Tíminn - 04.11.1983, Qupperneq 18

Tíminn - 04.11.1983, Qupperneq 18
18 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 Ferðamála- ráðstefnan 1983 Dagskrá Föstudagur 11. nóvember Kl. 13:30 1. Ráðstefnan sett af Heimi Hannessyni, formanni Ferðamálaráðs íslands. 2. Kosning fundarstjóra og ritara. 3. Ávarp: Matthías Bjarnason, samgönguráðherra. 4. Ávarp: Sveitarstjórn Borgarness. 5. Skýrsla Ferðamálaráðs íslands 1982: Ludvig Hjálm- týsson, ferðamálastjóri. 6. Ferðamálastefna-næstuframtíðarskrefogframtíð- arsýn: Heimir Hannesson, form. Ferðamálaráðs. 7. Mótun ferðamálastefna, fortíð og framtíð: Ólafur S. Valdimarsson, ráðuneytisstj. samgönguráðuneytis- ins. 8. Ferðamál sem þáttur í efnahagslegri uppbyggingu: Sigurgeir Jónsson, aðstoðarbankastj. Seðlabanka íslands. 9. Landkynningarstörf á erlendum vettvangi: Sigfús Erlingsson, framkv. stj. markaðssviðs Flugleiða hf. 10. Panelumræður um framsöguerindi og ársskýrslu: Framsögumenn og stjórnarnefnd ásamtferðamálastj. og markaðsstj. sitja fyrir svörum. Laugardagur 12. nóvember. Kl. 09:30 11. Ferðamál á Vesturlandi. Framsöguerindi: Davíð Aðalsteinsson, alþingismaður, Eiður Guðnason, al- þingismaður. Friðjón Þórðarson, alþingismaður, Skúli Alexandersson, alþingismaður, Benedikt Jónsson, ferðamálafulltr. Vesturlands. 12. Almennar umræður um ferðamál á Vesturlandi og fyrirspsurnir til framsögumanna. Kl. 12:00 Matarhlé. Kl. 13:30 13. Hringborðsumræður um ferðamál. 14. Almennar umræður - orðið frjálst. Þátttöku skal tilkynna til Ferðamálaráðs Islands, sími 2-74-88. Gistingu verða þátttökugestir að útvega sér sjálfir með því að hafa samband við Hótel Borgarnes hf. sími 93-7119. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, BÍLAPERUR ÓDÝR GÆÐAVARA FRÁ MIKIÐ ÚRVAL ALLAR STÆRÐIR HEILDSALA - SMASALA [hIHEKLAHF L.my.-.v. rp 170 172 Simi 212 40 Ferða stereotæki á kostaverði með kostakjörum RT-150 S Stereo kasettuferðaútvarp Með: FM-, mið-, stutt- og langbylgju. Hringspólun á kasettu (Auto reverse) Verð kr. 8.775.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Finnsk leðursófasett 3 títir SOVKA V ’* ■ 5^-.1 .<>» .:.***»>*$ Verð aðeins kr. 46.800.- settið Húsgögn og . ' Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar sim. se 900 Aðalfundur Byggingarsamvinnufélagið Skjól heldur aðalfund sinn sunnudaginn 13. nóv. 1983 kl. 14 í vinnu- skála sínum að Neðstaleiti 9-17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Reikningar félagsins fyrir árið 1982 liggja frammi á skrifstofunni á venjulegum opnunartíma. Stjórnin. Bíldudalur Starfsfólk óskast í fiskvinnu við pökkun og snyrtingu. Upplýsingar í símum 94-2110, 94-2116 og 94- 2128. Fiskvinnslan hf. Bíldudal. Kvikmyndir SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Herra mamma (Mr. Mom) tmnllarV oniliijiwni* )*■>*>• Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aösóknar- mesta myndin i Bandaríkjunum þetta áriö. Mr. Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missír vinnuna og veröur að laka aö sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hans hæfi, en á skoplegan hátt kraflar hann sig fram úr því. Aöalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Hull, Ann Jillian Leikstjóri: Stan Dragoti Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. SALUR 2 Vegatálminn (Smokey Roadblock) Skemmtileg og fjörug mynd um trukkakarla og villtar meyjar. Þetta er ein siöasta myndin sem Henry Fonda lék í Aðalhlutverk: Henry Fonda, Ei- leen Brennan, John Byner, Dub Taylor Leikstjóri: John Leone Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR3 í Heljargreipum (Split Image) Ted Kotcheff (First Blood) hefur hér tekist aftur að gera frábæra mynd. Fyrir Dany var þar ekkert mál að lara til Homeland, en ferð hans átti ettir að hafa alvartegar afleiðingar í tör meö sér. Ert. Blaöaskrit: Meö svona samstööu eru góðar myndir gerðar. Variety Split Image er þrumusterk mynd. Hollywood Reporter. Aöalhlutverk: Michael O'Keefe, Karen Allen, Peter Fonda, Jam- es Woods,Brian Dennehy Leikstjöri: Ted Kotchett Bðnnuö bðmum innan 12 ára Svndkl. 5,7,9.og 11.05 SALUR4 Porkys Hin vinsæla grínmynd sem var 3. vinsælasta myndin vestan hals i fyrra. Aöalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier Sýnd kl. 5.7, og 9 Flóttinn kl. 11 Afsláttar- sýningar Mánud.-föstudaga kl. 5 og 7 kr. 50. laugard.-sunnud. kl. 3 kr. 50.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.