Tíminn - 14.09.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.09.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjön varp 23 ÍGNBOGir rr io ooo Alligator I Hörkuspennandi og hrollvekjandi I I ný bandarísk litmynd, um hatrama I I baráttu við risadýr i ræsurh undir I | New York, með Robert Forster - j Robin Biker-Henry Silva íslenskur texti -Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5,7,9, og 11 Hækkað verð Rauðliðar I Frábær bandarísk verðlauna-1 I mynd, sem hvarvetna hefur hlotið I I mjög góða dóma. Mynd sem lætur | lengan ósnortinn. Warren Beatty, j Biane Keaton, Jack Nicholson Leikstjóri: Warren Beatty Islenskur texti Sýnd ki. 5.05 og 9.05 Hækkað verð Sterkir smávindlar % ISpennandi og skemmtileg banda- Irísk litmynd, sem sannar vel að I | „margur er knár, þótt hann sé j smár" Angel Tompkins,Billy Curtis | islenskur texti.Bönnuð innan 12 | ára Endursýnd kl. 3.05 Frumsýnir „Let’s Spend the Night Together I Tindrandi fjörug oglífleg nýlitmyndl I - um síðustu hljómleikaferð hinnal Isigildu „Rolling Stones" uml [ Bandaríkin. - í myndinni sem tekin I | er í Dolby stereo eru 27 bestu löginl ] sem þeir fluttu. - Mike Jagger fer| I á kostum. Myndin er gerð af Hal Ashby, með| Mike Jagger - Keith Richard • Ron Wood - Bill Wyman - Char-| lie Watts. | Sýnd kl. 3,10 5,10 7,15 9,1511,15 J Hækkað verð Frumsýnir Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg nýl I sænsk-íslensk kvikmynd, uml | ævintýralegt ferðalag tveggjal | kvenna: Myndin þykir afar vel gerð I | og hefur hlolið frábæra dóma og | aðsókn I Svíþjóð. | Aðalhlutverk: Kim Anderzon, | Lisa Hugoson, Sigurður Sigur- J jónsson, Tommy Johnson. I Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson | | Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,11.15 Hækkað verð Tonabíól 28*3-11-82 Svarti Folinn (The Black Stallion) | ‘ABSOLUTELY WONDERFUL IAN EtmClNGLY BEAUTIFUL I MOVIEr ^ldchSidlliot) Stórkostieg mynd framleidd afl Francis Ford Coppola gerð eftir I | bók sem komið hefur út á íslensku | undir nafninu „Kolskeggur". I Erlendir blaðadómar I ***** (fimm stjörnur) | Einfaldlega þrumugóð saga, sögð I | með slíkri spennu, að það sindrar | af henni. B.T. Kaupmannahöfn. I Óslitin skemmtun sem býr einnig I | yfir stemmningu töfrandi ævintýris. l Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. I | Kvikmyndasigur Það er fengurl að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn I | Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey | Rooney, Terri Garr. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 SIMI: 1 15 44 Poltergeist Frumsýnum þessa heimsfrægu | mynd frá M.G.M. í Dolby Sterio og Panavision. Í Framleiðandinn Steven Spiel- | berg (E.T., Leitin að týndu Örk- I inni, Ókindin og fl.) segir okkur í I þessari mynd aðeins litla og hug- j 1 Ijúfa draugasögu. Enginn mun | I horfa á sjónvarpið með sömu aug-1 1 um.eftiraðhafaséðþessamynd. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuðinnan 16ára. Hækkað verð. | ,'ZS* 3-20-7 5 Ghost Story GHOST STORY I Ný mjög spennandi og vel gerðl I bandarísk mynd, gerð eftir verð- J I launabókinni eftir Peter Straub. I Myndin segir frá 4 ungum mönnum | | sem verða vinkonu sinni að bana. I aðalhlutverkum eru úrvalsleikar-1 larnir: Fred Astaire, Melvyn j | Douglas, Douglas Fairbanks jr. John Houseman. Sýnd kl. 5,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára E.T. Sýnd kl..7 A-salur I Stjörnubíó og Columbia Pictures I | frumsýna óskarsverðlaunakvik-1 myndina GANDHI íslenskur texti. j Heimsfræg ensk verðiaunakvik- | mynd sem farið hefur sigurför um | | allan heimoghlotiðverðskuídaða | | athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta | | óskarsverðlaun í apríl sl. Leikstjón: | ] Richard Attenborough. Aðalhlut- [ | verk. Ben Kingsley, Candice | Bergen, lan Charleson o.fl. | Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. B-salur Tootsie | Bráðskemmtileg ný bandarisk I | gamanmynd í litum. Leikstjóri: [ | Sidney Pollack. Aðalhlutverk: I | Dustin Hoffman, Jessica Lange, | | Bill Murray Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05 illSTURBÆJARKllt Nýjasta mynd Clint Eastwood: FIREFOX I Æsispennandi, ný, bandarísk kvik- j Jmynd i litum og Panavision. J Myndin hefur alls staðar verið | | sýnd við geysi mikla aðsókn enda | I ein besta mynd Clint Eastwood. J 1 Tekin og sýnd í DOLBYSTEREO. | | Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. ísl. texti Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð Dagskráin í september „Symre,, (Norsk musik teater) Gestaleikur 11. sýning föstudaginn 16. sept. kl. | 20.30 12. sýning laugardaginn 17. sept. kl. 20.30 I ath. aðeins þessar tvær sýningar í I Félagsstofnun stúdenta v/Hring- I braut simi 17017 (ath. breytt-síma- númer) Veitingasala. l ráfiGSsbFrM ýTúDENÍA V/Hringbraut | sími 17017 (ath, breytt sima- númer) Myndbandaleiqur athugið! Til sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvik myndahusanna, Hverfisgötu 56. 3 2-21-40 Laugardagur Sunnudagur Ráðgátan Flve men wlll die unless one man can steal the deadly enlgma code from the K.G.B. FILMCBESTINTERNATIONAL CORPORATION A PETER SHAW PRODUCTION.. JEANNOT S2WARC FILM MARTIN SHEEN BRICfTTE FOSSEY SAMNEILL ENIGMA OCRCK JACOSI'MCMCÍÍÓNSIMLE/HIAMl tnUR I Spennandi njósna mynd, þar sem | Ivestrænir leyniþjónustumenn eiga j 1 i höggi við K.G.B. Fimm sovéskir | | andófsmenn eru hættulega ofar- [ lega á lista sláturhúss K.G.B. Leikstjóri Jeannot Szwarc [Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sam | Neill, Birgitte Fossey Hér er merkileg mynd á lerðinni. H.J.Ó. Morgunbl. 4/9-83 | Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára 56 WOÐLEIKHÚSIfl I Sala á aðgangskortum | stendur yfir | Aðgangskort á 2. og 3. sýningu eru | I uppseld. Höfum ennþá til kort á 4., 15., 6., 7. og 8. sýningu. | Miðasala 13.15-20, simi 11200. J Verkefni i áskrift: I 1. Skvaldur eftir Michael Frayn. 12. Eftir konsertinn eftir OddJ ] Bjömsson. I 3. Návígi eftir Jón Laxdal. 14. Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jóns- J I son frá Hrauni. 15. Sveik í seinni heimsstyrjöldinni, I eftir Bertolt Brecht. 16. Öskubuska, ballett eftir Sergé | I Prokofév. 17. Gaurar og gljápíur eftir Loesser, ISwerling & Burrows. |Miðasala 13.15-20. lSími 1-1200. i.l.TKKKIAC ~rZ7Á KKYKjAVlKIlR | Hart í bak eftir Jökui Jakobsson Tónlist: Eggert Þorleifsson Lýsing: Daníel Williamsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson Frumsýning i kvöld uppselt 2. sýning uppselt Grá kort gilda. 3. sýning laugardag kl. 20.30 Rauð kort gilda 4. sýning sunnudag kl. 20.30 Blá kort gilda Aðgangskort | Sala aðgangskorta sem gilda á 51 ] ný verkefni vetrarins stendur nú | | yiK | Uppselt á 1.-4. sýningu j Næst síðasta söluvika. | Verkefnin eru: Jl. HartíbakeftirJökulJakobsson | 12. Guð gaf mér eyra (Children of a Lesser God) eftir Mark Medoft. |3. Gísl (The Hostage) eftir Brendan Behan |4. Bros Undirheimanna (Underjordens Leende) eftir Lars Noren 15. Nýtt íslenskt leikrit eftir Svein Einarsson I Miöasala í Iðnó opin frá kl. 14- 120.30 Jupplýsinga- og pantanasimi f |16620. Bændur á útifundi í Fontamara Fontamara — annar þáttur ítalska framhalds- myndaflokksins ■ Síðasta þætti lauk með því að íbúar Fontamara voru sviptir ánni sem þeir veita á akra sína, og þreng- ingar af hálfu hinna nýju valdhafa fasista halda áfram í þættinum í kvöld. Annar þátturinn gengur mikið út á átök og blekkingu. Berardos vili komast burtu, en fær hvergi vinnu, þar sem fasistar hafa sett nýja löggjöf þess eðlis að fólk fái hvergi vinnu utan sinnar heimabyggðar. Rétt í því frétta bændur að skipta eigi landi stórbændanna milli þeirra sem rækta, en það er auðvitað blekking. Bænd- unt hitnar í hamsi og ntikil átök verða milli þeirra og fasistanna. Bændurnir efna til útifundar, sem endar með uppreisn gegn auðvaldinu. Aðalhlutverk eru í höndunt Mi- chele Placido og Atnosella Murgia. útvarp Miðvikudagur 14. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Pulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Stína Gísladóttir talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Frans litla fiskastrák" eftir Guðjón Sveinsson Andrés Sigurvinsson les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Um- sjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 10.50 Út með firði Páttur Svanhildar Björg vinsdóttur á Dalvík (RÚVAK). 11.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Popp-1983 14.00 „Ég var njósnari" eftir Mörthu McKenna Hersteinn Pálsson þýddi. Kristín Sveinbjörnsdóttir les (7). 14.30 Miðdegistónleikar Derek Bell leikur Ungverska þjóðdansa á ýmis hljóðfæri./ Walter Landauer leikur á pianó „Brúð- kaup á Trölladyngju" eftir Edvard Grieg./ „The Mount Royal" blásarakvintettinn leikur „Cazona Bergamasca" eftir Sam- uel Scheidt. 14.45 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkómnar hljóm- plötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveit undir stjórn Christophers Hogwoods leikur For- leik nr. 3 í G-dúr eftir Thomas Augustine Ame./ Fílharmóníusveitin i Israel leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll op. 26 eftir Felix Mendelssohn. Leonard Bemstein stj. 17.05Þáttur um ferðamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Guðrún Ásmundsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „DrengirnirfráGjögri“eftir Bergþóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson les (5). 20.30 Athafnamenn á Austurlandi Um- sjónarmaðurinn, Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum, ræðir við Ólaf Gunnarsson framkvæmdastjóra á Neskaupsstað. 21.10 Ljóðasöngur Edith Mathis og Peter Schreier syngja þýsk þjóðlög i útsetningu Johannesar Brahms. Kari Engel leikur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sína (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Djassþáttur Umsjón: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miövikudagur 14. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.05 Fontamara Annar þáttur. ítalskur tramhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Ignazio Silone. I fyrsta þætti kynntumst við Berardo og Elvíru og öðrum þorps- búum i Fontamara sem mega þola ýmsar þrengingar af hálfu hinna nýju valdhafa, fasista. Út yfir tekur þó þegar Fontamarabúar eru sviptir ánni sem þeir veita á akra sina. Þýðandi Þuríður Magn- úsdóttir. 22.05 Úr safni Sjónvarpsins Meðferð og geymsla grænmetis Kristján Sæ- ■ mundsson matreiðslumaður sýnir hvernig best er að meðhöndla grænmeti og garðávexti til að þessi heilnæma fæða geymist fersk fram eftir vetri. Áður sýnt í Sjónvarpinu haustið 1982. 22.30 Dagskrárlok ★★★★ Gandhi ★★★ Tootsie ★★★★ Rauðliðar ★★ Get Grazy ★★★ Annar dans ★★ Firefox ★★★ Poltergeist ★ Engima ★★★★ Stjörnugjöf Tfmans « * * * frábær • ★ * * mjög goö • ★ ★ gód • ★ sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.