Tíminn - 04.11.1983, Side 9

Tíminn - 04.11.1983, Side 9
Sameining sveitarfélaga þcir skólar sem byggja þyrfti yrðu stærrr og dýrari í byggingu og rckstri cn svo að þcir yrðu byggðir í hverri sveit. Það Iá því Ijóst fyrir að mörg sveitarfélög voru nauðbeygð til samstarfs um lausn vandans, og hefur nú þegar víðast tekist um þetta góð samvinna. Aðalvandamál skólanna nú er dráttur á grciðsluhluta ríkisins svo og vega- lengdirnar sem nemendur þurfa að aka í og úr skóla. Hvorugt þetta mun hreytast þútt hreppamörk verði færö aftur og fram. Verði hins vegar breytt til þannig. að hver hreppur verði alveg sjálfstæð rekstrareining, þá þýðir það v.íða uppstokkun skólakerfisins. Væri íormælendum þessara mála full þörf á að kanna hvað sú endurskipulagning myndi kosta og sýn.t fram á að 4-5 hundruð manna byggð gæti valdið því verkcfni ein sér. Það skársta við að fleiri sveitir. eins og nú er, .sameinist um grunnskóla, er að með Jj'eint hætti er hægt að fá fjölmennt- itðra kennaralið. Brunavarnir þarf að hafa samstarf um á stærra svæði og víöa er það samstarf grcinargóðar upplýsingar hagstofu- stjóra, Klemensar Tryggvasonar, í grein er hann nefnir „Skil og frágangur árs- reikninga svcitarfélaga". Set hér inn örfá upplýsingaatriöi vegna þeirra sem ekki sjá „Svcitarstjórnarmál", en hafa áhuga á svcitarstjórnarmálum í framkvæmd. Hagstofustjóri segir m.a.: „Svo að segja allir kaupstaðirnir hal'a ekki skilað reikningum á hinu lögskipaöa formi------“ Ársrcikningur 1979 hafði ckki borist frá 32 svcitarfélögum. Þá voru liðin 2 ár og 3 mánuðir, síðan rcikningi þess árs átti að hafa verið skilað lögum samkvæmt. Ársreikningur 1980 hafði ckki borist frá 40 svcitarfé- lögum. Þá var-------„Frá samtals 52 svcitarfclögum vantaði ársreikning 1979 og 1980 cða þá báöa". Niðurstaða hagstofustjóra varð sú, að ef ckki fáist úr þcssu bætt muni skýrslugcrð Hagstofunnar um fjármál svcitarfélaga rcnna út í sandinn. Hann gerir því það að tillögu sinni að bcitt verði ákvæðum 14.. gr. laga um tekju- stofna sveitarfélaga. Þessi 14. grein fjall- ar um stöðvu'n framlaga úr Jöfnunarsjóði þar til reikningsskil hafa verið gcrð. Þarf nokkurn mann að undra þótt að í sumuni þessara'224 svcitarfélaga skap- ist grciðsluörðuglcikar þcgar viðkom- andi geta velt vandanum á undan sér og smcygt scr fram hjá öllu eftirliti og aðhaldi svo árum skiptir og án þcss aö missa nokkurs í varðandi framlag úr Jöfnunarsjóði? . Verkefni sveitarfélaga Þaö cr dálítið örðugt að ræða af raunsæi um væntanleg verkefni „hinna stóru svcitarfélaga", þar sem þessi verk- cfni svífa enn í lausu lofti. Hitt er nærtækara að ræða stuttlega um það- hvernig þeim vcrkefnum er skilað scm sveitarfélögin annast nú og hverra breyt- inga megi vænta ef miðað er við 400-500 manna íbúatölu. Stærsta verkefni sem sveitarfélögin annast munu vera fræðslumálin. Með setningu grunnskólalaganna varð mikil lenging á skólaskyldu og skólasetu barna í dreifbýlinu. Jafnframt var Ijóst að þegar komið á. Þar er mest um vert að hafa góðar samgöngur, því aö stundum þarf að kalla á aðstoð annarra. Byggingarfulltrúi í föstu starfi í hverri sveit er kostnaöársamara en svo aö einn dreitbýlishreppur ráði við það, cnda ’engin fullnægjandi vcrkcfni. Þetta er lika starf sem mörg sveitarl'élög leysa nú sameiginlega. Hcilsugæslustöðvar eru þær raunhæf- ‘ ustu cndurbætur sem gerðar hafa verið á heilbrigðisþjónustunni. Til reksturs þcirra þarf auk húsnæðis a.m.k. einn lækni og eitthvert annað starfslið. Þær hljóta því að þjóna hver um sig allstóru svæðj og vcrða ckki byggðar upp í hverri svcit, þó nokkuö stórar séu. Þetta ræður því cngu um sameiningu svcitarfélaga. Hcilbrigðiscftirlit og bókasöfn cru smærri vcrkcfni, sem auðvclt cr að sinna og cftir mismunandi leiðum. Nú mun cðlilcga koma upp sú spurn- ing hvort engu þurfi að breyta og hvort ekki eigi að færa vcrkefni frá ríkisvaldinu út á landsbyggðina? Slíkri spurningu vcröur ckki svarað mcð já eða nei. Ég vil bara bcnda á, að valdið, og í þessu tilfclli ríkisvaldið, cr sjaldan viljugt að draga saman seglin, þess vegna er ósýnt hvað úr þcssum umræddu flutningum vcrður og enn óvissara hverjir fjármunir verði látnir fylgja. Því miðureru til slæm dæmi um slíkt. Það er trú mín, að umrædd stækkun svcitarfélaga í 400-500 íbún, leysi engan vanda og ég undrast ef forystumenn þessara mála trúa því sjálfir. Samt mun líklega verða haldið áfram áróðrinum um stækkunina og ótæpilega vitnað í erlenda reynslu, svo haldgóð sem hún er hérlendis, eða það vcröur snúið inn á þá braut að auka samstarf sveitarfélaganna um lausn stærri mála eins og nú er víða gert s.s. varðandi grunnskóla, heilsu- gæslustöðvar, byggingaþjónustu, elli- heimili o.fl. Verður þá búið að fara í hring og í þeirri hringferð hafa smá- byggðarlögin verið brotin niður, líka þau sem kusu að standa á eigin fótum í goðu samstarfi við umhverfi sitt og með fullri greiðsluþátttöku í sameiginlegum verkefnum. fjárhagsstöðu sveitarfélaga séu tvær og hvorug bundin íbúafjölda. Hin fvrri er að fjárfestingar hafa veriö meiri en eínahagurinn þoldi og hin ástæðan er að eftirlitið með fjárreiðum sveitarfélaga Itefur stundum brugðist. í fámennum sveitarfélögum er reikn- ingshaldið aukastarf, unnið í hjáverkum, oft án undirbúnings eða æfmga í bók- haldi og reikningsuppgjöri, þess vegna er eftirlit. leiðbeiningar og markvisst að hald grundvallarnauðsyn til öryggis af- komu þeirra. Þetta eftirlit er í hreppun- um sjálfum og hjá sýslunefndunum. Þekki ég ekki annað en að það sé vel rækt og leiðbeiningar séu sjálfsagðar. ef þörf krefur. Félagsmálaráöuneytið á aö sjá um eítirlit með bæjarfélögum. Ákvæði í lögurn um Jöfnunarsjóð .sveitarfélaga veita ráðuncytinu mjög sterkti aðstööu til þess að framíylgja kröfum um reikn- ingsskil, ef þess gerist þörf. Ég hef stundum óttast að þessu eftirliti sé slælega framfylgt. en nú liggur Ijóst fyrir hver staðan er. í 2. tbl. Sveitarstjórnarmála 1983 cru Fyrsta atlagan Þann 27. maí 1966 skipaði Eggert G. Þorsteinsson, þáverandi félagsmálaráð- herra, 9 manna nefnd til þess að gera tillögur um breytingar á sveitarstjórnar- lögum. Skilaði hún sameiginlegu áliti í frumvarpsformi 22. okt. 1968. I þeim drögum er yfirleitt ráðandi það sjónar- mið að unnið skuli að sameiningu sveit- arfélaga eftir samningaleiðum, þó er í lokin lagt til, að ráðherra fái heimild til þess að sameina þá hreppa nágranna- sveitarfélagi eða kaupstað, sem hafa færri en 50 íbúa. Þá voru 10 sveitarfélög sem ákvæðið náði til og af þcim eru nú tvö komin í eyði. í ítarlegri greinargcrð, sem nefndin sendi frá sér, er landinu skipt í 66 athugunarsvæði og liggur beint við að skilja það sem ábendingu um æskileg sveitamörk við endurskipulagningu sveitarstjórnarumdæma. Það er ein- kennandi við þessar ábendingar að sýslu- félög og þá auðvitað sýslunefndir eru ekki til í þeirra framtíðarboðskap, þess í stað eru oft heil sýslufélög gerð að einu sveitarfélagi t.d. er Vestur-Húnavatns- sýslu ætlað að vera einn hreppur og Austur-Húnavatnssýslu annar hreppur, væntanlega með aðsetri sveitastjóra á Hvammstanga og Blönduósi. Ekki fæ ég séð hvers vegna núverandi sveitarfélög geti ekki leyst sameiginlegar skyldur sínar við þjóðfélagið sem sýslu- félag, jafnvel þó að skyldurnar yrðu nokkuð auknar. Eftir sem áður héldu sveitarfélögin umráðum yfir sínum sér- málum og hefðu hvert um sig frjálsa ráðstöfun þeirra eftirstöðva sem hand- bærar yrðu hjá sveitarsjóði hverju sinni þegar samfélagsskyldum hefði verið fullnægt. Önnur atlaga Nú er aftur vaxandi kliður um samein- ingarþörfina, án þess að það skýrist nánar hver verkefnin verði eða væntan- leg fjármögnun þeirra. í síðustu tillögum sem ég hef hér á borðinu (Sveitarstjórnarmál, 4. tbl. 1983 svo og fleira), er lagt til að fyrirskipa nú þegar sameiningu þeirra sveitarfélaga sem hafa haft færri en 100 íbúa s.l. 5 ár, en þau munu vera 51. Skulu þau jöfnum höndum sameinast sveitahreppi eða ná- lægum þéttbýliskjarna og skal í því sambandi ekki hirt um sýslumörk, en þó leitað álits sýslunefnda um það hvernig sýslufélagið skuli limað sundur. Að þess- ari umferð lokinni skal lágmarkstala í sveitarfélagi vera 200 íbýar. Þessari fyrstu aðgerð á að fylgja lítils- háttar fjárframlag úr Jöfnunarsjóði og án tillits til efnahagsstöðu viðkomandi sveitarfélags. Hvað er þarna verið að borga? Þá er gert ráð fyrir að undir lok næsta kjörtímabils sveitastjórna verði byggðamörk sveitanna aftur brotin upp ntcð valdboði og nái þá til þeirra sveitar- félaga sem hafa færri en 200 íbúa. þarf fólk oft um lengri veg að sækja til þess að mæta á nefndafundum. Vegur1 sú þörf svo mikið að hún virðist hafa úrslitaþýðingu og krefjast forgangsréttar til vegagerða, að mati þeirra. En bíðum við. Þar sent þessi samein- ing sveitarfélaga nær til hart nær allra sveitarfélaga landsins með einum eða öðrum hætti, geta menn spáð í hvað þessi forgangsréttur í vegagerð muni færa þeim. Sennilega hefur þörfin fyrir bættar samgöngur vegna stækkunar sveitarfé- laga rifjast upp þegar fulltrúaráðið fór að fjalla um sameiningu bæjarfélaganna á Stór-Reykjavíkur svæðinu, en þar telja þéir að tvær mótbárur vegi þungt: „I fyrsta lagi myndi fjarlægðin aukast milli kjósenda og fulltrúa þeirra ísveitar- stjórn. í öðru lagi myndi aukast misvægi milli sveitarfélaga í landinu ef rúmlega helmingur þjóðarinnar væri í einu sveit- arfélagi, en hinir þegnarnir skiptust í fjölmörg smærri sveitarfélög." Um fyrri mótbáruna ræði ég ckki. Flestum mun veitast auðvelt að meta hve þungt hún vegur. Unr hina síðari er það að segja, að margt bendir til þess að byggðin á höfuðborgarsvæðinu stefni í borgríki. Mun þaðborgríki áreiðanlega ráða þessum málum að eigin vild, enda vafalaust óeðlilegt að þeirra mati, að dreifbýlismenn í fjarlægum landshlutum segi þeim fyrir verkum um það hvernig þeir hagi samstarfi sínu í sveitarstjórn- armálum. Fjármál sveitarfélaga Eitt af þeim vandamálum sem þráfald- lega er vikið að í umræðu um sameiningu sveitarfélaga er fjárhagsstaða þeirra. Má á sumum skilja að þar sé fyrst og fremst um vanda smærri sveitarfélag- anna að ræða og á honum ráðist vcruleg bót með sameiningunni. Ekki hef ég enn séð rök fyrir þessu. Það er að vísu talað um hagræðingu, sem er tískuorð og hefur oft reynst innantómt slagyrði þegar á reynir. Ég var lengi endurskoðandi sveitar- sjóðsreikninga S.-Þing. oggeröi eitt árið athugun á hver væri svejtárstjórnar-, kostnaður hjá viðkomandi hreppum miðað við % af innbórguðum tekjum. Kont þá í Ijós að tvö fámennustu sveitar- félögin voru hlutfallslega með lægstan stjórnunarkostnað, Á fundi að Hellu, scm Samband íslenskra sveitarfélaga stóð að s.l. vctur, var í lok hans gerð svohljóðandi ályktun: „Fulltrúaráðið vekur athygli á mjög alvarlegu fjárhagsástandi í sveitarfé- lögum landsins. Óðaverðbólga ogóverð- tryggðir tekjustofnar sveitarfélaga hafa gert það að verkum að flest sveitarfélög landsins eru þess vanmegnuð að sinna lögboðnum verkefnum." Ég undrast að stjórn Sambands ísl. svfj. skuli senda frá sér þcssa yfirlýsingu. Réði þarna cf til vill sú tíska að hafa uppi háværan harmagrát? Ekki skal verðbólgunni hælt og auðvitað hefur hún sín áhrif hjá sveitarfélögunum eins og öllum öðrum í landinu, en þó skal á það bent, að ýmsir tekjustofnar sveitarfélaganna hækka með verðbólgu, s.s. fasteignaskattur, aðstöðugjald og útsvar, að jöfnu tekjuhlutfalli. Það hafa því ýmsir lakari aðstöðu til þess að ná í land með greiðslur, ef útgjöld cru í hófi. Sú fullyrðing að flest sveitarfélög landsins séu þess vanmegnuð að sinna lögboðnum verkefnum er tæpast trúverð, allra síst þegar við lítum í Sveitarstjórnarmál 2. tbl. 1983, bls. 113. Þar er greint frá því að 43 sveitarfélög af 224 hafi hlotið aukaframlag úr Jöfnunar- sjóði vegna þess að þau skorti tekjur til lögboðinna eða óhjákvæmilcgra út- gjalda, og þessi óhjákvæmilegu útgjöld hef ég rökstuddan grun um að séu a.m.k. sums staðar vaxtagreiðslur vegna mikillar fjárfestingar og gæti því verið sjálfskaparvíti. í upplýsingum sem ég aflaði mér um þessi 43 sveitarfélög eru 5 með færri en 100 íbúa cða 10% fámennissveitanna, sem l'agt er til að leysa upp. Einnig eru 5 kaupstaðir af 23, eða rúmlega 21%. Þá eru eftir 152 sveitarfélög og af þeim fá 33 aukaframlag, sem einnig er rúmlega 21% af fjöldanum. Ég hygg að megin orsakir slæmrar — eftir Úlf Indriðason frá Héðinshöfða Inngangur ■ Mörg undanfarin ár hafa stjórnvöld haft þungar áhyggjur af nauðsyn þess að sameina sveitarfélög og rætt margvísleg úrræði til lausnar því vandamáli. Nefnd eftir nefnd hefur verið sett á laggirnar og allar átt það sameiginlegt að í þeim situr enginn fulltrúi frá þeim fámennis- sveit- arfélögunt, sem björgunarstarfsins eiga að njóta. Umræður og greinargerðir þessara nefnda fjalla allar um þörfina á stækkun sveitarfélaganna til þess að þau ráði viö ótiltekin verkefni sem ríkisvaldið kann e.t.v. að fela þeini í óljósri framtíð. Hins vegar er aldrei rætt um hvort viðkomandi byggðarlög muni verða styrkari til þess að leysa þau verkefni, sem þau þegar annast og ráða miklu um búsetu og byggðaþróun sveitarfélaganna. Jafnhliða þessu hefur aldrei komið svo fram ósk þéttbýliskjarna um bæjar- réttindi, að hún væri ekki rakleitt sam- þykkt af stjórnvöldum og því síðan fagnað af viðkomandi sveitarfélagi, sem mikilsverðum áfanga til umráða eigin mála. Jafnframt er því beint til hreppsnefnda þar sem íbúatalan er lægri en 300 að þær geri gangskör að því að sanieinast svo að leiði til samruna í svcitarfélög með íbúafjölda á bilinu 400-1000. Tæpast verður þetta skilið öðruvísi en þannig. að þarna sé hikað við að segja fullum hálsi að annars verði haldið áfram á sömu braut og farið í enn einn lögboðs- róðurinn. Aftur er boðið upp á aukaframlag úr Jöfnunarsjúði næstu 3 árin, sem þó fer lækkandi. Þá kemur málsgrein. sem allir er þessi málefni varða, ættu að hugleiða. Hún er svo: - „þá lýsir fulltrúaráðið því yfir að þaö telji að nauösynlegustu endurbætur á vegakerfi innan hins sam- eiginlega svcitarfélags eigi að njóta for- gangs á vegaáætlun næstu 6 árin eftir sameininguna." Auðvitað munu allir fagna bættum samgöngum svo mikilsverðar eru þær dreifbýlinu og þessir vísu menn sjá eins og aðrir að þegar sveitarfélögin stækka Fyrri hluti

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.