Tíminn - 23.06.1983, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ1983
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
_____________________________19
útvarp/sjön várp; 1 M
ÍGNBOGir
O 1Q 000
Sigur að lokum
TRRÍMrHSOF
ANAN ,
CAJLLEDÍHORSE
Alar spennandi og vel gerð ný
bandarísk litmynd um John
Morgan, enska aðalsmanninn sem
gerðist indíánahöfðingi. Myndin er
framhald af myndinni „í ánauð hjá
indiánum" (A Man Called Horse),
sem sýnd var hér fyrir all mörgum
árum.
Richard Harris, Michael Beck,
Ana de Sade
(slenskur texti
Bönnuðinnan 12 ára
Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.
í greipum dauðans
Æsispennandi ný bandarísk Pana-
vision-litmynd byggð á metsölubók
eftir David Morrell.
Sylvester Stallone - Richard
Crenna
íslenskur texti - Bönnuð innan
16 ára
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05.
Þjófar og villtar
meyjar
Bráðskemmtileg og spennandi
amerísk litmynd sem gerist í upp-
hali bílaaldar, með Lee Marvin,
Oliver Reed, Kay Lenz.
íslenskur texti.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Kjarnorkubíllinn
Bráðfjörug og spennandi gaman-
mynd með Joseph Bologna,
Stockard Channing, Sally Kell-
erman, Lynn Redgrave. Ásamt
Richard Muligan (Löðri) og
Larry Hagman (J.R. i DALLAS).
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
lönab'ó
2S* 3-11-82
Rockv III
ROCKYIII
ROSWUI
SÍMI
„Besta „Rocky" myndin af þeim
öllum."
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröð og hrikaleg skemmtun."
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III i flokk
þeirra bestu."
US Magazine.
„Stórkostleg mynd."
E.P, Boston Herald American.
Forsiðufrétt vikuritsins Time hyllir:
„Rocky III sigurvegari og ennþá
heimsmeistari."
Titillag Rocky III „Eye of the Tiger"
var tilnefnt til Óskarsverðlauna I ár.
Leikstjóri: Sylvester Stallone.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Talia Shire, Burt Young, Mr. T.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd í
4ra rása Starescope Stereo.
j
/S 1-15-44
„Silent movie“
Ðn allra besta skop- og grínmynd I
Mel Brooks. Full af glensi og
gamni með leikurum eins og Mel
Brooks, Marty Feldman, Dom
DeLouise og Sid Caesar, einnig
koma fram Burt Reynolds, Lisa |
Minelli, Paul Newman og fl.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
A ofsahraða.
Örugglega sú albesta bíladellu-
mynd sem komið hefur, með Barry
Newman á Challengerinum sínum
ásamt plötusnúðinum fræga
Cleavon Little.
Sýndöll kvöld kl. 11.
A-salur
Tootsie
includlng
BEST PICTURE
_ Best Actor _
DUSTIN HOFFMAN^
Best Director
SYDNEY P0LLACK
Best Supportlng Actress
JESSICA LANGE
BSBBÐBUÍÍMQBBHMP
lSolsie
Islenskur texti. Bráðskemmtileg
ný amerísk úrvalsgamanmynd í
litum og Cinema Scope. Aðalhlut-
verkið leikur Dustin Hoffman og fer
hann á kostum í myndinni. Myndin
var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna
og hlaut Jessica Lange verðlaunin
fyrir besta kvenaukahlutverkið.
Myndin er allsstaðar sýnd við
metaðsókn. Leikstjóri Sidney
Pollack.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Jessica Lange, Bill Murray, Si-
dney Pollack.
| Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
B-salur
Stripes
Bráðskemmtileg amerísk gaman-
mynd í litum. Aðalhlutverk Bill
Murray, Warren Oates.
Sýnd kl. 5,7.30 og10.
‘3*3-20-75
Besta litla
„Gleðihúsið"
í Texas
WUh
Burt & Dolfy
Það var sagt um „Gleðihúsið" að
svona mikið grín og gaman gæti
ekki verið löglegt. Komið og sjáið
bráðhressa gamanmynd með Burt
Reynolds, Dolly Parton, Charles
Durring, Dom Deluise og Jim
Nabors. Hún bætir hressir og
kætir þessi fjöruga mynd.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Dagskrá meðverkum
Jökuls Jakobssonar
fimmludag 23. júní kl. 20.30.
Allra siðasta sinn.
Samúel Beckett
(Fjórir einþáttungar)
Frumsýning laugardag kl. 20.30
Veitingasala
I «AGSsTÖRJ4( ÓToDEWTA
v/Hringbraut.
“S 2-21-40
Harry Tracy
(óþokkinn)
Spennandi og vel leikin mynd.
Mynd um einn Irægasta stigamann
í vesturhéruðum Bandarikjanna
(Villta vestrinu). Maður sem sveifst
einskis við að ræna banka og
járnbrautarlestir, og var einkar lag-
inn við að sleppa undan vörðum
laganna. Leikstjóri: William A.
Graham. Aðalhlutverk: Bruce
Dern, Helen Shaver, Michael C.
Gwynne, Gordon Lightfoot.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Móðir óskast
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
Geggjuð músikmynd:
Kiss
Æðisleg og algjörlega geggjuð
kvikmynd með einrii vinsælustu
hljómsveit heimsins i dag - KISS.
- Yfir 20 vinsælustu lögin.
Mynd sem þið sjáið ekki einu
sinni heldur 10-20 sinnum.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Myndbondaleiqur athuqið!
Til sölu mikið úrval af myndböndum.
Upplýsingar hjá Myndbandaleigu
kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56.
■ Erlingur Gíslason og Róbert Arnfinnsson leika aðalhlutverkin í leikriti
kvöldsins.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.45 í kvöld
SAGÐI ÉG
EITTHVAÐ?
Breskt útvarpsleikrit eftir Richard Harris
■ í kvöld kl. 20.45 verður á
dagskrá hljóðyarpsins útvarpsleikrit-
ið: Sagði ég eitthvað, eftir breska
leikritahöfundinn Richard Harris.
Leikritið segir frá manni sem kem-
ur á hótel í úthverfi Lundúna og fær
þar næturgistingu. Hann er orðinn
leiður á að vera talinn afturúrkreist-
ingur heima fyrir og ætlar því að
fremja sjálfsmorð. I ljós kemur að
útvarp
Fimmtudagur
23. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.25 Leikfimi
7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðuríregnir.
Morgunorð. Ragnar Snær Karlsson
talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið „Rapsody in blue" eftir
George Gershwin. Stanley Black leikur
með og stjórnar Hátíðahljómsveit Lund-
una.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku-
drengurinn" eftir Astrid Líndgren Þýð-
andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta
Ólafsdóttir les (9).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
10.35 Verslun og viðskipti Umsjónarmað-
ur: Ingvi Hraln Jónsson
10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg
málefni. Umsjón: Ásdís Emilsdóttír,
Gunnar H. Ingimundarson og Hulda
H.M. Helgadóttir.
11.05 Tónleikar Kathryn Grayson, Howard
Keel, William Warfield og fl. syngja atriði
úr söngleiknúm „Showboat" eftir Jerome
Kern og Oscar Hammerstein; George
Sidney stj. ennfremur leika Winilred At-_
well o.fl. píanólög.
12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 „Refurinn I hænsnakofanum" eftir
Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar
Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson byrj-
ar lesturinn.
14.30 Miðdegistónleikar a Celedonio.
hótelið býður ckki upp á fullkomnar
aðstæður til slíks, þrátt fyrir hjálp-
semi og skiining gestgjafans sem
sjálfur kannast við vandamál gestsins
af eigin raun.
Leikritið tekur 45 mínútur í flutn-
ingi. Leikendur eru Erlingur Gísla-
son, Róbert Arnfinnsson og Bryndís
Pétursdóttir. Leikstjóri er Helgi
Skúlason. Þýðandi verksins er Páll
Baldvin Baldvinsson.
Celin, Pepe, Angel Romero og Sinfóniu-
hljómsveitin i San Antonio leika „Allegro"
úr Concierto Andaluz fyrir fjóra gitara og
hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Victor
Alessandro stjórnar. b. Zino Francescatti
og Fílharmóníusveitin i New York leika
„Rondo" úr Fiðlukonsert í D-dur op. 77
eftir Johannes Brahms; Leonard Bern-
stein stjórnar.
14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guð-
mundsson.
15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar a. Michael Lind
og Steven Harlos leika Sónötu fyrir
bassatúbu og píanó eftir Paul Hindemith.
b. Snorri Sigfús Birgisson leikur eigið
verk, „Æfingar" fyrir píanó.
17.05 Dropar Siðdegisþáttur í umsjá Arn-
þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Heiðdis Norðfjörð
heldur áfram að segja börnunum sögu
fyrir svefninn (RÚVAK).
20.00 Bé einn Þáttur í umsjá Auðar Haralds
og Valdisar Óskarsdóttur.
20.45 Leikrit: „Sagði ég eitthvað?“ eftir
Richard Harris Þýðandi: Páll Baldvin
Baldvinsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Erlingur Gislason, Róbert
Arnfinnsson og Bryndis Pétursdóttir.
21.30 Einsögur í útvarpssal: Elisabet
Erlingsdóttir syngur lög eftir Sigfús
Einarsson, Eyþór Stefánsson og Karl O.
Runólfsson. Guðrún A. Kristinsdóttir
leikur á pianó.
21.55 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Það vex eitt blóm fyrir vestan“
Dagskrá á aldarfjórðungsártið Steins
Stainarrsí samantekt Hjálmars Ólafs-
sonar. (Aður útv. 22.5. 1983)
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
★ Kattarfólkið
★★ Aðeins fyrir þín augu
★★★ Á hj ara veraldar
★★★ Atlantic City
★★★ Husið
Stjörnugjöf Tfmans
* * * * frábær • * * * mjög iM • * * góð • * sæmlleg • O léleg