Tíminn - 23.06.1983, Side 18

Tíminn - 23.06.1983, Side 18
GABI RAFMAGNS- KYNDINGAR VERÐLÆKKUN sem byggist á stöðugu gengi. 18 kw rafhitaketill kostaði fyrir gengisfellingu kr. 21.000.00 hann ætti því að hækka i 23.000.00 kr. í dag. Við ætlum að lækka verðið niður i 19.400.00 19.400.00 eða um 3.600.00 kr. og aðra katla lækkum við sambærilega. Þetta gerum við með þeim hætti að safna saman 15 pöntunum og ná þannig magnafslætti. Þeir, sem hafa áhuga á að vera með í dæminu, eða kynna sér málið frekar, hringi í síma 77 6 90, eða kvöldsíma 8 52 17. Geymið auglýsinguna og segið nágrönnum ykkar frá henni. VERÐ ' LÆKKUN SJUKRAHUS SKAGFIRÐINGA SAUÐÁRKRÓKI óskar að ráða nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi í eftirtaldar stöður: Meinatækni Sjúkraþjálfara Útvegum húsnæði sé þess óskað. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri kl. 11-12 og 13-14 í síma 95-5270. Hjúkrunarforstjóri. Notaðir lyftarar í miklu úrvali 2. t raf/m. snúnlngi 2.5 t raf' 1.5 t pakkhúalyttarar 2.51 dfsil 3.21 diail 4.31 dfall 5.01 dfail m/húal 6.01 dfali mAtúai M *St» u — 2S1-5- K. JÓNSSON & CO. HF. VHastfg 3 Sfmi 91-26455 VE/STUAÐ HEILL KASSf MEÐ 18PELUM KOSTAR EKKl NÉMA 106,20? FIMMTUDAGUR 23. JÚNI1983 * Húsgögn og . .... Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viöhald iHHHT Kjj samvirki Af Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. JOKER Unglingaskrifborðin komin aftur. Verð kr. 3.650.- GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstæðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Rúm með útvarpi og vekjaraklukku. Stærð: 90x200 cm. Verð kr. 9.800.- Húsgögn og . . ** Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi 86 900 Kvíkmyndir Salur 1, Merry Christmas Mr. Lawrence. MR. LAWRENCE Heimsfræg og jafnframt splunku— ný stórmynd sem skeður í fanga- búðum Japana í síðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýndkl. 5,7.10,9.20,11.25 Bönnuð börnum Myndin er tekin i DOLBY STERIO og sýnd i 4 rása STARSCOPE. Salur 2 Svartskeggur omwfr/ Frábær grinmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum i þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grínmynd. Aðalhlv. PETER USTINOV, DEAN JONES, SUZANNE PLES- HETTE, ELSA LANCHESTER. Leikstj. ROBERT STEVENSON Sýndkl 5, 7 og 9.15 • Óttinn Sýndkl. 11.15 Salur 3 Áhættan mikla Það er auðvelt fyrir fyrrverandi Grænhúfu Stone (James Brolin) og menn hans að brjótast inn til útlagans Serrano (James Coburn), en að komast út úr þeim vitahring var annað mái. - Frábær spennu- mynd tull af grini með úrvalsleikur- um. Aðalhlutverk: James Brolin, An- thony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ^ Salur 4 4 Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grinmynd sem komið hefur i lang-' an tíma. Margt er brallað á Borgar- spítalanum og það sem lækna- nemunum dettur i hug er með ólíkindum. Aðvörun: Pessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðalhlutverk: Michael McKean, Sean Young, Hector Elizondo Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5,7,9 Hækkaðverð _________Salur 5 AtlanticCity Frábær urvalsmynd útnefnd til 5] óskara 1982 Aðalhlutverk: Burl Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.