Tíminn - 24.09.1983, Síða 15
LAUGARÐAGUR 24. SEPTEMBER 1983
1S
krossgáta
4171
Lárétt
1) Kynjadýrs. 5) Klukkna. 7) Komast.
9) Staup. 11) Álpast. 13) 65. 14) Ónýti.
16)51. 17) Hefur birzt. 19) Fugl.
Lóðrétt
1) Skyldari. 2) Belju. 3) Sarghljóð. 4)
Rusldans. 6) Heimsk. 8) Hvíldu. 10)
Herðar. 12) Dalla. 15) Hrós. 18)Baul
Ráðning á nr. 4170
Lárétt
1) Mastur. 5) Árs. 7) Ræ. 9) Elda. 11)
Trú. 13) Arm. 14) Atla. 16) Ós 17)
Flasa. 19) Titlar.
Lóðrétt
1) Myrtar. 2) Sá. 3) Tré. 4) Usla. 6)
Hamsar. 8) Ært. 10) Drósa. 12) Úlfi. 15)
Alt. 18) Al.
bridge
■ Heimsmeistaramótið í sveitakeppni
hefst í Stokkhólmi í dag. Þar keppa 10
sveitir um titilinn: Frakkland og A-sveit
Ameríku sem komast beint í undanúr-
slit; Brasilía, Indónesía, Jamaica, Nýja
Sjáland, Pakistan, Svíþjóð, ítalfa og
B-lið Ameríku.
Reglur mótsins segja til um að ekki
geti tvö lið frá sama svæði spilað til
úrslita og miðað við þessa upptalningu
má búast við að önnur Ameríkusveitin
spili til úrslita við Frakka eða ítali. Þó
Ameríkanar vinni sjálfsagt mótið verð-
um við Evrópubúar að vonast til að
Frakkarnir verði í sama forminu og á
Evrópumótinu í sumar. Þó allt geti
auðvitað gerst virðast þeir vera meira
traustvekjandi en ítalirnir.
Þetta spil kom fyrir í leik Frakka og
ísraelsmanna á Evrópumótinu í sumar.
Norður
S. A432
H. KD1098432
T. 4
L,-
Vestur
S. G65
H.-
T. AKG8
L.G 109832
Austur
S, -
H.765
T. 1076532
L.AKD4
Vestur Norður Austur Suður
4H pass pass
4GR pass 5T 5H
pass pass 6T dobl.
NS: Vestur Norður Austur Suður
1H 3T 3S
5T 5S pass pass
6T 6S dobl
myndasögur
Suður
S. KD10987
H.AG
T. D9
L.765
Við annað borðið sátu frakkarnir Corn
og Cronier AV og þar gengu sagnir
þannig:
Corn í austur sagði svo frá eftir spilið
að 4 grönd vesturs hefðu verið úttekt
fyrir láglitina. Corn var tilbúinn að segja
8 tígla en þar sem hann vissi að NS ættu
örugglega góða fórn í hálitunum fór
hann sér hægt. Honum tókst að fá 6 tígla
doblaða, 1190 til AV í stað 200 fyrir 7
hjörtu dobluð í NS:
Við hitt borðið sátu Soulet og Lebel
Þarna notaði Lebel í norður sömu
aðferð og Com við hitt borðið: lét teyma
sig upp í slemmuna sem hann vissi að
stæði. Vestur spilaði síðan út tígulátt-
unni í þeirri von að austur kæmist inn á
drottninguna og gæti spilað hjarta til
baka. Soulet fékk því alla slagina og
1860 fyrir spilið. Frakkarnir græddu 22
impa á spilinu.
Dreki
Svalur
Kubbur
o
Með morgunkaffinu
- Af hverju geturðu ekki bara vaknað leiður, súr og skapvondur eins
og annað fólk...?
- Vertu ekki að æsa þig neitt... þaö bara gleymdi þeim einhver í
vagninum...