Tíminn - 27.05.1983, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1983
17
umsjón: B.St. og K.L.
andlát
Ámi Páisson, trcsmíðanieistari, Forn-
haga 17, Reykjavík lést í Landspítalan-
um 24. maí.
Bjarni Sveinsson, Hraunbergi, Hafnar-
Firði, andaðist í Sólvangi 24. maí.
Óskar Árnason, Markurgötu 12, Hafn-
arfirði andaðist 24. þ.m.
Skúli G. Oddgeirsson, er látinn. Útförin
hefur farið fram.
Margrét Ingibjörg Gissurardóttir, frá
Byggðarhorni, Safamýri 93, Rvk. lést
24. þ.m.
Guðbjörg Erlendsdóttir, frá Þingeyri í
Dýrafirði, lést að Fellsenda í Dalasýslu
fimmtud. 19. maí. Útförin fer fram frá
Kvennabrekkukirkju föstud. 27. maí kl.
14.00.
sýningar
Piltur og stúlka í Garðinum
■ Litla leikfélagið Garði sýnir sjónleikinn
Piltur og stúlka eftir Emil Thoroddsen í
siðasta sinn í samkomuhúsinu Garði sunnu-
daginn 29. maí kl. 20.30. Með titilhlutverk
fara: Ólafur Sæmundsson og Svana Sturlu-
dóttir. Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson.
Leikfélagið
Ljósmyndasýning í Félagsstofn-
un stúdenta
■ Félagsstofnun stúdenta og Menningar-
stofnun Bandaríkjanna standa að sýningu á
Ijósmyndum, sem eru teknar af bandarískum
blökkumanni, Roland L. Freeman. Hann
hefur tekið myndir af lífi og starfi blökkum-
anna, aðallega í Suðurríkjum Bandaríkj-
anna. Sýningin cr til húsa í aðalsal Félags-
stofnunar stúdenta, og hennir lýkur nú á
laugardag 28. maí. Sýningin er opin 14-18.
Ljósmyndasýning
á Kjarvalsstöðum.
■ Á föstudag 27. maí kl. 20:00 opnar
Ljósmyndafélagið Hugmynd ljósmynda-
sýningu í vestursal Kjarvalsstaða. Sýn-
ingin stendur til 12. júní og er opin frá
14-22. Í næstu viku opnar svo Richard
Valtengojer sýningu í vestursal á grafík
myndum.
sundstadir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar-
daislaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I síma 15004,
í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl.i
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavfk
Kl. 8.30 Kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sím-
svari í Rvík, simi 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
flokksstarf
Kópavogsbúar
fundur verður haldinn I Framsóknarfélagi Kópavogs fimmtudaginn
26. maí kl. 20.30.
Fundarefni:
Stjórnmálaviðhorfið
Gestur fundarins verður varaformaður Framsóknarflokksins Halldór
Ásgrímsson alþingismaður, mun hann halda ræðu um stjórnmálavið-
horfið og svara fyrirspurnum fundarmenn.
Allir velkomnir meðan húsrúm lerfir. Stjórnin
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavík
Hið árlega vorferðalag félagsins verður laugardaginn 28. maí. Lagt
verður af stað kl. 2 frá Rauðarárstíg 18 farið verður til Suðurnesja og
Svartsengi skoðað.
Kaffi drukkið í Keflavík. Stjórnin
Fulltrúarráð Framsóknar-
félaganna í Reykjavík
Aðalfundur
■ Áðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður
haldinn að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn 2. júní nk
kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf 1 Stjórnin
Akranes
Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn í Framsókn-
arhúsinu við Sunnubraut mánudaginn 31. maí n.k. kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Stjórnin.
Félag framsóknarkvenna í Reykjavík
Hin árlega vorferð félagsins verður laugardaginn 28. maí. Lagt verður
af stað kl. 2 frá Rauðarárstíg 18.
Farið verður til Suðurnesja og Svartsengi skoðaðValur Margeirsson
tekur á móti okkur og segir okkur sögu „Bláa lónsins"
Björk.félag framsóknarkvenna I Keflavík, býður okkur í kaffi í
Framsóknarhúsinu I Keflavík.
Mætum allar og tökum með okkur gesti.
Stjórnin
t
Konan mín, móðir og dóttir okkar,
Vigdís Pálsdóttir,
Ystaskála V-Eyjafjöllum,
andaðist í Borgarspítalanum 25. maí sl.
Einar Sveinbjarnarson,
Páll V. Einarsson,
Sigríður Anna Einarsdóttir,
Guðlaugur S. Einarsson,
Sigurjón Einarsson,
Þorgbjörg og Páll Wium.
Eiginmaður minn faðir okkar, tengdafaðir og afi
Þórarinn Vilhjálmsson,
Litlu-Tungu
sem lést að heimili sínu 18. maí s.l. verður jarðsunginn frá
Árbæjarkirkju Holtum laugardaginn 28. maí kl. 14.
Aðalheiður Þorsteinsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför
Guðmundar Trausta Árnasonar,
Syðri-Hofdölum.
Helga Rögnvaldsdóttir og fjölskylda
Við þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og
hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa.
Vilhjálms Sigurðssonar,
bifreiðastjóra,
Vítabraut 13,
Hólmavík.
Sérstakar þakkir færum vlö hjúkrunarfólki og öllum þeim sem
heimsóttu hann í veikindum hans.
Jakobína Áskelsdóttir,
Sigurður Vilhjálmsson,
Svanhildur Vilhjálmsdóttir,
Sóley Vilhjálmsdóttir,
Áskell Vilhjálmsson,
Áshildur Vilhjálmsdóttir,
Aðalheiður Ragnarsdóttir,
Jón E. Alfreðsson,
Dagný Júlíusdóttir,
Magnea Símonardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
ÖLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIDJAN
Cl HF.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SÍMI 45000
mmmm
UMBOÐSMENN
UMFERÐIN
-VIÐ SJÁLF
yu^ERGAR
Caterpillar
varahlutir til sölu, bæði í
jarðýtur, veghefla,
Upplýsingar í síma32101.
Akranes:
Guðmundur Björnsson,
Jaðarsbraut 9, s. 93-1771
Borgarnes:
Unnur Bergsveinsdóttir,
Þórólfsgötu 12, s. 93-7211
Hellissandur:
Sigurjón Halldórsson,
Munaðarholti 18, s. 93-6737
Rif:
Snædís Kristinsdóttir,
Háarifi 49, s. 93-6629
Ólafsvík:
Stefán Jóhann Sigurðsson,
Engihlíð 8. s. 93-6234
Grundarfjörður:
Jóhanna Gústafsdóttir,
Fagurhólstúni 15, s. 93-8669
Stykkishólmur:
Kristín Harðardóftir,
Borgarflöt 7, s. 93-8256.
Búðardalur:
Sólveig Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7, s. 93-4142
Patreksfjörður:
Ingibjörg Haraldsdóttir,
Túngötu 6, s. 94-1353
Bíldudalur:
Jóna M. Jónsdóttir,
S. 94-2206
Flateyri:
Guðrún Kristjánsdóttir,
Brimnesvegi 2, s. 94-7673
Suðureyri:
Lilja Bemódusdóttir,
Aðalgötu 2, s. 94-6115
Bolungarvík:
Kristrún Benediktsdóttir,
Hafnarg. 115, s. 94-7366
ísafjörður:
Guömundur Sveinsson,
Engjavegi 24, s. 94-3332
Súðavík:
Heiðar Guðbrandsson,
Neðri-Gmnd, s. 94-6954
Hólmavík:
Guðbjörg Stefánsdóttir,
Bröttugötu 4, s. 95-3149
Hvammstangi:
Eyjótfur Eyjólfsson
S. 95-1384
Blönduós:
Guðrún Jóhannsdóttir,
Garðabyggð 6, s. 95-4443
Skagaströnd:
Amar Amórsson,
Sunnuvegi 8, s. 95-4600
Sauðárkrókur:
Guttormur Óskarsson, Skag-
firðingabr. 25,
s. 95-5200 og5144.
Siglufjörður:
Friðfinna Símonardóttir,
Aðalgötu 21, s. 96-71208
Ólafsfjörður:
Helga Jónsdóttir,
Hrannarbyggð 8, s. 96-62308.
Dalvík:
Brynjar Friðleifsson,
Ásavegi 9, s. 96-61214.
Hrísey:
Auðunn Jónsson,
Hrísey, s. 96-61766
Akureyri:
Viðar Garðarsson,
Kambagerði 2, s. 96-24393
Húsavík:
Hafliði Jósteinsson,
Garðarsbraut 53, s. 96-41444
Kópasker:
Þórhalla Baldursdóttir,
Akurgerði 7, s. 96-52151
Raufarhöfn:
Ámi Heiðar Gylfason,
Sólvölolum, s.96-51258
Þórshöfn:
Kristinn Jóhannsson,
Austurvegi 1, s. 96-81157
Vopnafjörður:
Margrét Leifsdóttir,
Kolbeinsgötu 7, s. 97-3127
Egilsstaðir:
Páll Pélursson,
Árskógum 13, s. 97-1350
Seyðisfjörður:
Sigmar Gunnarsson,
■ Gilsbakka 2, s. 97-2327
Neskaupstaður:
Konráð Ottósson,
Hlíðargötu 10, s. 97-7629
Eskifjörður:
Rannveig Jónsdóttir,
Hátuni 25, s. 97-6382
Reyðarfjörður:
Mahnó Sigurbjörnsson,
Heiðarvegi 12, s. 97-4119
Fáskrúðsfjörður:
Sonja Andrésdóttir,
Þingholti, s. 97.5148
Stöðvarfjörður:
Slefán Magnússon,
Undralandi,
S. 97-5839
Djúpivogur:
Arnór Stelánsson,
Garði, s. 97-8820
Höfn:
Kristin Sæbergsdóttir,
Kirkjubraut 46, s. 97-3531
Vík:
Ragnar Guðgeirsson,
Kirkjuvegi 1, s. 99-7186
Hvolsvöllur:
Bára Sólmundsdóttir,
Sólheimum, s. 99-5172
Hella:
Guðrún Árnadóttir,
Prúðvangi 10, s. 99-5801
Selfoss:
Þuriður Ingólfsdóttir,
Hjarðarholti 11, s. 99-1582
Stokkseyri:
Jón Runólfsson,
Eyrarbraut 18, s. 99-3324
Eyrarbakki:
Pétur Gíslason,
Gamla-Læknishúsinu,
Þorlákshöfn:
Franklín Benediktsson,
Skálhoitsbraut 3, s. 99-3624
Hveragerði:
Steinunn Gísladóttir,
Breiðumörk 11, s. 994612
Vestmannaeyjar:
Sigurjón Jakobsson,
Heiðartúni 2, s. 98-2776
Grindavík
Aðalheiður Guðmundsdóttir,
Austurvegi 18, s. 92-8257.
Garður:
Kristjana Óttarsdóttir,
Lyngbraut 6, s. 92-7058
Sandgerði:
Snjólaug Sigfúsdóttir,
Suðurgötu 18, s. 92-7455
Keflavík:
Eygló Kristjánsdóttir,
Dvergasteini, s. 92-1458
Ytri-Njarðvík:
Steinunn Snjólfsd./lngim.
Hafnarbyggð 27, s. 92-3826
Innri-Njarðvík:
Ingimundur Jónsson,
Hafnargötu 72,
Keflavik, s.
Hafnarfjörður:
Hilmar Kristinsson
/Helga Gestsdóttir
Nönnustlg 6 s. h.91-53703
s. v.91-71655
Garðabær:
Sigrún Friðgeirsdóttir,
Heiðariundi 18, s. 9144876
lar
AÐALSKRIFSTOFA - AUGLÝSINGAR - RITSTJÓRN
SÍÐUMÚLA 15 - REYKJAVÍK - SÍMI 86300