Tíminn - 28.09.1983, Page 15

Tíminn - 28.09.1983, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1983 19 krossgáta bridge H í tilefni þess að bridgefélög landsins eru nú að hefja starfsemi sína að nýju verður þátturinn helgaður spilaþrautum næstu daga. 1 dag gefst lesendum tæki- færi á að spreyta sig í vörninni. Þeir sem vilja reyna á heilasellurnar eru beðnir um að leggja hendina yfir spil austurs og suðurs áður en þeir lesa lengra. Norður S. 2 H.D95 T. KIO L. AK87652 Vestur S. 865 H.AK1073 T. ADG6 L.D Austur S. 943 H. G842 T. 753 L. G109 Vestur 1 H Suður S. AKDG107 H.6 T. 9842 L.53 Norður Austur Suður 2 L pass 4 S myndasögur 4173 Lárétt 1) Höllin. 5) Fraus. 7) Siglutré. 9) Hestur. 11) Fæða. 13) Hraða. 14) Fisk. 16) Keyr. 17)Snaga. 19)Saumaðsaman. Lóðrétt 1) Flaum. 2) Jökull. 3) Nam. 4) Laklega. 6) Bresturinn. 8) Hulduveru. 10) Klaga. 12) Dalli. 15) Lim. 18) Kall Ráðning á nr. 4172 Lárétt 1) Ölduna. 5) Ána. 7) Ný. 9) Aska. 11) III. 13) Als. 14) Naum. 16) Ak. 17) Langa. 19) Slotar. Lóðrétt 1) Örninn. 2) Dá. 3) Una. 4) Nasa. 6) Laskar. 8) Ýla. 10) Klaga. 12) Lull. 15) Mao. 18) NT. Vestur spilar út hjartaásnum, austur lætur tvistinn og suður sexuna. Hvað er besta framhaldið? ■ Það er möguleiki á að hjartatvistur austurs hafi verið einspil og þá er nauðsynlegt að halda áfram með hjartað. En þetta er ekki líklegt því með gosann fjórða í hjarta og þéttan spaðalit hefði suður sjálfsagt leitað að þrem gröndum. Og suður hlýtur að eiga þéttan spaðalit, því annars hefði hann varla átt fyrir sögn sinni. Ef gert er ráð fyrir að suður eigi ekki fjögur hjörtu er til örugg leið að hnekkja spilinu, svo framarlega sem suður eigi ekki 7-lit í spaða. Hún er að skipta í tígulsexið í öðrum slag. Með þessu slær vestur tvær flugur í einu höggi: bæði eyðileggur hann innkomu blinds ef suður þarf að fría laufalitinn, og um leið fríar hann tígulslagina sína. Eins og spilið er getur sagnhafi ekki unnið spilið eftir þetta. Ef hann spilar tígli í þriðja slag getur vörnin skipt í tromp og beðið síðan eftir þrem tígul- slögum. Og þó spilum sagnhafa væri breytt, þannig að hann ætti skiptinguna 6-3-3-1 eða 6-2-4-1 getur vörnin alltaf hnekkt spilinu sama hvað sagnhafi reyn- ir, einsog lesendur geta sjálfir gengið úr skugga um. Dreki Svalur | H— 1 ■ —r^i m i ll | Kubbur i \ 1 i n 7 —-v i Með morgunkaffinu 3 S - Ég vil helst ekki vekja hjá þér falskar vonir með því að gefa þér lauslega áætlun. - Þakka þér fyrir. Ég sé reyndar ekki nema 6 billjónir kílómetra án þeirra. i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.