Tíminn - 23.06.1983, Qupperneq 10
11
ÍO
Mörg mót hjá GR
■ Mörg mól voru um síðustu helgi, 17.-19. júní hjá
Golfklúbbi Reykjavíkur. Úrslit úr þeim urðu eftirfarandi:
Hensonbikarínn
■ Keppnin um HENSON-bikarinn fór fram föstudaginn
17. júnt. Kcppendur voru 67. Úrslit urðu þessi:
1. llalldór Hafliðason
2. Gfsli Arnar Gunnarsson
3. Ivar Hauksson
4. Eiríkur 1>. Jónsson
Bcsta skor: Eirfkur I>. Jónsson 75 Itögg
82-23=65 högg
90-23=67 högg
76-6 =70 högg
75-5 =70 liögg
Ungiingamót
■ Opfð Unglingamót var laugardaginn 18. júní. Kepp-
endur voru 29. Urslit uröu sem hér segir:
Án forgjafar:
1. Ivar Hauksson GR 77 högg
2. Úlfar Jónsson GK 78 högg
3. Hörður Arnarson GK 80 liögg
Meö forgjöf:
1. Jón 1>. Rósmundsson GR 92-24=68 hogg
2. Sigurjón Arnarson GR 85-13=72 högg
3. Brynjar Viðarsson GR 89-17 = 72 högg
■ Á þingi FIBA, Alþjóöakörfuknatt-
leikssantbandsins nú nýverið var ákvcöiö
aö I. riðill Evrópukeppninnar í körfu-
knattleik karla verði haldinn hér á landi.
Körfuknattleikssamband íslands haföi
fyrir þingið lagt fram untsókn um þetta,
og á þinginu var hún samþykkt. Frændur
vorir Danir fá einnig að halda einn riöil
þessarar sömu keppni árið 1986.
Á pinginu var einnig dregið um riðla
í C-hluta Evrópukeppninnar sem haldin
verður í apríl næsta ár. íslendingar eiga
stóran möguleika á að komast í B-hluta
keppninnar, sem haldinn verður fljót-
lega á eftir C-hlutanum, þar sem liðin
sem drógust með íslandi eru í svipuðum
styrkleikaflokki og ísland, eða veikari.
10 lið lcika í C-hlutanum, 5 í hvorum
Jónsmessumót
■ Jónsmessumot var haldið að kvöldi liins 18. júní.
Þátttakcndur voru 44. Úrslit uröu þessi:
1. Sigurður Hafsteinsson og
Þórhallur Sigurös. 44-8 =36 hiigg
2. Steinay Ágústsson og
Guöinundur Jónasson 47-10=37 högg
3. Aðalheiður Jiirgensen og
Jolin Nolan 44-7 =37 högg
Hjóna og parakeppni
■ Hjóna- og parakeppni var sunnudaginn 19. júní.
Kcppendur vorít 40. Úrslit uröu þessi:
1. Erla Pálmadóttir og
ívar Hauksson 86-20=66 högg
2. Pamela Tliordarson og
Kristján Hauksson 91-22=69 högg
3. Katla Ólafsdóttir og
Ari Guðmundsson 101-24=77 högg
4. taufcy Karlsdóttir og
Helgi Ólafsson 94-17=77 högg
5. Aðalheiöur JörgeQsen og
John Nolan ' 90-13=77 högg
Unglinganefnd
KKÍ skipuð
■ Unglinganefnd KKÍ fyrir næsta starfsár liefur
veriðskipuð. Iiana skipa þjállararnir Torfi Magnús-
son, Jón Sigurðsson og Einar Bollason ásamt Ilclga
Helgasyni fyrrum Iramkvæmdastjóra KKÍ. Helgi
bælist þarna viö, en Itinir hafa unnið ötullega að
þcssttm málum undanfarin ár, svo og Helgi sem
framkvæntdastjóri. Frantundan eru að minnsta
kostit II) unglingalandsleikir næsta árið, að meðtöld-
um lcikjum í Evröpumótinu og i fyrirhugaðri
Bandartkjaferð unglinga í körfuboltanum næsta
veiur.
Mikil
í hástökkinu
■ - Frá Magnúsi Ólafssyni í Bonn:
Mikil gróska er nú í hástökki karlu í
heiminum. Á undanförnuni mánuði hef-
ur fjórum hástökkvurum tekist að
stökkva yfir 2,32 metra, sem er mjög
gott. Heimsmet var sett fyrir tæpum
tveimur vikum, það var Kínvcrjinn Jian-
hua stökk 2,37 metra, og mikla athygli
vakti hér í Þýskalandi þegar tiltölulega
óþckktur hástökkvari hérlendur, Frotn-
meyer, stökk 2,34 metra og átti sannfær-
andi tilraunir við nýtt heimsmct, 2,38
mctra í grenjandi rigningu.
Listinn yfir bestu hástökkvara heims-
ins og besta árangur lítur svona út:
2,37 nietrar:
Jianliua, Kína Peking 11.06.8.3
2,36nietrar:
Wessig, A-Þýskal Moskvu 01.08.80
2,35 melrar:
Wszola, Póllandi
Mögcnhurg, V-Þýskal
V-Þýskal. 25.05.80
V-Þýskal. 26.05.80
Valur og Höttur
■ Tveir leikir voru í neðri deildum á
Austfjörðum í gærkvöld, Valur Reyðar-
firði sigraði Huginn frá Seyðisfiröi 1-0 í
B-riðli 3. deildar og skoraði Smári
Guöjónsson mark Vals. I>á sigraði
Höttur Egilstöðum Egil rauða 2-0 í
F-riðli 4. deildar, Jón Jónsson skoraði
bæði mörkin. Áthugið að þessi leikur er
ckki með á töflunni hér neðar á síöunni.
2,34 metrar:
Jaschtschenko, Sovétr, Sovctr. 16.06.78
Frommeyer, V-Þýskal. V-Þýskal. 17.06.83
2,33 metrar:
Demenjuk.Sovétr. Sovétr. 11.07.81
Haklin, Sovétr. Sovétr. 14.05.83
2.32metrar:
Stones, Bandar. Bandar. 04.08.76
Woodard, Bandar. Bandar. 06.06.80
Belkov, Sovétr. Sovétr. 30.05.82
Oppey, Kanada Kanada 04.06.82
Davis, Bandar. Kanada 04.06.82
Ccntelles, Kúhn Tékkósl. 04.06.83
tveggja riðla, og kemst eitt lið áfram úr
.hvorum riðli. Riðlaskiptingin er þessi:
A-riðill: ísland, Noregur, Portúgal,
Danmörk og Skotland. Þessi riðill verð-
ur leikinn í Noregi. B-riðill: Lúxemborg,
Búlgaría, Austurríki, Walesog Albanía.
Leikið verður í Lúxemborg.
Það er ljóst að í hvaða hluta Evrópu-
keppninnar sem ísland verður árið 1986,
A, B eða C, verður riðillinn sem ísland
verður í að leika hér á landi.
■ Egill Jóhannesson skorar gegn KR í leik síðastliðinn vetur. Til varnar eru þeir
Álfreð Gíslason sem leikur í V-Þýskalandi næsta vetur, og Anders Dahl Nielsen
þjálfari og leikmaður KR, síðastliðinn vetur, en Anders Dahl þjálfar og leikur með
Ribe í Danmörku næsta vetur. Egill mun því njóta leiðsagnar þessa frábæra þjálfara,
sem náði mjög góðum árangri með KR liðið í fyrra. Tímamynd Róbert
■ „Það er ciginlega alveg ákveðið að
ég fari til liðs við Ribe í Danmörku og
leiki þar næsta vetur,“ sagði Egill Jó-
hannesson handknattleikskappi úr Fram
í samtali við Tímann í gærkvöld, en Ribe
er einmitt liðið sem Anders Dahl
Nielsen þjálfari og leikmaður KR síðast-
liðinn vetur þjálfar og leikur með næsta
vetur. „Þetta er nánast 100% öruggt,“
sagði Egill, „ég á einungis eftir að fá bréf
frá Ribe þessu til staðfestingar.
Egill fer til Ribc með milligöngu
Anders Dahl. „Þetta er í og með að
frumkvæði Anders Dahl, en mig langaði
líka að reyna eitthvað nýtt," sagði Egill.
„Ég mun vinna þarna ásamt því að spila
alla vega til að byrja með, til að komast
inn í málið, en svo sker framtíðin úr um
hvort ég fer í nám þarna úti.“
Það verður áreiðanlega skarð fyrir
næsta vetur
skildi í Framliðinu er Egill fer, hann
var ásamt Degi Jónassyni aðalstórskytta
liðsins síðastliðinn vetur, og á sér áreið-
anlega góða framtíð i handboltanum.
Tíminn hefur hlerað að Hinrik Ólafsson
línumaður úr Fram fari einnig til Dan-
merkur, en þar mun hann stunda nám.
Hann mun ekki hafa ákveðið með hvaða
lið hann mun leika.
FIBA um EM í körfu:
Pétur má
ekki leika með
■ Á þingi FIBA, Alþjóðakörfuknatt-
leikssambandsins var þeirri tillögu KKI
að Pétur Guðmundsson mætti leika með
íslcnska landsliðinu í EM hafnað. Það
voru stóru þjóðirnar sem voru cinhuga í
þessu máli, og stoðaði ekki að ísland
hefði stuðning hinna Norðurlandanna.
Ástæðan er sú að Pétur hefur leikið í
NBA í Bandaríkjunum.
SIGURÐUR FÉKK 6
VERÐLAUN Á NM!
Góð frammistaða íslendinga á NM fatlaðra í sundi
■ Sigurður Pétursson vann til sex verö-
launa, þriggja bronsverðlauna og þriggja
silfurverðlauna á Norðurlandamóti fatl-
aðra í sundi sem fram fór í Svíþjóð unt
síöustu helgi. íslensku keppendurnir á
mótinu unnu til 9 verölauna á inútinu, 5
silfurverðlauna og 4 bronsverölauna.
Alls fóru 6 keppendur á mótið, og er
frammistaða þeirra því tnjög góð.
íslensku keppendurnir stóöu sig sem
hér segir:
Itreyllhamlaðir:
Jónas Óskarsson:
2. í 100 m. baks. á 1:20,66 mín.
3. í 200 in. fjórs. á 3:21,95 mín.
4. i 100 m. bringus. á 1:40,01 mín.
5. í 100 m. skriðs. á 1:13,87 mín.
Sigurrós Karlsdóttir:
6. í 100 m. bringus. á 2:44,04 mín.
7. i 100 m. baks. á 2:36,66 mín.
Þroskaheftir:
Siguröur Pétursson:
2. í 50 in. tlugs. á 40,55 sek.
3. í 400 m. skriðs. á 6:59,18 mín.
3. í 100 m. fjórs. á 1:32,68 inín.
3. í 100 m. baks. á 1:38,06 min.
4. í 100 m. skriös. á 1:25,25 mín.
5. í 100 m. hringus. á 1:38,68 min.
Hrafn Logason:
2. í 400 m. skriðs. á 6:42,17 mín.
4. í 100 m. fjórs. á 1:39,60 min.
5. í 100 itt. skriðs. á 1:28,61 mín.
ína Valsdnttir:
4. i 100 m. skriðs. á 1:42,91 mín.
4. í 100 m. hringus. á 2:10,31 mín.
4. í 100 m. baks. á 1:49,35 min.
Gunnlaugur Sigurgeirsson:
4. í 100 m. baks. á 2:08,82 mín.
6. í 100 m. bringus. á 1:39,00 mín.
Auk þessa urðu svo íslensku piltarnir i
öðru sæti í 3x100 m. þrísundi og einnig í
3x100 m. skriðsundi.
Af þessari upptalningu sést að íslensku
kcppendurnir hafa alls unnið til 9 vcröiauna
á mótinu, 5 silfur og fjögur brons.
Vestmannaey-
ingar sigursælir
á Pierre Robert mótinu í golfi
■ Vestmannaeyingar voru sigursælir á
Pierre Robert golfmótinu á Nesvellinum
um helgina. Jón Haukur Guölaugsson
fyrrum Eyjabúi og Sjöfn Guðjónsdóttir
GV sigruðu í meistaraflokki karla og
kvcnna, en í opnum flokki og yngri
flokkum urðu félagar í GR mjög sigur-
sælir.
Jón Haukur lék mjög yfirvegað á
mótinu. Hann hefði getað gert betur en
hann gerði, fór völlinn á 69 höggum,
með smáheppni, því hann þrípúttaði á 9.
holu, er hann reyndi að ná „Eagle“ (2
undir pari). Aðeins voru leiknar 18
holur í meistaraflokki vegna utanferðar
meistaraflokksmanna.
Sjöfn sigraði örugglega í kvenna-
flokki, og er í nokkrum sérflokki í
kvennaflokknum að því er virðist.
Úrslit urðu þessi:
Meistaraflokkur:
Jón Haukur Guðlaugsson NK
Magnús Ingi Stefánsson NK
Sigurður Sigurðsson GS
Björgvin Þorstcinsson GS
Opinn flokkur án forgjafar:
Jóhannes Gunnarsson NK
69
73
73
75
74
Gunnar Hjartarson NK 74
Jóhann Benediktsson GS 77
Opinn flokkur með forgiöf:
Jóhann Steinsson GR 65 nctto
Ágúst Guðmundsson NK 66 netto
Jón Sigurðsson NK 66 netto
Kvennaflokkur án forgjafar:
Sjöfn Guðjónsdnttir GV 86
Kvennaflokkur með foreiöf:
Kristina Eide NK 71 netto
Lóa Sigurbjörnsdóttir GK 72 netto
Agústa Dúa Guðmunds. GR 73 netto
Elísabet Möller GR 73 nctto
Hrafnhildur Þórarinsd. GK 73 netto
Unelingaflokkur með foreiöf:
Helgi Eiríksson GR 70 netto
Hörður Árnason GK 74 netto
Guðmundur Arason GR 74 netto
Drengjaflokkur með forgjöf:
Björgvin Björgvinsson GR 59 netto
Björgvin Sigurðsson NK 66 netlo
Böðvar Bergsson GR 76 netto
Drengiaflokkur án forgiafar:
Sigurjón Arnason GR 80 högg
Ásgeir Guðbjartsson GK 82 högg
Karl Ó. Karlsson GR 82 högg
Miklatún
16. júní - 3. júlí
4. deildin... 4. deildin... 4. deildin... 4. deildin... 4. deildin...
VÍKVERJAR ERU
ENNTAPLAUSIR
■ Víkvcrjar, glímuliðið gamla eru enn
taplausir í C-riðli fjórðu deildarinnar í
knattspyrnu. Sama er að segja um Hauka í
A-riðli og UMFB í C-riðli. En lítum nánar á
riðlana og úrslit lcikja um síðustu Itelgi:
A-riðill
Bolungarvík-Óðinn ......................2-0
Haukar-Reynir Hn .......................2-0
Stefnir-Afturelding ....................3-3
Stefnismenn leiddu 3-2 framundir leikslok,
en Hafþór Kristjánsson tryggði Mosfell-
ingum jafntefli. Hafþór skoraði alls tvö mörk
í leiknum og Lárus Jónsson eitt. Björn
Svavarsson og Þór Hinriksson skoruðu fyrir
Hauka og Jón Þ Einarsson og Karl Gunnars-
son fyrir Bolvíkinga.
Staðan:
Haukar.................... 3 3 0 0 9-0 6
Afturelding...............3 2 1 0 14-3 5
Bolungarvík .............. 5 2 1 2 5-9 5
Reynir Hn................. 4 2 0 2 5-3 4
Hrafna-Flóki..............2 10 1 6-3 2
Stefnir................... 3 0 2 1 5-7 2
Óðinn......................4 0 0 4 0-19 0
B-riðill:
IR-Lcttir...............................3-1
Stjarnan-Grundarfjörður.................3-0
Augnablik-Grótta....................... 4-3
Léttir komst í 1-0 gegn ÍR, en síðan vann
ÍR. Mikið skorað á Smárahvammsvellinum í
Kópavogi.
Staðan:
Léttir......................4 3 0 1 10-5 6
Stjarnan.................. 4 2 2 0 6-2 6
ÍR........................ 5 3 0 2 12-11 6
Grótta ....................4 2 0 2 14-9 4
Augnablik.................4 12 1 7-8 4
Hafnir ....................4 1 1 2 8-10 3
Grundarfjörður............ 5 0 1 4 6-18 1
C-riðill:
Arvakur-Stokkseyri......................4-1
Eyfellingur-Þór.........................1-3
Drangur-Vikverji........................4-0
Róbert Ingimundarson, Eiríkur Jónsson
og Ármann Sigurðsson skoruðu fyrir Þórs-
ara, en Magnús Geirsson fyrir Eyfellinga í
lokin. Stefán Garðarsson Þórsari lét verja
víti hjá sér, en Ármann skoraði úr víti þriðja
markið eftir að Þóri Gíslasyni var brugðið
innan vítateigs.
Guðmundur Magnússon, Þorlákur
Björnsson, Ragnar Hermannsson og Gísli
Gíslason skoruðu fyrir Árvakur á Eyrinni,
en Smári Hilmarsson 2, og Svavar Hilmars-
son fyrir Víkverja í Vík, eitt sjálfsmark.
Staðan:
Víkverji................ 5 5 0 0 14-1 10
Árvakur.................5 2 1 2 12-9 5
Hveragerði ............. 4 2 0 2 8-6 4
Þór Þ ..................4 12 1 6-7 4
Stokkseyri..............4 112 5-8 3
Drangur.................4 1 0 3 6-13 2
Eyfellingur.............4 1 0 3 4-11 2
D-riðill:
Glóðafeykir-HSS.......................0-2
Hvöt-Skytturnar.......................1-0
Skytturnar á Siglufirði bundu á sig skot-
skóna um helgina, og óku síðan til Blönduóss
og léku gegn Hvöt. Skytturnar á skotskónum
fóru þó enga frægðarför þangað, því heima-
menn skoruðu eina mark leiksins og náðu
þannig í bæði stigin. Það var Guðmundur
Sæmundsson sem skoraði eina markið. Hin
liðin í riðlinum, HSS og Glóðafeykir léku
einnig og sigraði HSS 2-0. Örn Stefánsson og
Guðbrandur Hallsson skoruðu.
Staðan:
Hvöt....................... 2 2 0 0 3-0 4
HSS ....................... 2 1 0 1 3-2 2
Skytturnar ............... 2 10 12-22
Glóðafeykir............... 2 0 0 2 0-4 0
D-riðill:
Vaskur-Vorboðinn......................3-1
Arroðinn-Svarfdælir...................6-0
Aðeins einn leikur var í E-riðli um helgina.
Gunnar Bergs skoraði tvö mörk fyrir Vask,
og Sigurður Gunnarsson eitt. Valdimar Júlí-
usson skoraði fyrir Vorboðann. Árroðinn
vann svo Svarfdæli í vikunni.
Staðan:
Leiftur...................2
ReynirÁ...................2
Árroðinn..................3
Vorboðinn.................3
Vaskur....................3
Svarfdælir................3
F-riðill:
0 9-2
0 6-0
1 10-8
2 8-8
2 4-7
3 2-14
UMFB-Egill rauði........................3-1
Höttur-Leiknir .........................2-1
Súlan-Hrafnkell.........................0-3
Óvænt úrslit á Egilsstöðum. Helgi Indriða-
son úr víti og Jón Jónsson skoruðu fyrir
Hött, en Helgi Ingason úr víti fyrir Leikni.
UMFB heldur áfram sigurgöngunni, Pétur
Örn Hjaltason skoraði tvö og Þorbjörn
Björnsson eitt fyrir Borgfirðinga, en Ragnar
Jónsson fyrir þann rauða. Ómar Bogason,
Vignir Garðarsson og Jón Jónasson skoruðu
fyrir Hrafnkel gegn Súlunni.
Staðan:
UMFB.....................4
Leiknir................. 4
Hrafnkell................4
Höttur ..................3
Súlan....................4
Egill rauði..............3
9-1
12-3
4-5
3-6
3-8
1-9
'Ti
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Víkverji og FH
í 16 liða úrslit
■ Víkverji, glírnuliöið knáa sem leikur
í fyrsta sinn i Islandsmóti í knattspyrnu í
ár er komið í 16 liða úrslit Bikarkeppni
KSÍ. Liðið sigraði ÍK 2-4) á Melavclli í
gærkvöld. FH sigraði Grindavík í
Grindavík 3-2. Leikjum KS og Völsunga
á Húsavík og Leifturs og Tindastóls á
Ólafsfirði var frestað, Siglfirðingar kont-
ust ekki í loftið vegna roks og skriða féll
á Ólafsfjarðarmúla. Úrslit náðust ekki í
gær frá Akranesi í ieik HV og Fylkis, og
skrifast það á Póst og símamálastjórn-
ina. Það er ekki orðið hægt að ná
símasambandi við Akrancs eftir kvöld-
mat og fram eftir nóttu.
Víkverji vann sanngjarnan sigur á ÍK
á Melavelli, ÍK-menn voru að vísu mun
betri fyrsta hálftímann, en ekki söguna
meir. Þröstur Sigurðsson skoraði bæði
mörk Víkverja, eitt í hvorum hálfleik.
Knattspyrnuleg gæði leiksins voru í
samræmi við veður og völl. Rigning og
Melavöllurinn.
FH skoraði fyrsta ntarkið í Grindavík,
Jón Erling Ragnarsson, en Kristinn
Jóhannsson jafnaði úr víti. Jón Erling
skoraði annað mark í síðari hálfleik, og
Guðjón Árnason handboltamaður það
þriðja, en Sigurgcir Guðjónsson lagaði
stöðuna fyrir heimamenn. Slagveður var
á mölinni í Grindavík.
Einherji lék sinn fyrsta leik í bikar-
keppninni í gærkvöld, og fyrsta heima-
leikinn á Vopnafirði. Enginn smálcikur,
sigraði Þrótt 5-1 og leikur því við Val frá
Reyðarfirði um sætið í 16 liða úrslitum,
á Reyðarfirði. Ólafur Ármannsson, sem
er upp undir þrír metrar á hæð (eða
rúmir tveir), skoraði fyrst fyrir Einherja
með skalla eftir horn, en Valþór Þor-
geirsson skíðakappi jafnaði fyrir Þrótt.
Nýtt tölublað
Æskunnar erkomið!
— og nú er Ómar Ragnarsson
í opnuviðtali,
Meðal annars efnis:
• Hvað um útilegu?
• „Stefni að íslandsmetinu"
— rætt við Kristján Harðarson
• Þróun svifdrekaflugs
• Galtalækjarskógur
Frískt blað, forvitnilegt
og spennandi.
Askrifendasími 17336
Til sölu traktorsgrafa
FORD 5000
árg. 1968.
Upplýsingar í síma 32101.
og viólegubúnaó
færóu í Sportval
GREIÐSLUKJÖR
Sportval
Laugavegi 116 Sími 14390