Tíminn - 27.05.1983, Qupperneq 15
FÖSTUBAGUR 27. MAÍ1983
15
krossgáta
4089.
Lárétt
I) Eyja. 5) Fiska. 7) Fáleikar. 9) Ambátt
II) Hreyfing 12) Jarm. 13) Stofu 15)
Gangur 16) Vinnuvél 18) Hulinn.
Lóðrétt
1) Frystan þorsk. 2) Land. 3) Bor. 4)
Tók. 6) Krepptar hendur. 8) Álpast. 10)
Leiði. 14) Dýr. 15) Skán 17) Bókstafur.
Ráðning á gátu No. 4088
Lárétt
1) Iðrast. 5) Áta. 7) Mók 9) Bál 11) II.
12) Lá 13) Nit. 15) Alt. 16)örg. 18)
Ófagur.
Lóðrétt
1) Ilminn. 2) Rák. 3) At. 4) SAB. 6)
Hlátur. 8) Óli. 10) Áll 14) Töf. 15) Agg.
17) Ra.
bridge
myndasögur;
■ Er hægt að fara niður á slemmu þar
sem öll mikilvæg spil liggja rétt og halda
því fram á eftir að spilamennskan hafi
ekki verið röng? Það er kanski erfitt að
ímynda sér þannig spil en þetta kom
fyrir í spilinu hér að neðan:
Norður.
S. K976
H.762
T. A10862
L.9
Vestur. Austur.
S. 10852 S.D4
H.G9 H.K 108543
T, - T.743
L.DG108642 L.A3
Suður
S. AG3
H.AD
T. KDG95
L.K75
Suður endaði í 6 tíglum og vestur
spilaði út laufadrottningu. Þetta er nokk-
uð harður samningur sem hlýtur þó að
vinnast einsog sést þegar spilin eru
skoðuð: hjartakóngur liggur rétt; spað-
adrottningin er rétt og síðan er jafnvel
hægt að svína fyrir spaðatíuna líka ef sá
gállinn er á mönnum.
En sagnhafi sá ekki öll spilin og
vörninni tókst að notfæra sér það. Aust-
ur tók útspilið með ás og skipti í
hjartaáttuna. Andstæðingarnir höfðu
ekki skipt sér af sögnum og því vissi
sagnhafi ekkert hvernig hjartað lá. Og
hjartaáttan virtist vera hæsta spil frá
nokkrum hundum. Sagnhafa var líka illa
við að þurfa að treysta á hjartasvíning-
una í öðrum slag - enn var góður
möguleiki á að spaðinn gæfi 4 slagi - svo
hann stakk upp ?s og var feginn þegar
hann sá vestur „kalla" með hjartaníu.
Nú tók suður þrisvar tromp og endaði
í blindum til að spila spaða og svína
gosanum. Síðan tók hann laufkóng og
trompaði lauf í horði og spilaði spaða og
tók drottningu austurs með ás.
Nú vissi suður að austur hafði átt 3
tígla og 2 lauf. Og þar sem hann „vissi“
að vestur átti hjartakóng var ólíklegt að
austur ætti 6 hjörtu. Þegar suður spilaði
svo þriðja spaðanum, og vestur lét
áttuna, taldi suður víst að austur hefði
byrjað með D104 í spaða. Hann stakk
því upp spaðakóng og fór einn niður á
spilinu. Og einhvernveginn er varla hægt
að lá honum það.
--- Munið að ég sá '^SjP'^Við náðum honunÁ f Rólegir; Lifandi eða hannfyrst. ^ allir! Við skiptum, ) | við fáum engin verðlaunll fífl!
1 ©1981 King Features Syndicate. Inc. World rjghts ret ||§|§§||
Dreki
Trjáhúsið. Loksins heim.
wn—Tn’^'D»1 M \L 'Trl IBZm /ÁV
Svalur
.. .. -f-NT~ ett-: . , "S
komið honum langt norður
á bóginn.
Kubbur
■
Nýji hundamaturinn k ^
Hann hefur aldrei ýtt skáh
inni svona langt áður!
Með morgunkaffinu
- Okkur hjólreiðamönnum er svo sannarlega ekki ætlað mikið pláss
á vegunum.