Tíminn - 27.05.1983, Side 16

Tíminn - 27.05.1983, Side 16
16 Wwmm FÖSTUDAGUR 27. MAI1983 dagbðkj ýmislegt NLFR Aöalfundur verður haldinn 29. þ.m. kl. 16. í Glæsibæ Frétta- og fræðslumyndir í MÍ R-salnum ■ Siðasta kvikmyndasýningin í MÍR-saln- um á þessu vori verður nk. sunnudag, 29. maí kl. 16. Verða þá sýndar nokkrar stuttar frétta- og fræðslumyndir frá Sovétríkjunum, allar með skýringatali á íslensku. Það er Sergei Halipov, dósent við háskólann í Leningrad, sem flytur skýringamar með myndunum. Aðgangur að MÍR-salnum, Lindargötu 48, er ókeypis og öllum heimill. Kattavinafélagið verður með kökubas- ar og flóamarkað laugardaginn 28. maí að Hallveigarstöðum og opnar kl. 2. e.h. Frá Húnvetningafélaginu í Reykjavík ■ Næstkomandi sunnudag29. maí kl. 15.00 býður Húnvetingafélagið í Reykjavík eldri Húnvetningum til kaffidrykkju í Domus Medica. Samkomur með þessu sniði hafa verið fastur liður í starfi félagsins mörg undanfarin ár og jafnan vel sóttar. Stjórn félagsins væntir þess að sem flestir sjái sér fært að koma og rifja upp gömul kynni og njóta þess sem fram verður borið. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Efnt verður til vorferðar til Hveragerðis n.k. laugardag 28. maí,komið verður við í Ullarþvottas.öð- inni og Garðyrkjuskólanum á Reykjum. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 13.30. Þátttaka tilkynist kirkjuverði kl. 17-18 f síma 16783 fyrir föstudagskvöld. Ungmennafélag Reykdæla gefur út bók vegna 75 ára afmælis ■ Út er koimin bókin Ungmennafélag Reykdæla75 ára, eftir Helga J. Halldórsson. Útgefandi er Ungmennafélag Reykdæla. 1 tilefni af 70 ára afmæli Ungmennafélags Reykdæla var samþykkt að láta taka saman sögu félagsins í máli og myndum og að bókin kæmi út á 75 ára afmæli félagsins. Til ■ Ólafur B. Thors, forstjóri Almennra Trygginga, Nanna Hermannsdóttir, for- stöðumaður Árbæjarsafns og Erlendur Hermannsson, forstöðumaður Kvikmyndasafns Islands undirrita samning vegna fjárframlagsins. (Tímamynd Árni Sæberg) Almennar Tryggingar 40 ára: Gáfu fé til björgunar kvik- myndar um Reykjavík frá 1943 ■ Almennar Tryggingar h/f eru 40 ára um þessar mundir. í tilefni þessara tímamóta efndi félagið til blaðamannafundar í húsa- kynnum sínum að Síðumúla 39 í Reykjavík. Þar tilkynnti forstjóri fyrirtækisins Ólafur B. Thors, að félagið hefði í tilefni þessara tímamóta ákveðið að leggja fram fé til að bjarga kvikmynd Lofts Guðmundssonar sem hann gerði um Reykjavík árið 1943, en það var á sama tíma og félagið var stofnsett. Á fundinn mættu einnig Erlendur Her- mannsson forstöðumaður Kvikmyndasafns íslands og Nanna Hermannsson forstöðu- maður Árbæjarsafnsins í Reykjavík. Þau undirrituðu samning þar sem Almennar Tryggingar skuldbinda sig til að bera allan kostnað af lagfæringu myndar Lofts, en sú upphæð mun nema um 2/5 hlutum af þeirri fjárhæð sem í ár ervarið til Kvikmyndasafns- ins. Reykjavíkurborg er rétthafi myndarinn- ar en hún mun verða varðveitt í Kvikmynda- safni íslands. Starfsemi Almenna Trygginga hefur auk- ist jafnt og þétt á undanförnum árum og nema heildargjöld félagsins árið 1982 um 120.000.000. kr. Á þeim 40 árum sem félagið hefur starfað hefur það greitt um 2 milljarða í tjón, á verðlagi ársins 1982. Stærsta tjónið, sem félagið hefur greitt er vegna portúgalsks togara sem sökk eftir árekstur við íslenskt skip og nam það tjón £ 220.000.- Stjórnarformenn félagsins frá upphafi hafa I verið Carl Olsen, aðalræðismaður, Gunnar Einarsson, prentsmiðjustjóri, Kristján Sig- geirsson, forstjóri, Baldvin Einarsson, for- stjóri og Guðmundur Pétursson, hrl., sem nú gegnir formennskunni. - ÞB DENNÍ DÆMALA USI i 44 „Svaka. Vorum við ekki heppin að kynnast hvert öðru?“ framkvæmdanna var kosin nefnd, og fékk hún Helga J. Halldórsson cand. mag. til að taka bókina saman. Helgi J. Halldórsson er fæddur á Kjalvar- arstöðum í Reykholtsdal 17. nóv. 1915. Hann var við nám í Reykholtsskóla, varð stúdent frá M.R. 1939, lauk kennaraprófi 1940, cand. mag. í íslenskum fræðum við Háskóla íslands 1945, ogstundaði framhalds- nám í Englandi 1950. Helgi hefur undanfarin ár kennt við Stýrimannaskólan í Reykjavík og hefur auk þess fengist við þýðingar og ýmis önnur ritstörf. Þá hefur hann séð lengi um útvarpsþætti um íslenskt mál. Auk þeirra efnisþátta sem telja má hefð- bundna í bók sem þessari birtist í henni smásaga kvæði og ritgerðir úr Hvöt, hand- skrifað blað U.M.F. Reykdæla. Ekkert af þessu hefur áður birtst á prenti. Nemendasamband Löngumýrar- skóla hefur kaffi og rabbfund í Álftamýrarskóla fimmtudaginn 2. júní kl. 20. Mætið vel. Nefndin. Fréttatilkynning frá Landssambandi vörubifreiðastjóra ■ 15. þing Landssambands vörubifreiða- stjóra var haldið í Reykjavík dagana 7. og 8. maí 1983. Formaður sambandsins Herluf Clausen, setti þingið með ávarpi og minntist látinna félaga og þá sérstaklega Valgeirs Guðjónssonar, Daufá í Skagafirði. Við setn- ingu þingsins flutti forseti Alþýðusambands- ms Ásmundur Stefánsson ávarp. Þingið sátu 29 fulltrúar frá 24 sambandsfé- lögum. Forsetar þingsins voru kjörnir: Ragnar Leósson, Akranesi og Helgi Stefánsson, Selfossi. Ritarar: BragiGunnlaugsson, Fljót- sdalshéraði og Trausti Guðmundsson, Reykjavík. Skýrslur um starfsemi sambandsins á liðnu Arnað heilla ■ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Olafi Skúlasyni í Bústaðakirkju Aðal- björg Pálsdóttir og Steinþór Jón Pétursson. Heimili þeirra er að Skólavegi 80, Fáskrúðs- firði. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vlkuna 27. maí til 2. júní er I Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og i Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hverm laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í-því gþóteki sem sér um þessa vörslu, ,til kl. 19 Á helgidögum er*~ opiðfrákl. 1-1-7 *I2, og 20-21. Áöðrum tímumerlyfjafræö'. ,ingur á bakvakt. Upplýsing ar eru gefnar I, ‘sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna, frídaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka dagaj frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 j og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabijl sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. * Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. .Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrábíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkvi.liðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Alaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvítabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14^16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Sfmabllanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar c I Gengisskráning nr. 94 - 24. maí 1983 kl.09.15 Kaup Sala . 1 01-Bandaríkjadollar . 23.070 23.140 02-Sterlingspund . 36.106 36.215 03-Kanadadollar . 18.693 18.750 04-Dönsk króna . 2.6013 2.6092 05-Norsk króna . 3.2320 3.2418 06-Sænsk króna . 3.0717 3.0810 07-Finnskt mark . 4.2268 4.2396 08-Franskur franki . 3.0920 3.1014 09—Belgískur franki . 0.4648 0.4663 11.1330 1 10-Svissneskur franki . 11.0994 11-HoIlensk gyllini . 8.2620 8.2871 12-Vestur-þýskt mark . 9.2790 9.3072 ■ 13—ítölsk líra . 0.01562 0.01567 1.3227 14-Austurriskur sch . 1.3187 15-Portúg. Escudo . 0.2319 0.2326 16-Spánskur peseti . 0.1665 0.1670 17-Japanskt yen . 0.09800 0.09829 18-Irskt pund . 29.334 29.423 24.8346 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 19/05 . 24.7589 21-Belgískur franki bel . 0.4646 0.4661 ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opiö sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. iSögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 110.30-11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiðalladaga kl. 13-19.1.maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIM ASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sepf. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögusfund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólhelmasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað I júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí í 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, , s.36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.