Tíminn - 28.09.1983, Qupperneq 16
20
dagbók
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1983
DENNIDÆMALA USI
1-18
- Kenndu mér ekki um ef vatnsreikningurinn er
hár. Ég nota ekki nema eitt lítið vatnsglas á
næturnar.
ferðalög
Útivistarferðir
Helgarferðir 30. sept. - 2. okt.
1. Öræfaferð út í óvissuna. Spennandi ferð
um fagurt og ævintýralegt svæði. Gist í húsi.
2. Þórsmörk- haustlitir. Gönguferðir við
allra hæfi í haustlitadýrðinni. Frábær gist-
iaðstaða í Útivistarskálanum í Básum.
Kvöldvaka. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg.
6a, s. 14606. Sjáumst um helgina.
Útivist.
Helgarferðir 30. sept. - 2. okt.:
1. Landmannalaugar - Kirkjufell 964m -
Kýlingar.
Samkvæmt ferðaáætlun er þetta síðasta ferð-
in í Landmannalaugar á árinu. Notið tækifær-
ið og komið með. Gist í upphituðu sæluhúsi
F.í. í Laugum.
2. Þórsmörk - Haustlitaferð. Góð gistiað-
staða í Skagfjörðsskála og nýstandsett setu-
stofa fyrir gesti. Upplýsingar og farmiðasala
á skrifstofu F.í. Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands
ýmislegt
Fréttatilkynning frá
þingflokki Alþýðuflokksins
■ Þingflokkur Alþýðuflokksins telur, að
ríkisstjórnin ráðist á garðinn þarsem hanner
lægstur, ætli hún að byrja sparnaðarviðleitni
sína meö því aö láta loka vinnustöðum
láglaunafólks, eins og þvottahúsi og mötu-
neyti ríkisspítalanna.
I’ingflokkurinn telur að launþegahcimilin
í landinu hafi þegar tekið á sig nógar byrðar
með því að una bótalaust sviptingu samnings-
réttar. hrikalegri kjaraskerðingu og verð-
hækkunum vöru og þjónustu, þótt ótti viö
yfirvofandi atvinnumissi bætist ekki við.
Ríkisstjórnin á aö byrja sparnaðarviðleitni.
sína þar sem sólundin er mest. Sem dæmi um
það má nefna ríkistryggðan milliliðagróða
vinnslu- og dreifingaraðila landbúnaðarkerf-
isins, útflutningsbætur landbúnaðarafurða,
ferðakostnað og friöindi toppanna í ríkis-
kerfinu, greiðslur skv. sjálfteknum töxtum,
hrikalegan skattaundandrátt forréttindahópa
í neðanjarðarhagkerfinu, frestun ótímabærra
byggingarframkvæmda á vegum opinberra
stofnana svo nokkuð sé nefnt.
Þingflokkurinn skorar á ríkisstjórnina að
aflétta hið fyrsta ríkjandi óvissu um atvinn-
uöryggi láglaunafólks í opinberri þjónustu.
með því að birta þjóðinni áform sín um
niðurskurð og sparnað í yfirbyggingu ríkis-
kérfisins.
Kvenréttindafélag íslands
hefur vetrarstarfið
■ Vetrarstarf Kvenréttindafélags (slands
hefst að þessu sinni með hádegisfundi,
fimmtudaginn 29. september n.k. í Leifsbúð
Hótel Loftleiðum. Salóme Þorkelsdóttir, al-
þingismaður kemur á fundinn og segir frá
störfum nefndar þeirrar sem menntamálaráð-
herra skipaði í sumar og kanna á hvernig
hægt er að koma á betri tengslum milli
heimila og skóla, og möguleika á samfelldum
skóladegi. Fundurinn er opinn félags-
mönnum ogþeim, sem áhuga hafa á málinu.
1 vetur verður bryddað upp á þeirri
nýbreytni að hafa umræðuhópa í húsnæði
KRFl á Hallveigarstöðum, um atvinnu-
þáttöku kvenna, öll miðvikudagskvöld.
Fyrsti hópurinn kemur saman miðvikudaginn
5. október kl. 20.30 og fjallar um launakjör/
launamun kvenna og karla. Miðvikudaginn
þar á eftir verður rætt um kosti og galla þess
fyrir konur að vera í hlutastörfum og /eða
heildagsstörfum á vinnumarkaðnum. Þá
verður fjallað um styttri vinnutíma fyrir alla,
konur og stéttarfélög og um áhrif örtölvubylt-
ingar á störf kvenna. Vonast er til að
félagsmenn og aðrir er áhuga hafa á líti inn
og taki þátt í umræðum. Allar nánari upplýs-
ingar er hægt að fá á skrifstofu KRFÍ
mánudaga til fimmtudaga frá kl. 14.00-
17.00.
Ráðstefna um launamál kvenna
Ráðstefna Sambands Alþýðuflokkskvenna
um launamál kvenna á vinnumarkaðinum,
var haldin í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi,
laugardaginn 24. september s.l. Stóð ráð-
stefnan frá kl. 09 til kl. 17.00. Ellefu erindi
voru flutt og pallborðsumræður voru eftir
hádegi, auk fyrirspurna utan úr sal.
Þátt í ráðstefnunni tóku 170 manns, úr
öllum stjórnmálaflokkum, auk fulltrúa fjöl-
margra launþegasamtaka. Ráðstefnan sam-
þykkti eftirfarandi ályktun:
Ráðstefna Sambands Alþýðuflokks-
kvenna, haldin 24. september 1983, fordæmir
harðlega það launamisrétti sem ríkir á
vinnumarkaðinum.
Ráðstefnan samþykkir að efna til þverpóli-
tísks samstarfs um launamál kvenna á vinnu-
markaðinum. Samþykkir ráðstefnan að boð-
að verði til fundar kvenna úr öllum
stjórnmálaflokkum, þar sem leitað verður
samstöðu kvenna í launþegahreyfingunni og
öðrum áhugaaðilum um launajafnrétti kynj-
anna, sem skipuleggi síðan aðgerðir sem leiði
til úrbóta og uppræti launamisréttið.
Undir þessa ályktun rituðu: Jóhanna Sig-
urðardóttir, Björg Einarsdóttir, Sigríður
Dúna Kristmundsdóttir, Guðrún Ágústsdótt-
ir, Gerður Steinþórsdóttir, Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir, Ragna Bergmann og Jó-
hanna Friðriksdóttir.
Konur í Soroptimistasambandi
íslands
gefa Reykjalundi stórgjöf
■ S.l. ár hafa konur í Soroptimistasam-
bandi íslands safnað fé til líknarmála með
sölu á sápu, sem þær fluttu sjálfar til landsins
og umpökkuðu.
Ágóða af þessu framtaki ákváðu þær að
verja til styrktar Reykjalundi einkum með
tilliti til þeirraf endurhæfingarstarfsemi, sem
rekin er á staðnum fyrir aldraða, en verkefni
þeirra tengist ári aldraðra 1982.
Við móttökuathöfn, þriðjudaginn 27. sept-
ember 1983, afhentu þær stofnuninni 40
fullbúin sjúkrarúm með fylgibúnaði og full-
komið röntgentæki með framkallara. Hér er
um að ræða einhverja stærstu gjöf, sem frjáls
félagasamtök hafa afhent sjúkrastofnun á
landinu.
Alyktun á kynningarfundi
um atvinnumá! fatlaðra
í Kársnesskóla
17. september 1983.
■ Fundur um atvinnumál fatlaðra, haldinn
í Kársnesskóla í Kópavogi, 17. sept. 1983,
fagnar því framtaki sem nú er unnið að með
nýjum vernduðum vinnustað í húsakynnum
Hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar. Kópa-
vogsbær mun reka þennan vinnustað og
stefnt er að því að hann hefji stafsemi um
næstu áramót.
Fundurinn bendir á þá miklu endurhæf-
ingarmöguleika sem þessi vinnustaður býður
upp á fyrir fólk með skerta starfsorku.
Með tilliti til þessarar staðreyndar, bendir
fundurinn á þá nauðsyn að þeir sem vinna
munu á vinnustaðnum og hljóta þá endurhæf-
ingu, þurfa að eiga greiðan aðgang að
atvinnu þegar þeir yfirgefa vinnustaðinn.
Þess vegna hvétur fundurinn atvinnufyrir-
tæki í Kópavogi til að sýna þessu málefni
skilning með því að veita Vinnumiðlun
Kópavogs upplýsingar um atvinnufyrirtæki
og stuðla einnig að fjölgun starfa fyrir fólk
með skerta starfsorku. '
Einnig telur fundurinn mikla nauðsyn að
ný atvinnufyrirtæki verði stofnsett sem snið-
in væru að þessari þörf, en væru að öðru
leyti óvernduð. Atvinnurekstur sem byggði
framleiðslu sína á léttari iðnaði þar sem fólk
með skerta starfsorku fengi jafna möguleika
og þeir sem fulla vinnugetu hafa.
Fundurinn hvetur því sérstaklega þá sem
áhuga hafa á að standa fyrir rekstri í iðnaði
eða þjónustugreinum, að hefja slíkan rekstur
í almennum tengslum við verndaða vinnu-
staðinn í Sunnuhlíð.
Með slíkri samvinnu telur fundurinn að
endurhæfingar möguleikar vinnustaðarins
nýtist fyrst til fulls.
apótek
Kvöld-nætur- og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavik vikuna23. til 29.september erf
Garðsapóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn
opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarljarðar apótek og
Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið trá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gelnar i síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmanneeyja: Opiö virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi-
liðog sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333
og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slókkvilið sími 2222.
Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla sími
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn f Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabiil 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
E8kifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
' Husavlk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga RT. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartímar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Ssngurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tilkl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til
föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eflir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
' Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimllið Vífilsstöðum: Mánudaga til
Ilaugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga trá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
* Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug-
lardaga kl, 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20,
St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar-
tímar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19-
19.30
gengi islensku krónunnar
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga
jkl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
j Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Siml
I 81200. Allan sólarhringinn.
| Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
j helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
1 lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 -
16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi-
dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i
| heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi
við lækni I sfma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta
morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888
Neyðarvakt Tannlæknatélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 10-11. fh
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt tara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I
síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavik.
Gengisskráning nr. 180 - 27. september 1983
kl.09.15 Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar .. 27.920 28.000
02-Sterlingspund .. 41.943 42.063
03-Kanadadollar .. 22.655 22.720
04-Dönsk króna .. 2.9278 2.9362
05-Norsk króna .. 3.7845 3.7953
06—Sænsk króna .. 3.5608 3.5710
07-Finnskt mark .. 4.9207 4.9348
08-Franskur franki .. 3.4711 3.4811
09-Belgískur franki BEC .. 0.5200 0.5215
10—Svissneskur franki .. 13.0071 13.0445
11-Hollensk gyllini .. 9.4269 9.4539
12-Vestur-þýskt mark .. 10.5378 10.5680
13—ítölsk líra .. 0.01740 0.01745
14—Austurrískur sch .. 1.4999 1.5042
15-Portúg. Escudo .. 0.2256 0.2263
16-Spánskur peseti .. 0.1845 0.1850
17-Japanskt yen .. 0.11709 0.11743
18-írskt pund .. 32.926 33.020
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22/09 29.4469 29.5313
—Belgískur franki BEL .. 0.5130 0.5145
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími
2039, Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri,
simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður simi 53445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
söfn
' ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er
'lokið nú I ár, en Árbæjarsafn verður opið
isamkvæmt sámkomulagi. Upplýsingar eru í
'síma 84412 klukkan 9-10 virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30- 16.
ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag-
lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og
með l.júni er LislasafnEinarsJónssonar opið
daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá
1. sept.-30. april er einnig opið á laugard kl
13-16.
Söguslund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30- 11.30.
Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki.
AÐALSAFN - Lesfrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. mai-31.
ágúst er lokað um helgar.
Aðalsafn - lestrarsalur’: Lokað i júní-ágúsl
(Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild-
ar)
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræli 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sepf. -30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögusfund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12-
Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmfudaga kl
10-12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagölu 16. sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19.
Hofsvallasafn: Lokað i júli.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudógum kl.
10-11.
Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur.
BÓKABlLAR - Bækislöð i Bústaðasatni,
s.36270. Viðkomustaðirviðsvegarum borgina.
Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst.