Tíminn - 04.11.1983, Síða 6

Tíminn - 04.11.1983, Síða 6
Rómantíkin lengi lifi! TÍSKAN FRÁ1950- 1960 ENDURVAKM ■ Flegnir, hlýralausir bolir, stórar pífur, víð og rj kkt pils - allt þetta minnir helst á kvöld- kjóla áranna 1950-1960, þegar kvikmyndastjömur á borð við Ginu Lollobrigidu í þvílíkum klxðnað drógu að sér athygli og öfund annarra kvenna. Nú er þessi tíska farin að iáta á sér kræla á ný, skv. þeirri bylgju eftirsjár eftir gömlum tima, sem nú ríður yfir hciminn. Katalin, prinsessa af Wind- isch-Graetz, er upphafsmann- eskjan að því að endurlífga einmitt tísku þessara ára. Prinsessan er þýsk, afkomandi Franz Jósefs Austurríkiskeis- ara, en er nú sem óðast að hasla sér völl í tiskuheiini New York borgar. Þar hreinlega hús Rothschilds í París. Samt sem áður náði hún ekki þeim árangri þar, sem henni fannst eftirsóknarverður. Það varð til þess, að fyrír rúmu árí tók hún sig til og fluttist búferlum til New York, en þar hefur frændi hennar, Egon af Fúrstenberg, þegar unnið sér mikið álit í tískuheiminum. Á fyrstu sý- ingu Katalin í New York ætlaði allt vitlaust að verða. Þar vora mættir aðalforkólfar í tísk- uheimi stórborgarinnar og gerðu þeir stórpantanir hjá Katalin á flíkum, sem langflest- ar eru saumaðar úr silki, tafti eða flaueii. Afleiðingin varð sú, að nú þarf Katalin að sitja í 15 tíma á sólarhring við að teikna nýjar ■ Katalin prinsessa er á góðrí leið með að leggja tiskuneim New York borgar undir sig. En þó að sigurinn sé sætur, hefur hann í för með sér a.m.k. 15 stunda vinnudag fyrir hana rífast tískudömurnar nú um Katalin er fædd í Ungverja- hverja flík, sem Katalin kemur landi, en árum saman vann frá sér. hún við hið heimsfræga tísku- ■ Sumum þótti Julio hclst til nærgúngull við Ursulu, en hún virðLst bara hreint ekkert hafa á móti því! ERJUUOI HIMALDT? ■ Ursula Andress, sem um mörg undanfarin ár hefur verið í tygjum við ungan smáleikara og á með honum son, telur nú útséð um að hann muni vilja eiga sig og hefur gefið hann upp á bátinn. Hún er því koniin í umferð aftur. Ekkert stcndur huga Ursulu Ijær en að setjast í helgan stein og sleikja sárin. Þvert á móti, ef hún liefur pata af manna- mótum cinhvcrs staðar, er hún mætt á staðinn og lætur að sér kveða. Nú ekki alls fyrir löngu stóð henni til boða að komast á söngskemmtun spænska söngvarans Julio Iglcsias, sem um þessar mundir er að leggja bandaríska áheyrendur að fót- um sér. Það þurfti ekki að dekstra Ursulu, enda cr hún ein af aðdáendum Julios. Þegar svo fundum þeirra bar saman, inátti vart á milli sjá hvort var hrifnara af hinu. Sunium þótti Julio helst til nærgöngull við Ursulu og handóður, en hún virtist ekki una því neitt illa. Iiins vegar sögðu gárungarnir, að ef Julio hafi verið í hjartaleit hjá Ur- sulu, mætti benda honum á, að vænlegra sé að leita fyrir sér viastra megin! ■ Dæmigerður kvöldkjóll úr safni Katalin prinsessu af Windisch-Graetz og nýjar hugmyndir, sem allar þurfa að eiga það sameiginlegt að bcra rómantískt yfirbragð, en það er kjörorðið ■ tísk- uheiminum um þessar mundir. Eitt stórt atríði í þessum miklu vinsældum kjólanna frá Katalin er verðið á þeim, en það fer aldrei yfir sem svarar 13 þúsundum íslenskra króna, sem þykir hreint gjafverð á þeim markaði, sem Katalin starfar nú á. viðtal dagsins Ofeigur Björnsson, gullsmidur og mynd- listarmadur opnar sýningu í Gallerí Grjót í dag: Á palli. „GRIPIRHflNS ERUNÆRVERU- GÓÐIR" ■ „Þetta er lítil sýning á mynd- ekki upp á dekóratívum stein- og línum,“ segir Ófeigur Björns- rænum skartgripum, sem byp"ja unt, heldur á efninu og á formi son gullsmiður og myndlista- maður m.a. erTíminn spyrhann hverskonar sýningu hann sé að opna í Gallerí Grjót í dag. Þetta er fyrsta einkasýning Ófeigs, en hann hefur tekið þátt í samsýn- ingum utan lands sem innan. Ófeigur erfæddur í Reykjavík árið 1948 og að loknu námi í silfur- og gullsmíði stundaði hann nám við höggmynda- og tæknideild Myndlistarskólans í Reykjavík, auk þess sem hann nam lágmyndagerð. Ófeigurhef- ur rekið eigin vinnustofu frá því 1967 og hann er einn af sjö stofnmeðlimum Gallerí Grjóts. - Setur þú ef til vill saman efni sem eru óvenjuieg saman í skart- gripum? „Já, stundum er það nú hjá mér. Ég er að þreifa svolítið fyrir mér með skartgripi og jafnframt verð ég með skúlptúr á sýning- unni, en oft á tíðum er svolítið stutt á milli skartgripa og skúlp- túra, því það er jafnvel ekki hægt að sjá það stundum hvort bera á hlutinn sem skart, eða hvort hann er skúlptúr. Ég geri ekki mikinn greinarmun á því stundum." Aðalsteinn Ingólfsson list- ■Ófeigur Björnsson leggur siðustu hönd á uppsetningu verka sinna í Gallerí Grjót. Tímamynd: G.E.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.