Tíminn - 28.09.1983, Side 4

Tíminn - 28.09.1983, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1983 Þungaskattsmælar Drifbarkamælar eða ökuritar Ökuritar Míní ökuritar Hraðamælabarkar og snúrur HICO Drifbarkamælar ÚTBÚUM HRAÐAMÆLA OG SNÚRUR í HVAÐA LENGD SEM ER í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA. Póstsendum um land allt. V w VELIN S.F. sími 85128. Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin), Til sölu Rafhitunarkútur 2000 1.15 kw. Einnig tilheyrandi rofar og klukka. Upplýsingar í síma 99-3361 fréttir Trésmiðir á Akureyri: Mótmæla bráðabirgða- lögunum ■ „Fundur í Trésmíðafélagi Akur- eyrar haldinn 21. september 1983, mótmælir þeirri kjaraskerðingu og því afnámi samningaréttar sem felst í bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar frá 27. maí sl. Fundurinn mótmælir þessum aðgerð- um, sem nánast eingöngu bitna á launafólki og hafa í för með sér meiri kjaraskerðingu en dæmi eru til í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar. Afnám samningsréttarins er svipting mannréttinda sem verkafólk mun ekki una. Það er ótvíræð krafa félaga í Tré- smíðafélagi Akureyrar til alþingis- manna og ríkisstjórnar að bráða- birgðalögin frá 27. maí 1983 verði felld úr gildi án tafar“. - BK Voðmúla- staðakirkja ■ Voðmúlastaðakapella í Austur- Landeyjum var endurhelguð 18. sept. sl. og var þar að verki Ólafur Skúlason vígslubiskup. Að undanförnu hafa staðið yfir endurbætur á kapellunm, en hún var byggð á árunum 1945-46, en kirkjan er fyrst talin hafa staðið á Voðmúla- stöðum á 12. öld. Skipt hefur verið um glugga í kapellunni, hún viðarklædd, máluð, teppalögð, raflögn endurbætt og fleira verið gert til þess að gera þessa litlu kirkju hlýja og fallega á ný. ■ Þessa fallegu svipmynd tók Guðmundur Sigfússon á Seyðisfirði í sumar. Fossinn á myndinni heitir Systrafoss. Iðnþróun f Eyjafirði: Trésmiðir hvetja til atvinnuuppbyggingar ■ Flugfélag. Austurlands heldur uppi áætlun á sjö staði frá Egils- stöðum þ.e. á Bakkafjörð, Vopna- Ijörð, Borgarfjörð eystra, Norðfjörð, Breiðdalsvík, og Horna- Ijörð með millilendingu á þeim tveim síðastnefndu til Reykjavíkur. Tveir flugmenn eru fastráðnir hjá félaginu og einn lausráðinn, auk þess starfar flugvirki hjá félaginu. Myndin er tekin þegar farið var í sjúkraflug frá Norðflrði til Djúpavogs. BV/BK Ljósinynd: Viðar Jónsson, Egils- stöðum ■ Fundur í Trésmíðafélagi Akureyr- ar haldinn 21. septembef 1983 mót- mælir þeirri ákvörðun S.A.A. að kaupa erlendis frá, húsgögn og innrétt- ingar, án þess að gefa innlendum framleiðendum kost á að gera tilboð í verkið. ■Nýlega er á þrykk gengin skýrsla Samstarfsnefndar um iðnþróun í Eyja- firði. í ályktun frá Trésmiðafélagi Akureyrar kveðst það fagna framtak- inu og vonar að það verði nýtt til framdráttar norðlensku atvinnulífi sem muni því aðeins gerast ef niður- stöður og tillögur nefndarinnar rykfalli ekki í bókahillum. Pau atriði úr skýrslunni sem tré- smiðir vekja sérstaka athygli á eru: Sjúkrastöð S.Á.Á. er reist fyrir söfnunarfé frá almenningi í landinu og því er þessi ákvörðun samtakanna högg fyrir neðan beltisstað allra þeirra bygginga- og tréiðnaðarmanna sem lögðu fram fé í söfnunina“. BK 1. Iðnþróunarfélag Akureyrar verði eflt, ráðinn þangað iðnfulltrúi og Mark- aðs- og tæknideildum verði komið á. fót er hafi náið samstarf við Útflutn- ingsdeild iðnaðarins og Iðntæknistofn- un íslands. 2. Hraðað verði uppbyggingu Verkmenntaskólans á Akureyri og fjárframlög til hans stóraukin, þannig að hann verði sem fyrst fullbúinn og honum þannig gert kleift að sinna því hlutverki sem honum er ætlað til eflingar atvinnuvegunum. 3. Tryggt verði fjármagn og það aukið til húsbyggjenda og byggingar- sjóða. Gerðar verði áætlanir um opin- berar byggingar og haldið áfram íbúð- arbyggingum á félagslegum grunni. Nefnt er að á Akureyri er orðin brýn þörf að byggja heimavistir fyrir fram- haldsskólanemendur og hótel með ráð- stefnuaðstöðu fýrir ferðamannaiðnað- inn. 4. l>á er varað við þeim hugmynd- um að fresta byggingu Blönduvirkjun- ar og eru norðlenskir þingmenn hvattir til að fylgja því fast eftir að staðið verði við fyrri áform um Blönduvirkjun.BK Trésmidir á Akureyri: Húsgagnakaup S.Á.Á. — högg fyrir nedan beltisstað

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.