Tíminn - 03.11.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.11.1983, Blaðsíða 20
Opið virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 4 7 80 30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 T' ,1^ w abriel ^ HÖGGDEYFAR W <JJvarahlutir s“°f iíímttm Ritstjom 86300 — Auglysingar 18300— Afgreiðsla og askrift 86300 — Kvoldsimar 86387 og 86306 Fimmtudagur 3. nóvember 1983 Starfsmannafélag ríkisstofnana telur: „EÐULEGT AD BÍÐA MEÐ ÓSKAUSTANA TIL VORS” — en leysa verði vandamál láglaunafólks strax ■ Forsvarsmcnn Starfsmanna- félags ríkisstofnana sem er stærsta aðildarfélag BSRB eru tilbúnir að leggja að sinni til hliðar allar kjarakröfur sínar svo fremi sem samkomulag náist um að rétta við hag láglaunafólks ná þegar. „Það verður að leysa vandamál þessa fólks strax. Mikilvægt er að allir aðilar í þjóðfélaginu - stjórnvöld jafnt sem launþegahreyfingarnar - sameinist um að slíðra sverðin og leysa vandamál þessara hópa fram til vorsins. Náist samkomu- lag um slíkt er eðlilegt og skynsamlegt að bíða með óska- listana til næsta vors, þegar séð verður hvernig þjóðarbóinu reiðir af í vctur.“ A þennan veg er ritað í leiðara nýjasta tölublaðs Félagstíðinda Starfsmannafélags ríkisstofn- ana, og segir jafnframt að vanda- niríTTinn ..... , mál sem snerta þá hópa í þjóðfél- rlf'-lntr 2 aíjjl í M | | aginu sem lakast eru settir séu •1 Sll! ' |H ||| | i ; % | I svo alvarleg að lausn þeirra þoli lU'il ' ffll IIÍ §1 h mlíill enga bið. „Það þarf að láta reyna IH' [1 E !|| :jf §í y MÍíllí Á\ Í á það hvort stjórnvöld eru reiðu- III I | 1 jp á/uLíú t Ifl I búin til þess að mæta verkalýðs- 1 t \ ; ^ hreyfingunni til lausnar á vanda- Ji ks.Tm málum þessa fólks. Með því 'Mtfe&SMaatom i i JHÍwÆÍhiiVIU : .1 móti væri stefnu þjóðmálanna .;V.w " j *~']J£HHHH^HH beint inn á nýjar brautir, sem yrði allri þjóðinni til farsældar." segir í leiðaranum. í gær hófst tveggja daga i*T 1 & WJt ■ fA Bandalagsráðstefna BSRB þar sem þessi mál munu bera á ^ yt Wé góma. Á henni sitja fulltrúar frá öllum bandalagsfélögunum 33. Eftir að skýrsla og reikningar HfJíHmÍZZ stjórnar bandalagsins hafði verið »ii jSúí 1 mÍjfíH flutt flutti Björn Arnórsson er- IIPÉL.- || . 1 \ indi um cfnahagsmál og varafor- F .Áv'Jl t„N pBBte -*i- menn BSRB, þeir Albert Krist- HHbIP*' ; í insson og Haraldur Steinþórsson fjölluðu um samningsréttarmál. Þá lögðu formaður, varafor- menn, ritari og gjaldkeri banda- lagsins fram drög að kjaramála- ályktun og spunnust um hana fjörugar umræður og verður þeim fram haldið í dag. I drögum að tillögu um kjara- mál sem lögð var fram við upphaf ráðstefnunnar er þess krafist að lágmarkslaun verði 15 þúsund kr. fyrir dagvinnu, auk þess sem kaupmáttarskerðingin verðw stöðvuð, og á ný verði teknar upp verðbætur á laun. Ráðstefn- unni lýkur í dag og verða þá samþykktar ályktanir eftir að nefndir hafa fjallað um tillögur að þeim. ‘ - Kás ■ Einar Olafsson, formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana, í ræðustól á Bandalagsráðstefnu BSRB í gærdag. Tímamynd: Róbert Vinnuslys i Kópavogi: FELGA SPRAKK FRAMANI' MANN ■ Felga sprakk framan í mann sem var að vinna í Sólningu Vt á sjöunda tímanum í gær. Maðurinn var að dæla lofti í vörubílsdekk, þegarfelg- an sprakk og lenti framan í honum og á öxl hans. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna og á ellefta tímanum var ennþá verið að rannsaka mciðsl hans, en maðurinn var ekki talinn í lífshættu. V Vinnueftirlit og lögregla komu á staðinn. Slys áþekk þessu munu hafa átt sér stað áður. BK Hálka um allt land: 30 ÁREKSTRAR í REYKIAVÍK ■ Þrátt fyrir nokkra hálku á vegum um ullt land í gær gekk umferðin vel og fá umferöar- óhöpp urðu. f Reykjavík urðu þó um 25-30 smáárekstrar en á öðrum þéttbýlisstöðum á landinu var lögrcglan sammála um að umferðin heföi gengið - áfallalaust. Almennt var talið að ökumenn færu varlega fyrstu hálkudagana cn rcynslan sýndi að umferðaróhöppum fjölgaði þcgar ökumenn þætt- ust vera orðnir óruggari. GSH 77 EKKIVAR MðGlllflKI AD 77 llOSA BJORGUNARBATANA segir Jan Garbersr fyrsti stýrimaður Kampen sem sökk fyrir Suðurlandi í gær, „eftir að skipið lagðist á hliðina” ■ Það er ekki mögulegt að skipið hafi verið lestað á rangan hátt sagði Peter Feist stjórnar- formaður þýska fyrirtækisins. Tímamynd Róbert ■ „Það er ekki mögulegt að skipið hafi verið lestað á rangan hátt. Við höfum ekki hugmynd um hvernig þetta gat gerst. Skip- ið var byggt samkvæmt ströng- ustu reglum og þótti í alla staði mikið prýðisskip“, sagði Peter Feist stjórnarformaður fyrir- tækisins sem átti þýska flutninga-| skipið Kampen sem fórst undan Suðurlandi í fyrrakvöld, er Tím- inn ræddi við hann og Jan Gar- bers fyrsta stýrimann, einn þeirra sex sem komust af. Jan Garbers sagði að skipverj- ar hefðu allir komist á fleka og komist frá skipinu áður en það sökk. Ekki hefðiveriðmöguleiki á því að losa björgunarbátana eftir að skipið lagðist á hliðina. Hann taldi að flestir skipverja hefðu verið komnir um borð í íslenska báta eftir '/5 til eina klukkustund frá því að þeir lentu í sjónum. Þar hefðu þeir velkst í braki og fljótandi í vestum. Veðrið hefði verið ægilegt, mikl- ar og háar öldur. Annars sagðist hann ekki gera sér fulla grein fyrir því sem gerðist og í raun ekki hafa neina hugmynd um hvað tíminn í sjónum hefði verið langur. Hann hefði verið ægi- langur. Garberser26áragamall, kemur mjög vel fyrir og talar ensku auk þýskunnar. Hann hef- ur verið á sjónum í meira en tíu ár og hefur allar þær prófgráður sem af þýskum stýrimönnum er krafist. „Þið skiljið það herramenn", sagði Peter Feist, „að við erum allir harmi lostnir yfir missi mannanna sjö sem margir hverjir hafa starfað langan tíma hjá okkur og þeir sem af komust af áhöfninni eru mjög sorgbitnir út af missi félaga sinna. Við viljum þakka öllu því fólki sem aðstoð- aði við björgunina. Fyrst og fremst íslenskum fiskimönnum sem eiga heiður skilinn, banda- ríska varnarliðinu, strandstöðv- unum íslensku, björgunarsveit- um og Slysavarnarfélaginu. Allir gerðu sitt ítrasta“. Þýsku skipbrotsmennirnir fara héðan á föstudagsmorgun. BK Jan Garbers 1. stýrimaður. Tímamynd Róbert dropar Verðugt viðfangsefni ■ í nýjasta tölublaði Frétta- bréfs Háskóla íslands er þessi skemmtilega klausa: „Einn aðalvandinn við ót- gáfu fréttabréfs sem þessa er að láta efnið ganga upp - að fylla blaðsíðutölu sem er deil- anleg með fjórum. Þegar mestur hluti þessa bréfs var farinn í fjölritun kom skyndi- lega í Ijós að eina síðu vantaði, nl. þessa, en 3 síöur höfðu borist óvænt á síðustu stundu. Svo ég hringdi i kunningja minn hér í Háskólanum og bað um uppástungu um ritgerðar- efni, sem hentaði fyrir eina síðu, og hann svaraði að bragði: „Hærri laun, minni kennslu, betri stódeiita"! Þetta þykir ritstjóra svo verðugt við- fangsefni, að Fréttabréf Há- skóla Islands efnir hér með til ritgcrðarsamkeppni um ofan- greint efni, og lieitir því að gera sitt ítrasta til að ótvega frambærileg verðlaun fyrir bestu ritgeröina". Samhygð ný stjórnmala- samtök ■ Samhygð er félagsskapur sem látið hcfur nokkuð að sér kveða að undanförnu. Til að mynda fóru Samhygðarkonur nokkrar til New York á dög- unum og boðuðu vináttu og frið á götum og járnbrautar- stöðvum við góðar undirtektir borgarbóa. Sigrón Samhygðar- kona í Vestmannaeyjum hefur eins og alþjóð veit boðið sig fram í varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins og fæst ór því skoriö nó á sunnudag hvort Samhygðarfélagi fær að skipa það embætti næstu tvö árin. Síðast en ekki síst þá voru kratinn Jón Baldvin Hanni- balsson alþingismaður og kaupmaöurinn og íhaldsmað- urinn Guðlaugur Bergmann ræðumenn á Samhygðarkvöldi í fyrrakvöld, við góðar undir- tektir Samhygðarfélaga. Það licndir því allt til þess að Sam- hygð sé að færa starfsemi sína meir og meir inn á vettvang þjóðmála og stjórnmála. Hver veit nema Samhygð bjóði fram til næstu Alþingiskosninga. Krummi . . . ...sér að fiskifræðingarnir eru byrjaðir að strika ót þorskafl-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.