Tíminn - 04.11.1983, Síða 13

Tíminn - 04.11.1983, Síða 13
FÖSTUDAGllR 4. NÓVEMBER 1983 xs dagskrá ríkisfjölmidlanna útvarp Laugardagur 5. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Jón Helgi Pórarinsson taiar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephens- en kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Sigríður Eyþórs- dóttir 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. íþróttaþáttur Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar Ernö Sebestyen, Gerard Caussé og Martin Ostertag leika tónverk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Dúó í G-dúr K. 423 fyrir fiðlu og víólu, b. Divertimento í Es-dúr K.563 fyrir fiðlu, viólu og selló. 18.00 Af hundasúrum vallarins - Einar Kárason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi“ eftir Hans Hansen Vernharður Linnet les þýð- ingu sína (5). 20.40 Fyrir minnlhlutann Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Meinleg örlög", þáttur af Jóni í Más- koti Umsjón: Sigríður Schiöth. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Danslög 24.00 Listapopp Endurfekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fræettir. Dagskrárlok. Sunnudagur 6. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð- mundsson prófastur i Holti flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt mörgunlög Rikishljómsveitin í Vinarborg leikur; Robert Stolz stj. 9.00 Fréttir. 9.05 MorguntónleikarSálumessa i d-moll K. 626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sheila Armstrong, Janet Baker, Nicolai Gedda og Dietrich Fischer-Dieskau syngja með John Alldiskórnum og Ensku kammersveitinni; Daniel Barenboim stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta í Kópavogskirkju í upphafi Lúthersviku Dr. Gunnar Kristj- ánsson prédikar. Séra Árni Pálsson þjón- ar fyrir altari. Organleikari: Guðmundur Gilsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Sorgin er gríma gleðinnar Þáttur um sorgina og gleðina i umsjá Ingveldar Guðlaugsdóttur og Sigriðar Eyþórsdótt- ur. 15.15 1 dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Hljóm- sveit Woody Herman. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Næturgalinn frá Wittenberg - upp- haf lúthersks sálmakveðskapar Sr. Sigurjón Guðjónsson flytur sunnudags- erindi. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 Ljóð eftir Hallberg Hallmundsson Árni Blandon les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Merkar hljóðritanir Lionel Tertis leikur á víólu tónverk eftir Johannes Brahms, Felix Mendelssohn og Frederick Delius. Harriet Cohen, Ethel Hobday og George Reeves leika með á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ ettir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð Kvöldsins 22.35 Kotra Stjómandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.00 Djass: Sveifluöld - 1. þáttur Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kol- brún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Anna Hugadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (27). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Lóa Guðjónsdóttir. 11.30Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Kevin Head, Bilf Garrett o.fl. syngja og leika létt lög 14.00 „Eilftið úrleiðis", gamansaga frá Grænlandi eftir Jörn Riel Matthias Kristiansen les fyrri hluta þýðingar sinnar og Hilmars J. Haukssonar. 14.30 íslensk tónlist Magnús Jónsson og Svala Nielsen syngja lög eftir Sigurð Ágústsson frá Birtingaholti; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Páll Magnússon. 18.00 Visindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Óskar Pálsson skólastjóri á Eiðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Kvöldvaka 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ ettir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Leikrit: „Ókunna konan“, útvarps- leikrit frá gömlu Pétursborg eftir Max Gundermann. Lauslega byggt á sögu eftir Dostojevski. Þýðandi: Oskar Ingi- marsson. Leikstjóri: Gísli Haiidórsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Skúlason, Pétur Einarsson, Edda Þórarinsdóttir og Sig- urður Karlsson. (Áður útvarpað 27. april 1972). 23.25 Carmensvíta nr. 2 eftir Georges Bizet Fílharmóniusveitin í New York leikur; Leonard Bernstein stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virk- um degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðar- sonar frá kvóldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigurjón Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" ettir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (28). 9.20 Leikfimi. ).30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05Tónleikar 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Eric Clapton, Bob Dylan o.fI. syngja og leika létt lög 14.00 „Eilítið úrleiðis", gamansaga frá Grænlandi eftir Jörn Riel Matthías Kristiansen les seinni hluta þýðingar sinnar og Hilmars J. Haukssonar. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleíkar György Pauk og Peter Frankl leika Fiðlusónötu í G-dúr K. 304 eftir Wolfgang Amadeus Mozart/ Beaux Arts tríóið leikur Píanótríó í e-moll op. 90 eftir Antonín Dvorak. 17.10 Síödegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdótt- ir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordý- fillinn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 5. þáttur: „Gátur að glima við" Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðsson, Guðrún S. Glsladóttir, Sigríður Hagalín og Guðmundur Pálsson. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóð- fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Kórsöngur. Karlakór- inn Hreimur syngur undir stjórn Guð- mundar Norðdahl. Úlrik Ólason leikur undir á píanó. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum í Briihlkastala í Þý- skalandi Michael Schneider, Michael McCraw, Hans Peter Westermann, Hart- mut Feja, Ika Grehling, Josef Niessen, Amely Buttersack og Clementina- kammersveitin leika tónverk eftir Georg Philipp Telemann; Helmut Múller-Bruhl stj. - Kynnir: Guðmundur Gilsson. 233.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. nóvemberr 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sólveig Ásgeirsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjoli" eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (29). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.30 „Islenskt mál Endurtekinn þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardegin- um. 11.401 minningu Nat King Cole Natalie Cole og Johnny Mathis syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónieikar. 13.30 Fats Domino, Claude Bolling o.fl. syngja og leika létt lög. 14.00 A bókamarkaðinum Andrés Kris- tjánsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guð- mundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvjöldfréttir. Tilkyinningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi" eftir Hans Hansen Vernharður Linnet les þýðingu sína (6). 20.40 Kvöldvaka a. Úr minningum Guðrún- ar Borgfjörð. Edda Vilborg Guðmunds- dóttir les. b. Haustlaufið fýkur. Ólafur R. Þorsteinsson les Ijóð eftir Grétar Fells. c. Karlakórinn Þrestir syngur stjórnandi Eir- íkur Árni Sigtryggsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Tvísöngur Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja dúetta eftir Felix Mendelssohn, Peter Cornelius og Jo- hannes Brahms. Daniel Barenboim leikur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í útlöndum Þáttur í umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 íslensk tónlist a. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og píanó eftir Árna Björnsson. Þorvaldur Steingrimsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b. Fantasiusónata fyrir klarinettu og píanó eftir Victor Urbancic. Egill Jónsson og höfundurinn leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 5. nóvember 15.00 Norðurlandameistaramöt i borðtenn- is. Bein útsending frá Laugardalshöll. 16.00 Folk á förnum vegi (People You Meet) Nýr flokkur -1. Á hoteli Enskunámskeið í 26þáttum, 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 18.30 Innsiglað með ástarkossi (S.W.A.L.K.) Nýr flokkur -1. þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættaróðalið (To the Manor Bom) Breskur gamanmyndaflokkur f sex þáttum, 21.05 Tígrisflói (Tiger Bay) Bresk biómynd fra 1959. Leikstjóri J. Lee Thompson. 22.45 Örninn er sestur (Tne Eagle Has Landed) Bresk- bandarísk biómynd f rá 1977 gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Jack Higgins. Leikstjóri John Sturges. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Donald Sutherland, Robert Duvall, Jenny Agutter, Donald Ple- asence og Larry Hagman. Myndin gerist árið 1943 og er um fífldjarfa tilraun fá- mennrar, þýskrar fallhlifarsveitar til að ræna Winston Churchill, forsætisráðherra Breta. Þýðandi Jón 0. Edwald. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. nóvember 17.00 Lútersmessa Bein útsending frá Dóm- kirkjunni í Reykjavik á hátiðarguðsþjónustu í tilefni 500 ára afmælis Marteins Lúters. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Asa Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður - 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðsson. 20.55 Nauðug viijug Ný sjónvarpsmynd. Handrit: Ása Sólveig. Leiks^óm og kvik- myndagerð: Viðar Vikingsson. Aðalhlut- verk: Eriingur Glslason, Guðný Helgadóttir, Brynja Benediktsdóttir, Borgar Garðarsson, Edda V. Guðmundsdóttirog Harald G. Har- alds.. 22.10 Wagner Sjöundi þáttur. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 7. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 iþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.20 Já, ráðherra 6. þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur i sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Marteinn Lúter - Fyrri hluti 23.50 Dagskrárlok Þriðjudagur 8. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Snulli snigill og Alll álfur Teikni- mynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir 20.50 Derrick 1. Sending frá Salzburg. Þýskur sakamálamyndaflokkur, framhald 21.50 Marteinn Luter - Siðari hluti Leikin, þýsk heimildarmynd. Þýðandi Veturliði Guðnason. 33.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. nóvember 18.00 Söguhornið Þrjár telpur, Halldóra Hinriksdóttir, Hildur Pálsdóttir og Jónína Guðmundsdóttir, segja sógur sem þær hafa samið. Umsjónarmaður Hrafnhildijr Hreinsdótti(. 18.10 Amma og átta krakkar 12. þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir bamabókum Aone-Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 18.30 Smávinir fagrir., Smádýr i garðin- um. Sænskur myndaflokkur 18.45 Fólk á förnum vegi (People You Meet) Endursýning 1. A hóteli. Ensku- námskeið i 26 þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Úr fórum Chaplins 2. Leikstjórinn mikli Breskur myndaflokkur i þremur þáttum um Charlie Chaplm og áður óþekkt eöa litt kunn verk hans. Stjórn upptöku: Kevin Brownlow og David Gill, þulur James Mason. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.45 Dallas Bandarísksur framhalds myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.30 Kóreska þotan og kalda stríðið Bresk fréttamynd um þær breytingar sem orðið hafa á sambúð Vesturveld- anna og Sovétríkjanna ettir að kóresku farþegaþotunni var grandað. Þýðandi og þulur Margrét Heinreksrfótttir. 23.10 Dagskrárlok. Föstudagur 11. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Stóri boli Bresk dýralifsmynd tekin i Kenýa um Afrikuvísundinn sem veiði- menn telja mesta viðsjálsgrip. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Einar Sigurðs- son og Heigi E. Helgason. 22.25 Davið Þýsk bíómynd frá 1979. Leik- stjóri Peter Lilienthal. Aðalhlutvérk: Walt- er Taub, Irena Urkijan, Eva Mattes, Mario Fischel. Davið er saga gyðinga- drengs og fjölskyldu hans í Þýskalandi á valdatímum gasista. Myndin lýsir vel hvernig gyðingar brugðust við atburðum þessa tímabils og ofsóknum á hendur þeim. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.35 Dagskrárlok Fimmtudagur 10. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gísli Friðgeirsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (30). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Lóa Guðjónsdottir. 11.05 „Eftir leiksýningu“, smásaga eftir Einar ■Kristjánsson Höskuldur Skag- fjörð les. 11.25 Snjóuglan og Spaellmennirnir i Hoydölum leika djass og iétta tónlist.. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr n ýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Leikrit: „Ódauðleiki" tilbrigði fyrir útvarp i framhaldi af sögu Williams Heinesen um „Skáldið Lin Pe og trönuna hans tömdu". Leikgerð: Þorgeir Þorgeirs- son. Leikendur: Sólveig Halldórsdóttir, Árni Tryggvason, Erlingur Gislason, Baldvin Halldórsson og Valur Gíslason. 20.35 Konurnar í kringum Lúther Umsjón: Séra Gunnar Björnsson og séra Hreinn Hákonarson. 21.30. Gestur í utvarpssal Norski fiðlu- leikarinn Sven Nyhus leikur norsk þjóðlög. 21.55 „Ég hið silfraða sjal“, smásaga eftir Guðrúnu Kristínu Mangúsdóttur Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ljóð og mannlíf Umsjón: Einar Arn- alds og Einar Kristjánsson. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 11. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Erl- ings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Birna Friðriksdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (31). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.35 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 Dægradvöl Þáttur um tómstundir og fristundastörf. Umsjón: Anders Hansen. 11.35 íslenskir tónlistarmenn syngja og leika létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar Josef Suk og Kammersveitin i Prag leika tvo þætti úr Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Vladimir Ash- kenazy og Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leika Píanókonsert nr. 1 í d-moll eftir Johannes Brahms; Bernard Haitink stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjómendur: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Vísnaspjöll. Skúli Ben flytur kveðskaparmál. b. „Bruni", smá- saga eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. María Sigurðardóttir les. Umsjón: Helga Ág- ústsdóttir. 21.10 Kórsöngur Donkósakkakórinn syng- ur rússnesk þjóðlög; Sergej Jaroff stj. 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyr- ar. Umsjónarmaður. Óðinn Jónsson. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Olafur Þórðar- son. 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.