Tíminn - 12.06.1983, Síða 23
SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1983
skák
■ Tal - á metið ásamt Bótvinnik, sex ■ Géiler - enginn hefur tekið þátt jafn
titlar oft og hann
■ Karpov - sigraði á hinu sterka 50. skákþingi í apríl
■ Kasparov - maður framtíðarinnar.
náði að þagga niður gagnrýnisraddir í
bili með því að sigra sæmilega örugglega,
með 11.5/18, en síðan komu fimm skák-
menn vinningi neðar; Kortsnoj, Karpov,
Kúsjmín, Petrósjan og Pólúgaévskíj.
Neðstur varð tvítugur strákur að nafni
Beljavskíj. Þetta varð síðasta Sovét-
meistaramót þriggja kunnra kappa;
Kortsnoj og Spasskíj fóru með tímanum
vestur á bóginn, Kéres sem stóð sig
fremur illa dó aðeins skömmu eftir
mótið.
Strákurinn Beljavskíj sætti sig ekki
lengi við að vera neðstur. Árið 1974
gerði hann sér lítið fyrir og sigraði á
Sovétmeistaramótinu og varð þar með
fyrstur skákmeistara af ungu kynslóðinni
til að verða meistari. Ásamt Beljavskíj
var Mikhaíl Tal í efsta sætinu og deildu
þeir titlinum bróðurlega með sér.
Árið 1975 var keppnin um efsta sætið
mjög harkaleg, eins og svo oft áður, en
að lokum seig gamli refurinn, Petrósjan
fram úr öðrum og vann með 10/15. í
■ Beljavskíj - tvisvar unnið
2.-5. sæti og aðeins hálfum vinningi
neðar komu þeir Vaganjan, Tal, Róm-
anisjin og Gúljkó, en í 6.-8. sæti voru
Balasjov, Géller og Pólúgaévskíj með
8.5 vinninga hver.
Sovétmeistaramótið 1976 vakti sér-
staka athygli vegna þess að Karpov
heimsmeistari var með en hann hafði
aldrei unnið Sovétmeistaratitilinn. Nú
bætti hann úr því; fékk 12/17 en Balasjov
varð í öðru sæti, vinningi neðar. Síðan
komu þeir Petrósjan og Pólúgaévskíj
með 10.5, þá Dorfman með 9.
Árið 1977 urðu tveir skákmenn efstir
og jafnir og hafði hvorugur hlotið titilinn
áður; þeir Gúljkó og Dorfman. Þeir
fengu hvor um sig 9.5/15, en Petrósjan
og Pólúgaévskíj lentu í 3.-4. sæti með 9
vinninga og síðan komu Tal, Géller og
Bagírov með 8 vinninga hver.
Mikhaíl Tal jafnaði met Bótvinniks,
sem varð Sovétmeistari sex sinnum, með
því að vinna Sovétmeistaramótið árið
1978. Jafn honum að vinningum varð
Tséskovskíj og deildu þeir jafnframt
tigninni. Þeir félagar fengu 11/17, Pólúg-
aévskíj varð þriðji með 10 vinninga,
nýliðinn Georgadse náði fjórða sætinu
með 9.5. Þá komu Beljavsktj, Géller,
Rómanisjin og Svesnikov með 9 vinn-
inga en sá sem lenti í 9. sæti vakti
eiginlega mesta athygli. Hann náði að
vísu „aðeins" 50% vinningshlutfalli en
var heldur ekki nema 15 ára; Garrí
Kasparov.
Árið 1978 var komið að því sem
Géller hafði lengi beðið eftir. Hann varð
Sovétmeistari í annað sinn, fyrra sfnnið
var 23 árum áður! Gamla brýnið hlaut
11.5/17, nýgræðingurinn Júsúpov varð
annar með 10.5, en í 3.-4. sæti komu
Kasparov og Balasjov með 10.
Mótið sem haldið var 1979 varð sögu-
legt. í fyrsta sinn náði nýliði að sigra á
Sovétmeistaramóti (þá eru Alékín, sem
tefldi á alfyrsta mótinu, og Bógóljúbov
ekki taldir með). Það var Psakhis sem
vann þetta afrek er hann varð í 1.-2. sæti
ásamt Beljavskí, sem þar með varð
Sovétmeistari öðru sinni og aftur með
öðrum. Keppnin var annars ægilega
jöfn; sigurvegararnir fengu 10.5/17;
Balasjov, Rómanisjin og Júsúpov voru
aðeins hálfum vinningi neðar í 3.-5. sæti
og í 6.-9. sæti voru Dolmatov, Kúsjmír,
Kúpreitsjik og Tséskovskíj með 9.5.
Eins vinnings munur á fyrsta og níunda
sætinu!
Um áramótin 1980-81 endurtók
Psakhis afrek sitt með því að verða
efstur ásamt hinum upprennandi Kaspa-
rov. Þeir höfðu mikla yfirburði og end-
uðu báðir með 12.5/17 en í þriðja sætinu
var Rómanisjin með 10 vinninga, og í
4.-5. Túkmakov og nýliðinn Gavríkov
með 9.5. Þetta var 49. Sovétmeistara-
mótið en hið fimmtugasta var, eins og
sagði áðan, haldið í ár.
Að lokum: sá sem okkur reiknast til
að hafi oftast keppt á Sovétmeistaramót-
unum er enginn annar en Efím Géller
sem hefur verið með í 22 skipti. Síðan
kemur Mark Tæmanov með 21 og Bron-
stein með 20. Þeir Bótvinnik og Ta! hafa
oftast sigrað, eða sex sinnum hvor, en
næst koma þeir fjandvinirnir Viktor
Kortsnoj og Tígran Petrósjan sem hafa
unnið titilinn fjórum sinnum hvor. Sterk-
asti skákmaðurinn sem aldrei hefur orð-
ið opinber Sovétmeistari er sjálfur Vas-
sílí Smyslov, fyrrum heimsmeistari, en
heimildir okkar segja að þó hann hafi
tvívegis orðið efstur á mótum þessum
hafi hann í bæði skiptin misst titilinn til
þess sem jafn honum var. Hæsta vinn-
ingshlutfallið var stórsigur Bógóljúbov
árið 1924; rúmlega 88%. Og ljúkum.
•eg 10. f5 virðast ekki gefa neitt eftir
nákvæmustu taflmennsku svárts. Og
um þetta nákvæma spil, finnast haug-
ar af bókmenntum.) 10.. Be711.0-0
Rc6 (?) (Eftir minni hyggju, lítur
þetta óeðlilega út. Hjá Tal: Ftacnik
kom 11. . Rb-d7 12. e5 dxe5 13. fxe5
Rxe5 14. Bxf6 Bxf6 15. Hxf6 gxfó 16.
Re4 De7 17. Df4 með kröftugri
sókn. En kannske finnst vörnin einn
góðan veðurdag. Ftacnik hefur
sennilega ekki fundið hana ennþá.)
12. Rxc6 bxc6 13. e5! dxe5 14. fxe5
Dc5t 15. Khl Dxe5 16. Bf4 Re4
(Ekki 16. . Dc5? 17. Ra4, en 16. .
Da5 er athyglisvert: 17. Bd6? Re4.
Betra er 17. Bf3, en allt getur skeð í
þessari stöðu.) 17. Rxe4 Dxe4 18.
Bf3 Dc4 19. Bd6
Þegar skák er skýrð, t.d. í Inform-
atornum, getur maður lent í sálar-
stríði. Mín skoðun er sú, að ekki
skuli ljóstran upp öllum hernaðar-
leyndarmálum sínum, en ekki má þó
heldur ljúga. Ftacnik tapaði skák
fyrir Tal í desember, og skýrði hana
í Informatornum. í 11. leik stakk
hann upp á Rc6, og þessum leik lék
hann sjálfur á Lux-skákmótinu í
Árósum. Hvort V.d. Wiel hefur
rannsakað afbrigðið heima, get ég
ekki sagt til um, en vissulega er það
mögulegt. Annars valdi hann eðlileg-
asta framhaldið.
V.d. Wiel: Ftacnik
Najdorf afbrigðið í Sikileyjarleik
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 5. Bg5 e6 7. f4
Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Hbl Da3 10.
Be2 (Þessi hægláti leikur hefur sést
talsvert upp á síðkastið, m.a. hjá
Beljavsky. Hvössu leiðirnar, 10. e5
\mt
ffi
(Svörtum er ekki gefinn kostur á
hrókeringu, og drottning hans er
einnig í lífshættu í mörgum afbrigð-
um. Einasta vonin er 19. . Ha7.) 19.
. f5?? 20. Hf-dl Ha7 (Eða 20. . Bxd6
21. Dxd6 KÍ7 22. Dc7 Kf6 23. Bxc6
með vinningsstöðu. T.d. 23. . a5 24.
Hel Ha6 25. De5t Kg6 26. Bb5.) 21.
Hb4 Dxa2 22. Bxe7 Kxe7 23. Dd4
Gefið. Það fýkur heill hrókur.
gleymt. Seinna endurvakti ég af-
brigðið Be3, um 1967. Nú er þetta
orðin teoría.) 8.. e5 9. d5 Re810. g4
f5 (Hið eðlilega mótspil svarts, en
hvítur er tiibúinn að hertaka e4-reit-
inn. 10. . Bf6 er auðvitað hugmynd.
Biskupakaupin með Bg5 eru svörtum
í hag.) 11. gxf5 gxf5 12. exf5 Rd-f6
13. Bd3 b5 (Djarft, en vafasamt.) 14.
dxc6 bxc415. Rxc4 Kh816. Hgl Dc7
17. Bc2 e4 18. Bf4 Bxf5 19. Bxd6
Rxd6 20. Dxd6 Df7 21. Re3 Ha-d8
22. Dc5 Bxh3 23. Bb3 Be6 24. Bxe6
Dxe6 25. Rf5 e3 (Með peði undir, og
hvítan riddara á f5, grípur hvítur til
örvæntingarúrræða, og ekki að
ástæðulausu.) 26. fxe3 Re4 27. Rxg7
Dh3 28. Rxe4 Dh4t 29. Rg3 Dh2
Eitt sinn þreyttu lesendur „British
Chess Magazine“ sig á því, að finna
skák með sem mestum leikjamun
tveggja hrókeringa. í skák Ivkov :
Bobotsov, hrókeraði hvítur í 46.
leik, ensvarturí 5. leik. En þetta var
fremur leiðinleg skák. Taflstaðan var
lokuð og jafnteflisfnykur mikill, enda
samið jafntefli skömmu eftir hróker-
ingu Ivkovs.
í eftirfarandi skák er_ munurinn
minni, en hrókering hvíts að því leyti
merkileg, að hún gerir við máthótun.
Þegar Ivkðv hrókaði, átti hann um
fleiri góða leiki að velja.
Panno : Borgi,
Buenos Aires 1983
Kóngindversk vörn..
1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4.
d4 0-0 5. c4 d6 6. Be3 c6 7. h3 Rb-d7
8. Rd2 (Þannig lék hinn leyndar-
dómsfulli Indverji, Sultan Khali fyrir
rúmum 50 árum. En þetta er nú
30. DxfSt Hxf8 31. 0-0-0 (27
leikjum seinna. Hvítur hefur afger-
andi yfirburði. Hrókering var nauð-
synleg hér, því hún gerði við máthót-
uninni. Drottningarfórnin var einnig
nauðsynleg, því ekki má hróka yfir
reit með kónginn, sem maður
valdar.) 31.. Hb8 32. b3 Dxa2 33. c7
Da3t 34. Kd2 Hc8 35. R7-Í5 Hxc7
36. Ke2 Hc2t 37. Kf3 Kg8 38. Re4t
Kf7 39. Hg7t Ke8 (Takið eftir hínu
notadrjúga riddarapari, eftir 39. .
Ke6 40. Rd4t Ke5 41. Hg5 mát.) 40.
Rf6t Gefið.
Bent Larsen,
stórmeistari skrifar
um skák w^æm