Tíminn - 24.09.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.09.1983, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 umsjón: B.St. og K.L. andlát Sæmundur Þórðarson, Baldusgötu 7A, Reykjavík, lést hinn 21. september. Anna Kristjánsdóttir, Hrauntungu 20, Kópavogi, andaðist 21. september í Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Sigurjón Veturliðason lést 13. septem- ber. Árnað heilla 17 flokksstarf I Vestmannaeyingar Almennur sljórnmálafundur verður haldinn í Skansinum fimmtudag- inn 29. september kl. 20.30. Fundarefni: Aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Frummælendur verða alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason dómsmálaráðherra. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Ert þú að leita að hillum í stofuna, barnaherbergið, geymsluna, lagerinn eða verslunina? Þetta er lausnin. ■Guðrún Sigurðardóttir, húsfreyja, Hofsvallagötu 20, Reykjavík, verður 90 ára á morgun, 25. september. Hún verður að heiman. Samtök um kvennaathvarf ■ Húsaskjól og aðstoð fyrir konur, sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna að Bárugötu 11 er opin kl. 14-16 alla virka daga og er síminn þar 23720. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. 2-12-05 FURUHILLUR Hillustærðir: 30x80 og 50x80 Uppistöður: 61, 112 og 176 cm. Stofuhillur á geymsluhilluverði. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardaislaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. '8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I síma 15004( I Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardðgum 9-16.15 og á sunnudögum kl.. 8-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. tll föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl., 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka' daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- .dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. * Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, simi 16420. Útsölustaðir: REYKJAVlK: Liturinn, JL-Húsið, KÓPAVOGUR: BYKO, Nýbýla- vegi 15, HAFNARFJÖRÐUR: Málmur, Reykjavikurvegi, AKRANES: Verslunin Bjarg, BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga, STYKKISHÓLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVÍK: Jón Fr. Einarsson, ISA- FJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYDISFJÖRDUR: Verslunin Dröfn, REYÐARFJÖRÐUR: Verslunin Lykill, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Verslunin Þór, VfK I MYRDAL: Kaupfélag Skaftfellinga, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldurog Einar, SELFOSS: Vöruhús K.Á. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 t Amma mín Halla Eiríksdóttir frá Fossi á Sfðu verðurjarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. sept. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er þent á minningarsjóð Eiríks Steingrímssonar (Eiríkslundur) Halla Eiríksdóttir Álfheimum 64 Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Jóhönnu Bjarnadóttur frá Ásgarði verður frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. seþt. kl. 16.30. Jarðsett verður að Hvammi í Dölum. Salbjörg Magnúsdóttir Ethelen Magnússon Jóhanna K. Magnúsdóttir Ingvar Hallgrímsson barnabörn og barnabarnabörn Faðir okkar Gísli Einarsson bifreiðastjóri Norðurbraut 29, Hafnarfirði sem lést 18. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju, þriðjudaginn 27. september, klukkan 13.30. Einar Gíslason Lárus Gíslason Eiginkona mín, Ólafía Árnadóttir Laugarnesvegi 72 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. sept. kl. 10:30. Blóm og kransar afbeðið, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra. Brynjólfur H. Þorsteinsson og fjölskyldur Aðalfundur FUF í Reykjavík Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 25. sept. n.k. að Hótel Heklu í sal niðri kl. 14 (kl. 2) Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Tillögur um lagabreytingar verða að hafa borist skrifstofu félagsins i síðasta lagi tveimur vikum fyrir aðalfund. Stjórnin. Félag framsóknar- kvenna í Reykjavík Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 26. sept. kl. 20.30 að Rauöarárstíg 18, kjallara. ’ Fundurinn verður með „indversku yfirbragði; Þóra Einarsdóttir formaður Indlandsvinafélagsins segir okkur frá dvöl sinni á Indlandi þar sem hún starfaði með Móðir Theresu. Haraldur Ólafsson varaþingmaður heldur fyrirlestur um Indland. Konur úr Björk félagi framsóknarkvenna i Keflavík koma í heimsókn og taka með sér gesti af Suðurnesjum. Þá verða indverskir smáréttir á boðstólum. Við vonumst til að þetta verði fróðlegur og skemmtilegur fundur og nú er um að gera að fjölmenna og taka með sér gesti. Nýir félagar sérstaklega velkomnir Stjórnin. Skagfirðingar Sauðárkróksbúar Almennt félagsmálanámskeið verður haldið í Framsóknarhúsinu, Suðurgötu 3, laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. seþt. n.k. Þátttaka tilkynnist í síma 5374 á fimmtudags og föstudagskvöld milli kl. 7.30 og 8.30. Allir velkomnir FUF Skagafirði Launþegaráð Suðuriandi Aðalfundur Launþegaráðs Framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldinn að Eyrarvegi 15. Selfossi fimmtudaginn 29. seþt. kl. 20.30. Miðstjórnarfundur SUF Dagana 8. og 9. okt. n.k. verður Miðstjórnarfundur SUF haldinn að Bifröst I Borgarfirði og hefst fundurinn kl. 14. þann 8. okt. Kl. 10 sama dag fer rúta frá B.S.i Dagskrá og fundarboð hafa verið send út til miðstjórnarmanna og þeir hinu sömu beðnir um að tilkynna sem fyrst til skrifstofu SUF hvort þeir geti setið fundinn. Framkvæmdastjóri SUF Undirbúningsfundir vegna miðstjórnarfundar SUF. Ákveðið hefur verið aö efna til undirbúningsfunda vegna Miðstjórnar- fundar SUF. Hér er um að ræða fundi sem fjalla um þá málaflokka sem teknir verða til sérstakrar umræðu á miðstjórnarfundinum. Þriðjudaginn 27. seþt. kl. 16.30 verða fundir sem hér segir: Umhverfismál (Hópstjóri: Áskell Þórisson) Húsnæðismál (Hópstjóri: Helga Jónsdóttir), Unga fólkið og Framsóknarflokkurinn. (Hópstjóri: Egill Ólafsson). Miðvikudaginn 28. sept. kl. 17. verður fundur í þeim hópi sem fjallar um stjórnmál á miðstjórnarfundinum. (Hóþstjóri: Finnur Ingólfsson.) Fundirnir verða haldnir á skrifstofu Framsóknarflokksins. Lögð er áhersla á, að sem flestir miðstjórnarmenn komi á fundi í þeim hóþi sem þeir ætla að starfa með á miðstjórnarfundinum. Einnig eru formenn FUF félaga boðnir velkomnir sem og aðrir ungir Framsókn- armenn sem hafa í hyggju að sitja miðstjórnarfundinn. SUF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.