Tíminn - 27.05.1983, Síða 18

Tíminn - 27.05.1983, Síða 18
18 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1983 MÚRFILL Teygjanleg klæðning Klæddu hús þitt með okkar hjálp Múrfill klæðning er: 50-60% ódýrari en flestar aðrar klæðning- ar ★ ervatnsþétt ★ er samskeytalaus ★ hindrar að vatn leiti inn í sprungur ★ andar og hleypir út raka án þess að leka ★ eródýrari ★ er í mörgum litum Okkur yrði það mikil ánægja að líta á húseign þína og gera þér tilboð þér að kostnaðarlausu. S. Sigurðsson h/f. Hafnarfirði Síma: 50538 - 54535. Vönduð og góð vinnubrögð LENGSTI KÖRFUBÍLL LANDSINS Guðmundur & Agnar SÍMAR: 86815, 72661, 82943 Iþróttakennara vantar að Stóru-tjarnarskóla S-Þing. Upplýsingar hjá skólastjóra, sími um Fosshól. Til sölu Massey Ferguson 203 árgerð 1967 m/áimoksturs- tækjum. Upplýsingar í síma 93-5252. ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. astvBfh REYKJAVIKURVEGI 25 Há'fnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík. ÁRMULA11 SlMI 8*1500 FAHR stjörnumúgavélar eru fáanlegar í fjórum stærðum: 2,80m, 3,0m, 3,30m og 4,0m FAHR Stjörnumúgavélarnar eru mest seldu stjörnu- múgavélarnar. Húsbyggjendur! Ávallt fyrirliggjandi ★ Dönsk glerullareinangrun ★ Amerísk JM glerullareinangrun ★ Steinull ★ Glerullarhólkar ★ Álpappír ★ Spónaplötur og grindarefni ★ Milliveggjaplötur ★ Þakpappi og þakjárn ★ Mótatimbur og steypustyrktarjárn ★ Rör og fittings Tryggjum góða vöru á góðu verði Opið: Mánudaga - fimmtudaga frá kl. 8-18 föstudaga kl. 8-19 laugardaga 9-12 BYGGINGAVORUR HRINGBRAUT 120: Simar: Timburdeild 28 604 Byggingavörur 28-600 Malningarvörur og verklæri 28-605 GolMeppadeild 28-603 Flisar og hreinlætistæki 28 430 - Allt fyrir bygginguna á ótrúlega hagstæðum greiðslukjörum Kvikmyndir Salur 1. Áhættan mikla Þaö er auövelt fyrir fyrrverandl Grænhúfu Stone (James Brolin) og menn hans að brjótast inn til útlagans Serrano (James Coburn), en að komast út úr þeim vitahring var annað mál. - Frábær spennu- mynd full at gríni með úrvalsleikur- um. Aðalhlutverk: James Brolin, An- thony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grinmynd sem komið hefur í lang- an tima. Margt er brallað á Borgar- spítalanum og það sem lækna- nemunum dettur i hug er með ólikindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðalhlutverk: Michael McKean, Sean Young, Hector Elizondo Leikstjóri: Garry Marshall Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð Salur 3 Flugstjórinn (Pilot) Pilot er byggð á sönnum atburðum eftir metsölubók Robert Davis. Mike Hagen er frábær flugstjórí en hefur slæma galla sem gera hon- um lifiðlpitt. Aðalhlutverk: Cliff Robertsson og Dlana Baker Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 4 Húsið Sýnd kl. 7,9 og 11. Allt á hvoifi Splunkuný bráðfyndin grinmynd I algjörum sérflokki, og sem kemur öllum I gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengið Irábæra aðsókn enda með betri myndum I sinum Jlokki.Þeir sem; hlóu dáttaðPorkys fá aldeilis að kitla hláturtaugamar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjónvarps- þáttunum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Ames, Robert Mandan, Felice Schachter. Sýnd kl. 3 og 5. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 •óskara 1982 Aðalhlútverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.