Tíminn - 23.06.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.06.1983, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ1983 dagbók ferðalög Kvcnfélagið Scltjörn minnir ú ferð með eldri bæjarbúum austur í Fljótshlíð 25. júní. Lagt af stað kl. 11.00 frá Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Stjórnin Útivist um Jónsmessuna ■ Ferðafélagið Útivist efnir til tveggja ferða í tilefni Jónsmessunnar. Á fimmtudags- kvöldið 23. júní kl. 20 verður Níunda Jönsmessunæturganga “Útivistar. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Gengið verður um Kjalarnesfjörur og Esjuhlíðar. Þar verður skoðuð merkileg bygging undir leiðsögn Tryggva Hansen. HúnnefnistTorfhringurinn og er byggð samkvæmt gömlum hleðsluað- ferðum semTryggvi mun útskýra. Byggingin er miðuð við Keili og Snæfellsjökul. Þar verður varðeldur í miðnætursólinni og einnig verður elduð súpa fyrir þátttakendur. Heim- koma verður urn eittleytið. Hin ferðin er Jónsmessuhátíð á Snæfells- nesi. Brottför kl. 20 á föstudagskvöldið og gist í félagsheimilinu Lýsuhóli. Þar verður ýmislegt rifjað upp í sambandi við fslenska þjóðtrú og jónsmessuna. T.d, verður ganga á Mælifell og leitað óskasteina. Einnig er hugsanlegt ef aðstæður leyfa að gengið verði á Snæfellsjökul í miðnæstursól. Farmiðar í helgarferðina eru á skrifst. Lækjarg. 6a. SJAUMST ÚTIVIST Norræna húsið - J ónsmessu vaka ■ Jónsmessuvaka verður haldin við Norr- æna húsið fimmtud. 25. júní kl. 20. Fyrir vökunni standa Samtök vinafélaga Norður- landa á Islandi. Ýmislegt verður til skemmtunar, svo sem kveiktur eldur óg reist Jónsmessustöng aö sænskum sið. DENNIDÆMALAUSI Co«»Ot«, opttonM Sérfræöingar frá SONY með U-matic High Band sýningu ■ Dagana 22. og 23. þessa mánaðar verða staddir hér sérfræðingar frá SONY með sýoingu á SONY U-malic High Band mynd- versútbúnaði. Hér er um að ræða tæki til atvinnunota t.d. við auglýsingar, sjónvarpsmyndir o.s.frv. Þetta eru ein hentugustu tækin sem hægt er að fá fyrir t.d. landshlutasjónvarpsstöðvar. Þar sem hér er um sérhæfða sýningu að ræöa er nauðsynlegt að panta tíma svo hægt sé að veita hverjum og einum sem bcstar upplýsingar. tilkynningar Tjald-samkomur Fíladelfíu ■ Stóra tjald Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík, hefir verið reist við Álftamýrar- skóla. Ætlunin er að það standi þar næstu 2 vikur. .Tjaldiö sem rúmar 600 manns í sæti og veröur upphitað. Þar verða guðsþjónustur frá miðvikudegi 22. júní og hefjast þær kl. 20.30. Væntanlegir eru i heimsókn 41 Normaður, frá llalden í Noregi. £r það lúðrasveit Hvítasunnusafnaðarins í Halden, ásamt Tryggve Líe forstöðumanni. Toru Brynhild- sen kristniboða frá Kenýa, svo og einsöng- vara og hljóðfæraleikurum. Allt góðir og velframbærilegir starfskraftar. Þessi hópur snýr aftur til Noregs 29. júní. Þá munu taka við innlendir starfskraftar og ræðumenn safnaðarins í Fíladelfíu og kór safnaðarins og sónghópar. I þessum' samkomum verður tckið í notkun, nýtt píanó japanskrar gerðar, talið mjög fullkomið fyrir tjaldsamkomur. Því eins og skiljanlegt er þá er hljóðfæri ekki það besta undir tjalddúk. Allir eru velkomnir í tjaldið við Álftamýr- arskóla. Fólk er beðið um að koma stundvís-. lega og vera með frá byrjun. Einar J. Gíslason Endurmcnntunarnáinskeið fyrir starfandi skipstjórnarmenn ■ Endurmenntunarnámskeið fyrir starf- andi skipstjórnarmenn, skipstjóra og stýri- menn var haldið í Stýrimannaskólanum í Reykjavík, 28. maí til 4. júní. Á námskeiðinu var kennsla í ralsjársigl- ingu og útsetningum (Radar Simulator, I2.-Z „Hvernig á ég að njóta matarins ef ég á líka að sýna mannasiði?" skipagerð um stöðugleika skipa, kyrrstæðan og hreyfanlegan, kornflutninga og kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunar (IMO), ensku og þar lögð áhersla á viðskipti skipa í bókinni Wave Length, tölvur og var kennslan bæði bókleg og verkleg. Kynnt var ferðaáætlun - (Passage planning) Þátttakendur voru 19 nær allir farmenn og voru þeir frá nærri því öllum íslensku skipa- félögunum. Flestir voru þátttakendur frá Eimskipafélagi íslands eða 7 talsins. Þátttökugjald var 3.000 krónur, sem skipa- félögin greiddu fyrir starfsmenn sína og fer áhugi skipaútgerðanna fyrir bættri menntun yfirmanna sinna vaxandi og er lofsverður. Vegna ónógra óska um þátttöku í sund- köfun, veiðafæranámskeiði, bilanaleit í rat- sjám og fiskileitartækjum, lóran o.fl., varð ekki úr kennslu í þessum greinum. Hugsanlegt er að námskeið í sundköfun verði haldið í haust, ef nægileg þátttaka yrði ög eru væntanlegir þátttakendur beðnir að hafa samband við skólann síðari hluta ágúst í sumar. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 17.-23. júní er í Borgar Apótek. Elnnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Halnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru oprn á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-, tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorf að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöidin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregia 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222^ Húsavlk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. Isáfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæöisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl 15 til kl. 16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítallnn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga ki. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunaraeua Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tit kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöilinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14-18 virkadaga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Halnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Slmabllanlr: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 111 -22. júní 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.360 27.440 02-Sterlingspund 42.083 03-Kanadadollar 22.349 04-Dönsk króna 3.0200 3.0288 3.7848 05-Norsk króna 3.7738 06-Sænsk króna 3.5861 3.5966 4.9746 07-Finnskt mark 08-Franskur franki 3.6052 09-Belgískur franki BEC ... 0.5411 0.5427 13.1091 9.6954 10-Svissneskur franki 13.0709 11-Hollensk gyllini 12-Vestur-þýskt mark 10.8480 13-ítölsk líra 0.01829 14-Austurrískur sch 1.5385 15-Portúg. Escudo 16-Spánskur peseti 0.1912,. 0.19181 17-Japanskt yen 0.11513 0.11546 18-írskt pund 34.059 34.159 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 20/06 . 29.1943 29.2796 Belgískur franki BEL 0.5378 0.5394 ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið fra kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júni er ListasalnEinarsJónssonar opið daglega. nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl ei einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeíld lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudogum kl. 11-12. Sölheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasatn: Lokað frá 18. júlí i 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.