Tíminn - 04.11.1983, Page 17

Tíminn - 04.11.1983, Page 17
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 17 umsjön: B.St. og K.L. flokksstarf andlát Ólafur Sigurbergur Sigurgeirsson, Hlíð, Eyjafjöllum lést í Landakotsspítala 26. okt. sl. Oktavía Jóhannesdóttir andaðist í Borg- arspítalanum þriðjudaginn 1. nóv. pennavinir Pennavinir Ungur Ghanapiltur, sem að vísu lætur ekki nákvæms aldurs síns getið, óskar eftir að skrifast á við íslendinga af báðum kynjum. Hann gefur ekki miklar upplýsingar um sjálfan sig, en segist reiðubúinn að svara öllum bréfum, sem sér kunni að berast. Nafn hans og heimilisfang er: Timothy Okyene Twum C/O Albert Twum G.C.D. Ltd. P.O. Box. 2978 ACCRA CHANA ýmislegt Norræn jól koma aftur út eftir aldarfjórðungs hlé ■ Reykjavíkurdeild Norræna félagsins hef- ur haldiðaðalfund sinn. Formaðurvarendur- kosinn Gylfi Þ. Gíslason prófessor, en með honum í stjórn Gils Guðmundsson, Jóna Hansen, Arnheiður Jónsdóttir, Svava Storr, Matthías Haraldsson og Úlfur Sigurmunds- son, en til vara Haraldur Ólafsson. Fyrir síðustu jól hóf Reykjavíkurdeildin aftur útgáfu ritsins Norræn jól, sem ekki höfðu verið gefin út í aldarfjórðung. Var öllum félagsmönnum sent ritið án endur- gjalds, en yfir 4000 manns eru í deildinni. Akveðið hefur verið, að halda útgáfu ritsins áfram og munu allir félagar í Reykjavíkur- deildinni fá nýtt hefti fyrir næstu jól. minningarspjöid Minningarsjóður Eiríks Steingrímssonar. Minningarkort eru seld hjá eftirtöldum aðil- um: Jóhönnu Þórhallsdóttur, í verslun Kristj- áns Siggeirssonar, Ólöfu Wolfram, Grund- argerði 17, HallbjörguGunnarsdóttur, Heið- vangi 12, Hafnarfirði. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennafímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. ki. 14.30-18. Almennirsaunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundtaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20,30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275 Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Sauðárkróksbúar- Skagfirðingar Stefán Guðmundsson alþm. verður til viðtals í Framsóknarhúsinu Sauðárkróki föstudaginn 4. nóvember kl. 15-18 Félagsmálanámskeið á Sauðárkróki Almennt félagsmálanámskeið verður haldið á Sauðárkróki dagana 5. og 6. nóv. n.k. Námskeiöið, sem er á vegum Félags ungra framsóknarmanna, Skagafirði er haldið í húsnæði Framsöknarfiokks- ins við Suðurgötu. Leiðbeinandi: Hrólfur Ölvisson. Þátttaka tilkynnist til Guðrúnar Sighvatsdóttur, vinnusími er 5200 heimasími 5370. Allir velkomnir FUF Skagafirði. Húsavík Næstkomandi sunnudag 6. nóv. verður stofnað FUF féiag á Húsavík. Fundurinn hefst kl. 14.00 í Garðari. Ungir framsóknarmenn á Húsavík eru hvattir til að koma á fundinn. Finnur Ingólfsson formaður SUF og Áskell Þórisson framkvæmdastjóri SUF flytja ávörp. SUF Árnesingar Hin árlegu spilakvöld verða á eftirföldum stöðum-. Aratungu föstudagskvöld 4. nóv. Ávarp: Ragnhildur Magnúsdóttir Félagslundi föstudagskvöld 11. nóv. Ávarp: Guðni Ágústsson Flúðum föstudagskvöld 25. nóv. Ávarp: Jón Helgason landbúnaðarráðherra Spilakvöldin hefjast öll stundvíslega kl. 21. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun Flug til Winnipeg fyrir tvo. Framsóknarfélag Árnessýslu Árnesingar Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður á Flúðumþriðjudag- inn 8. nóv. kl. 21.00 Venjuleg aðalfundarstörf Þórarinn Sigurjónsson alþm. mætir á fundinn Stjórnin Suðurland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suöurlandi verður haldið í Vestmannaeyjum laugardag og sunnudag 19. og 20. nóv. n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund um málefni Tímans mánudaginn 7. nóv; kl. 20.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 (niðri). Frummælendur verða Hákon Sigurgrímsson formaður Blaðstjórnar og Haukur Ingibergsson framkvæmdastjóri flokksins. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. V-Skaftfellingar Aðalfundur Framsóknarféiaganna í V-Skaft. verður haldinn í félagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 6. nóv. kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf:Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður mætiráfundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnir Framsóknarfélaganna. Borgarnes,nærsveitir Spilum félagsvist í Samkomuhúsi Borgarness föstudaginn 4. nóv. kl. 20.30. Framsóknarfélag Borgarness. jr 'J Mosfellssveit R ‘ ff Kjalarnes Kjós Framsóknarfélag Kjósasýslu heldur almennan fund í Hlégarði fimmtudaginn 10. nóvember kl. 21. Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, ræðir um húsnæðismál- in. Allir velkomnir Stjórnin Grindavík Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavíkurverðurhaldinn í Festi (litla sal) kl. 14 laugardaginn 12. nóv. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Á fundinum verður endurvakið félag ungra framsóknarmanna í Grindavík. Stjórnin Keflavík Framsóknarkvennafélagið Björk Keflavík heldur aðalfund fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin FUF A-Hún Almennur félagsfundur verður haldinn á Hótel Blönduósi miðvikudag 9. nóv. kl. 20 stundvíslega. Dagskrá: 1. Starfið í vetur. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Kjördæmissambands Norðurlands vestra verður haldinn I Miðgarði sunnudaginn 20. nóvember og hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. STERKASTI HLEKKURINN BLADIÐ KEMUR NYIR KAUPENDUR j UM HÆL HRINGIÐ! SÍMI 86300 Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim sem á einn eða annan hátt heiðruðu mig á sjötugs afmæli mínu þann 23. okt. s.l. Lifið heil Snorri Jónsson Safamýri 37 t Útför eiginkonu minnar Aðalbjargar Pálsdóttur Ljótarstö&um A-Landeyjum fer fram frá Akureyjarkirkju laugardaginn 5. nóv. Ársæll Jóhannsson. Faðir okkar Kristján Loftsson fyrrum bóndi að Felli Biskupstungum lést að sjúkrahúsi Suðurlands 2. nóvember Börn hins látna. Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Arndísar Þorsteinsdóttur Litlu-Gröf Borgarhreppi Börn, tengdasonur, barnabörn og barnabarnabörn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.