Tíminn - 23.06.1983, Page 15
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ1983
1S
krossgáta
Lárétt
1) Leyndardómsfullt. 6) For. 7) Keyr. 9)
Utan. 10) Táning. 11) Líta. 12) Nafar.
13) Álpast. 15) Ruglað.
Lóðrétt
1) Afturgöngur. 2) Tónn. 3) Brengl. 4)
Kind. 5) Máninn. 8) Dugleg. 9) Kindina.
13) Útt. 14) Bor.
Ráðning á gátu no. 4106
Lárétt
1) Bakstur. 6) Mat. 7) Um. 9) FG. 10)
Námslán. 11) NR. 12) II. 13) Vol. 15)
Reiting.
Lóðrétt
1) Brunnur. 2) Km. 3) Samskot. 4) TT.
5) Rigning. 8) Már. 9) Fái. 13) VL. 14) •
LI.
bridge
■ Yfirslagirnir skipta miklu máli í
tvímenning. í spili dagsins 'sá einn sagn-
hafi möguleika á þessum dýrmæta slag
án mikillar áhættu.
Norður
• S.9874
H.G9653
T. A73
L. D
Vestur
S. 653
H.D74
T. 65
L.108542
Austur
S. 2
H.K10
T. DG982
L.A9763
Suður
S. AKDG10
H. A82
T. K104
L. KG
Við öll borðin í tvímenning var loka-
samningurinn 4 spaðar og víðast hvar
kom út tígull. Flestir sagnhafar tóku
slaginn heima og tóku þrisvar tromp.
Síðan spiluðu þeir laufdrottningu sem
austur tók á ás og spilaði laufi áfram. Þá
henti sagnhafi tígli í borði og spilaði litlu
hjarta í þeirri von að vestur ætti K10 eða
D10. En sú von brást og árangurinn var
10 slagir.
Við eitt borðið tók sagnhafi útspilið á
ás en nú tók hann áðeins einu sinni
tromp áður en hann spilaði iaufi. Austur
tók á ás og spilaði tíguldrott'ningu en
suður tók á kónginn heima, henti tígli í
laufakóng og tók einu sinni tromp í
viðbót áður en hann trompaði tígul í
borði. Síðan hjartaás og meira hjarta og
þegar austur komst inná hjartakóng var
hann endaspilaður: varð að spila tígli og
laufi uppí tvöfalda eyðu.
Það er erfitt að reikna út í líkum hvor
spilamennskan er betri, en austur er
líklega með lengd í báðum láglitum og
því var ekki ólíklegt að hann ætti tvö
hjörtu með einspilinu í trompi. Allavega
gekk þessi spilamennska og 11 slagir
tryggðu sagnhafa góða skor.
Svalur
Sæúlfurinn hefur jakann í
togi. Við mælumst til þess að þiðj
séuð ekki að flækjast fyrir.
"—Allt samband-!
Hvernig veit hann ^ vjg mjg |,efur i
hvað þu heitir? . ,]f.J íram ^
r • gegn um
talstöð. Hver sem er ;
;æti hafa hlerað.
Kubbur
© Bulls
Það byrjaði með smákarpi en fór"
snarlega á lægra plan. j ^
|þl[7
me
/0-12
Med morgunkaffinu
- Hann Lúlli kann
svei mér þá að búa til
fínar tertur...!