarsson GV á 300 höggum. Hann hlaut 28 landsliðsstig. Ragn- ar Ólafsson GR og Björgvin Þorsteinsson GA urðu í 2-3 sæti, og hlutu 19 stig hvor, og Jón H Guðlaugsson GN varð fjórði og fékk 15 stig. Manchester United bikarmeistari á Englandi: Stórkostlegur úrslitaleikur — en úrslitin 4-0 segja ekki rétt til um gang hans ■ Bestu menn sinna liða í leik Breiðabliks og Vals í gærkvöld í 1. deild kvenna. Guðríður Guðjónsdóttir markvörður Breiðabliks bjargar, en Erna Lúðvíksdóttir Val sækir fast að henni. Guðríður átti frábæran leik í gærkvöld, og Erla var ógnandi. Tímamynd Árni Sæberg íslandsmótið í kvennaknattspyrnu hafið: Breidablik vann Val ■ Það var hreint út sagt stórkostlegur knattspyrnuleikur sem ensku liðin Manc- hester United og Brighton buðu 92 þúsund áhorfendum á Wembley, og hundruðum þúsunda fólks sem sat fyrir framan sjón- varpstækin víða um heim, upp á í gærkvöld, er liðin léku til úrslita í ensku bikarkeppn- inni. Þetta var annar leikur liðanna, þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli eftir framleng- ingu á laugardaginn var, en nú sigraði Manchester United 4-0. Stór sigur, en mörkin segja ekki til um gang leiksins, bæði liðin léku afburðavel. Bryan Robson, dýr- asti knattspyrnumaður Bretlandseyja og fyrirliði Man. Utd., skoraði tvö mörk Unit- cd, Norman Whiteside eitt og Arnold Múhren eitt úr víti. Maður var farinn að halda að Brighton ætlaði að baka United, þegar Brian Robson skoraði fyrsta mark United, svo miklir voru yfirburðir Brighton fram að því, liðið lék stórkostlega knattspyrnu. En mark Robsons var draumamark, Davies fékk boltann frá Albiston inn í miðjan vítateig, og renndi honum út fyrir teiginn þar sem Robson tók hann viðstöðulaust og þrykkti í bláhomið. Davies lagði upp næsta mark þremur mínút- um síðar, gaf vel fyrir og Whiteside skoraði með fallegum skalla. Eftir þetta var Manc- hester United ráðandi á vellinum fram í Friðrik 1 i miðjan síðari hálfleik. United skoraði þriðja markið á 43. mín., þá var Robson aftur á ferðinni, renndi knettinum einn og óvaldað- ur í netið af rúmlega eins metra færi, eftir öflugan skalla Stapletons að markinu. Arn- old Múhren skoraði fjórða markið úr víti á 63. mín., eftir að Steven brá Stapleton innan vítateigs. Brighton sótti stíft síðari hluta síðari hálfleiks, en án árangurs. Bailey varði stórkostlega tvisvar í röð á lokamínútunum ogsýndi þar að hann er einn besti markvörð- ur í Evrópu. Bestir Unitedmanna Bailey, Stapleton, Robson og McQueen. Bestir í Brighton Stevens, Foster og Moseley. Það segir meira en mörg orð um þennan leik, að Stevens var kjörinn maður leiksins af áhorf- endum BBC. fnritiðiáfram — ■ ■ FH sigraði í gærkvöld Augnablik í 1. | umferð bikarkeppni KSÍ í karlaflokki. Pálmi Jónsson skoraði eina mark leiksins j eftir 30 sekúndur. Eftir það gerðist fátt ■ markvert. Spán verjarnir koma í dag ■ Spönsku landsliðin í knattspyrnu sem hér eiga að leika um helgina, koma til landsins um hádegið í dag. Fyrri leikurinn, leikur landsliðanna 21 árs og yngri, verður á morgun klukkan 20.00. á Kópavogsvelli, en A-landsleikurinn verður á sunnudag klukkan 14.00 á Laugardalsvelli. Nánar verður fjallað um leikina í blaðinu á morgun, um skipan spönsku liðanna og fleira. ■ Eins og sést í klausu hér annars staðar á síðunni, hefst ársþing Handknattleikssam- bands íslands í kvöld. Ljóst er að miklar mannabreytingar verða í stjórn sambands- ins. Vitað er að minnst fimm manns fara úr stjórninni, þar á meðal Júlíus Hafstein formaður. Miklar getgátur hafa verið um það hver yrði eftirmaður hans, og berast nú helst böndin að Friðriki Guðmundssyni, sem hefur verið mjög öflugur í starfi fyrir sambandið til þessa, og mun gefa kost á sér í stjórn áfram. Jón Erlendsson varaformað- ur verður áfram í stjórn einnig, en gefur ekki kost á sér til formennsku. Tíminn hefur hlerað, að Friðrik sé sá allíklegasti til að taka við umræddu embætti... Ársþing HSI Mhefst í kvöld yr/ ■ Ársþing Handknattleikssambands ís- lands hefst í kvöld. Þingið verður haldið í 1 menningarmiðstöðinni Gerðubergi í IBreiðholti 3. Þingið hefst þar klukkan 20.00 í kvöld. Áfram verður þingað eftir 1; hádegi á morgun, en þá lýkur þinginu. -• Margt er á dagskrá hjá handboltamönnum, |r^ðrÍkGUðn,UndSSOn; _ m ■ og ,jóst að mikil mannaskipti verða f stjórn “ sambandsins. Ritgerdarsamkeppni ISI: ■ íþróttasamband íslands efndi til ritgerðasamkeppni fyrir böm og unglinga á aldrinum 11-15 ára í vetur í samráði við íþróttafulltrúa og æskulýðsfuUtrúa ríkisins. Viðfangsefnin vom tvö, „Gildi íþrótta" fyrir 13, 14 og 15 ára, og „Uppáhaldsíþróttin mín“ fyrir 11 og 12 ára. MUdU fjöldi ritgerða barst. Sigurvegarar í eldri flokknum voru Sebna Vigfúsdóttir frá Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar og Jón Sigur- jónsson frá Gagnfræðaskóla Sauðárkróks. í yngri flokknum urðu sigurvegarar þau Sonja Gylfadóttir og Njáll Eysteins- son frá Breiðholtsskóla, en þau em einnig í sama bekk. Jón og Selma fengu í verðlaun viku dvöl í sumarbúðum í Svíþjóð, og Sonja og Njáll fengu ný reiðhjól. Á myndinni em bömin ásamt dómnefndinni. Frá vinstri, Reynir Karlsson íþrótta- fuUtrúi, Njáll Eysteinsson, Jón Sigurjónsson, Selma Vigfús- dóttir, Jón Ármann Héðinsson formaður dómnefndarinnar, Sonja Gylfadóttir og Níels Ámi Lund æskulýðsfuUtrúi. Tímamynd Róbert. GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið ti/boða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN £ddi Ct HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 iD Bílaleiga rO Carrental ^ Dugguvogi 23. Sími82770 Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00-20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Þvoið, bónið og gerið við bílana ykkar í björtu og (rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Leigjum út ýmsar gerðir fólksbíia. Sækjum og sendum Sveit Duglegur 14 ára drengur vill komast á gott sveitaheimili. Helst þar sem eru hestar. Upplýsingar í síma 91-52553. Kennarar athugið kennara vantar að Húnavallaskóla næsta haust. Almenn kennsla, enska, myndment í 1 1/2-2 stöður. Gott og ódýrt húsnæði er til staðar. Nánari upplýsingar gefur Eggert J. Levy skóla- stjóri í síma 95-4313 eða 95-4370. Ég þakka börnum mínum, tengdabörnum, systkin- um, vinum og kunningjum ógleymanlegar stundir á 70 ára afmæli mínu 23. maí sl. með heimsóknum, gjöfum og hlýju handtaki. Guð blessi ykkuröll. Petrea Georgsdóttir -A5 TILLITSSEMI -ALLRA HAGUR ________________fá

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.